Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 28.04.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 28. apríl 1953 VÍSIB W y'jiijð SkrifiS k venoasíBunai tim áhugamái yðar. Mál og vog. í smnum amerískum tíma- rítum má oft sjá ýmsar upp- skríftir af mat eða kökirni, en þar er gert ráð fyrir mæli- bollum, sem segi til um vigt eða rúmtak. Þessar áminnstu kökur eni oft girnilegar og Ijúffengar og sumar konur eiga ef' til vill mælibolla, sem þær geta notað —- cn það eru margar, sem ekki eiga þá. Hér fer þvi á'éftir upp- skrift af þessiun málum, reiknuðum í grömmum og desilítrtun: Fljótandi: 1 mælibolli = 2/ dl; y2 m.bolli — 1(4 dl; % úr bolla % úr dl. (eða nákvæmlega V/> em frá efstu i’önd á dcsilitramáli); (4 úr bolla = % úr desilíter (ná- kvæmlega 3 cm frá efstu Iu-iíji á desilítramáli); % mælibolli = 1% úr dl (eða næstum 2 dl.) Konur á MaMive-eyjum. WJm $ aldir iea nwifjjsrísSáBj*. haííE nú öðlnsst irÓtsL Þær báru blæjur fyrir tveim árum, eins og títt er um margar konur í Austurlöndum, en liafa nú fengið frelsi til skólagöngu og kosningarétt. Sykur: 1 mælibolli 205 gr; Hveiti: 1 m.bolli = 125 gr; Smjörííki eða smjör: 1 mælibolli Skeiðar: Teskeið (slét Barnaskeið (sl Mntskeið (slétt) 15 gr. o gr; 206 gr; er 5 gr. 10 gr. Hættuleg hattatízka. Laust eftir aldamótin voru í tízku stórir kvenhattar og voru þeir oi't sumir svo stórir að ’börðin voru jafnbreið og axlir þeirra kvenna sem taáru þá. Höfðu þá lengi verið notaðir prjónar til að festa hattana og ■oft hafðir tveir í stórum hött- um. Prjónahausarnir voru fag- urlega skreyttir á ýmsa lund og var stundum hægt að fá lilíf á oddinn. Þó voru þeir flest- ir hlífarlausir og þóttu hættu- Jegir í þrengslurn t. d. í strætis- vögnum eða lyftum. Kom fólk oft heim rifið í framan af þess- um sökum, því að oddar prjón- anna stóðu stundum 2—3 þuml. 'út úr hattkollunum. Árið 1913 voru þeir því bannaðir bæði í Berlín, Vínarborg, Parísarborg, Lundúnum, Nýja Orleans og Nýju Jersey. Banninu var þó ekki framfylg't og' gleymdist það ári síðar er heimsstyrjöld- in fvrri brauzt út. Eftir stríðið komst stuttklippt hár í tízku ; og þar með litlir hattar. Var þá 'langí hattprjónnihri úr sögunni. ■well-tímariti. da-rni sýna og sannu. -að slór- tjón getur af hlotizt. — : , »■ Maldive-eyjar heitir eyja- klasi í Indlandshafi. Eyjarnar eru hringrif og all-einangrað- ar. Þar hafa konurnar um 8 aldir borið þykkar andlitsblæj- ur og verið einangraðar bak við háa múrveggi, cn haía nú á skömmum tíma öðlazt meira ífrelsi en títt er um margar kynsystur þeirra. Hin fögru brúnleitu andiit þeirra voru hjúpuð þar til fyrir i 18 mánuðum, en nú hafa þessaf feimu og brosleitu þokkadísir fengið jafnan rétt yið karla í þessu nýja lýðræðislandi, sem hefir frjálsa stjórn undir brezkri vernd. Kona hefir for- ystu í neðri deild þingsins og önnur er forseti í öldungadeild þingsins, en þingkosningar fóru fram fyrir fáum mánuðum. Eyjarnar eru 2000. Maldive-eyjarnar eru um 2000 og konur hafa þar ætíð átt sér áríðandi sess í fjárhags- kerfi eyjanna. Þær hafa búið til íagrar