Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 7
ÞriSJiidaginn. 2B. apríl 1953 VtSIR f mmí> •HMiHMUHinniniiuiHnHniRHnniHHnnHM ^Amss. „Hvað þú ert yndisleg, Sára. Þú minnir mig á veilíbyggt blóm, þar sem þu liggttr þarna — en svo fögur, aðdáanleg. Veiztu það, Sara, að þú hefur haft meiri áhrif á mig en nokkur kona önnur. Heimskur var eg, þegar eg sleppti þér. Én menn fara oft heimskulega að ráði sínu, þegar þeir eru ungir. Sjálfságt gera menn margt, sem þeir iðrast svo eftir allt sitt líf. Og það er víst engin furða, að Himnafaðirinn veitir mönnum ekki alltaf tæki- færi, til þess að bæta um fyrir misgerðir, en í því efni má eg heita sérstaklega heppinn, því að vissulega hefur mér gefist nýtt. tækifæri nú. Nú höf-um við hitzt aftur og eg veit nú, að þú ert eina konan, sem eg nökkurn tíma hefi elskað. Eg játa í hreinskilni, að það hafa verið aðrar konur í lífi mínu, en engin þeirra hefur verið lík þér, enga þeirra hefi eg elskað sem þig, Sara, hjartað mitt,“ — og hann færði sig nær eins og. til þess að kyssa hana á munninn, og það lá við að hún ýtti honuin frá sér, neytti til þess þeirrar litlu orku, sem hún bjó yfir, en hún áttaði sig á því, þótt hún hefði nú andstyggð á honum, að hyggi- legast væri, að láta sem henni mislíkaði ekki svo mjög — því að hún mátti ekki bregðast Sir Harry — og ekki landi sínu. En er hann sleppti henni heyrði hún kallað í dyrunum: „Leitt ef eg trufía ykkur.“ Það var Iris, sem þar stóð. Mark spratt á fætur. Ef hann var undrandi eða reiður lét hann það ekki í Ijós-. „Komdu inn, Iris, — þú hefur vafalaust komið til þess að láta samúð í ljós við Söru — og óskir um bata.“ „Já, eg kem líka til þess, en eg fer kannske öðru vísi að því.“ Hún m'ælti í léttum tón fyrst, en það var sem kuldínn í rödd hennar ykist með hverju andartakinu. „Eg. hélt, að þú héldir í hendur. Söru í viðurvist annarra, þar sem þú gætir það ekki þar sem þið væruð tvö ein. saman. — Það var að mihnsta kosti það, sem þú sagðir.“ Hún var reið. Söru var ljöst, að hún var bálreið, en var að reyna að bæla niður reiði sína. Það var sem neistar hrykkju úr augum hennar og hún var alltaf að kreppa hnefana. Hún virtist hærri en vanalega. Einhvern vegiirn minnti hún á hýenu, sem er reiðubuin að stökkva á bráð sína. „Iris mín, gengurðu ekki.feti lengra en sæmilegt er,“ svaraði Mark kuldalega. „Hvað varðar þig, um það, ef eg held í hönd Söru — og ef þú hefir svo mikinn áhuga fyrir hegðan annarra, því þá ekki að byrja á að hafa eftirlit með manni þínum.“ Sara sá, að. einnig Mark var reiður, en eins og jafnan talaði hann í hæðnistön. Hann horfði hörkulegá, ögrandi á Iris. Hann virtist ögra henni að halda áfram og jafnframt vara hana við að fara of langt, því að ef hún gerði það mundi það bitna á henni sjálfri fyrst- og fremst. Þegar Iris horfði á hann sann- færðist Sara um, að það mundi ekki verða auðvelt að leika á hann — láta hann halda, að hún væri ástfangin í honum, með- an hún gæfi gætur að framferði hans. En hún hratt þessum hugsunum frá.sér. Hún mátti ekki vera huglaus-, heldur stappa í sig stálinu til þess að inna það áf höndum,. sem hún hafði tekið að sér. Og eftir stutta stund lauk hinu þögla einvígi þeirra Marks og Irisar, en þau höfðu nú staðið stundarkorii þögul og horít hvort á annað. Iris yppti nú öxlum og mælti: „Það. skiptir mig víst engu, hvað þú gerir, Mark. En skemmt- un var mér af að sjá til þín, með tilhugsun um það, sem þú sagðir hérna um kvöldið." „Það er fyrirtak, ef það er þér til skemmtunar," sagði hann í. léttym tón. „og 'getið þið stúlkur nú rætt ykkar í millí frjáls- lega, því að eg mundi vafalaust roðna upp í hársrætur við að hlusta á tal ykkar.