Vísir - 15.01.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.01.1953, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 15. janúar 1953. V í S IR — Trifman skilar af sér. (Fram a 8. síðu) Öbreytt stefna í Utanríkismálum. Dean Acheson ræddi við fréttamenn í gær. Hann spáði i>ví, að hin nýja stjórn myndi fara sömu götur í utanríkis- málum og fráfarandi stjórn — i utanríkisráðuneytinu væri komin á viss hefð, sem fylgt mundi áfram. Eisenhower ræddi í gær við ýmsa helztu menn sína í New York, þeirra meðal Dulles og : Stassen. Það er talið sönnun þess, að Eisenhower hafi á- hyggjur af horfunum í Evrópu, og telji miklu varða samtök og samvinnu hinna frjálsu þjóða efnahagslegs- og varnarsviði, að fyrrnefndir tveir af helztu mönnum hans, fara til Evrópu að kalla, þegar eftir stjórnar- skiptin. í því sambandi er minnt á þann þátt, sem Eisenhower átti í því, að vinna að því að trauat - samtök kæmust á milli Vestur- Evrópuþjóðanna, meðan hann var yfirmaður varnarsamtak- anna, áður en hann féllst á að verða í kjöri. -Þúsundir vita að gœfan Jylgir hringunum frá SIGUHÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Máltækið segir: „Oft veltir litil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis, Þær eru ódýrustu aug- lýsíngarnar en j»ær árangursríkustu! Auglýsið í VísL 2 siðprúðar stúlkur óskast á barnaheimili úti á landi, aðallega við þjónustu og heimilisverk. Ráðningastofa Reykjavíkurbæjar. RIKISINS SLs. Herðobreið austur um land til Þórshafnar hinn 20. þ.m. Tekið k móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar, í dag og' á morgun. ÞurrkaÓar Snittubaunir Celleri Púrrur Gulrætur Rauðkál RauSrófur Laukur Súpujurtir SiMI 4203 nfcía Nýkomnar perur 300 w., 200 w,, 150 w., 100 w., 75 w., 60 w., 40 w. og 25 watta. Fluorescent perur og margar aðrar gerðir af perum. VÉLA- OG RAFTÆKJA- VERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. VIKTORIA- Hýðisbaunir Hálfbaunir Grænar baunir VERZLUN SIMI 4203 Ágætur Saltfiskuft' VERZLl/N SIMI 4203 ^VWWVVUVVVWVUVWVVVVWVVVVV'UVUVVWWUVVVUV'AIWUVU Arnesinga 1952 j Kvikmynd, sem tekin var í ferðinni verður svnd á«| föstudagskvfihl í Tjainiarcafé kl. 8,30. Marus Ólaí's- != son skúld les Sjómannakvæði og að lokum verður dans-? að. Þátttakendur í ferðinni fjölmenið. Heimilt er að!’ taka með sér gesti. í Dökkblátt og grænt rayongabedine og svart ullargaberdine á 168,80 pr. meter. Verzlun Lilju Benediktsdóttur Bergstaðastræti 55. KarlmMrimw skóhiíimr kvenbomsur barnagúmmístígvél VERZL. Amerískar vörur 99 Maifthattaii*’" Nælonskyrtur Náttföt Sportskyrtur nýkomið GEYSIR H.F. Fatadeildin. K. F. U. M. Fundur í A.-D. í kvöld kl. 8.30. Sigurður A. Magnússon segir frá Grikklandi. Allir karlmenn velkomnir. K. R.- INGAR. SKEMMTI- FUNDUR í félagsheimilinu laugardag- inn 17. jan. fyrir alla K.R.- inga og gesti þeirra, 16 ára og eldri. Skemmtiatriði: - Dvikmyndasýning. — Dans. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing verður i kvöld kl. 7,40 að Háloga- landi. Mætið vel og stund víslega. — Nefndin. Glímudeild K.R. Æfing verður í kvöld í fimleikasal Miðbæjarskólans kl. 8 síðd. