Vísir - 19.03.1953, Page 1

Vísir - 19.03.1953, Page 1
c VI 43. árg. Finuntudaginn 19. marz 1953 65. tbU 'Fiskiandanir hefjast í Bretlandi í égúst að öllu forfalíalausu. tJwénið n& satnnin-fjsgj&rð SÞe*M?san$ aej IFél. ísL batn rörpusk ipeieégenda. "V - ' , 11 '» '„4 ■ Samkomulagið milli Persakeisara og Mossadeghs, forsætisráð- herra, er ekki scm allra bezt um hessar mundir. Lá við borð að keisarinn færi úr iandi, en Mossadegh kom í veg fyrir það, þar sém keisarinn nýtur mikilla vinsælda og brottfÖr hans hefði dregið úr samheldni þjóðarinnar. Mynd þessi er af Persa- keisara og Soraya drottningu hans. Meiri þátttaka í handknatt- leiksmótinu en nokkru sinni 11 félög senda 37 lið. Við hvað eiga Rússar, er þeir taia uni frií ? Stjój'nmáianofad Sjb. ræftir ahðpnunðrtnélín. New York (AP) — Stjórn- málanefnd S. Þ, ræðir nú af- vopnunarmálin. Groz fulltrúi Bandaríkjanna hafði framsögu. Gerði hann m. a. að unrtals- efni kaila úr ræðum Malen- koys, þar sem hann talar um friðarvilja sinn og rússnesku þjóðarinnar, og að öll deilu- mál mæt.ti leysa friðsamlega, líka ágreiningsmál Bandaríkj- anna og Ráðstjórnarríkjanna. Óskaði Groz eftir vitneskju um, hvort valdhafar Ráðstjórnar- ríkjanna legðu sama skilning í orðið friðiir og vestrænar þjóð- ir og hvort fulltrúar Rússa á vettvangi S. Þ. væru reiðubún- ir að vinna að vandamálunum þar í þeim anda. Ekki báðu fleíri um orðið og var umræðum frestað. Handknattleiksmót íslands (innanhúss) fer fram að Há- logalandi dagana 20,—31. marz og er meiri þátttaka í því en nokkru sinni fyrr. Alls taka 11 félög þátt í mót- inu og senda samtals 37 flokka. Félögin er þátt taka í mótinu eru Ármann, F.H., íþrótta- bandalag Akraness, íþrótta- bandalag Suðurnesja, Í.R., Fram, Haukar, K.R., Valur Vík- ingur og Þróttur. Þrjú þessara félaga, Ármann, Fram og Valur senda lið í alla flokka, en flokkarnir eru: meistara- og 2. flokkur kvenna, 1., 2. og 3. flokkur karla. Hin átta félögin senda lið til keppni í 1—4 flokkum hvert. Riðlakeppni verður í öllum karlaflokkunum og í meistara- flokki kvenna vegna mikillar þátttöku, en eins og kunnugt er er skylt að keppa í riðlum ef fleiri en 7 lið keppa. Mótið hefst á föstudags- kvöldið og fara þá fram 7 leikir. Þá keppa í 2. fl. kvenna Hauk- ar við F.H., Valur við Fram og Ármann við Þrótt, en í 2. fl. karla keppa Þróttur við K.R., Ármann við Val, Fram við F.H. og Haukar við Í:R. Keppt verður á hverju kvöldi þar til mótinu lýkur nema laugardagskvöldin 21. og 28. þ.m. Fara 6—7 leikir fram á hverju kvöldi, en leikirnir eru yfirleitt stuttir, 7—10 mínútur hver leikur.. íþróttabandalag Suðurnesja sendir nú lið í fyrsta skipti til handknattleikskeppni hér í Reykjavík, en hin félögin hafa öll sent lið á íslandsmótið. Búast má við tvísýijni og spennandi keppni í flestum eða Öllum flokkunum. 17. fáBií-iiefrad. Bæjarráð Reykjavíkur ákvað á fundi fyrir nokkru, að til- nefna fjóra menn í ,,17.-júní“- nefnd. í nefndina voru tilnefndir Þór Sandholt formaður, Ás- geir Pétursson, Böðvar Péturs- son og Björn Vilmundarson. Japansprins heim- sækir Bandaríkin. Tokyo (AP). — Akihito, krónprins, leggur af stað í heimsókn til Bandaríkjanna í lok mánaðarins. Mun hann ferðast þar um nokkurn tíma, en heldur að því búnu áfram austur á bóginn, allt austur yfir Atlantshaf, til Bretlands, þar sem hann verður fulltrúi föður síns við krýningu Elisabetar 2. Iffll aðalritara, en litbr Itkur á satn- koiisulagi. New York í morgun — (AP). Fimm fastafulltrúar Öryggfis- ráðs Sameinuðu Þjóðanna komu saman á fund í gær til þess að ræða eftirmann Tryggve Lie. Ekkert samkpmulag náðist. Bæzt hafa við tillögur um 9 menn til að gegna aðalritara- starfinu, er Lie lætur af því, en enginn þeirra, sem tillögur hafa komið fram um, er líklegur til að fá % atkvæða. Meðal þeirra eru Indverjarnir frú Pandit og Sir Benegal.Rau. Nokkrar lík- ur eru taldar fyrir því, að Rúss- ar styðji Rau, þar sem ekkert varð úr því, að þeir sættu sig við Lester Pearson. Horfur eru helzt þær nú, að Lie verði að gegna starfinu á- fram út sitt ráðningartímabil, eða til Vb næstá árs. Viðræður George Dawson og stjórnar Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda lauk í gær með því, að hvor aðili uni sig skrifaði hinum um fyrirhugað samstarf, en endanlega hefur ekki verið gengið frá samningum. mann Dawsons: „Við ö'.tumst ekki harða én heiðárlega sam- keppni. Hvað sem brezkir tog- araeigendur kunna að segja eða gera, hafa þeir engin tök á að koma í veg fyrir loglegan inn- flutning á fiski til Bretlands.