Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 1
¦p*.
43. árg.
Fimmtudaginn 19. marz 1953
65. tbl.
Fisklandanir hef jast í Bretlandi
í ágúst að öllu forfallalausu.
Hnnið cwð swwwnwwingsyewð
ÆÞewmswwns &a WéL ísL
ÍMÞÉn mSwpnsh ipcwcigendam
Samkómulagjð milli Persakeisara og Mossadeghs, försætisráð-
herra, er ekki sem allra besst um þessar mundir. Lá við borð
aS keisarinn færi úr íandi, eri Mossadegh kom í veg fyrir það,
þar sém keisarinn nýtur mikiila vinsælda og brottför bans
hefði dregið úr samheldni þj^ðarinnar. Myníl bessi er af Persa-
• keisára og Soraya dxottningu hans.
Meiri þátttaka í handknatt-
leíksmótinu en nokkru sinni
11 félög senda 37 lið.
Vi5 hva
¦ Rússar
tala.........
Si|-ó-i"í!fsiáiaraefrad §&.
wsshlr afvopniitiartraálin.
New Yprk. (AP) — Stjórn-
málanefnd S. Þ. ræðir nú af-
vopnunarmálin. Groz fulltrúi
Bandaríkjanna hafði framsögu.
Gerði hann m. a. að umtals-
efni kafla úr ræðum Maleíi-
koys, þar sem hann talar um
friðar'vilja sinn og rússnesku
þjóðárinnár, pg að öll deilu-
rnál mæt.ii leysa friðsamlega,
líka ágreiningsmál Bandaríkj-
anna og Ráðstjórnarríkjanna.
Óskaði Groz éftir. •vithéskju urn,
hvört valdhafar Ráðstjórnar-
ríkjanna legðu sama skilning í
orðið friður og vestrænar þjóð-
ir og hvort íúlltrúar Rússa á
vettvangi S. Þ'. væru reiðubún-
ir að vinna að vandamálurium
þar í þeim anda.
Ekki báðu fleiri um orðið og
var umræðum f restað.
Viðræður George Dawson og stjórnar Félags íslenzkra
botnyörpuskipaeigenda lauk í gær með því, að hvor aðili um
sig skrifaði hinum um fyrirhugað samstarf, en endanlega hefur
ekki verið gengið frá samningum.
Handknattleiksmót Islands
(innanhúss) fer, fram áð Há-
logalandi dagana 20.—31. marz
og er meiri þátttáka í því en
nokkru sinni fyrr.
Alls taka 11 félög þátt í mót-
inu og senda samtals 37 flokka.
Félögin er þátt taka í mótinu
eru Ármánn, F.H., íþrótta-
bandalag Akraness, íþrótta-
bandalag Suðurnesja, Í.R.,
Fram, Haukar, K.R., Valur Vík-
ingur og Þróttur.
Þrjú þessara félaga, Ármann,
Fram og Valur senda lið í alla
flokka, en flokkarnir eru:
meistara- og 2. flokkur kvenna,
í.j 2. og 3. flokkur karla. Hin
átta félögin senda lið til keppni
í 1—4 flokkum hvert.
Riðlakeppni yerður í ölium
karlaflokkunum og í meistara-
flokki kyenna vegna mikillar
þátttöku, en eins og kunnugt
er er skylt að keppa í riðluni
ef fleiri en 7 lið keppa.
Mótið hefst á föstudags-
kvöldið og fara þá fram 7 leikir.
Þá keppa í 2. fl. kvenna Hauk-
ar við F.H., Valur við Fram og
Ármann við Þrótt, en í 2. fl.
karla keppa Þróttur við K.R.,
Ármann við Val, Fram við F.H.
og Haukar við Í:R.
Keppt verður á hverju kvöldi
þar til mótinu lýkur nema
laugardagskvöldin 21. og 28.
þ.m. Fára 6—7 leikir fram á
hverju kvöldi, en leikirnir eru
yfirleitt stuttir, 7—10 mínútur
hver leikur..
íþróttabandalag Suðurnesja
sendir nú lið í fyrsta skipti tií
handknattleikskeppni hér í
Réykjavík, en hin félögin hafa
öll sent lið á íslandsmótið.