“ Og han nfór burt hlæjándi. En Iris hélt ekki k.yrru fyrir, sagði aðeins, að 'hún vonaði að þetta liði fljótt hjá, og fór. Sara tók eftir dökkum baugum undir augum hennar. og ,lagðis í hana, að hún mundi ekki hafa sofið vel. En hvað hafði; gerzt um nóttina? Vafalaust eitthvað — og ekki í; La Torrette, því að þar hafði enginn: Verið mikinn hluta riætur; Og híún minntist aftur raulsins og þess, sem Ber- nire hafði ságt. Berniee hlaut að vita það. Hún hlaut að hafa vitað hver bað var, sem veitti henni eftirför og sló hana í h'öfúðið eða hratt hnni fram af brúninni. Og í dag ætlaði hún að segja Söru allt af létta. — En morguninn leið og Berniee. kom ekki. en Sara var lasnari en svo, að hun treysti sér til ; að farr;: á fsetúf ' og tala við hana, en hún viss 'frá einni þernunni, að -Berniee var komin á fætur. Gerði hún sér enga grein fyrir því, að hun beið í eírirvæntingu sirini, og bað'. þernuna um að skila til £ru Le- brún,- hvort hún vildi ekki koma til sín. Hálf klukkustupd leið og loks -kom Bernice. 0.,.þegar hún.kom.InLfið'Lhún; ekki dyrunum á'feftir' sér. Ög’ h- : nam staðar viðrrjim-iKenriar.- án þess að horfa á-hana. Roði hnfði hlaupið í kinnar. henni, eh hvers vegna vissi hún ekki. Sara greip í hönd vinköm; sirinai', . „Bernice, af hverju komstu ekki fyrr? Þú lofaðir að segja mér allt af létta — um allt, sem þú sást og heyrðir. Þú verður að segja mér það. Það er mikilvægt, að eg fái að vita allt um það.“ Þögn ríkti um stund. Enn leit Bernice beínt fram og það var eins og afturganga tæki til máls: Sara, eg veit ekki um hvað þú ert að.tala. Hvað ætli eg hafi séð og heyrt — hvað gat eg séð og heyrt? Þig hlýtur að hafa dreymt. Eg sVaf í alla nótt, háttaði snemma, og vaknaði- ekki fyrr en í morgun.“ 19. kapítulí. Sara kipptist við og settist svo upp. Hun horfði á vinkonu sína, eins og hún gæti ekki trúað sínum eigin augum. „Hvað varstu að segja, Bernice? Ertu gengin af göflunum? Þú veizt eins vel og eg —“ En hún þagnaði skyndilega, er hún sá sálarkvölina í augum hennar. Tillitið í þessum augum bar angist vitni — það var eins og með. þessu skelfingar- og angistartilliti sínu væri hún að biðja hana um, að halda ekki áfram í þessum dúr — og á þessu andartaki — þessu broti úr sekúndu, veitti Sara athygli hálfopnum dyrunum. Henni skildist, að hættan, sem vofði yfir þeim — hafði enn færzt nær. „Eg hélt, að þú hefði farið út í gærkvöldi,11 sagði Sara loks veikum rómi. „Þú og maðurinn þinn. Eg er viss um, að þú sagðir mér eitthvað í þá átt.“ Það var eins og titringur færi rétt sem snöggvast um hinn granna líkama Bernice. Svo rétti hún úr sér. „Þig hlýtur að liafa dreymt þetta,“ sagði hún. „Við Henri ætluðum okkur alls ekki að fara út. Eg var þreytt, eins og eg sagði þér, og fór snemma að hátta. Til allrar hamingju svaf eg eins og steinn í alla nótt.“ En hún leit alls ekki út eins og hún hefði notið næturhvíldar. Og það bætti ekki úr skák, að hún hafði reynt að mála sig —- reynt að setja á sig grímu til þess að leyna sínu sanna útliti, en mistekizt það herfilega. Hún var eins og illa máluð brúða og hendur hennar titruðu. Sara ætlaði að taka í hendur hennar, reyna að sefa hana og hugga — eri hætti við það — vegna þess að dyrnar voru opnar. „Þú ert heppin að hafa sofið Vel,“ sagði hún næstum hrana- lega. „Mér líður . illa — og þó sVaf eg eins og steinn. Kannske eg hafi sofið of lengi. Það er víst ekkert betra.“ Bernice tautaði eitthvað og þær horfðu hvor á aðra um stund — hvor um sig virtist vilja segja eitthvað um daginn. og veg- inn, án þess að geta komið upp orði — en loks sagði Bernice: „Mark hefir miklar ábyggjur af þér. Hann er indæll, finnst þér ekki? Mér þykir vænt um, að hann er hérna, því að hann getur farið með þig um 'eyna. Þú átt góðan vin, þar sem Mark ef, Sara. Eg er viss uiri, að þú getur treyst honúm.“ Eri í gærkvöldi, þegar hún var í hálfgerðu óráði, hafði hún sagt: — Hvað finnst yiur ? Frh. af 4. sífiu. orðið sjálfum sér né þjóð sinní til sóma í máli .