Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 4
4 VÍSIR ppi»! í tiA. i DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstoíur Ingólfsstræti 3. Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. " Afgreiðslá: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm línur) Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjöðvlijinn og Pravda. 'IT'inn helzti spámaður kommúnistanna hér, Jóhannes úr Kötlum, skrifaði svohljóðandi yfirlýsingu í Þjóðviljanum 7. október 1950: ,,Sú skoðanaþvingun sem á sér stað í hinum sósíaliska heimi, er með öðrum orðum það siðferðilega átak, sem afnám rangsnúinna og úreltra samfélagshátta krefst“. Hér ■er ekki verið að draga fjöður yfir það, að í Rússlandi er skoðunum einvaldans þvingað upp á fólkið og þetta hafa kommúnistarnir íslenzku vegsamað sem hið fullkomnasta lýð- ræði í heimi — lýðræði einvaldans. Nú gerast þau undur að Þjóðviljinn og Pravda eru ekki sammála. Síðan byltingin rússneska hófst hefur það aldrei komið fyrir að Pravda hafi með einu orði hallmælt einræði og skoðanakúgun — þangað til fyrir nokkrum dögum. Þá kvað við annan tón. Þá sagði Pravda: „Það er sama hversu mikla reynslu, þekkingu og hæfileika leiðtoginn hefur, hann getur ekki komið í stað allra annara. Mikilvægasta reglan er að ákvarðanir séu byggðar á reynslu margra. Þegar sú regla er brotin, byrja sumir 1 : togar að haga sér eins og einræðisherrar — eins og þeir einn v iti allt, eins og þeir einir hafi þrek og framsýni — og að það sé hlutverk allra annara að styðja þeirra skoðanir.“ Eftir að hafa með þessum hætti nákvæmlega lýst stjórnaraðferðum Stalins, bætir blaðið við, að það eigi að sjálí- sögðu ekki við Stalin. Blaðið endar svo á því, að „leiðtogar geti ekki tekið gagnrýni sem að þeim er beint, sem persónulega rnógðun." Þetta er alveg ný „lína“ og þótt íslenzku kommúnist- arnir séu kannske ekki enn búnir að íá hana í póstinum, þá getur þeim komið vel að vita um þessa hugarfarsbreytingu Jiúsbænda sinna. Það eru fleiri en Þjóðviljinn, sem nú eru á báðum áttum, vegna hinna skyndilegu veðrabrigða í Moskvu. Blað, sem er kostað af sömu húsbændum og Þjóðviljinn, og heitir „Daily ’Worker" í New York hefur undanfarið verið í hinum mestu vandræðum með ,,línuna“. Það hafði sem sé þá eðlilegu sann- færingu, að nýr einræðisherra væri tekinn við stjórninni í Rússlandi. Og í síðustu viku mannaði það sig til að kveða upp úr með það og kallaði hið nýja ráðuneyti „stjórn Malenkovs“, eins og um aðra væri ekki að tala sem nokkuð hefði að seg.ja. En blaðið heíur augsýnilega þurft að endurskoða afstöðú sína, því að tveim dögum síðar talar það um, að Eisenhower beri .skylda .til „að tala við foringja Sovét ríkisins, til dæmis ,Malenkov.“ Það er næsta broslegt að horfa á var.dræðagang og hring- snúning kommúnista. Þeir hafa alveg misst fótfestuna síðan Stalin féll frá og vita nú ekkert hvað þeir mega segja eða skrifa. Þeir eru eins og nærsýnn maður sem hefur misst gler- augun. Mörgum af þeirra fyrri boðorðum hefur verið kollvarpað. HVAÐ FINNST YÐUR? VlSiR SPYR: Teljið fiér fœrí a§ Icynna dönska Jjjóðiiini óskir IslendÍRga am aí- hendingu handritamia, írekar en gert heíur verið ? Jónas Jónsson, fyrrv. ráðlierra. íslendingar hafa lítið gert til þess að skýra handritamálið fyrir útlend- ingum. Fræði- menn, sem kynnzt hafa hinum börmu lega útbúnaði Árnasafns í h ö n d u m d ö n s k u menntamála- stjórnarinnar, hafa að kalla má ekkert gert til þess að krefjast réttmætra úrbóta. Bjarni Gíslason rithöf- undur í Danmörku hefur fylkt kennurum dönsku lýðháskól- anna til fylgis við málstað ís- lendinga. Hann hefur aleinn og stuðningslaust ritað fjölmargar fræðigreinar í dönsk blöð og andmælt skoðunum dönsku prófessoranna, sem