Búast má við tvísýijni og
spennandi keppni í f lestum eða
Öllum ílokkunum.
Japansprins heim-
sækir Bandaríkin.
Tokyo (AP). — Akihito,
krónprins, leggur af stað í
heimsókn til Bandaríkjanna í
lók mánaðarins.
Mun hann ferðast þar um
-nokkurn tíma, en heldur að því
búnu áfram austur á bóginn,
allt austur yfir Atlantshaf, til
Bretiands, þar sem hann verður
fulltrúi föður síns við krýningu
Elisabetar 2.
ÍUI1I-
Bæjarráð Reykjavíkur ákvað
á fundi fyrir nokkru, að til-
nefna fjóra menn í ,,17.-júní"-
nefnd.
í nefndina voru tilnefndir
Þór Sandholt formaður, Ás-
geir Pétursson, Böðvar Péturs-
son og Björn Vilmundarson.
ðtal tillogur utn
aialritara,
en llíiar iíkur á sam-
New York í morgun — (AP).
Fimm fastafuiltrúar Öryggis-
r áðs Sameinuðu Þjóðanna komu
saman á fund í gær til þess að
ræða eftirmann Tryggve Lie.
Ekkert samkomulag náðist.
Bæzt hafa við tiilögur um 9
mehri"'til að gegna aðalritara-
starfinu, er' Lie lætur a'f því, en
enginn þeirra, sem tillögur hafa
komið fram um, er líklegur'til
að f á % atkvæða. Meðal 'þeirra
eru Indverjarnir frú Pandit og
Sir Benegal.Rau. Nokkrar lík-
ur eru taldár fyrir þyí, að Rúss-
ar styðji Rau, þ'ar sem ekkert
varð úr því, að þeir sættú sig
við Lfester' Pearson.
Horfur eru helzt þær nú, að
Lie verði að gegna starfinu á-
fram út 'sitt ráðningartímabil,
eða til Y2 næstá árs.'
Stjórn F.í.b. mun v'mna að
því hér, að ganga frá samn-
ingsuppkasti í samráöi við fé-
lagsmenn sína, en f/rir hönd
Dawsons mun koma hér fram
umboðs.maður hans, Gu.t.tormur
Erlendsson hæstaréttarlögmað-
ur. •— Dawson fór í morgun
með flugvéi til Bretlandseyja.
Brézk bloð ræða mjcg mikið
áform Dawsbns í sainbahdi við
löndun á íslerizkum fiski í
Bretláridi, bæði Lundúnablöðin
og eins málgögn í hinum
smærri bæjum;
Kemur hvárVetna gíógglega
fram, að Dawson er staðráðinn
í að hrinda málum þessum í
framkVæmd og hcfur á taktein-
um mikinn viðbúnað til þess, að
svo riiégi verða.
Vísir hefir borizt f joldi urn-
sagna enskra blaða um þetta
mal, og greinir hér frá nokkr-
um þeirra af handahófi:
„Grimsby Evening Teíegraph"
hefut þetta eftir Dawson: „Eg
rnun elnskis láta ófreistað, til
þess að koma íslerizkurn fiski
á borð brezkra húsmæðrá. í sem
beztu ásigkomulagi og við
sem vægustu verði."
„Yprkshire Evening Post"
samkvæmt viðtali vlð iimboðs-
Vélbáturínn Svanur
mikið brotinn.
Vélbáturinn Svanur frá
Keflavík, sem strandaði á
Gerðahólma út af Gerðum,
Garði, í fyrrinótt, er allmikið
brotinn og tvísýnt um að bát-
urinn náist út.
Kjölurinn er úr bátnum og
kinnungur talsvert brotinn, og
því óvíst hvort hægt verður að
þétta hann svo, að hægt verði
að draga hann til Keflavíkur,
en þangað er um þriggja stund-
arfjórðunga sigling. Allt velt-
ur þó á þyí, að gott yeður hald-
ist næstu daga, en fari aftur að
hvessa er útilokað, að bátnum
verði bjargáð.
mann Dawsons: „Við óttumst
ekki harða én heiðárlega sam-
keppni. Hvað sem brezkir tog-
araeigendur kunna að segja eða ¦
gera, hafa þeir engin tök á að
koma í veg fyrir löglegan inn-
flutning á fiski' til Brétlands."
