Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 19. marz 1953 | Hfiinnisblað | almennings. Fimmtudagur, 19. marz — 78. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag- inn 20. marz kl. 10.45—12.30; V. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja ■er kl. 18.30—6.25. FIÓ8 verður næst í Reykjavík kl. 20.25. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs apóteki. Sími 1618. Ungbamavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. — Fyrir kvefuð böm aðeins föstu- daga kl. 3.15—4. Útvarpið í kvöld. 20.20 íslenzkt mál (Halldór Halldórsson dósent). — 20.40 Tónleikar (plötur). 20.55 Er- indi: Á víð og dreif (Filippía Kristjánsdóttir rithöfundar). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (39.). 22.20 Sym- fónískir tónleikar (plötur) til kí, 23.10. Söfnin: Landsbókasafnið er opiS kl. 30—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema ilaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. | Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30— 15.30. BÆJAR- K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 21, 5—19. Lærisveinar spyrja. Félag austurrískra kvenna hélt aðalfund þriðjudaginn 10. þ. m. — Formaður félags- ins, frú Guðný Vilhjálmsdótt- ir, gaf yfirlit yfir störf félags- ins á starfsárinu. Félagsfundir höfðu verið átta. Tvær helztu konur innan félagsins, frú Steinunn Stephensen frá Bjarn- arnesi og frk. Þorbjörg Björns- dóttú fyrrv. ráðskona á Hvann- eyri, höfðu verið kjörnir heið- ursfélagar. Félagskonum hafði fjölgað á árinu og eru nú 140. Tíu ára afmælisfagnað hélt fé- lagið í Breiðfirðingabúð 23. maí sl. og sátu hann á annað hundrað félagskonur og gestir. Dregið var í happdrætti Jaðars 16. þ. m. og komu upp þessi númer: Nr. 29438, Kaffi og matarstell, nr. 4109, Vikudvöl að Jaðri fyrir tvo, nr. 25832, Peningar 500 ,krónur, nr. 1560, Vikudvöl að Jaðri fyrir einn, nr. 4487, Peningar 500 krónur, nr. 20505, Vikudvöl að Jaðri fyrir einn, nr. 26477, Peningar 500 krónur. — Vinninganna sícal • vitja til Sigurðar Guð- mundssonar, ljósmyndara, Laugaveg 12. — Happdrættis- nefndin. Nýlega er út kominn bæklingur er nefnist Framleiðslusamvinna. Er hann eftir Hannes Jónsson,, félagsfræðing, og gefinn út af F.U.F. í Reykjavík. — Bækl- ingnum er skipt í tvo rnegin- hluta. Fyrri hlutinn er um sögu, i meginhugsjón, starfshætti, vandamál og verkefni fram- leiðslusamvinnunnar, en síðari hlutinn er einvörðungu um samvinnuútgerð. —- Bækling- i urinn er 40 síður, prýddur j mörgum myndum og hinn i smekklegasti að frágangi. marz til New York. Goðafoss íór frá Rvk. 16. marz til Brem- en, Hamborgar, Antwerpen, Rotterdam og' Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til Ak- ureyrar og til baka. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 13. þ. m. ' frá Leith. Reykjafoss hefur j væntanlega farið frá Antwerp- en 17. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Gautaborgar 117. þ. m., fer þaðan til Reykja- i víkur. Tröllafoss kom til New lYork 15. þ. m. frá Reykjavík. Drangajökull fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla var á Norð- firði síðd. í gær á norðurleið. Félag Suðurnesjamanua heldur aðalfund í Tjarnarkaffi Esja er á leið frá Austfjörðum jí kvöld kl. 8. Skemmtiatriði: til Reykjavíkur. Helgi Helga- Bögglauppboð og dans á eftir. son fer frá Reykjavík á morg- , un til Vestmannaeyja. Skipa- 'ferð verður