Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 19.03.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 19. marz 1953 VlSIR * við Lebrún við íyrsta tækifæri sem gæfist. Það var alls ekki víst, að hann hefði gert sér fyllilega ljóst, að Iris var búin að taka við stjómartaumunum og kona hans óhamingjusöm og einmana. Hún gerði sér fyllilega ljóst, að það var erfiðleikum bundið fyrir hana, að hefja máls á þessu á þann hátt, að honum þætti ekki. En þannig atvikaðist, að það var Lebrún sjálfur, sem hreyfði málinu. Það var þá á þann veg, að það kom Söru mjög óvænt. Að loknum morgunverði daginn eftir spurði hann Söru hvort hún hefði áhuga fyrir, að líta á landareignina, og jánkaði hún því að sjálfsögðu, og' var sannast að segja fegin hverju því, sem gat orðið til þess að hrinda frá leiðum hugsunum og heilabrot- um. Alla nóttina — eða meginhluta hennar, hafði hún legið and- vaka og velt ýmsu fyrir sér, án þess að komast að neinni ákveð- inni niðurstöðu, og án þess að geta hmndið burt kvíðahugsun- um, sem ásóttu hana. Og hún hafði sárkviðið fyrir, að hitta Mark. Skyldi hann verða kominn, hugsaði hún, er hún var að klæða sig? Skyldi hann verða á svölunum — í einhverjum legu-stólnum, jafn hrokalegur á svip og forðum, en með sama ertandi, en þó viðkvæma tillitinu í dökku augunum, sem alltaf hafði slegið vopnin úr höndum hennar forðum? — Og hún hugs- aði um — með tilliti til þess sem gerzt hafði kvöldið, er þau voru seinast saman í Berlín — hvort hún mundi nú geta horfst í augu við hann, talað við hann — eins og ekkert hefði í skorizt. En er hún fór niður til morgunverðar var hann ekki kominn. Þar voru engír nema Lebrún og Iris —- og að sjálfsögðu hinir innbornu þjónar, sem gengu hljóðlega og þögulir um húsið. „Bernile var dálítið lasin í morgun,“ sagði Lebrun, „og lét því færa sér morgunverðinn í rúmið. Mér þykir vænt um það, þar sem hún þarf á öllum sínum kröftum að halda í kvöld. Veizlur landstjórans standa vanalega til morguns, þegar dansað er, eins og nú mun verða.“ „Eg hafði enga hugmynd um, að Bernice væri veik,“ sagði Sara. „Við skulum vona, að það sé ekki neitt alvarlegt. Það væri nijög leitt, ef hún yrði af þessari skemmtun.“ Sara minntist þess, að Bemice hafði ávallt verið við beztu heilsu, er þær voru stallsystur, og þó hafði mætt mest á henni, því að hún hafði jafnan séð um, að útvega þeim gistilrús, og í stuttu máli gert allt, sem gera þurfti, og ef þröngt var í búi var sem það væri leikur fyrir hana að „lifa á loftinu“ nokkra daga. Um leið og þau stóðu upp frá borðum sagði Lebrún rólega en af örlítilli glettni: „Hefirðu heyrt nokkuð frá hinum villuráfandi eiginmanni þínum, Iris?“ ' Þetta kom ónotalega við Söru. En hvað kom henni það við, þótt þannig væri spurt? Og þó — hún var flækt í þetta. Iris hló kuldalega: og það var mátulega hlýtt. Og þrátt fyrir það, að Sara hafði sofið illa, var sem ekkert eimdi eftir af vanlíðan hennar. „í.þessum hluta heims starfa hyggnir menn á morgnana," ságði Lebrún, „það er alveg sama hvað maður leggur á sig á kvöldin — fari maður snemma á fætur gæðast menn þrótti af nýju á skammri stund. Reyni menn að vinna um miðjan daginn og síðdegis verða menn latir og slappir. Hvítir menn, sem hingað koma, verða að gerbreyta lífsvenjum sínum. Þeir, sem koma hingað til þess að stunda ræktun, en flytja með sér vestrænar venjur, fara oftast illa út úr því. Ef þeix hafna vestrænni menningu og venjum farnast þeim hinsvegar vel.