gólfábreiður, fíngerð- ar blúndur og kaðla úr trefj- um kókoshnetanna. En Islam- trúarbrögðin eru þar ríkjandi og lagði Sumu-trúflokkurinnj allskonar hömlur á starfsemi þeirra. Arabiskir sjófarendur komu til eyjanna á miðri 12. öld og sneru þeii’'eyjaskeggj- um frá Buddha-trú og' til sinn- ar trúar. i Hinn fyrsta janúar var þarna | stofnað lýðveldi og bar þá mjög á hinum hörundsdökku konum við lýðveldishátíðina en lýð-! veldið kom í staðinn fyrir sol- dánsstjórn, sem þarna hafði verið um 836 ára skeið. Var há- tíðin með mjög einkennilegum nýtízku blæ, þar sem pálmar og kóralrif voru unigerðin. Stúlk- urnar báru margar hálfgild- i.s einkennisbúninga, „kháki“- lituð pils og tréyjur, sem for- setinn Achmed Mohammed Amin Didi hafði teikna látið handa ,,Kven-vörðunum“ svo- kölluðu, en það er 'ný-r félags- skapur, sem dótti-r hans Lu- beida, veitir forstöðu. Lubeida er koi’nung stúlka, graiinvaxin og fögur. Menntun kvenna góð. Forsetinn var áður forsætis- ráðherra hjá soldáninum, sem nú er látinn. En meðan hann var forsætisráðherra var menntun kvenna mjög aukin. I Male, höfuðstaðnum, cr nú kvennaskóli. Og margar ungar stúlkur hafa nú verið sendar til Ceylon til framhaldsnáms. Hefir Didi forseti átt frum- kvæðið að því og eru þær undir hans vernd. Ein af þeim héitir Sharifa Hassan og er 16 ára að aldri. Verður hún síðan hjúkrunarkona og er hún fyrsta kona, sem það stundar þar um slóðir. Fyrir tæpum tveim áru-m voru konur þarna aðeins áhorf- endur að hinu rósama lífi, sem hrærist utan dyra á þessum eyjum. Samastaður þeirra var turn, sem fylgir hverju húsi þar og mátti heita að þær væru þar innilokaðar. Turnarnir standa enn, en íbúar þeirra eru nú frjálsir ferða sinna á hinum hvítu kóralstrætum og bera blóm í hinu síða svarta hári. Ilafa öðlast i'relsi. Þær eru nú lausar við mein- læti þau er Múhameðstrú hefir á þær lagt og samíara frelsinu hafa þær skipt um klæðnað. Búningur þeirra var áður, sam- kvæmt venju, síð og fyrirferð- armikil pils og kyrtill. En nú nota þær þokkalega létta kjóla, sem blakta fyrir golunni, er stÖðugt leikur um þessar eyjar. Spengilegur vöztur þeirra og fagur limaburður nýtur síri vel í þessum nýja klæðnaði. Brosleitar og dreymándi eru þessar yndislegu eyjar og heita má, að glæpir sé þar engir. — Lögmál Kóransins ríkir þar og er vel haldið og samkvæmt því má hver karlmaður eiga fjórar eiginkonur —- en ven'jan er þó orðin sú, að þær sé aðeins tvær. Forystumenn á eyjunum eru þeirrar skoðunar, að bráðlega muni einkvæni verða lögleitt. 60 ára tónlistar- afmæii A. Klahns. f dag teljast 60 ár liðin frá því'að Albert Klahn, hinn vin- sæli tónlistarbrautryðjandi, tók að helga sig tónlistinni. Þetta er vafalaust einstætt afmæli hérlendis og þótt víðar væri leitað, en svona er þetta samt, því að Albert Klahn var „undrabarn“, sem kallað er, hafði leikið á fiðlu í tvö ár, :er hann tók til við trompet-leik, aðeins átta ára gamall. Klahn er frá Holsetalandi, var um hríð hljómsveitarstjóri í Kiel og Hamborg, en hingað til ’ands fluttist hann árið 1936, og hef- ur síðan stuðlað að vexti og við- gangi tónlistarlífs fslendinga, eins og alkunna er. Vísir óskar Albert Klahn til hamingju með þetta merkisaf- mæli, og vonar, að við megum enn um langa hríð njóta hæfi- leika hans. Diselrafsíöð 220 v. 6 kw. í góðu lagi. RAFORKA, Vesturgötu 2. Sími 80946. Mynd hessi er af atriði í leikn- um „Skírn, sem segir sex“, sem Leikfclag Ilafnari'jarðar sýnir um bessar mundir. Gamli prest- urinn (Valgeir Óli Gíslason) og prestfrúin (Sigrún Jónsdóttir). Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir leikinn í kvöld- Rafha-kæli- skápur selst með sérstöku tæki- færisver'ði. RAFÖRKA, Vesturgötu 2. Sími 80946. Sumarhústaður í Hveragerði sem hægt er að búa í allt árið óskast til leigu. Upþlýs- ingar Jóhann Karlsson. Sími 87. Hvefagerðis síminn er 82820. ýfzréttabdlkur. kr. . U- V V- ', ■'/, ''í ' '/ 1® iVÍItl Spakmæli dagsms: Drjiig eru morgunverkin. Iláft er fyrir 'sa'tt, að þessir'háttúr hafi vakið einna mesta athygli á tízkusýningu i París iiýlcga. Varla er hann heppilegur, þar ! sem vindasamt er eins og hér. Nýlega kepptu Danir við I Hollendinga í knattspyrnu. Leikurinn fór fram í Rotter- | dam, og báru Danir sigur af hólmi, með 2 mörkum gegn 1.! Þá sigruðu Norður-ftalir Skota í Belfast með einu marki gegn engu. Englendingar og Wajes- húar gerðu jafntefli í fjörugum leik í London, 3:3. ★ Sverre Strandli, hinn af- burða slyngi, norski heims- methafi í sleggjukasti, náði ný- lega 59.27 m. kasti, en S.uður- Afríkumaðurinn Dreyer kast- aði 56.08 m„ sem er nýtt Suð- ur-AJríku met. ★ Innanhúskeppni í frjálsum íþróttum er mjög vinsæl í Bandaríkjunum, og næst þá oft góður árangur. Nýlega stökk Bandaríkjamaðurinn 2.05 m. í hástökki á slíku móti, en Weisner landi hans stökk 2.02 m. Það þætti ekki dónalegt hér. ★ Síra Richards, presturinn, sem sigraði í . stangarstökki á Ólympíuleikunum í fyrra, hef- ur ekki hvílzt á lárberjunum. Nýlega sigraði hann í innan- húgskeppni uog .stökk. þáf 4i5ft metra, en landi hans, Laz, stökk 4.47 m. Hvorttveggja vérður að teljast sæmilegt afrek. í kúluvarpi reyndu þeir ný- lega með sér innanhúss, nokkr- ir beztu menn Bandaríkjánna. O’Brien varð hlutskarpastur, kastaði luilunni 17.05 m., Mayer varð annar,T6.79 m„ en Jim Fuehs, heimsmelhafi, þriðji, kastaði 16.57 m. — Ifarrison Dillard lélt sér nýlega að því að hlaupa 60 yarda grindahlaup á 7.2 sek. ic Talið er fullvíst, að Emil Zatopek, hinn frábæri tékkneski hlaupari, keppi. í Stokkhólmi í sumar. Hann fær þar geysi- harða keppinauta. m. a. Rúss- ann Anoufriev, Frakkann Mimr oun, Þjóðverjann Schade. og e. t. v. íleiri ' beztu hlaúþara heimsins í löngunV végalengd- uírum. Zatopek fýsir að rýðja meti Gunder Haggs í 5000 m„ sem er 13.58.2 mín. Gunnar Gren, hinn kuimi sænski knattspýmumaður, sem undanfarið hefur leikið sem at- vmnumaður nveð Milano, mun hverfa aftur til Svíþjóðar. Ný- lega hefur sama i’élag ráðið annan Svía, Hasse Persson frá Helsinlvjaborg, Iþar sém hann hefúr leikið miðfrarhherjar. Hann fær um 50Ö þiisund ísl. krónur fyrr að undirrita- sámn— inginn, auka launa sinna. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.