þessu. Það er vitanlega mikilsvert: að gera dönskum almenningi Ijósan málstað okkar í hand— ritamálinu, en þau skrif verk.u bezt ef þau koma frá Dönum; sjálfum, Úrslit málsins velt®. þó vitanlega á skilningi hinna dönsku stjórnmálaleiðtoga. —• Þar koma fyrst og fremst tií greina persónuleg viðtöl. Á- þeim vettvangi hefur Nordai: sendiherra unnið málstað okk- ar mikið gagn. Danskir valdamenn vita mæta vel, að íslendingar eri»- einhuga í þessu máli. Þar sem . „Vísir“ mun einkum hafa leitaö* álits míns vegna setu minnar £ Norðurlandaráðinu, vil eg taks. það fram, að ég ræddi hand- ritamálið við ýmsa valdamestu stjórnmálaleiðtoga í Danmörkuc og voru þeir allir mjög vin- veittir okkur í málinu. Má þar fyrstan telja Hans Hedtoft,. formann langstærsta flokks Danmerkur, sem nú er forsetL Norðurlandaráðsins. Það er ágætt að skrifa greinar' bæði í dönsk og íslenzk blöð til. skýringar málstað okkar, en. það er líka hægt að skrifa of mikið ' og verða þannig göðu máli til tjóns. Meðan við vit— um það, að margir áhrifamestu: menn Dana vilja verða við ósk- um okkar, þá er það málstað okkar ekki til gagns að blanda inn í skrif um málið svívirð- ingum um Dani almennt, eins og því miður hefur komið fyrir, en slík skrif eru einmitt kær- komnust þeim Dönum, sem eru- okkur andvígastir A k.völdvöl&tumi A: „Nú héfír vísindamömi- Móðirin við lítinn son sinn, sem er eitthvað að rölta um eldhúsið: „Hvað vantar hig?“ ekkert bragði finnst af.“ „Ekkert,“ svaraði siúfurLhii. „Það er í skálinn, þar sem eg geymdi konfektið,“ mælti mamma. um tekizt að búa til kaffi, sem B: „Þurfti ekki vísindamenn til. Eg hefir drukkið slíkt kaffi heima ánun saman.“ Menn voru fljótir að grípa til skotvopna í „villta vestrinu'* forðum. í borginni Endee í Nýja-Mexíkó-fylki voru til dæmis sérstakar útfarir á hverjum sunnudagsmorgni fýr- ir þá, er höfðu verið of seinh' að grípa til byssu sinnar kvöld- ið áður. • Tveir litlir snáðar voru að ' rseða kosti og galla á spari- ísyssum. „Eg held, að það sé barnalegt að spara peninga á þann hátt,“ sagðí annar. „Já,“ svaraði hinn, „það er bezta leiðin. til að gera börn að nurlurum.“ „Og þó er það mesti gallinn,“ mælti sá fyrri, „að sparibyss- urnar freista foreldra til að gerast óheiðarlegir.“ & Samkvæmt manntali Banda- ríkjanna árið 1950 hafði hver Gunnar Gunnarsson, rithöfundur Mér er ekki fullkunnugtý hvað gert hefur verið, en sumt firin’sl mér orka tvímælis, eink- um að stoð er' fengin hér h e i m a n að til stuðnings þ e i m ein- kennilega máí stað, að sterk- ari aðilanum:. beri óskorað eignarhald á. félagsbúi, er' til var stofnað af veikari aðil- anum forspurðum, enda aldrei rekið með hag haris sérstaklega'. fyfir augum og raunar þann. veg, að menningarverðmætum i ýmiss konar var með konung- legum tilmælum og viðsjár- kaupum stýrt og smalað til miðstöðva erlendis, eri síðan við skipti í búinu talin. morgungjöf sæta, að ákveðið hefir verið, að j eða guð yeit hvað Qg þyí einka. eign handhafg. Æskilegt virðist að sem, flestúm Döpum yrði ÁÍHHÍ f bæjarfréttum Vísis fyrir 35 árum er fregn um vorpróf í 'Menntaskólanum á þessa leið: Vorpróf eru nýafstaðin í Menntaskól- anuín og þýkir þáð tíðindum enginn nemandi, sém hlptið hefir vitnisburðinn 0 i einhverri námsgrein skuli fluítur .ÚPP' úr ,,bekk“. Áður hefir það yterið alsiða, að riéméndur ferigju 0 í einni námsgrein, og -hafa : þeir „komizt upp“ þrátt fyrir þaS,; ef meðaleinkunn hefir orðið nógu há, og muriu sumir nem- endur beinlínis haía hagað náminu þar eftir og oft og ein- att lagt einhverja námsgreinina algerlega á hylluna með það fyrir augum, að þeir gætu samt náð prófi. Þessí nýja ákvörðun þínginaðúi' áð jafn&ðí' 340'.43! •-kerínafanná hefí'f vá’kið mikla kjósdrida bak við sig. Hversu’óánægju meðal nemenda og margir kjósendur eru að bai • þykjast þeir ekki hafa verið hverjum þingmajmi okkar? ! viðbúnir þessari nýbreytni. gert Ijóst, að handritamálið: muni verða rekið hófsamlega en af fullri festu þangað til þeim rétti er náð, sem þeir sjálfir mundu manna líklegastir að halda til streitu, stæðu þeir 5 sporum vor íslendinga eða líkt að vígi gagnvart sér stærri; þjóð. MARGT Á SAMA STAÐ SlMl 3387

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.