“ „En það er vissulega ekki hægt að hafna algerlega vestrænni menningu," sagði Sara í mótmælatón. „Þér munuð komast á aðra skoðun, Sara,“ sagði hann og sneir sér að henni,“ eroþér hafið dvalizt um hríð hjá okkur. Menning hinna innbornu manna hér er miklu eldri en vestræn menning. Rætur þeirrar menningar liggja í jörðunni, ef svo mætti segja og í hjörtum hinna innbornu manna eigi síður. Þetta er menning sem er djúptækari og jafnframt háleitari, og fullnægir betur innstu þrá okkar allra —“ Hann þagnaði skyndilega og hló við. „Látið yður á sama standa hjal mitt um þetta, en eg hefi \ i haft gaman af að kynna mér háttu þessa fólks og siðvenjur. I Það er einhver kulda- og yfirborðsbragur á vestrænni menn- ingu, sem eg þoli ekki, og að minnsta kosti hentar hún ekki hér. Hér er allt stórt, þrungið lífi, orku og fegurð. Lítið á appel- sínurnar, litfagrar, safaríkar. Þær minna á sjálfan hnöttinn. Og bananana, sem minna á rauða, gilda fingur — það er eins og náttúran sjálf rétti fram hönd sína og bjóði hverjum sem er af gnótt sinni. Hér þarf enginn að svelta. Iiér er nóg fyrir líkamann til þess að nærast — og nóg fegurð fyrir sálina. En —“ — og rödd hans breyttist skyndilega og lækkaði, „eg' bað yður ekki að koma á þessa göngu með mér til þess að tala um þessa hluti, heldur til þess að tala um — Bernice.“ „Um Bernice,“ tautaði Sara undrandi, en hún varð því fegin, að hann skyldi hafa fitjað upp á þessu. „Þér hafið vafalaust tekið eftir breytingu á henni,“ sagði hann og talaði enn lágum rómi, og er hún hikaði hélt hann áf ram: „Vafalaust hafið þér tekið eftir því. Það getur ekki hafa farið- framhjá yður, gamalli stallsystur hennar og vinstúlku. Eg hefi haft miklar áhyggjur af þessu, Sara, og er er í sann- leika feginn, að þér eruð komnar, því að eg veit, að þér getið og viljið hjálpa mér.“ „Þér viljið, að eg hjálpi ýður,“ sagði hún hálfstanrandi. Við þessu hafði hún ekki búizt. Hún hafði frekar búizt við, að hann myndi gera sem minnst úr því, að nokkur teljandi breyt- ing hefði orðið'á konu hans, og telja það móðgun, ef hún byðist til þess að hjálpa honum. Hann hlaut að hafa lesið hugsanir hennar, því að hann svaraði: „Þér virðizt undrandi yfir, að eg skuli biðja um aðstoð yðar í slíku einkamáli. Kannske er eg dálítið undrandi yfir því sjálf- ur. Eg hefi alltaf verið maður stoltur, talinn svo að minnsta kosti — og ef til vill eitthvað satt í því, og þetta hefir verið miður gott fyrir mig og þáýsem næstir mér eru.“ Andartak var sem skugga legði á andlit hans. Á kvöldvökuniii. Umhyggjusamur vegfarandi mætti mjög drukknum manni „Það hefir sjálfsagt komið honum óvænt að vita, að eg er (a ^ei<^ sinni. Honum þótti enn konan hans. Hann vissi ekkert hvað segja skyldi eða gera ástand mánnsins svo aumt, að — og hefir því gei't það skynsamlegasta, sem hægt var að hann sagði við hann: g'era: Sofa á það. Vonandi líður honum betur nú en honum leið, I ”^*er ekki að' vera á er eg sagði honura frá þessu.“ jferli í þessu ásigkomulagi. Tak- „Já, vafalaust hefir þetta komið ónotalega við hann. En þar í*ér nú strætisvagninn heim sem við erum fús til þess að vera ekki að erfa þetta við hann allra fyrsta, maður minn.“ ætti hann að vera okkur þakklátur. Eg þarf ekki að taka það j ,,Uss-suss,“ svaraði hinn. fram við þig, Iris, að það er aðeins vegna þess hve mér þykir „Nonaii 1111,1 myndi ekki leyfa 'það — hikk — að eg kæmi með vænt um þig, að eg tók þessa afstöðu.“ hann heim í húsiðJ1 Hann hataði kjölturakkann, Hún gekk til haíis og snart armlegg hans. „Ef til vill hefi eg dæmt hann of hart. En hvað sem því leið vildi eg ekki hlusta á skýringar hans.“ „Nei,“ sagði Lebrún og strauk hökuna. „Ef um mann ein-' sem konan hans teymdi alltaf hVerrar annarrar konu hefði verið að ræða hefði eg ef til vill með sér og hann lét það ekki litið öðruvísi á málið. Jæja, við skulum vona, að þetta fari állt liggja í láginni, þegar hann tal- vel. Hann hefir að minnsta kosti ekki kvænzt aftur.“ jað við kunningja sína. „Og ekki iicfi eg gifzt. Það ef sannarlega gott til þess aðj Þeir urðu því steinhissa, hugsa, að hvftimgt okkar fór út á slíkar brautir. Eða —— og skömmu síðar, þegar hundurinn hún lækkaði röddina — „kannske okkur hafi undir niðri báð- týndist og maðurinn hét 100 um tekizt að varðveita ást okkar?“ | krónum hverjum þeim, sem „Það verðið þið Ben að komast að niðurstöðu um,“ sagði lánaðist að finna hundinn. Og Lebrún lágt, „en eg mun sætta mig við hvað sem þú gerir, þegar þeir hittust á veitinga- því að eg ber fullt traust til þín. — Og nú, Sara, eigum við að stofu sama kvöld, sagði einn skoða litlu landareignina mina?