Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 19. marz 1953
VÍSIR
KH GAMLA BlO HM
GLÆPAHRINGURINN
(The Kacket)
Spennandi ný amerísk
sakamálamynd, sem styöst
við raunverulega atburði.
Aðalhlutverk:
Kobert Mitchum
Lizabeth Scott
Robert Ryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
F*
M.s. Dronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar kl. 12,00 á hádegi í dag.
Farþegar eru beðnir að gjöra
svo vel að koma um bprð kl.
11,30 árd.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
- Erlendur Pétursson -
ÍU TJARNARBlö m
FJÁRKÚGUN
(Blackmailed)
Afar spennandi og við-
burðarík sakamálamynd,
gerð eftir sögunni Frú
Christopher eftir Elizabeth
Myers.
Aðalhlutverk:
Mai Zetterling
Dirk Bogarde
Joan Rice
Harold Huth
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝKOMIÐ:
Sérstaklega vönduð þýzk
vöflujárn, hraðsuðukatlar og
könnur, 5 gerðir af strau-
járnum. Amerískar hræri-
vélar og ísskápar, enskir raf-
magnsþvottapottar og hrað-
suðupottar.
Bðjs h.f.
Lækjargötu 10 B, sími 6441
og Laugaveg 63, sími 81066.
ÚLFUR LARSEN
(Sæúlfurinn)
Mjög spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Jack London,
sem komið hefur út í ísl.
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Edward G. Robinson
Ida Lupino
John Garfield
Bönnuð börnum innan 16 ára
' Sýnd kl. 5 og 9.
„SNODDAS“ kl. 7 og 11,15
Nýtt símaniimer
Ráðmngarskrifstofa
Skemmtíkraita
Austurstiæti 14.
Opið kl. 11—12 og- 1—4.
Þvottapottaelement
Hin margeftirspurðu element i ensku þvottapottaua
eru komin.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 2.'5, sími 81279. Bankastræti 10, sími 2852.
SJÓMANNALÍF
Viðburðarík og spennandi
sænsk stórmynd um ástir og
ævintýri sjómanna, tekm í
Svíþjóð, Hamborg, Kanarí-
syjum og Brasilíu, hefur
hlotíð fádæma góða dórna *'
sænskum blöðum. Leikin af
fremstu leikurum Svia
(Alf Kjellin, Edvin Adolph-
son,
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI BÍÖ
KÍNVERSKS
KÖTTURINN
(The Chinese Cat)
Afar spennandi ný amerísk.
sakamálamynd, af einu af
ævintýrum leynilögreglu-
mannsins CHARLIE CfíAN.
Sidnej* Toler
Mantan Moreland
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Á LJÓNAVEIÐUM
Spennandi ný, amerísk
frumskógamynd með
BOMBA.
Sýnd kl. 5.
KU HAFNARBI0
"þess’bera menn
SÁR . . .
(Som Mænd vil ha mig)
Hin stórbrotna og áhrifa-
ríka kvikmynd um líf og
örlög vændiskonu.
Marie-Louise Fock
Ture Andersson
Bönnuð innan 16 ára
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BLÓÐHEFND
(II Brigante Musolino)
Mjög spennandi og til-
komumikil ítölsk mynd,
hyggð á sannsögulegum
þáttum úr lífi manns er reis
gegn ógnarvaldi leynifélags-
ins ,,Mafía“.
Aðalhlutverk:
Araedeo Nazzari
og ítalska fegurðar-
drottningin
Silvana Mangano.
(Þekkt úr myndiimi
„Bitter Rice“)
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnaskór
i
höí'um fallegt úrval af hælbanda-lakkskóm og J
brúnum skinnskóm, stærðir frá 19—:>5. Einnig.
ódýra filtskó með hælbandi.
-J\aupuf páólaólona C tú
una
iti
PJÓDLEIKHÚSID
Pappirspokagerðin M.
i/itasttg í. Alistc. pappirspolc*r\
LEIKFÉLM
REYKJAVÍKUR^
Góðir eiginmenn
sofa heima
Sýning í kvöld klukkan 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
í dag.
Næsta sýning
annað kvöld kl. 8,00.
Aðgöngum.sala kl. 4—7 í dag
TOPAZ
sýning laugardag kl. 20 00.
25. sýning.
Skugga-Sveinn
sýning sunnudag kl. 15,00.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20,00. Tekið á
móti pöntunum. Símar 80000
■ og 82345.
Getum bætt við
frágangsþvotti
Elli- og hjúkrunarheimilið
Grund
. Þvottahúsið. Sími 3187.
Herbergi og læði
óskast fvrir 2 menn í nokkra mánuði. Helzt í Láugar-
neshverfinu. 1 Ujjplýsinga.r gei’ur Téiknistofá SlS,
sími 7080.
Síðesti útsöiudagur
Ennþá er úr mörg
hundruð ódýrum og
góðurn bókum að velja.
Ótitjri bókttmariit/Sesrinwt
í L is ía m a n a asktk ia a u m
Sími 6369.
1
LAHUS G. LtfÐVIGSSOm
SKÓ WEMWÆ UN
Relðhjól!
Hercules Reittjól
fyrir telpnr, drengi og fullorðna, með venjulegum Ij
hjólbörðmn og balloon hjólhörðum. >í
N ý k o m i n
Garikar Gísiasaa h.f.
l Í *A fil . ,:i,i < l I II t
• i - i-f I; i , • > j ! ;■ t m » . Í > 1 í ».* ><■ >■( 31 :F.r Mt\\’&% ZllUt*. • •
V»VW«-AVMVW^AiWA%W-V-%V.%%VV,^.WBW--.,Vi%nA.V/,-W,.W.VW.Vl.V,W.,VW
i SIMJÓKEÐJUR
í 500X17, aðeins kr. 120,00 parið.
SKODA-TATRA bifreiðaverkstæðið
við Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell).
TÉKKNESKA bifreiðaumboðið
Sími 7181.
WbíWV'-WAWA.wwww
Kaupið ódýrasta blaðið.
TTsíi’ kustar 12 kr. ti mttttaöi. Sítni ISGO.