Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 7
Laugardagiun 14. marz 1953. VÍSIR ist um megn að gera neitt honum til uppörvunar. Andartaki síðar var hann horfinn frá þeim. Lebrún horfði á eftir honum og það brá fyrir brosi í hinum dökku, gáfulegu augum hans. Hann kinkaði kolli tvívegis, eins og eitthvað hefði gerzt, sem hann væri ánægður yfir. „Þetta var erfið aðstaða fyrir þig, íris mín,“ sagði hann. „en þú komst óaðfinnanlega fram. Það hlýtur, þegar allt kem- ur til alls, að vera dálítið erfitt að hitta eingmann sinn allt í einu, eftir sjö ár, þegar allt er eins og það er um þessi mál. Eðlilega kom honum óvænt að heyra, að þú ert enn eiginkona hans — en hann venst því.“ Og eftir nokkra þögn endurtók hann og brosti aftur: „Hann venst því.“ Hann neri saman höndunum af ánægju, en Sara var allt í einu gripin þeirri tilfinningu, að eitthvað illt væri á sevði — Það var sól yfir eynni — en hvað bjó í skugganum? Það var sem öll gleði væri horfin úr hug hennar — öll hin mikla gleði, sem vaknað hafði með henni um morguninn. Þær gengu arm í arm frá skipshlið, hún og Bernice — ef Bernice hefði ekki verið þarna, mundi hún hafa haldið áfram með skip- inu sömu leið og hún kom — eitthvað — eitthvað langt út i buskann; henni stóð á sama hvert. Bara ef hún kæmist burt frá Kristófersey. Hún var ekki lengur nein töfra-ey í augum henn- ar. Og það voru ekki eingöngu vonbrigðin, sem hún hafði orðið fyrir, er hún komst að því, að Ben Weston væri kvæntur, sem ollu henni hugarangri, heldur og að hún hafði á tilfinningunni, að eitthvað geigvænlegt biði hennar á eynni. 5. kapítulí. Það er einkennilegt, hve allt getur virzt fagurt og heillandi í augum þeirra, sem ástfangnir eru. Af skipsfjöl hafði Lulai heillað Söru, en þegar hún ók um bæinn, sá hún hann í allri sinni nekt, og það var ekki neinn fegurðarblær á honum. Húsin voru ekki hvit, eins og þau virtust af skipsfjöl, heldur grá og skellótt — meginhluti þeirra kofaræflar, en hvarvetna sölu- borð, sem óhreinir eyjarskeggjar seldu matvæli og annað, sem henni virtist ekki hæft til manneldis. Og þegar Lebrún lét þess getið, að sölufólkið hefði sumt komið fótgangandi 10—12 ast sagt hin óheppilegustu? Eg get sannast að segja ekki áfellst meðaumkun í brjósti hennar. Og þó vöktu vesalings asnarnir og múlasnarnir ennfremur meðaumkun hennar — grindhor- aðir og sumir meiddir. Asnarnir í Jamaica höfðu litið miklu betur út. Þeir voru þriflegir og vel hirtir. Fólkið var tötrum klætt. Allt hafði þetta þyngjandi áhrif á Söru. „Hvernig skyldi standa á því,“ sagði Lebrún, „að í hafnar- borgum eru farþegar látnir stíga á land í skítugustu hverfun- um — svo að fyrstu kynni ferðamanna af nýju landi eru væg- ast sagt hin óheppilegustu. Eg get sannast að segja ekki áfellst bandaríkst skemmtiferðafóllc, sem fyrir styrjöldina kom á skipi til Barcelona og leizt borgin svo óþrifaleg, að þeir vildu ekki stíga þar fæti á land. „Hví skyldi maður fara í land bara til þess að óhreinka sig?“ sagði ein konan.