frá Reykjavík á MreMqáta Ht. Norræna félagið mun, eins og tvö undanfarin ár, annast milligöngu um það, að íslenzkar stúlkur geti tekið þátt í fjögurra mánaða sumarnám- skeiði við St. Restrup hús- mæðraskólann í Danmörku fyrir hálft gjald. Hefst nám- skeiðið 3. mai og lýkur 30. ág- úst. Kostnaður er 350 danskar kr. fyrir kennslu og heimavist. i Lágmarksaldur er ,sem næst 18 ár. Umsóknir skulu senda Nor- ræna félaginu, Reykjavík, og þar tilgreindur fæðingardagur og ár, skólavistir og einkunnir, og einnig skulu meðmæli fylgja. Umsóknir skulu hafa borizt Norræna félaginu fvrir 1. apríl n. k. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. áleiðis til Rio de Janeiro. Amarfell fór frá Keflavík í gær áleiðis til New York. Jökulfell er í Rvk. Eimskip: Brúarfoss hefir væntanlega farið frá London- derry á írlandi 17. marz til Rvk. Dettifoss fór frá Rvk. 10. mánudaginn til Snæfellsness- hafna og Flateýjar. Lárétt: 2 Reykur, 5 dæmi, 7 ósamstæðir, 8 reiðskjótarnir, 9 hljóðstafir, 10 ónefndur, 11 töf, 13 dýrs, 15 tónsmíð, 16 títt. Lóðrétt: 1 T. d. Atlantshafið, 3 seig, 4 t. d. láta vatn í, 6 tog- aði, 7 dauf, 11 þel, 12 á segl- skútu, 13 tónn, 14 tímatákn. Lausn á krossgátu nr. 1866, Lárétt: 2 Búr, 5 æs, 7 tó, 8 sköftin, 9 IO, 10 fa, 11 sný, 13 stafa, 15 kló, 16 afl. (Lófisétjt,: 1 Uæsin.,.3 úlfana. 4 bónar, 6 sko, 7 tif, 11 stó, 12 ýfa, 13 sl, 14 af. Veðrið. Háþrýstisvæði yfir Norður- löndum, en grunn lægð fyrir norðan land á hreyfingu norð- austur. Önnur lægð um 1600 km. suðvestur í hafi fer dýpk- andi og hreyfist allhratt norð- austur. Veðurhorfur: Sunnan kaldi og lítilsháttar skúrir í dag; vaxandi suðaustan átt í kvöld. Hvass suðaustan og rign- ing þegar líður á nóttina. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- j vík S 2, 0. Stykkishólrnur, logn, j snjókoma, 0. Hornbjargsviti A 1, 2. Siglunes, logn, 1. Akureyri SA 4, 6. Grímsey SSA, 5, 5. Grímsstaðir SA 4, 3. Raufar- höfn SA 3, 5. Dalatangi S 7, 6. Djúpivogur SSV 2. Vestmanna- eyjar V 3, 1. Þingvellii- SV 1, 0. Reykjanesviti SV 3, 2. Kefla- víkurflugvöllur, logn, þoka, 4-1. Reykjavík. Landróðrabátar frá Reykja- vík réru elcki í gær, en munu allir fara á sjó í dag, en þeir róa þá upp úr hádeginu. Hauk- ur I kom í gær og var aflinn 2—3. tonn, en hann er með net. Utilegubáturimx Arinbjörn var að koma í morgun og var afl- inn um 35 tonn eftir langa úti- vist. Fyrstu 5 dagana mátti bát- iirinn liggja í vari vegna óveð- urs. SandgerSi. Sandgerðisbátar réi’U ekkr í gær, en em á sjó í dag. Komið er ágætt veður þar syðra nú, og má gera ráð fyrir sæmileg- um afla. Loðna er mikil réít við höfnina og var Skíðblaðnir búinn að fá 30 tunnur í mbrgun. Allmargir smærri bátar voru að veiða loðnu I morgun, en næg loðna er þar úti fyrir nú. Grindavík. Grindvíkignar réru ekki í fyrradag og.vom því ekki á sjó í gær, en flestir eru á sjó nú. í fyrradag var Ársæll Sigurðsson með 15 tonn, sem hann lagði upp í Keflavík, þar sem- ekki var hægt að landa í Grindavík vegna brims. Sl. sunnud. voru allmargir netabátar með mjög lítinn afla, allt niður í um tonn. Heyrzt hefir í netabátunum í morgun, og segja þeir trossurn- ar allar í hnút eftir óveðrið, en gert er ráð fyrir sæmilegri veiði hjá nokkrum. Von frá Grindavík er einn ásjó af linu- bátum. Aðalfundur stórkaupmanna. Aðalfundur Félags ísl. stór- 1 aupmanna var haldinn þann 11. þ.m. Að lokinni skýrslugevð