Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 7
Mánudagirm, 22. desember 1952 Norðra-bækurnar eru aílra bóka vinsælastar og kærkomnustu jólagjafirnar. Þær eru þjóð- legar fræðandi og skemmtilegar og jafnframt þær ódýrustu og glæsilegustu. um afhendingu íslenzku handritanna, lesa íslendingar allt hað, sem gefið hefur verið út af fornritunum og vilja meira. ÍSLENINGASAGNAÚTGÁFAN hefur lagt drýgstan skerf allra útgáfufyrirtækja til þess að kynna alþjóð fornbókmenntir vorar og hyggst gera betur, ef landsmenn vilja. Eldraunfn gefur gömlum atburðum lit og líf á nýjan lcik, úr penna sögufróðra manna. — Heft kr. 48,00, innb. kr. 68,00. Söguleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. Saga mikilla mannrauna, hetjudáða og drengskapar. — Heft kr. 55,00, ib. kr. 75 HINIR HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLAR útgáf unnar gera öllum, hvar á landinu sem er, kleift að eignast ALLAR bækur vorar. Sigurður í Görðunum Hér Inrtist saga löngú horfinna manna og atburða, slysfara og svaðilfara á sjó og landi. Heft kr. 45,00, innb. kr. 58,00. Séð að heiman íslendinga sögur, 13 bindi kr. 520,00 Byskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar og Nafnaskrá, 7 b. kr. 350,00 Riddarasögur, I.—III., 3 b. kr. 165,00 Eddukvæði. I.—II., Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi ' kr. 220,00 Karlamagnús saga I.—III., b. kr. 175,00 Fornaldarsögur Norðurl. I.—IV, 4 bindi................. kr. 270,00 Riddarasögur IV,—VI., 3 b. kr. 200,00 Þiðreks saga af Bern I.—II. kr. 125,00 eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur, Skútu- stöðum. — Endurminningar hennar og þættir. — Heft kr. 45,00, innb. kr. 65.00. Úr blámóðu aldanna flytur þætti frá Vestmannaeyjum, Vest- ur- og Suðurlandi. Göngur og réttir I.—IV. er eitt merkasta heimildarrit um íslenzka þjóðhætti. — Heft kr. 60,00, innb. kr. 80,00, skinnb. ltr. 95,00, ■5 15 rammíslenzkir sagnaþættir um sér- í stæð örlög og sögulega atburði. Guð- £ muiidur Gíslason Hagalín skráði eftir jl munnlegum heimildum. — Heft kr. < 40,00 innb. kr. 50,00. Maður og mold eftir Sólcy í Hlíð. Þessi liugljúfa skáld- saga liefur verið ófáanleg um tveggja ára skeið, en fæst nú aftur í flestmn bókaverzl. Heft kr. 40,00, ib. kr. 60,00. ALLA þessa flokka, eða hvern f-yrir sig, getið þér fengið heim senda nú þegar gegn 100 króna mánaðargreiðslu. Austurland IY Þjóðlegir og fróðlegir sagnaþættir af Austuríandi. Halldór Stefánsson fyrrv. alþingismaður sá um útgáfuna. — Heft kr. 45,00, mnb. kr. 65,00. Handriím heim á bvert islenzkt heimili í handhægri iesátgáfu er Éakmark ísiendingasagnaútgáfunnar. Breunimarkið Afburða skemmfileg og sérstæð amerísk í skáldsaga eftir Kr. N. Burt, í þýðingu í séra Stefáns Björnssonar, prófasts á í Eskifirði. Sagan lýsir sérstæðu mannhfi J og verðm’ öllum, er hana lesa, til ánægju JI og göfgandi hugsunarháttar. Heft kr. £ 40,00, iimb. kr. 50,00. S Bezta jólagjöfin • Kærkomnasta vinargjöfin Mesta eignin KOMIÐ — SKRIFIÐ — HRINGIÐ og bækuruar verða sendar heim til yðar. eftir Poul Bahnsen í þýðingu dr. Brodda Jóhanuessonar.’ Bókin fjallar um verk- tækui, vei’kstjórn og mannþekkingu. — Þetta er hók fyrir alla, er ráða yfir mönnum, svo sem verkstjóra, kennara. verzlunarmenn og iðnaðarmenn. Heft kr. 70,00, innb. kr. 85,00. ísiendingasagna- útgáfan h.f. Sambandshúsinu Pósthólf 73 — Sími 7508 Reykjavík nefnist 9. Benna-bókin, hók harðra á- taka og mikilla atburða og röskum drengjum að skápi. — Ib. kr. 35,00. Áslákur í álögum eftir Dóra Jónsson. Óvenju snjöll íslenzk unglingabólc. — Innb. kr. 28,00. Stúlkan frá London Sögubókin á erindi til allra íslenzkra barna. Hún flytur falleg ævintýri og úrvals sögur, lærdómsríkar skemmtilegar. — Innb. kr. 22,00. Handntin heim til landsins, sem ól ann þeim — skilur þau og les er nýstárleg og ævin- týrarík bók fyrir ungar stúlkur. — Innb. kr. 38,00. BEZT AÐ AUGLÝSA Í VÍSI Baðhás Heykjavíkur VERÐUR OPIÐ FYRIR; JÓLIN SEM KÉR SEGIR Mánudaginn 22. til kl. 12 á miðnætti. Þriðjudaginn 23. til kl. 12 á miðnætti og’ á aðfangadag ti! kl. 12 á hádegi. ný sending tekin upp á morgun, margar stærðir, mjög fallegir Iitir, eni nú aftur fyrirliggjandi. Þeir eru 1500 watta og rjúfa sh-auminn sjálfkrafa við ofhiíun. Sá.F* MAFMAGM Vesturgöfcu 10. Sími 4005. GEYSIR pure-slæður ullartreflar Fatadeildin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.