“ Og hann hló, eins og hann hefði sagt eitthvað fyndið og skemmtilegt. Sara reyndi að hrinda burt öllum grunsemdum í garð Le- brúns — kannske var ástæðulaust að gruna hann um græsku. Og hún gat ekki áfellst Lebrún fyrir afstöðu hans í einkamál- um Bens og stjúpdóttur hans. Kannske var gremja hans rétt- lætanleg: Hún vissi svo lítið um þetta. Framkoma hans bar því að minnsta kosti vitni, að hann vildi ekki vera að erfa það við hana, sem gei'zt hafði. Nei, hún mátti ekki láta vonbrigði sín. bitna á Lebrún. Hann hafði heldur ekki gei’t henni neitt illt. Qg enginn vissi neitt um kunningsskap hennar og Bens nema að þau yoru kunhingjar, og ekkert gat verið eðlilegra, þar sem þau voru ferðafélagar. Guði sé lof, þá vissu þau ekki, að þau höfðu játað hvort öðru ást sína. i En við nánari úmþugsun sannfærðist hún um, að ,Iris var „Vitanlega — vitanlega, eg veit svo sem hvaða vonir þú hefif gert þér — þú ert alltaf svo rómantísk." Sara, sém sat rétt við hlið .......fann að það fór eins og titringur. um ailan líkama hepnar. Hönd, Lebrúns /hyildi á kné Bernice. Allt í ejnu fann Sara, að það var eins og Bernice væri að stirðna upp, en hann brosti stöðugt og var hinn elsku- legasti við konu sína. ,,Þú ert næstum of rómantísk, elskan mín. Og það hlýtur að stafa af því, að þú vilt að allir verði eins mikillar hamingju aðnjótandi í hjónabandinu og þú. Er það ekki svo, Bernice mín?“ Bernice sagði eitthvað, en Sara gat ekki heyrt nein orðaskil, en hugur hennar var enn bundinn við það, sem hún hefði heyrt, svo að hún hugsaði ekki um þetta frekar, en hún átti eftir að minnast þess síðar, hversu einkennilegt þetta var. y BRIDCEÞATTVR VÍSIS sitja í aftursætinu með gesti ykkar. Við ungfrú Siddiey höfum heldur ekki mikið að tala um, eða réttara sagt, lítið, sem við viljum tala um.“ Hún brosti Um leið og hún sagði þetta og Bei-nice flýtti sér að hvísla að henni: „Húji meinti ekkert með þessú, Sara.“ ,dlún er dálítið „háspennt“ í dag,“ sagði Lebrún, „og það er vel skiljanlegt, þar sem eiginmaður hennar kom óvænt heim eftir 7 ár. Eg er smeykur um .. . . “ — og hann lækkaði rödd- na .... „að allt hafi ekki verið eins og hún gerði sér vonir um.“ „Ertu viss um það, Henri — og eg, sem hafði vonað —“ í.j'ruii. miTsa nœi- i->;n iUt.ovi-tcv yc|cx»^4•**j RAÐNING: A 10-9-8 V K-G-9-7-5 ♦ 8 A 7-Ö-5-3 r»v.vw.v^vuv^wwvw.*. ^ Ný sending f af plötum 1 A K-G-5 ¥ 4-2 ♦ Á-D-G-9-7 A D-G-10 A A-D-3-2 ¥ Á-D-8-6-3 ♦ K-8 A Á-6 Sögnin var 4 ¥, eins og þið munið frá því í gær og suður á örugglega að vinna spilið. V. kemur út með A D og A. lætur A 9 í, sem þýðir sjálfsagt að eigi K. Hann kallar í litnum. En það er ekki heppilegt ao hann komist strax inn svo bezt er að gefa fyrst. V. spilar aftur A, sem er tekið með Ás. Það er öruggt, ef gert er ráð fyrir A K hjá A., að V hafi ♦ Ás. Rétt er því að spila ♦ K strax, því með því að spila út hjarta og komast á þá leið inn hjá N. og síðan spila út ♦ kóng, er ekkert unnið aðeins leiktap. V. drepur ♦ K og kemur sennilega út með. tromf, sem tekið er í blind- um. Síðan er eitt A trompað með háhjarta, og blindur tekur ♦ 6 með tromfi og seinasta A er aftur tromfað af S. Síðan lætur S. út lágt ¥ og tekur í blindum og spilar út A 10. Hleypi A. tíunni þá lætur S hana ganga yfir til V. sem get- ur þá ekki spilað út nema S. í hag. Spilið er unnið. Á kvöldvöknnni. Sumar konur taka ekki eftir bungunni framan á sumum mönnum, ef jafnframt er önn- ur á rassvasanum. • Enski hljómsveitarstjórinn Sir Thomas Beecham hitti ný- lega einn hljóðfæraleikara sinna á götu, og hafði orð á því, að hann væri furðanlega vel klæddur. ,,Já“, svaraði maðurinn, „ég er nú í fyrsta lagi í hljómsveit- inni yðar, og svo leik ég líka dálítið í annari hljómsveit. Þegar ég hef litið að gera leik ég einnig 1 útvarp og loks á grammóf ónsplötur ‘ ‘. „Guð sé, oss næstur!" hrópaði Sin Thomás. ,,Ög hvenæi' sofið þérþá éíginlegá?