“ „Daily Herald“ í Loudon tel- ur líklegt, að ef Dawson reyni að íanda fiski sé sennilegt, að brezkir togaraskipstjórar og stýrimenn efni til veikfalls í mótmælaskvni. „The Morning Advertiser“ í London greinir frá því að Daw- son hafi borizt um 500 bréf frá fiskkáupmönnum, þar sem þeir bjóðast til samvihnu við hann. Mikiíl fjöldi bréfa hefur einnig' borizt frá h'Gmæðrum, sem óska honum góós gengis í við- leitni hans tií þess að útvega þeim betri fisi: „The Westcrn Mail ‘ í Cardiff hefur þetta eítir Dawson: „Eg bíð aðeins eftii svari islenzkra togaraeigenda ti- þess að ganga frá nauðsynr.'gum undirbún- ingi. Eg hefi á takteinum nær öll þau tæki, sem þarf til flutn- ings og dreifingar fiskjarins." „Sunday Dispatch ‘ í London hefur þetta eftir Dawsoh í einkaviðtali við hann: „Eg á þessa hugmynd sjálfur, og hún kann að kosca mig þúsundir punda, en það er mitt fé. Ef mér skjöplast, þá ber eg tapið. Eg veit, að bre.'kir togaraéig- endur eru á tnóii mér, en eg hefi á prjónunum áfórm um frystimiðstöðvax í öl'lurn imkil- vægum borgurn landsins og eg ætla sjálfur að útveg íarartæK-i til dreifingar fiskjarins." — Síðan getur blaðið þess að ís- lendingar hafi séð Bretum fyrir 75% af öllum neyzlufiski i stríðinu. Stjórn F.í.b. mun vinna að því hér, að ganga frá samn- ingsuppkasti í samráöi við fé- lagsmenn sína, en fyrir hönd Dawsons mun koi.ra hér fram umboðsmaður har.s, Guttormur Erlendsson hæstaréttai'lögmað- ur. — Dawson fór í morgun með flugvél til Bretíandseyja. Brezk blöð ræða mjcg mikið áform Dawsons í sainbandi við löndun á íslerizkum fiski í Bretlandi, bæði Lundúnablöðin og eins málgögn í hinum smærri bæjum. Keraur hvarvetna glógglega fram, að Dawson er staðráðinn í að hrinda málum þessum í framkvæmd og ncfur á íaktein- um mikinn viðbúnað til þess, að svo megi verða. Vísir hefir borizt fjöldi urn- sagna enskra blaða um þetta mál, og greinir hér frá nokkr- um þeirra af handahófi: „Grimsby Evening Telegraph“ hefur þetta eftir Dawson: „Eg mun einskis láta ófreistað, til þess að koma íslenzkum fiski á borð brezkra húsmæðra, í sem beztu ásigkomulagi og við sem vægustu verði.” „Yorkshire Evening Post“ samkvæmt viðtali við umboðs- Vélbáturinn Svanur mikið brotinn. Vélbáturinn Svanur frá Keflavík, sem strandaði á Gerðahólma út af Gerðum, Garði, í fyrrinótt, er allmikið brotinn og tvísýnt um að bát- urinn náist út. Kjölurinn er úr bátnum og kinnungur talsvert brotinn, og því óvíst hvort hægt verður að þétta hann svo, að hægt verði að draga hann til Keflavíkur, en þangað er um þriggja stund- arfjórðunga sigling. Allt velt- ur þó á því, að gott veður hald- ist næstu daga, en fari aftur að hvessa er útilokað, að bátnum verði bjargað. Tvær flugvélar hrapa, er Tito horfir á fiugsýningu. London (AP). — Tito forseti Jugoslaviu sat veizlu mikla hjá ClturcMU í nr. 10 Downing Street í gærkvöldi og var þar margt stórmenni saman komið. Fyrr um daginn var Tito við- staddur flugsýningu í einni bækistöð flughersins brezka, nálægt Cambridge. Meðan á flugsýningunni stóð vildi svo sviplega til, að tvær þrýstiloftsflugvélar rákust á í tofti er flogið var í hóp yfir flugvöllinn. Kvikn aði í þeim og hröpuðu þær logandi til jarðar, en flug- mennirnir fórust. Tito gafst þarna kostur á að sjá ýmsar nýjustu gerðir flug- véla brezka flughersins, m. a. Hawker-Hunter, sem í gær flaug hraðara en hljóðið. -— Að sýningunni lokinni heimsótti Tito Cambridge-háskóla og fögnuðu háskólastúdentar hon- um vel. — Afturkallaðar hafa verið ýmsar öryggisráðstafanir, sem fyrirskipaðar voru, áður en Tito kom, vegna heimsóknar hans. í heimsókninni í gærkvöldi voru m. a. Alexander land- varnaráðherra, Butler fjármála ráðherra, Attlee fyrrverandi forsætisráðherra og margir aðr- ir helztu merin landsins. Engar vorrign- ingar á Spáni. I) ppsker uibrestur yfirvofandi. Madrid (AP). — Vorrigning- ar hafa brugðizt að miklu leyti um allan Spán. Hefur ekki komið dropi úr lofti í nærri firnm vikur, og er þegar sjáanlegt, að kornupp- skeran verður minni en tvö undanfarin ár, er hún var yfir meðallagi. Áður höfðu verið nokkur þurrkaár, og brást upp- skera þá stundum að mestu leyti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.