Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 5
m Fimmtudagircö 19. marz. 1953.,. vlsis A.tte-œiSmw' * tlwia: Ifátmælt árás á bsstdariske fkt^vél. Lítfl viðbót við frétt um skatt á skáld. ’ trésmiður. AttræSisafmæli á í dag Kol- beimi Guðmundsson á Þing- holtsstræti 26 ; Reykjavík. Hann er fæddur í Hlíð í Grafn- ingi 19. marz 1873. En þar fojuggu foreldrar hans, Guð- mundur Jónsson frá Sogni í Grafningshrepp, sem enginn var áður, og stjórnaði því verki. Hann kom því og til leiðar að lögréttir voru settar fyrir hreppinn, en áður réttuðu ' Grafningsmenndé sitt í Hvera- ' gerðisréttum. Framkvæmdir Ölfusi og kona hans Katrín þessar og fleiri slíkar, er hann Grímsdóttif frá Nesjavöllum í beitti sér fyrir, mættu oft mót- Grafningi. Kolbeinn ólst upp. spyrnu í fyrstu, eins og oft vill hjá foreldrum sínum í Hlíð og: verða, þegar um nýjungar er giftist þar 30. maí 1896 og tók að ræða, þó að allir væru á eitt New York, (A.P). — Banda- ríkjamemi hafa borið fram mót mæli við Rússa í tilcfni af á- rásinni s.l. sunnudag á banda- ríska flugvél austan Kamsjatka skaga. Segir Bandaríkjastjórn, að á- rásin hafi verið gerð, er flug- vélin var a. m. k. 50 km. aust- ur af Kamsjatkaskaga og hafi hún verið þárna í veðurathug- ana skyni. í blaði yðar sl. laugardag er K. L., þeim sem hér er skriíað þá við búi hjá þeim. Gekk Kol- beinn að eiga' frænku sína Geirlaugu Jóhannsdóttur, Grímssonar frá Nesjávöllúm. Geirlaug var af góðu fólki kom- in og mesta myndar- og dugn- aðarkona. Hún andaðist í Reykjavík 26. apríl 1952. Kolbeinn og Geirlaug eign- uðust og komu upp sex mann - vænlegum börnum: Katrínu kennara, gift Gísla Sigurðs- syni, kennara, Guðmund giftan Áslaugu Elíasdóttur, Jóhannes trésmið giftan Valgei'ði Tómas- dóttur, Vilborgu kennara, gifta Úlfi Jónssyni, Þorlák trésmið, giftan Sigríði Gísladóttur og Arinbjörn læknir. Bjuggu þau Kolbeinn og Geirlaug sjö ár 1 Hlíð, en árið 1903 fluttu þau að Úlfljótsvatni og bjuggu þar í 26 ár, eða þang- sáttir um, hvé nauðsynlegar þær væru, þegar lokið var. Þeir, sem unnu með Kolbeini á þeim árum, að opinberum málum, róma það mjög, hve ötull starísmaður hann hafi vérið, áreiðanlegur, fastur fyr- ir og mikill drengskaparmaður í öllum viðskiptum. Kolbeinn ann sveit sinni og sveitabúskapnum af heilum hug. Og þó hann hætti búskap, mun það ekki hafa verið af því, að hann hafi verið orðinn leið- ur á honum, heldur hinu að hann hafi ekki viljað láta fara fyrir sér eins og svo mörgum öðrum, að halda áfram búskap fram á elliár, þangað til búið rýrnaði með bóndairum. Síðan Kolbeinn flutti til Reykjavíkur hefur hann eink- ufn stundað trésmiðar á sumr- að til árið 1929 að þau fluttu til um en annast upphitun Mið- Reykjavíkur. bæjarskólans á vetrum. Kol- Kolbeinn mun hvergi hafa bemn er bókhneigður mjög, unað sér betur en á Úlfljóts- vatni. Jörðin er vel í sveit sett. Þar var kirkjustaður, þingstað- ur og bréfhirðing; og staðurinn er óvenju fagur. Túnið liggur að samnef ndu vatni,. en það er einn hluti Sogsins, eins fegursta fallvatns á íslandi. Kolbeinn reisti klakhús við vatnið og starfrækti silungaklak um skeið, og er það hið fyrsta sera stofnað var í sýslunni. Hélt hann skýrsiu um klakið og hefur Fiskideildin tekið þær upp í rit sín, enda bera þær vott um vandvirkni þá og reglusemi, sem einkenna Kol- bein. Búmaður var Kolbeinn góð- úr. Bætti hann jarðir þær sem hann bjó á, byggði