“ „Venjulega meðan á æfingum stendur“, svaraði maðurinn. • Gömul kóna, sem hafði grætt inikið á brennivínssölu, lá •fýrtr dauðanum og prestur liennar kom í heimsókn til hennar. Hann talaði Vrð liana um ver- aldlegan hag heimar og and- lega velferð líka. Hinn verald- legi hagur hennar stóð með miklum blóma — hún var furðulega rík. „Jæja Molly“, sagði þrestur. „Svo þér eigið svona mikið fé?“ „Já, prestur minn,. það á ég.“ „Óg þér segist hafa grætt það allt á því að fylla pelana hjá mönnum?“ „Nei, nei, prestur minn, það lief ég aldrei sagt. Eg græddi það á því að fylla ekki pelana". CiHU Áiltini Vat*.... I fréttum í Vísi fyrir 35 ár- um, eða 14. marz 1918, stóð meðal annars þetta: Loftárás á París. í gærkvöldi var gerð loftárás á París og misstu þar 100 manns lífið, að meðtöldum 66 mönn- um, sem köfnuðu í hræðslu- uppþoti í járnbrautargöngum borgarinnar. 79 meiddust meira og minna. Það er tilkynnt op- inbei’lega, að brezkar flugvél- ar hafi varpað einni smálest af sprengjum á þýzku borgina Coblenz við Rín. Niður um js. , > Ujn helgina fórst maður riið- ’ ■ur. úm ís 'á Hvámmsfirði, Hann hét Jósef Kr’istjánsson, sonur Kristjáns bónda í Snóksdal í Dölum ,en búSettur í Stykkis- hómi og stundaði þar skósmíð- ar. Hafði hánn farið snögga ferð véstur í Dali og ætlaði að gánga Hvammsfjörð, sem enn er allagður, en frá því hann lagði á fjörðinn hefir ekkert iil hans spurst og er því talið víst að hann hafi farið .ofan um vök og drukknað. ,, , , • Sigfús Halldórsson. syngur! og leikur. > ; Til Unu ! i Þú komst ! .Svavar Lárusson og SY-WEl LA-kvintettihn. i Cara Cára Bellá Bélia í On The Morningside Of Thel ■ Mountain. i ,,Snoddas“ . Kárlekens Hamn i Samoa i Bardommshemmet I Jag Vánte Vid Min Mila I Vildandens Sang \ Fáglarne Smá i ÍAlice Babs 1 Stoppa Nár Járnat, PappaJ Lilla ; Jag Ville bli En Cowboys^ Flicka | Vildandens Sang ; Fiskeflottan Vánder Hem I ;Sugar ; Blu Prelude | Han Hetter Elmar [ Vad End Skár I Alice Babs — Svend Asmussen 1 Regnbádsgránd ; Be My Lifes Companion Svend Asmussen & The J Swinging Swedes [ Swedish Butterfly | Pretty Girl Is Lik A Melodie j | Kurt Foss & Reidar Böe.! 1 Bestemamma Ravn . Aba Daba . Maharajen Av Magador • Jim & Bill Mediterer • Tre Snegler . Madamen I Sandviken . Ingrid Almquist • Ole Luköje i Vuggevise • Lill-Mats Gángtroll ^Tre Trollebarn iJag' ’ Har Talat Om För! Várja Liten Stjerna JSölvi ÍLes Paul & Mary Ford ÍSmóke Rings cMeet Mr. Callaghan JDelta Rythm Boys jFlickorna I Smáland jTre Trallande Jántor ÍBaseballa Boogie JBlues Ain’t News To Me JGypsy In My Soul Jlv’e Got You Under My Skin; jTex Ritter JHigh Noon ; Gon On! Get Out! [Nat ,,King“ Cole [ I’m In The Mood For Love ; What Can I Say Dear [Somewhere Along The Way | What Doe£ It Také Mýjar pliitur viku- lega >• Scndum í póstkröfu um land allt ....... . , Laugaveg 58T. MUhiú. ::l tn iCú Zn 'Zil : m WA^WVVVWAVWWWAIW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.