eru okkur andvígir í þessu máli. Þegar Jón Sigurðsson sótti frelsismál íslendinga í hendur Dana, ritaði hann fræðilega um málið á dönsku og sigraði í rit- deilu fremsta fræðimann Dan- merkur, sem um málið fjalla&i. Þá fékk hann og Björnstjerne Björnsson og Maurer próíessor auk fleiri þekktra manna til þess að skrifa um rétt íslend- inga í norsk, þýzk og ensk bloð. Nú á landið fjölda háskóia- kennara og annarra lærdóms- manna, sem gætu skrifað um handritamálið í útlend blöð e.n gera það ekki. Málið verður torsótt. Enn er tími til fyrir þessa menn að gera skyldu sína. IVIagnús Jónsson, alþin. Mín skoðun er sú, að hand- ritamálið sé prófsteinn á það, hversu nor- ræn samvmna stendur föst um fótum. — inga í málinu eru mjög ljos og einföld og' ýmsir góðir menn, bæði islenzkir og danskir vinir okkar hafa skýrt málstað okkar ítarlega í dönsk- um blöðum og' fyrir dönskum ráðamönnum.. Vil ég þar sér- staklega nefna þá Nordal, sendiherra, og Martin Larsen, lektor, sem í skarplegum grein- um hefur tætt- í sundur firrur donsku háskólamannanna, sem ýnisir hafa því miður hvorki Frh. á 7. s. Un fetta tafar /JM / Baróninn skrífaii játninguna um ieið og hann hengdi sig. IÞeUta gerölst i eitiu þekkta-stci gisltlhúsi Lundúna. Þótt sjálfsmorð megi heita hami færði í letur, og af þeim næstum daglegur viðburður í sökum er mönnum kunnugt, störborgunum, vekja þau æv- hversu lengi hann átti j þessari En erfiðast munu þeir samt eiga með að kyngja þeim hryllilega *n^eSa sthygli, ef atvik eru eitt- J baráttu. Var hann sýnilegur veruleika, sem fram kom í máli læknanna, að átrúnaðargoð hvað óvenj uleg eða um þekkta fullur iðrunar yfir hegðun sinni Jcommúnistanna haía viðurkennt, að „játningarnar" hafi verið menn ræ^a- j °S eyðslusemi, því að það verð- framkaliaðar með pyntingum. Fer þá ekki að verða eitthvaö I Fyrir nokkru var það eitt j ur að halda vel afram, ef menn grunsamlegt við „játningarnar" og aftökurnar í Tékkóslóvakíu, helzta umræðuefni manna í ,sem Þjóðviljinn á sínum tíma vegsamaði sem réttlát málalok London, að ungur, íranskur fyrir „svikarana“? barón réð sér bana í einu þekkt- asta gistihúsi borgarinnar — Útgerð og landvinna. Ritz. Auk þess sem hann hafði verið þekktur í samkvæmislífi eyða tveim milijónum króna og fjórðungi betur á aðeins tveim 'árum. Hann hefur eytt sem svarar yfir 3000 krónum á dag. De Laitre kynntist ensku þar og í París, ritaði hann eins- ! stúlkunni konar ævisögu sína, meðan A flabrögð hafa verið góð undanfarið svo að væntanlega hann var að fremja sjálfsmorð- batnar nú afkoma margra skipa, sem rýran afla hafa haft ’ ið. Tók það hann alls 50 núnút- fyrri hluta vertíðar. Mikill fiskur hefur verið síðustu vikurnar ur að rita „erfðaskrá sí.na og á Eldeyjarbanka og hafa togarar verið þar að yeiðum hundr- 1 játningu", eins og hann komst uðum saman og sumir íslenzku togaranna hafa fiskað prýði- * að orði. lega. En engin fiskimið þola til lengdar þá mergð stórtækra fiskiskipa sem nú safnast hér saman sunnan við land. Engum getur því dulist sú mikla nauðsyn að fiskurinn geti einhvers- staðar haft „friðland“ enda bendir allt til þess að mikil breyting sé að verða á fiskgöngu kringum landið. En við höfum eitt talsvert alvarlegt umhugsunarefni. Erf-! gerði þetta af þeim sökum, að iðleikar hafa verið undanfarið fyrir skipin að fá háseta vegnajhann hefði eytt öllu fé sínu — þess að margir sjómenn leita nú vinnu í landi, sérstaklega 1 hvorki meira né minna en 50 vélritunarstúlku Maður þessi hét Pierre de Laitre, af gömlum aðalsættum frá Normandí. Stílaði hann bréfið til móður sinnar, og skýrði henni frá því, að hann sambandi við framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli. Þessu máli verður að gefa