Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1953, Blaðsíða 8
■ VÍSm et ódýrasta blaðið og þó það f jöl. Mr sem gerast kaupendur VÍSIS eftir lt. hmi mánaðar fá blaðið ókeypis tií KFMSKMMt breyttasta. — Hringið í síma 1660 ®g gerist mánaðamóta. — Sími 1660. .W xm issffl dl tmm •i. áskrifendur. Laugardagiiin 14. raarz 1953. íslenzk deild við University College. Góður 'árangur a£ bóka»»ö£111111 Peter Footes hér á Stjórn University College í Uondon hefir nú ákveðið, að ís- lenzka safnið, sem Mr. Foote aflaði bóka til hér, skuli verða ; sérstök deild í háskólasafninu. Verður þetta á sama hátt og haft er um Danmörk, Noreg og Sviþjóð, er hafa þar hvert sína deild. Hefir Mr. Peter Foote tekizt bókasmölunin vel, er hann var hér á ferðinni, og Vísir greindi frá á sínum tíma. Verður málum þessum þann- ig fyrir komið, að í hinu nýja bókasafnshúsi, sem verið er að reisa og tekið er í notkun jafn- óðum eftir því sem hver hluti þess er fullgerður, fær hver deild sín eigm geymsluher- dögnnnm. bergi og sínar eigin lesstofur, en vitaskuld fást bækur einnig lánaðar milli deilda. Er von- andi, að með einhverjum ráð- um takist að efla svo íslenzka safnið, að það verði ekki allt og raunalega kotungslegt í samanburði við hinar deildirn- ar, enda þótt vitanlega sé ó- hugsandi að halda til jafns við þær. Bókasafnshús eru nú gerð með nokkuð öðrum hætti en áður tíðkaðist, t. d. er vegg- hæð aldrei höfð meiri en svo, að meðalstór maður taki auð- veldlega bók úr efstu hillum. Ekki munu stofur íslenzku deildarinnar geta orðið tilbúnar fyrr en á miðju næsta ári. 3 menn í varðhaldi eftir hrottalega árás í ; .......... ...... yfirheyrðlr á n&ánudag 11 í fyrramorgun koma til Reykjayíkur á rnánu- dag, og halda áfram i-annsókn- inni hér. — í. gærkvöldi vgr Ólafur enn svo illa haldinn, að ekki þótti ráðlegt að reyna að taka af honum skýrslu. Vísir átti í morgun tal við Kristin Björnsson, yfirlækni á Hvítabandinu, sem tjáði blað- inu, að Ólafur væri enn þungt haldinn, en heldur liði honum betur. Um kl. 41 1 fannst maður með anikimi á- verka ó höfðt Qg hálfmeðvit- iindarlaus í l>íl á göíu í 3£<?fla- vík. Maður þessi, sem heitir Ólaf- ■ur Ottesen, matsveinn á v.b. Heimi, er 62ja ára að aldri, bú- ;settur í Reykjavík. Þegar hann fannst, var svo af honum dreg- ið, að hann gat aðeins sagt til nafns síns, en enga grein gert fyrir því, hvað fyrir hann hefði borið. Héraðslæknir gerði að ;sárúm hans til bráðabirgða, en síðan var hann fluttur 1 sjúkrar hús í Reykjavík. Lögreglan í Keflavík hóf þeg- ar rannsókn í málinu, er leiddi til þess, að þrír menn, tveir fs- lendingar, báðir utanbæjar- anenn, og einn Bandaríkjamað- ur, voru handteknir, grunaðir Háskólanámskeið fyrir kennara. Háskóli íslands gengst fyrir 4 vikna námskeiði, sem hefst 1. júní n. k., í uppeldisfræðum. Þetta námskeið í uppeldis- og sálarfræði er fyrir fram- haldsskólakennara, en annars um aðhafaveriðvaldiraðmeiðsl!er öllum kennurum heimil um Ólafs. Voru þeir úrskurðaðir í gæzluvarðhald og fluttir til Heykjavíkur. Mál þetta er í rannsókn, og mun Alfreð Gísla- .£on, bæjarfógeti í Keflavík, Kifjan Framli. a£ 1. síðu. Var nú úr vöndu að ráða, en Kiljan mun þá hafa leitað til útgefanda síns, Ragnars Jóns- .sonar, sem greiddi fyrir hann skuldina, og gat Kiljan þá farið úr landi. Er sagt í þessu sambandi, að hann muni ætla að sækja Stalin-verðlaunin góðu, og er þá eftir að vita, hve hátt þau verða virt til skatts. V ?????? En mönnum er spurn: Hvers vegna sagði Þjóðviljinn ekki frá þessu athæfi, sem er svo nauða líkt hegðun Bandaríkjamanna, sem vilja t. d. ekki leyfa Paul Robeson að bregða sér út fyrir jpollinn. þátttaka. Framfærslu- vísitalan 156. Kaupsýslunefnd hefh reikn- að út vísitölu frainfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. marz sl. og revndist hún vera 156 stig. Hvaða bam er fallegast? M.YN.P NR. lO ..... hafe v.z* ið birtar og atkvæðaseðill prentaður út- jOSMVNDASTOFA ÞOHAniNS MYND NR. 9 ...... Geymið myndirnar; þpr til allar fyllið hann þá og sendið blaðinu. VINNINGAR: Barnið, sem fær flest atkvæði, Uvtur vandaða skjólflík frá Belgjagerðinni, Sænsk-ísl. frystihúsinu. Þrir í þeim hópi lesenda, er greiða atkvæði með vinningsmyndinni, hljóta með útdrætti eftirtaida gripi: Westinghouse-vöfflujárn frá Jíaíorku, Vesturgötu 2. Kodak-myndavél frá Verzlun Haps Petersen, Rankastræti 4. Century-skrúfblýant (goki-double) frá Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti i2. Telpa ver5ur fyrir bð og slasast. Laust fyrir kl. 7 í gær varð lítil telpa fyrir bifreið á Grett- isgötunni, móts við hús nr. 31. Þegar bifreiðarstjórinn kom út úr bifreiðinni lá telpan aft- an við vinstra framhjól bifreið- arinnar, en þo ekki undir bif- reiðinni. Sjónarvottur, er var þama nærstaddur telur þó að telpan hafi orðið undir vinstra framhjólinu og muni það hafa farið yfir maga eða mjaðmir hennar. Telpan heitir Erna Björg Kjartansdóttir og til heimilis að Heiðaveg 7 í Vestmannaeyj- um, en dvalið hér í bænum á meðan móðir hennar lá í sjúkrahúsi. Erna mun vera 5 \ ára að aldrL Hún var flutt á Landspítalann og liggur þar. Meiðsli hennar voru ekki að fullu rannsökuð í morgun,, er Vísir átti tal við sjúkrahúsið. svona var man 46 Gamla iólkið \ lllaine kunni vcl að meta kvilunynd Linkers. Gróðvildin og dugnaðurirm virt- ust einkenna hann. . íslenzka konan hans er bæði falleg og eftir því greindarleg í tali.“ í blaðinu Seattle Times, 5. febrúar er mynd af þeim hjón- um og litla drengnum þeirra, og ljómandi fallega skrifuð grein um þau. Ekki leynir það sér, að þá grein hefir íslend- ingur skrifað; væri ekki ólík- lega til getið að hún væri ein- mitt eftir frú Jakobínu. Mr. Linker er maður sem við hþfum ástæðu til að minnast með þakklæti. landkynnir reynist Haroid (Hal) Linker njeð ís- landskvikmynd sína, sem hyar- vetnp yekur njikla athyglL Frú Jakobína Johnson minn- ist á starfsemi hans í bréfi til kunningjakonu í Reykjavík, dags. í Seattle 3. þ. m., og get- ur m. a. um heimsókn hans á íslenzka elliheimilinu í Blaine’ og kemst þannig að orði: „Hann sýndi gamla fólkinu hana ó- keypis einn dag þegar hann var hér nýlega. Sagði hann okkur, að gaman hefði verið að heyra samtalið á milli þess meðan á sýningunni stóð. — „Jú, svona var það, svona var það; þet.ta þekki eg, þetta man eg vel.“ Það var einstakt hvað þessi maður talaði vel um íslánd. Vatasbori ÞingvaUavatns í hámarki síðan 19! M&mms££ i S&ffi heiir stórauhisti. Úrkomurnar undanfarið hafa valdið þvi, að vatusborð i Þingvallavatni er nú hærra en nokkru sinni síðan í febrúar 1950. Samkværat upplýsingum, sem Vísir hefir fengið hjá Ing- ólfi Ágústssyni, verkfræðingi í Elliðaárstöðinni, mseldist vatns- borð Þingvallavatns í gær 103.35 metrar yfir sjávarmál,. og hefir þá hækkað um 45 cm, síðan í desember sl. Þetta hefir að sjálfsögðu haft áhrif á vatnsrennslið í Sogi, en: það var í gær 130 tenm. á sek., eða miklu meira en verið hefir undanfarið. Rennsli í Elliðaánum hefir einnig verið mjög mikið und- anfarið, eða 40 tenm. á sek. Hæst komst það upp í 63 tenm. á sek eftir fyrstu ley vngarnar á dögunum, Er nú feikinóg vatn i Fjlliða- vatni, og orðið hefir áo hleypa vatni framhjá stíflunni, Er á- standið í rafmagnsmá1 r. n nú mjög gott, bæði í EUiðm.i stöð- inni pg Sogsstöðinni. Má segia, að rigningarnar undanfarið hafi verið mjög hagst ðar raf- or ku vinnslunni. 108 bílar komu í einu skipi. Það er ekki rétt, að aldrei hafi yerið fluttir til landsins fleiri en 62 bílar með sama skipi. Egill Vilhjálmsson hefir bent Vísi á, að árið 1940 hafi verið fluttir hingað til lands 108 Dodge-bílar í einni skipsferð. Bifreiðar þessar voru að vísu ósamsettar, og voru þær settar saman hjá Agli, sem kunnugt er. Gat Egill þess, að sennilegt mundi og, að við eitthvert ann- að tækifæri hefðu komið hingað fleiri bílar en, 62 í einu skipi, er bílaflutningur var hvað mestur hér á árunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.