upp húsin, veitti vatni á engjar, girti tún og sléttaði. Ivom þá oft í góðar þarfir að hann var trésmiður og verkhygginn vel. Enda leit- uðu margir til hans um ýmis- konar smiði og húsbyggingar. Sveitungar Kolbeins fengu snemma’álit á honum fyrir það hve greindur, gætinn og áreið- anlegur hann var, enda fólu þeir honum forustu um langt skeið. Hann var hreppstjóri Grafningshrepps í 20 ár, odd- viti í 13 ár og sýslunefndar- maður í 21 ár. Auk þess var | hann endurskoðandi hrepps- ■ reikninga í Árnessýslu í mörg ár og ósjaldan kvaddur til þess að mæla hús og jarðir í öðrum hrepþum. Hann vann og mikið og óeigingjarnt starf í skóla- málum Sunnlendinga, og lagði þá talsvert fé fram úr eigin vasa. Átti hann meðal annars eigi alllítinn þátt í stofnun Laugarvatnsskóla. Þá beitti Kolbeinn sér og fyrir ýmsum framjiyæmdum L sveiú, sinni. Meðal annars gekkst h'ann fýrir því, að gei-ður var akvegur um enda víðlesinn og vel fróður. Skemmtisnekkja í hvalaleit. Kiel (AP). — Verið er að breyta fyrrverandi amerískri freigátu í skemmtisnekkju í skipasmíðastðð hér. Þó verður þessi skemmti- snekkja frábrugðin öðrum að því leyti, að á henni verður ís- brjótsstcfni, og auk þess verður hægt að hafa á henni flugvél og gríðarstóran hraðbát. Eig- andi skipins er argentínskur milljónamæringur, sem ætlar að nota það til eftirlits með hvalveiðiflota sínum í Suður- höfum. Þannig eru ástir kommúnista. Paris (AP). — André Marty, kommúnistaforinginn, er ný- lega var gerður flokksrækur, forsíðugrein allmyndarleg, „Kiljan fékk ekki vegabréf- ið .... “ Af því að mér er kunn- ugt um að ritstjóri þessa blaðs Vill fremúr hafa það er sann- ara reynist, langar mig áð fræða lesendur blaðisns svolítið nán- ar um þetta atvik. Fyrirsögn greinarinnar þykir mér benda í þá átt, að blaðið um, er annars það að segja, að hér er um gamalt þrætumál að ræða, skatt á erlend ritlaun o. fl., sem var mörg ár á döfinni. Meðan H. K. L. var búsettur í Reykjavík annaðist forlag mitt allar skattgreiðslur fyrir hann í svip, enda samdi eg um greiðslu á þessum umrædda skatti, og var skáldinu lítið telji, að með öðrum hætti megi blandað I það mál, og allar van- Hann hefir ögn fengizt við rit- hefur sótt uxn skilnað frá konu störf síðustu árin. Er enn vel sinni. err.,, les og smíðar. í dag munu margir minnast með vinsemd og þakklæti þessa áttræða ráðholla og velviljaða prúðmennis. Geir Gígja. Ástæðan fyrir þessu er sú, að kona hans er einnig eldheit- ur kommúnisti, en hún mat meira flolckinn en bónda sinn, og fór að heiman, er Marty var rekinn úr flokknum. beita lagabókstafnúm gagnvart þjóðkunnum og jafnvel heims- frægum mönnum, en almenn- um borgurum, eins og mér og mínum líkum, að því leyti að þeir fái umyrðalaust að skreppa úr landi mánaðartíma eða svo, til þess að líta yfir próföi'k af bók í prentun, leika lag á grammófónplötu eða inna af höndum önnur þýðingarmikil störf, sannarlega í þágu þjóðar sinnar, án þess að gengið sé eft- ir því þá stundina, sem þeir kunna að eiga vangoldið af skatti sínum, eða þeir neyddir til að bíða eftir vegabréfi með- an komið er í gjaldgenga pen- inga innbúi þeirra eða öðrum Verðmætum. Ef eg hefi skilið þessa fyrirsögn rétt er eg blað- inu sammála. Um sjálfan mig og alla sem eg þekki til, gildh' alveg undantekningarlaust sú regla að vegabréf er ekki af- hent iierna gegn skrflegu plaggi frá ríki og bæ er sanni að skatt- mál