Vísir - 19.01.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn.19. janúar 1953 VtSTW S «K TJARNARBlÓ «M KM TRIPOLI BlÓ M» GAMLA Blð MM Sími 1475. Dularíuíl sendiför Samson 02 Ðelila Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Njósnarí ríddaraliðsins (Cavalry Scout) Afar spennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í eðlilegum- litum um baráttu milli indíána og hvítra manna út af einni fyrstu vélbyssu, sem búin var til. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Audrey Long, Jim Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. (His Kind of Wöman!) Skemmtileg og afar spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Robert Mitchum, Jane Russell, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Loginn og örín (The Flame and the Arrow) Sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvikmynd, tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Sala hefst kl. 2 e.h. ! Allra síðasta sinn. (Mensonges) Tilkomumikil og afburða vel leikin frönsk mynd, þar sem lífsreynd kona segir frá viðburðaríkri ævi sinni. Aðalhlutverk: Jean Marchat, Gaby Morley. Danskir textar. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skipstjórí, sem segir sex (Captain China) Afarspennandi amerísk mynd viðburðarík og full karlmannlegra ævintýra. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl BEZT AÐ AUGLYSAIVISI HVOT, Sjálfstæðis- kvennafélagið ÆVINTÍRIIJAPAN Sérstæð og geysispennandi ný amerísk mynd, sem skeð- ur í Japan, hlaðin hinu leyndardómsfulla andrúms- lofti Austurlanda. Humphrey Bogart, Florence Marly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. fagnar nýja árinu með hljóðfæraslætti og söng í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Áríðandi félagsmál á dagskrá. — Á fundinum tala frú Auður Auðuns bæjarfulltrúi og frú Kristín Sigurðardóttir alþm. — Kaffidrykkja. Stjórnin. 10—50% AFSLÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar • seljum við næstu daga. KJÓLAKREP — GARDÍNUTAU — VOAL BARNAFATNAÐUR — KVENPEYSUR, ullar, enskar og danskar — NÆLONSOKKAR — UNDHRFÖT. Kvennadeild $ly§avarna- £élag§in§ í Reykjavík heldur SKEMMTIFUND þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 8,30 S j álf stæðishúsinu. KM HAFNARBIÓ MM Happy Go Lovely Afbragðs skemmtileg og íburðarmikil ný dans- og músikmynd í eðlilegum lit- um, er látin gerast á tón- lístarhátíð í Edinborg. Vera Ellen, Cesar Romero, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TIL SKEMMTUNAR: Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Þrjár ungar stúlkur leika á píanó. Dans. Fjölmennið. STJÖRNIN. Síðasti dagur útsölunnar er Á MORGUN 20. janúar, Tækifæriskaup Seljum í dag og næstu daga kjóla með mjög miklum afslætti. kraftmiklir, nærandi og bragðgóðir. Heildsölubirgðir: H. Ólafsson aJk Bernliöft Símar 2090, 2790 og 2990. en er til: Kápuéfni, grænt og vínrautt, áður kr. 183,00. — Nú kr. 125,00 metr. Alullar kjólaefni í 5 litum, 140 cm. breitt, áður kr. 98,00. — Nú kr. 65,00 mtr. Skýjað taft, áður kr. 35,85. Nú kr. 25,00 mtr. Falleg bobinet, áður kr. 48,00 Nú kr. 30,00 mtr. Rósótt voal, áður kr. 31,50, Nú 25,00 mtr. Bekkjótt kjólaefni, áður kr. 35,70. Nú kr. 25,00 mti. Undirföt, Undirkjólar, Nátt- kjólar, svört Millipils og stakar buxur, lítið eitt gall- að, mjög ódýrt. iókamenn-Skólar-Eókasöffl Tökum að okkur handband, vélband á bókum og tímaritum — ennfremur myndamöppur fyrir sköla og aðrar stofnanir — ásamt allskonar bókbandsvinníi. I kvöld kl. 8 hefst bæjarblutakeppni í handknattleik. Iveppnin fer fram að Hálögalandi. Fyrst leikur AusturbærrVesturbær i kvennadeild, siðán KleppsholtrAusturbær, VesturbæriHlíðar í karladeild. Spénnáhdi kepprii! Sigrar Austurbær eins og í fyrra? Sanngjarnt verð. VönduS vinna AMVAÆiFELL H.F. Borgartún 7. Sími 7 Skólavörðustíg 8, LandsmálafélagiÓ Vörður efnir tíi fundar miðvikudaginn 21. þ«m. kl. 8,30 síðd FUNDAREFNI: Stjórnarskránnálið. Frummælandi Bjarni Benediktsson, utanríkisráSherra, Að lokinni. framsöguræðu verða frjálsar umræður. Allt Sjálfstæðisfóik velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÖRN VARÐAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.