Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 6
9 VÍSIR Fimmtudaginn 19. marz; .1853 MARGT Á SAMA.STAÐ Þúsundir vita aO gœjan Jylgit hringunum Jrá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir Jyrirliggjandi. Sérstaklega falleg siikigardinu- og rúmteppaefni breidd 2,60. VERZL. FRAM Klapparstíg. Til sölu eldtraustur Peningaskápur sem nýr. Uppl. í síma 6632, eftir kl. 6. OSRAM ljósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Iðja h.L Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, símí 81066. Þýzka bónduf tið VERZLUN ÞVERÁ Bergþórugötu 23, sími 2137. Nýkomnir Handlampar með gúmmíkapli VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 28, sími 81279. Gegn afborgunum getum við nú selt: Ryksugur sem kosta kr. 760,00 til 1285.00. Bónvélar sem kosta kr. 1274,C0. Strauvélar sem kosta kr. 1985,00. Gerið svo vel að líta á vör- urnar og kynnið yður greiðsluskilmála. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279. IIANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 7,40 að Hálogalandi. Mætið vel og stundvíslega. Nefndin. K.R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTADEILD. Rabbfundur verður í Félagsheimilinu í Kaplasjóli í kvöld, fimmtu- dag, kl. 8,30. Sýnd verður K.R.-kvikmyndin í litum og upplestur. — Félagar, fjöl- mennið og takið með nýja félaga. — Stjórnin. K. F. MJ. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Kvikmynd: Dansk- ar kirkjur. M. R. talar. Allir karlmenn velkomnir. — Aðalfundur verður 26. þ. m. STÚLKA óskast í vist. Húshjálp eftir kl. 1 kemur einnig til greina. Sími 3299. _______________________(334 KVEN- og barnafatnaður sniðinn. Mátað ef óskað er. Saumastofan Nýlendugötu 22. Sími 5336. (283 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. IIULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 ROSKINN, reglusamur maður óskar eftir litlu ódýru herbergi, má vera óstand- sett. Uppl. í síma 5617. (325 UNG HJÓN óska eftir íbúð. Má vera utan bæjar. — Tilboð, merkt: ,,Á. S. Þ. — 500“. (256 STÚLKA óskar eftir her- bergi nálægt miðbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Herbergi —8.“ (329 HERBERGI til leigu. — Uppl. á Leifsgötu 4. (338 URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendfleyst. Eggert. Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 REIZLA hefur tapazt austur í Kömbum. Finnandi geri aðvart í síma 9726. (322 KARLMANNS giftingar- liringur hefur tapazt. — Nökkvavog. Sími 4259. (328 ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. BRÚNT seðlaveski tapað- ist í Austurstræti í gær. Vin- samlegast hringið í síma 3111. (330 MÁLFLUTNINGUR, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnsson hdl. Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. (306 BUDDA tapaðist. í morgun á Furumel, með happdrætt- ismiðum og' um 100 kr. í peningum. Vinsaml. skilist á Reynimel 28, kjallara. (335 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). MOLSKINNSBUDDA, með peningum, tapaðist . í austui’bænum. Finnandi vin- samlega hringi í síma 5257. (336 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. SVART veski tapaðist síð- astl. laugardagskvöld í Vetr- argarðinum. Finnandi vin- saml. hringi í síma 80323. (341 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 w/aí/0/mmú 1 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. BARNARÚM, sundurdreg- ið, með góðri dýnu, hvort- tveggja lítið notað, til sölu á Rauðarárstíg 36, annari hæð t. v., aðeins kl. 8—-9. Sanngjarnt verð. Sími 4558. Gerum við straujárn og önnur heimilistælci. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. BARNAVAGN til sölu; einnig barnarúm; hvort- tveggja lítið notað. Uppl. á Holtsgötu 34, kjallara. (339 FERMINGARFÖT (meðal- stærð) til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á Vatnsstíg 10 B, uppi. (337 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269.1 DÍVANAR, nýir, aðeins 385' kr,, ' svefnsófi aðeins 1975 kr. Rústi'autt sófasett, lauflagað, hálfvirði. Grípið tækifærið. Grettisgata 69, kjallarinn. (340 ÓDÝR barnavagn til sölu á Bergsstaðastræti 52. Sími 7140 eftir kl. 5. Riffill til sölu á sania stað. (331 ÓDÝR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81909. (333 NÝ sokkaviðgerðarvél til sölu. Uppl. í síma 2130, eftir kl. 7. (332 BARNAVAGN til sölu, ó- dýrt. Upp.l í síma 4377. (326 BREIÐUR dívan til sölu. Bái’ugötu 4, kjallara. (324 TIL SÖLU er sumarbú- staður í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 6363. —■ (323 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 LYFJABUÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös, 50—- 400 gr. (241 TÆKIF ÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —• HARMONIKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýjum og' notuðum harmo- nikum, litlum og stórum. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hormonikur. Harmo- nikuskólar á ensku og dönsku nýkomnir. — Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (317 SuPMUfkA TARZAN r,.r,' (fU.rdctf V r on DSstr. by Unitcd Fcaturc Syndicate. Inc. . „Þega^. lúðrarnir vprða þeyttir, þá xenna fylkingarnar . saman," asageji., leikstjórinn þrumandi röddu. „Þið berjist þangað til allir and- stæðingar y.Itkar eru fallnir, en sigu^- ,j vegurunum verður gefið frelsi.“ Tarzan fyrirskipaði, að þegar einn þeirra hefði ^igrað andstæðing sinn, skyldi hann koma næsta manni' tii’ aðstoðar. En nú kváðu lúðrarnir við og ekki var tóm til þess að leggja á fleiri holl ráð. Nú vai'ð hver að ibjarga'.sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.