Vísir - 15.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 15.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtuadginn:15. janúar 1953. ▼ ISIR 3 £M£. GAMLABIÖ m Sími 1475. Dularfull sendiíör (His Kind of Woman!) '; Skemmtileg og afar spenn- ; andi ný amerísk kvikmynd. Robert Mitchum, Jane Russell, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Pappírspokagerðin h.f. I Vitastig 3. AUsk. pappirapokarí m TJARNARBIÖ «,* Samson og Defilah Heimsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum byggð á frásögu Gamla Testamentísins. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ath.: Bíógestum er bent á að lesa frásögn Gamla Testa- mentisins Ðómaranna-bók, kap.: 13/16. — Kvenbomsur GRÁAR OG SVARTAR Skóverzlun Magnúsar Guðbjömssonar Veslurgötu 21. Árshátíð Borgfirdingafélagsiiis verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 17. þ.m. og hefst kl. 20. ■— Húsið opnað kl. 19,30. SKEMMTIATRIÐI: Leikritið „Græna lyftan“ (Leikfél. Akraness) Söngur, kvartett úr Borgfirðingakórnmn. Dans. Aðgöngumiðar hjá Þórarni Magnússyni, Grettis- götu 28, sími 3614 og Skóbúð Reykjavíkur, Aðalsti*æti. Stjómin. WUW^VWhWVVVWVirtWWyVWWVWVWWVWVVWWWV UTSALAIM hófst í morgun og verða margar vörur verzlunarinnar seldar með roiklum afslæ-tti, allt að hálfvirði: Karlmannaföt og frakkar............ Kr. 450,00 Karlmahna og ungl. biixiir........... — 150,00 Lltiföt barna og úlpur............... — 200,00 Peysur, margar teg. ull.............. — 50,00 Ullarskyrtúr, köflóttar ............. — 98,00 Manchettskyrtur, tékkneskar ......... — 85,00 Barnaföt, uppáhneppt, ull............ — 65,00 Sokkar, húfur, barnabolir............ — 10,00 Kven og bamabuxur fl. teg............ — 15,00 Drengjastuttbuxur ................... — 15,00 Drengjasloppar, alull............... — 75,00 Vinnufatnaður á börn, ungl og fullorðna, mikið niðursett o. m. fl. ATH. Engar vörur undanskildar minnst 10% afslætti. Gerið góð kaup meðan nógu er úr að velja munið MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMI 3367 ;• fyrir klæðskeravinnustofu og verzlun óskast nú þegar. J* Aðeins miðbær kemur til greina. Tilboð, mcrkt: j" „Framtíð 378“ sendíst fyiir þriðjúdág. s . Loginn og örin (The Flame and the Arrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. Brúðgumi að láni (Tell it to the Judge) Afburða fyndin og skemmti- leg amerísk gamanmynd, sprenghlægileg frá upphafi til enda með hinum vinsælu leikurum. Rosalind Russell Robert Cununings Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1|5 <g* PJÓDLEIKHÓSID Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning laugardag kl. 20,00. Listdanssýning 1. Nemendasýning. 2. Þyrnirósa, einn þáttur Dansarar: Lisa Kæregaar og Erik Bidsted. 3. Ballettinn „Ég bið að heilsa“ byggður á kvæði Jónasar Hallgrímssonar samið hefur Erik Bidsted. Dansarar: Lisa Kæregaard, Erik Bidsted o. fl. Musik eftir Karl Ó. Runólfs- son. — Hljómsveitarstjóri: Dr. V.v. Urbancic. FRUMSÝNING föstud. 16. jan kl. 20,00. Aðeins 3 sýningar. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum í síma 80000. ** TRIPOLl BIO ** Á leið tð himnaríkis Sænsk stórmynd samin og leikin af Rime Lindström, þeim sama er gera á kvik- mynd Halldórs Kiljans Laxnes Salka Valka. Aðalhlutverk: Rune Lindström, Eivor Landström. Sýnd kl. 7 og 9. Fimm syngjandi sjómenn Sýnd kl. 5. HAFNARBIÓ Dularfulli kafbáturínn (Mystery Submarine) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd um kaf- bát sem í stað þess að gefast upp í stríðslok, sigldi til Suður-Ameríku. — Skip úr flota Bandaríkjanna að- stoðuðu við töku myndar- innar. MacDonald Cary Marta Toren Robert Douglas Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vígdrekar háloftanna (”12 O’Clock High”) Ný amerísk stórmynd er fjallar um lof thernaðinn;; gegn Þýzkalandi á styrjald- arárunum. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Hugh Marlowe, Gary Merrill. Sýnd kl. 5 og 9. Ltsalan tókum fram í dag: Prjónasilki Undirföt — Undirkjóla — Kvenbuxur Hvítt léreft. Bobinetefni. Skýjað taftefni. H. Toft Skólavörðustíg 8. NÝKOMIÐ: BIRKIIvROSSVIÐUR 3—4—5—6—7—10 m.m. ÞILPLÖTUR (masonite gerð) GABOON-PLÖTUR 16—19—22—25 m.m. EIK 2”, 2(4”, 3”. LÆKKAÐ VERÐ. Hannes Þorsteinsson & Co.!; Laugavegi 15. — Sími 2812. jyW%WVWV^AWVWVVWVWiA«WVVWV4AWWAVUVwVVWVV Blóðappelsínur á kr. 6,50 pr. kg., aðrár tégundií á kr. 6,00 pr. kg. Kjöt & Grænmeti Snorrabraut 56. — Símar 2853 og 80253. LEIKFÉLM REYKJAVÍKUíC Ævintýri á göngúför Sýning annað kvöld, föstu- ' dag, kl. 8,00. — Aðgöngu- miðasala frá kl. 4—7 í dag. Sími 3191. — fást í öll iiiii er ódfrastur í áskrift. x»ir fá Máðm . * , . . iö ókeypis tii wnúnaöu- SpariO Í6 Og Kaupið VISÍ. méta — Bringiö í sitna IGGÍ&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.