„Daily Herald" í Londón tél-
ur líklegt, að ef Dawson reyrii
að íanda fiski sé sennilegt, að
brezkír togáraskiþstjórar og
stýrirrienri efrii til veikfalls í
riiótmælaskyni.
„The Morning Advertiser" í
London greinir frá því að Daw-
son hafi borizt um 500 bréf frá
íiskkáupmönnum, þar sem þeir
bjóðast'til sarrivinnu við hánn.
Mikiil fjöldi brefa hefur einnig
borizt frá h'ii,mæðrum, sera
öska honum göos gengis í við-
leitrii hans tií þess að útvega
þeim betri fisi:
„The Westcru Maii' í Cardiff
hefur þetta eítir Dáwson: „Ég
bíð aðéins eftií svari islenzkra
tbgaraeigenda ti"' þess að ganga
frá nauðsyr;^:víum undirbúri-
ingi. Eg hefi á takteinum nær
öll þau tæki, sem þarf til flutn-
ings og dreifingar fiskjarins."
„Sunday Dispatch ' í London
hefur þetta eftir Dawsori í
einkaviðtali við riann: „Eg á
þessa hugmynd sjálfur, og hún
kann að kosca mig þúsundir
punda, en það er mitt fó. Ef
mér skjöplast, Þá ber eg tapið.
Eg veit, að bra.-kir togaraéig-
endur eru á móti mér, en eg
hefi á prjónunuri'i áform urii
frystimiðstöðvai í öllum inikil-
vægum borgum landsins og eg
ætla sjálfur að útveg fárartæia
til dreifingar iiskjarins." —
Síðan getur blaðið þess að ís-
lendingar hafi séð Bretum fyrir
75% af öllum neyzlufiski í
stríðinu.
Tvawr flugvéhr hrapa# ®r Tito horfir á fiugsýnlngu.
London (AP). — Tito forseti
Jugoslayiu sat veizlu mikla hjá
ChirrcMIl í nr. 10 Downing
Street í gærkvöldi og var þar
margt stórmenni saman komið.
Fyrr um daginn var Tito yið-
staddur flugsýningu í einni
bækistöð flughersins brezka,
nálægt Cambridge.
Meðan á flugsýningunni
stóð vildi svo sviplega til,
að tvær þrýstiloftsflugvélar
rákust á í lofti er flogið var
í hóp yfir flugvöllinn. Kvikn
aði í þeim og hröpuðu þær
logandi til jarðar, en flug-
mennirnir fórust.
Tito gafst þárna kostur á að
sjá ýmsar nýjustu gerðir flug-
véla brezka flughersins, rri. a^
Hawker-Hunter, sem í gær
flaug hraðara'en hljóðið. — Að
sýningunni lokinni heimsótti
Tito Cambridge-háskóla og
fögnuðu háskólastúdentar hon-
um vel. — Afturkallaðar hafa
verið ýmsar öryggisráðstafanir,
sem fyrirskipaðar voru, áður en
Tito kom, vegna heimsóknar
hans.
í heimsókninni í gærkvöldi
voru m. a. Alexander land-
varnaráðherra, Butler fjármála
ráðherra, Attlee fyrrverandi
forsætisrá'ðherra og margir aðr-
ir helztu menn landsins.
Eugar vorrign-
iugar á Spáni.
D ppskerasbrestur
yfirvofandi.
Madrid (AP). — Vorrigning-
ar hafa brugðizt að miklu leyti
um allan Spán-
Hefur ekki komið dropi úr
lofti í nærri fimm vikur, og er
þegar sjáanlegt, að kornupp-
skeran verður minni en tvö
undanfarin ár, er hún var yfir
meðallagi. Áður höfðu verið
nokkur þurrkaár, og brást upp-
skera þá stundum að mestuv
leyti. ,