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. B. I. F. FARFUGLAR! Skemmtifundur í V. R. í kvöld, fimmtudag, kl. 8,30. Félagsvist og dans. - LEIGA — ORGEL. Vantar orgel á leigu eða til kaups. Uppl. í síma 82079 kl. 8—9 næstu kvöld. (263 SKOLATASKA, úr gulu leðri, með barnaskólabókum, iapaðist í, SkólavÖrðuholti. Skilistgegn: fundarl.' Simi 6342. (247 KARLMANNSVESKI tap- aðist í gærmorgun. Vinsam- legast skilist á afgr. B. S. R. (256 VARAHJOL af Bradford tapaðist. Uppl. í síma 4305. (258 Á NÝÁRSNÓTT tapaðist rauður herratrefill með ljós- um, aflöngum doppum. Skil- ist gegn fundarlaunum á Bollagötu 6. Sími 6771. (259 FJÓLSKYLDU vantar 1— 2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Mætti vera í úthverfum. Höfum síma. — Sími 2405 næstu daga. (254 LITIÐ herbergi óskast í vesturbænum, helzt með innbyggðum skáp. Uppl. í síma 4648. (253 ÍBÚÐ til leigu. Sími 1144. (253 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla.. Tilboð sendist Vísi fyrir sunnudag, merkt: „Sem fyrst — 376“. (250 TIL LEIGU 1. febrúar stór suðurstofa á hitaveítu- svæðinu í Austurbænum. — Bað og sími fylgir. Tilboð, merkt: „Austurbær — 379“. (260 HERBERGI tU leigu. Út- hlíð 7, II. hæð. (261 LITIÐ risherbergi til leigu. Uppl. í síma 82263. (262 IBUÐ — HUSHJALP. - Lítil íbúð til leigu handa reglusömu fólki, gegn hús- hjálp. Uppl. á Vífilsgötu 9 (ekki í síma). (264 SKATTFRAMTÖL og leiðbeiningar um skattalög- gjöf. Ólafur Björnsson lög- fræðingur, Uppsölum, Aðal- stræti 18. Sími 82275. Við- talstími kl. 4—7 e. h. (233 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. (121 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. (150 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Kaftækjaverzhmin Ljós og Hiti h.f„ Laugavegi 79. — Sííni 5184. STÚLKA óskar eftir vist hjá góðu fólki. Herbergi þarf að fylgja. Uppl. í síma 4782. ________________________(257 TÖKUM föt til viðgerðar og pressunar. O. Rydelsborg. Skólavörðustíg 19, efstu hæð. (249 SAUMAVELA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. (000 TÖKUM föt í litun. Efna- laugin Kemilto, Laugavegi 53 A. Sími 2742. (114 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. ALSTOPPAÐIR stólar — funkis, mjög vandaðir. Hálf- virði —• Gólfdreglar, bíla- mottur. Verksmiðjuverð. — Grettisgötu 69, kjallaranum. Opið kl. 2—6. (251 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsvnlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. • (446 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KJÓLAR fyrir afgreiðslu- stúlkur, svartir og dökkbláir, verð frá kr. 400. Einnig hvít- ar strengsvuntur og hvítir kappar. — Saumastofan Uppsölum, Aðalstræti 16. — Sími 2744. (200 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 Hinar heimfrægi Píanóharmonikui Orfeo — Borsim og Artiste ný- nýkomnar, 12C bassa með 5-—r, og 10 hljóðskiptingum. Verc frá kr. 3975, með tösku og skóla. — Tökum notaðai harmonikur sem greiðsli upp únýjar. Höfum einnig mikið úrval af notuðuir harmonikum fyrirliggjandi allar stærðir. Verð frá kr 650,00. Hjá okkur getið þéi válið úr 14 tegundum. — Verð"við allra hæf. — Send- um gegn póstkröfu. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin- h.f. Hafnarstræti 17. (252 PLOTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðár plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl. Vérzlunin, Grettisgötu 21. Sími~3562. (465

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.