“ Jkunninginn: Sara óskaði þess með sjálfri sér, að hún hefði ekki verið nær- j „Mér þykir þú ætla að ryðja stödd, er þessi viðræða átti sér stað. Það var eins og Iris væri þig — eg hélt þú hataðix hund- breytt — væri ekki nærri eins hroka- og kuldaleg og hún hafði inn konunnar þinnar?“ virzt í fyrstu. Næstum auðmjúklega hafði hún nánast játað, „Já, meira en það eg hafði að hún hefði alltaf elskað Ben. En hvað sem þessu leið hafði andstyggð á honum." ekkert orðið til þess að leysa gátuna. Hún virtist enn flóknari „Og samt heitirðu 100 krón- en áður. ■. . i.'i : s ■ '■ -n -i; :• um ’áð fundarlaunuih fyrir Það.var bjart og fágurt veður. Svalur vihdur lék um- mann, hann.“ „Já, og hvað um það?“ „Ertu ekki hræddur um að svo stór fundarlaun verði til þess að konan þín fái hundinn aftur?“ Hann' saup vænan sopa úr glasi sínu — þau voru orðin nokkuð mörg — og' sagði svo: „Eg er ekki mjög hræddur uin það —• nema einhver skyldi hafa séð hvar eg holaði rakkanum niður.“ Þýzkur píano- Seikari efnir hér til hljómleika. Hingað til lands er kominn þýzkur píanóleikari, Detlef Krans frá Hamborg, er mun halda hljómleika með frk. Ruth Hermann í Gamla Ríó n.k. föstudagskvöld kl. 7. Þar munu þau leika saman Vorsónötuna eftir Beethoven og Sónötu í D-moll eftir Brahms. Frk. Ruth Hermann leikur Chaeosnu eftir Bach, en Detlef kraus Symfoniskar etúdur eftir Schumann. Detlev Kraus er kornungur maður, en þó getið sér mikinn orðstír, ekki aðeins í heima- lándi sínu, heldur og utan endimarka þess svo sem á Spáni og Hollandi. Hann hefur einnig í huga hljómlistarför til Suður- Ameríku á næsta ári og fleiri ráðagerðir eru á döfinnx. Gagnrýni þýzkra og spánskra blaða, sem Vísi hefur box'izt er lofsamleg í fyllsta máta og þar er hann talinn í allra fremstu röð hinna yngri píanóleikara og listamaður, sem unnt sé að vænta mikils af í framcíðinni. Um frk Ruth Hermar.n þarf ekki að ræða hér, hún er bæjar- búum þegar kunn fyrir list sína. írlandsvinafélag stofnað. Stofnað hefur verið félag ír- landsvina hér í bæ og hlaut það nafnið ísland í fæðingunni. í stjórn félagsins voru kjörnir Einar ' Ól. Sveinsson prófessor, Gunnar Friðriksson forstjóri, Lárus Sigurbjörnsscn rithöf., Sveinbjörn Jór.sson fi'amkv.stj. B. L. og Ólafur Hallgrímsson stói'kaupm. Tilgangur félagsins er að vinna að menningarsamskipt- um milli íra og íslendinga og auka vináttu milli þjóðanna. Á fundinum var skýrt frá því að von væri á írsku knatt- spyrnuliði á komandi vori, xxn líkur til að íslenzkir lvnatt- spyrnuflokkur færi tii írlnnds seinna í sumar. Rætt var ennfremur um það að fá hingað írskan leikfiokk og írska landkymiingai'kvik- mynd. Mál þetta er nú í atliug- un. — Trésmiðir haida aðalfund. Aðalfundur Trésmiðafélags Eeykjavíkur var haldinn nýlega. Skýrt var frá úrslitum stjórn- arkosningar, en allsherjar at- kvæðagreiðsla um stjói'n fór í \ ísi 19. marz 1918. eða fyrir • fx-am í félaginu. 35 ájriuh sióð þetta m. a..í bæj-J Kosnir voru af A-lista, sem arfréftum: hlaut 24 atkvæðum fleira en B-lisli: Pét'ur Jóhánnesson for- CiHií éÍHHÍ $GK Smjör maður, Jóhann Kirstjánsson var selt hér í bænum á kr. j varaform., Bergsteim-i Sigurðs- 3.25 pundið og er það líklega son ritari, Sigurður Pétursson ekki mikið lægra verð en gerist j vararitari, Benedikt Davíðsson anr.ars staðar í heiminum, þar gjaldkeri. — Pétur var áður sem smjör er dýi'ast. Embætíi. Sýslumannsembættið í Mýra- og Borgai'fjai'ðarsýslu hefir nú verið veitt Guðmxmdi Björns- sjmi, sýslumánni i Bárðastralíd- arsýslu, frá 1. apríl að telja. ritari félagsins og Jóhann vaýa- formaður, en formaður fyrr- verandi félagsstjórnar var kos- inn í trúnaðarmannaráð, en það skipar stjórn félagsins og 12 ínenrr, sem aðálfundur kýs. Einhig ýar kosin váhastjórn og endurskoðendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.