Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 28. apríl 1953 VlSIR - MM GAMLA BlÖ MM Útvðrðirnir (The Outriders) Spennandi ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum, er gerist í lok þrælastríðsins. Joél McCrea Arlene Dahl Barry Sullivan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára íá ekki aðgang. J[gí fefélag HRFNBRFJflRÐflB ; Skírn, sem segir sex eftir Óskar Braaten. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 2. SiúlktE óskast Veitingastofan Vega, Skólavörðustíg. Uppl. eftir kl. 6 í síma 2423. 18 TJARNARBlÓ Þar, sem sóKn skín (A Place in the Sun) Nú er hver síðastur að sjá þessa frábæru mynd. Sýnd kl, 9. Ósigrandi (Unconquered) Hin fræga ameríska stór- mynd í eðlilegum litum, byggð á skáldsögu eftir Neil H. Svanson. Aðalhlutverk: Cary Cooper Paulette Goddard. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. fmKFELM! [reykjavíkd^ VESALINGARNIR Eftir VICTOR HUGO Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag. — Sími 3191. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Til sölu vegna flutniijgs: gólfteppi, 4x4 m. og vínskápur (bar). Laugaveg 8B. Tilkyniting til meðlima Verzlunarráðs íslands Af sérstökum ástæðum verður aðalfundi ráðsins, sem halda átti dagana 12. og 13. maí frestað til 28. og 29. maí n.k. Stjórn Verzlunarráðs Islands Síðasti dagur Húsgagna- og málverka sýningarinnar í Listamannaskálanum er í dag. Komið áður en það er um seinan. Opin til kl. 10 i kvöid. Trésmiðjan Víðir h.f. MaUhías Sigfásson. I Tónlistarhátíð (The Grand Concert) Heimsfræg, ný rússnesk stórmynd tekin í hinum fögru AGFA-litum. — Fræg ustu óperusöngvarar og ball- dansarar Sovétríkjanna koma fram í myndinni. í myndinni eru fluttir kaflar úr óperunum „Igor prins“ og „Ivan Susanin“, ennfremur ballettarnir „Svanavatnið“ eftir Chai- kovsky og „Rómeó og Júha11, ásamt mörgu öðru. Þessi mynd var sýmd við- stöðulaust í nær allan vetur á sama kvikmyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Mörg atriði þessarar mynd ar eru það fegursta og si'ór- fenglegasta, sem hér nefur sézt í kvikmynd. Skýringartexti fylgir myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Litíi lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Spennandi og hrifandi falleg amerísk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáld- sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu og flest börn hafa lesið. Aðalhlutverk: Freddie Bartholomew, Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. mm PIÓÐLEIKHIÍSIÐ Sinfóníuhljómsveitin í lcvöld kl. 20,30. Koss í kaupbæti ernr Hugh Herbert. Þýðanai: Sverrir Thoroddsen. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. FRUMSÝNING miðvikudaginn 29. apríl kl. 20,00. TOPAZ Sýning fimmtudag kl. 20.00. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI á enskum bókum Vegna flutnmgs á búðmni verða enskar bækur seldar með afslætti í dag og á morgun. — Aðeins þessa 2 daga. Komið og gerið góð kaup. Hókawrzlun Smœbjjarnar •fónssattar á Cö. Austurstræti 4. TRIPOUBIÖ m UPPREISNIN (Mutiny) Sérstaklega spennandi, ný, amerísk sjóræningjamynd i eðlilegum litum, er gerist í brezk-ameríska stríðinu 1812. Mark Stevens, Angela Lansbury, Patric Knowles. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. m HAFNARBIÓ M! FABÍÓLA Stórbrotin frönsk-ítölsk kvikmynd er gerist í Róma- veldi árið 300, þegar trúar- ofsóknir og valdabarátta voru um það bil að ríða hinu mikla heimsveldi aö fuliu. Jnn í þessa stórviðburði er svo flettað ástarævintýri einnar auðugustu konu Rómar og fátæka skylminga- mannsins. Myndin er byggð á samnefndri sögu eftir Wiseman kardinála og kom sagan út í ísl. þýðingu fyrir nokkru. Miehéle Morgan. Henry Vidal Michel Simon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mamma sezt á skóiabekk (Mother is a Freshman) Bráð fyndin og skemmti- leg amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Loretta Young, Van Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Loginn frá Stamboul (Flame of Stamboul) Afburða spennandiog við- burðarík amerísk njósna mynd gerist í hinum duiar- fullu austurlöndum. Richard Denning, Lisa Ferraday, Norman Lloyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin er bönnuð innan 16 ára. IPappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk.pappírspokari Údýr árabátur til sýnis og sölu strax með tækifærisverði. Ennfremur úrval af bifreiðum. Hafnarstræti 4, n. hæð. Sími 6642. Óháði fríkirkjusöfnuðu rinn heldur kvöldvöku og sumarfagnað með sameiginlegri kaffidrykkju í Breiðfirðingabúð á miðvikúdagskvöld 29. þ.m. kl. 8,30 stundvislega. Ágæt skemmtiatriði, t.d. syngur Einar Sturluson, óperusöngvari. — DANSAÐ að lokinni kaffidrykkju til kl. 1. — Þátttakendur skrifi sig á lista í Verzl. Andfésar Andréssonar fyrir hádegi á morgun. Aðgöngumiðar verða seldir við inngangiun og kosta 25 króniu’ og er kafifi innifalið í verðinu. Hljóðfæraleikarar Dansleikur í Þórskaffi í kvöld kl. 9. Þrjár hljómsveitir leika. Aðgöngumiðar seldir kl. 8. Hafinfirðingar Afgreiðsla blaðsins ér á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. Dagbiaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.