gaum. Við getum ekki horft á það að skipin verði að hætta veiðum vegna manneklu af þessum sökum. Landvinnuna verður að skipuleggja þannig, að hún sogií ekki tíl sín vinnuaflið frá útgerðinni. Við lifum ekki til lengdar á landvinnu einni saman. þús. þundum — á tveim árum, en auk þess hefði unnusta hans, ensk sjtúlka, snúið við honum bakinu. Su’msstaðár riiaði ’ báróninn stund og mínútu hjá því, sem •— í ágúst á síðasta ári, og höfðu þau búið saman um tíma, en hann var svo uppstökkur, að hún þoldi ekki við hjá honum, er fram liðu stundir. Var það álgengt, að hanh berði hána miskunarlaust, er honum sinn- aðist við hana, og var hún þá stundum ,með glóðarauga. Loks var henni alveg nóg boðið, svo að hún fór leiðar sinnar, og tók baróninn það svo nærri sér — með öðru — að hann sá enga leið aðra -en stytta sér aldur. Brá hann snöru um háls sér, batt hinn enda hennar við efri enda rúmstólpans á hvílu sinni, og lét si^. síðan síga, uiiz jþapjn k'afnaÖi. ‘ Þriðjudaginn 28. apríl 1953 Einn af lesendum Bergmáls skrifar um meðalakaup i lyfja- búð og virðist óánægður yfir, en það er ekki ótítt. Hann segir á þessa leið: „Eg þurfti um dagimi að kaupa bói*vatn, sem ér, eins og kunnugt er, nauðsynlegt meðal á hverju heimili. Eg fór í lytjabúð eina og bað um bórvatn og vildi fá aðeins lítið glas, því eg ætlaði að kaupá ýmislegt annað. En viti menn, það cr ekki hægt að fá minna af bóryatni en flösku, sem kostar kr. 8,75. Þetta þótti mér órýmilegt, og geri það að tillögu minni, að lyfjabúðir séu skyldaðar til þess að selja minni skammta. Revndar gildir þetta sama um ýmsa aðra vöru, sehi fæst ekki nema í lyfjabuðum, að 1 ekki er hægt að fá nema stóra skammta“. Bergmál vísar þessu til viu- samlegrar athugunar lyfjabúð- anna. Vantar öryggisútbúnað. Maður hringdi til min fyrir helgi og ræddi við mig um ör- yggisútbúnað á pöllum vörubíla. Sagði liann tíð slys, þar seni menn yrðit undir bílpölluin og hlytu að vera vegna þess að ör- yggisútbúnað myndi vanta. Sagð- ist hann vita til uð oítar cn einu sinni hefði litlu munað, að raenn i hefðu orðið undir bílpalli, og svo væru slysin, þar sem bilstjór- ar hefðii látið lífið. Benti liann á, íið nauðsyn væri á því að geng- ið væri eftir að öryggisútbúnaður væri á pöllitninn, og' myndi það ekki vera kostnaðarsamt. Þyrfti varla annan útbúnað en járnslá, sem slegið væri upp, þegar fara þyrfti undir pallinn og myndi hún stöðva pallinn, ef lyftuút- búnaðurinn sviki. Bergmál tekur undir þetta, því dæmin sanna, að þörf er á eftirliti með þessu 1 og hlýtur það að lieyra undir bifreiðaeftirlitið. Hættulegur leikur. í s.l. viku kveiklu krakkar i heyi, sem var haft til þess að skýla trjáplöntum í „vermi]uisi“ í Fossvogi. Þessi óaðgæzla varð til þess að eldurinn þaut um allt gróðurhúsið og eyðilagði tugþ.ús- undir af trjáplöntunum, en tjón- ið mun hafa verið mjög niikið. Eigandi gróðurhússins hefur orð- ið fýrir miklu tjóni, en slikur leikur barna með eld, er þvi mið- ur ekki óálgengur, þótt allláf ! hljótist ekki jafnmikið. tjón af, sem belur fer. Þetta atvik ætti samt að vera öðrum stálpuðum börnmn aðvörun, en nauðsynlegt er að fullórðnir brýni það vel fyrir börnum sínum, að leikur með eld er hættulegur, alltaf. Að kveikja bál. Það er alltítt að börn leiki sér að þvi að kveikja bál, og virðist það vera þeim mikil skemmlun.' En það er þess vegna enn sjáif- sagðara að fuHorðið fólk, sem verðitr sliks vart, þótt ekki sé um aðstandendur barnanna að ræða, 'vari þáu við þessum hættuléga leik, þar sém mörg Gáta dagsins. Nr. 416. Hvérnig flutt var yfir á úlfur, lamb og heypokinn, ekkert granda öðru má, eitt og mann tók bátu.vinn?. Svar við gátu nr. 415: Öxi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.