for- manns, Egils Guttormssonar stórkaupmanns og Sveins Helgasonar stórkaupm . gjald- kera félagsins var gengið til stjórnarkosningar c: íormaður hafði eindregið beiY;t undan endurkosningu. f ormáðlir var kosinn Karl Þorsleins stúrkaup- maður og meðstjórnendur stór- kaupmennirnir Guido Bernhöít, Páll Þorgeirsson, Sveinn Helga- son og Björn Snæbjörnsson,,-en til vara, þeir Jón Jóhannesson og Gunnar Ásgeirsson. Af hálfu félags' \s vera kosn- ir í stjórn Verzlunarráðs ísiands þeir Egill Guttormsso'n stór- kaupmaður og Eggert Kiist- jánsson stórkaupmaður, Karl Þorsteins, var sjálfkjórinn skv. lögum félagsins. U.M.F.I. ræðtir erindreka. Ingólfui' Guðmundsson stúd- ent frá Laugarvatni hefur verið ráðinn erindreki U.M.F.I. Mun Ingólfur ferðast víða um landið og flytja fyrirlestra á vegum ungmennafélaganna. Norðurlandaför ungmennafé- laganna, sem hefst 9. júní n. k., er nú fullskipuð. Þátttakendur eru 30 víðs vegar af landinu. íslenzkir ungmennafélagar, sem vilja taka þátt í norræna ungmennafélagsmótinu, er hald ið verður í Finnlandi í suma:, skulu tilkynna þátttöku sína til U.M.F.Í. fyrir 1. maí n. k. ' Dönsku ungmennafélógin verða 50 ára á þessu ári og efna til afmælishátíðahalda í Askov í sumar. Hafa þau boðið U.M.F.Í. að senda fulltrúa þangað. Rúmfl. 601 þús. í Hollands- sofmiinina. Alls söfnuðust til bágstadda fólksins á flóðavsæðunum í Hollandi rúmlega 601 þúsund krónur. f Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér hjá Rauða krossi íslands, sem stóo fyrir söfnuninni, hefur allt fé, sem safnaðist úti á landi, borizt að- alskriftsofunni hér, og því ekki von á fleiri framlögum. Söfnunin hefur staðið yfir frá 5. febrúar s. 1., og er*nýlok- ið. Ekki er endanlega ákveðið, hvernig fé þessu skuli komið til Hollendinga, en líklega verða keyptar íslenzkar afurðir fyrir það, og þá lagt kapp á að fá þær vörur, sem Hollendingar geta notað sjálfir eða selt og notið þeirra þanníg, því að ekki verður féð yfirfært. Hollandssöfnin hér gekk vel, og hefur almenningur brugðizt vel við, einu sinni sem oftar, í þrengingum hinnar hollenzku þjóðar. 2. heftl Nýyr5a keitiitr í haust. Verða alls lated 20.000 áýyrðHMi. Haldið verður áfram á þessu' ári útgáfu nýyrða sem mennta- ( málaráðuneytið hóf á síðasta ári. Halldóri Halldórssyni, dósent, hefir verið falin söfnun nýyrð- anna í stað dr. Sveins Berg- sveinssonar, sem dvelur er- lendis um sinn. Umsjón með út- gáfunni hafa prófessorarnir Alexander Jóhannesson, Einar Sveinsson og Þorkell Jóhann- esson, eins og áður. í næsta hefti er gert ráð fyrir að verði um sex þúsund nýyrði og tilheyra þau eirigöngu sjáv- arútvegi, landbúnaði, verzlun og iðnaði. Komið hefur til tals að sérprenta hverri flokk í smá heftum, til þess að almenningur eigi auðvelt með að eignast ný- yrðin og hagnýta. sér þau. Fyrir menntamálaráðuneyt- inu vakir, 'eftir því sem blaðinu hefur verið skýrt frá, að ný- yrðasafnið allt (3 hefti) verði um 20 þús. orð, og myndi grund völl að nýyrða-útgáfu síðar, þar sem nýyrði fengi opinber- lega viðurkenningu í málinu. Úíför konu minnar, móSur okkar og íengdamóður, ÁgiasÍH Á. l»©rsleiiis«I®ttiir ter frarn á morgun föstudaginn 20. f?.m. frá Ðómkirkjunni kl. 2 e.h. Þeir sem vildu minnast hiimar iátnu eru beðnir að iáta iíknarsjóði njóta fiess. Fyrir mína hönd, barna og iengdabaraa. Öiafur Gislason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.