þeirra séu í blessunarlegu lagi. Það væri því engin frétt þó almennmgur í þessu landi þyrfti að fresta för sinni vegna þess að seinlega gengur að selja mublur eða slá út lán. Viðvíkjandi skattamálum H. greiðslur því með öllu óvið- komandí, enda vita allir, sem einhver viðskipti hafa við H. K. L. að hann er mikill reiðu- maður í fjármálum. Það skiptir litlu máli þó upp- hæð skattsins, sem tilgreind er sé röng; og annað en þetta, sem að framan greinir, hefi eg ekki tök á að leiðrétta. Með þökk fyrir birtinguna. R. J. Aths. — Þær upplýsingar7.. sem blaðið birti um mál þetta, voru samkvæmt viðtali við sýsulmanninn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og hefur hann ekki kvartað undan því, að ekki væri rétt eftir sér haft. — Ritstj. Hjálp við endurreisn Cassinoklausturs. Róm (AP). — Vegna mikil- vægrar hjálpar frá mörgum jþjóðum, gengur vel að endur- reisa Monte Cassino-klaustrið. Kaþólskir menn í mörgum löndum hafa lagt drjúgum af mörkum til viðreisnarstarfsins, og m. a. hafa margir háskólar lofað bókagjöfum til bókasafns klaustursins. Billenbergsmálið. Þann 17. júlí 1852 dó í Reykjavík Lovísa nokkur Bill- enberg, kona Johan Jörgen Billenbergs skósmiðs hér í bæ. Dóttur áttu þau hjón er Han- sine hét og kemur hún einnig við sögu . Lovísa sáluga Billenberg tók sótt þá er leiddi hana til bana mánudaginn 12. júlí. Fékk hún ■ aðsvif og datt út af, er hún. var að hita kaffi þá um daginn. Nokkru seinna kom bóndi , hennar og dóttir inn og sáu slitin og þótti aðbúnaður allur Við hina sjúku konu með þeim endemum að málið var kært. f rétti var fenginn vitnisburður landlæknis, dr. Thorstensens og komst hann svo að orði að „jafn hirðuleysislega hafi hann aldrei séð farið með veika manneskju í byggðu húsi. Ragnheiður Ólafsdóttir yfir- setukona var að skipan land- læknis kvödd til hinnar sjúka . á banastundinni og tjáði hún. réttinum ,,að hún hafi aldrei séð annan eins frágang á konuna þá liggjandi ósjálf- ' nokkurri manneskju og ekki á bjarga á gólfinu. Tóku þau rnaddömu Lovísu og báru upp í rúm, en þar lá hún síðan í öllum fötum þar til utanyfirföt- in voru skorin af henni tveim dögum síðar, en í sömu næríöt- um lá hún þar til er hún dó þann 17. júlí, og ekki var held- versta niðursetningi, og lyktin þar inni hafi verið öldungis ó- þolandi." í bæjarþingsrétti var Billen- berg skósmiður dæmdur í 20 ríkisdala og Hansína dóttir hans í 5 ríkisdala bætur tili fátækrasjóðs Reykjavíkur fyr- ur búið um rúm hennar allan ir „frábært umhirðingar- og þann tíma. Sjúklingur þessi lá ræktarleysi hinna ákærðu við þar að auki allaf í votu upp á bak og sáust því á lendunum ' líf og heilsu ektamaka og móð- ' ur“. í yfirdómi var Hansine rauðar rákir og blettir, er talið | Billenberg sýknuð „bæði vegna Dwignt D. Eisenhower, forseti Bandaríkjanna, stendur fyrir framah mihnismeriti a£i Abrahám Lincoln, meðan aðstoðar- ntenn hans leggja blómsveig að síalli hess á 144. afmælisdegi hins látna forseta. •' var að hefðu orsakast af þvagi konunnar. Ekki voru rekkju- voðir hafðar í rúminu en tusk- ur breiddar ofan-á sængina þess í stað. - Læknis var ekki vitjað fyrr hennar unga aldurs, vanþekk- ingar á meðferð sjúkra og af því að hún sem barn í húsi! föður síns stóð undir hans um- ræðum". En hinsvegar van dómurinn yfir föður hénnai! en koiiar. var komin í andar-, staðfestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.