Vísir


Vísir - 07.05.1953, Qupperneq 4

Vísir - 07.05.1953, Qupperneq 4
 TlSlR Fimgrtudagíim 7,'maí 19-53. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson, Skrifstofur Ingóifsstræti 3. Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fiznxn Unur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Reknir frá framieðslunni. Tyjóðviljinn heldur því fram í annari forustugrein sinni í gær, að stefna. stjórnarflokkanna sé að reka fólkið frá fram- leiðslunni. Það hafi svo sem verið nokkru betur búið að fram- leiðsluatvinnuvegunum hér um árið, þegar kommúnistar voru með í ríkisstjórninni. Nú sé markvisst unnið að því að hrekja menn til Keflavíkurflugvallar, til þess að vinna þar óþarfa hernaðarvinnu, og sé með þessu móti búið að slá ,,öll fyrri afturhaldsmet á íslandi.“ I þessu sambandi getur verið dálítið fróðlegt að kynna sér, þótt ekki sé nema að litlu leyti, hvernig búið er að mönnum og atvinnuvegum, þar sem kommúnistar ráða einhverju um gang málanna. Til þess þarf ekki að fara út fyrir land- steinana. Það er alger óþarfi að svipast um. i alþýðulýðveldun- um góðu þar sem skoðanabræður. kommúnista. ráða lögum og lofum. Það nægir að svipast úm hér á landi, þar sem komm- únistar ráða einhverju um gang viðburða, til dæmis í sumum þeim kaupstöðum, þar sem þeir hafa hönd í bagga um stjórn- ina. Ög hvarvetna er sömu sögu að segja. Hvarvetna er sukkið svo mikið, að jafnvel „afturhaldið“ kann engin ráð til þess að slá þau met, se- ’ ’ ar eru sett. Og hefur raunar enga löngun til þess, því að tilgangur stjórnarathafna þess er ekki hinn samí og kommúnista. Það er til dæmis fróðlegt að hugleiða, hvernig búið er að mönnum austur í Neskaupstað við Norðfjörð, þar sem kommún- istar hafa hreinan meirihluta í bæjarstjórn, og þurfa því ékki að bera sig saman við menn úr öðrum flokkum, þegar eitthvað á að gera eða taka þarf ákvörðun í einhverju efni. Þeir eru ‘ einvaldir þar eystra, svo að segja má, að þarna sé pínulítið sovétríki innan íslands, eða pínulítið alþýðulýðveldi eins og þau gerast bezt undir verndarvæng Rússa. Kommúnistar í Neskaupstað gera. út tvo togai'a, og það er ekki svo ýkja langt síðan, að skipverjar á öðrum þeirra gerðu einskonar uppreist. Þeir neituðu að starfa lengur á honum, nema þeir fengju laun þau greidd, sem þeir áttu inni hjá út- gerðinni. Þetta þótti kommúnistaforingjunum, sem í landi voru, og menn vissu ekki til, að hefðu ekki fengið laun sín VIÐSJA VISIS: Rauðiiðar í Indckína ætla að stofna „frjáist" alþýðoiýðveldi. Atburðirnir þar í landi geta haft mikil og víðtæk áhrif. Sókn Vieth Minh kommun- istahersins kann að hafa Itinar víðtækustu og örlagaríkustu afieiðingar í gervallri Suðaust- ur-Asíu, þ. e. í Thailandi (Síam) og Burma, að ógleymdu Indókína sjálfu. Meiri hluti fólksins á öllu þessu svæði er af Thai-stoí'n- inum, fornum þjóðflokki, sem var frábiugðinn að ýmsu leyfi bæði Kinverjum og índvcrjum Það er gerður greinarmunur á hvítum Thai-um (konur þeura bera hvít klæði), svörtum Thai- um, er bera svört klæði, og vitanlega —- á síðari tímum —- af ingunni, sem stjórnað sé kommúnistum. Burma var áður brezk ný- lenda, íbúatala 16,8 millj., en varð lýðveldi 1948. Stjórnin hefur í reyndinni lítil tök á hlutunum í öllum norðaustur- hluta landsins, sem liggur að hinu Rauða Kína og Laos. — Þarna er kynlegur þjóðahrær- ingur, Burmamenn af Thai- stöfni, Kínverjar og hermenn Li Mi’s (Þjóðernissinnahérsins kínverska), sem flúði inn í landið frá Kína. — Sæki Vieth- Minh hersveitirnar í Laos fram að Mekong ánni, hefur rauðum Thai-um, sem bera sin: Vieth Min betri aðstöðu en áð- rauðu flokkstákn, og hafa eigin ur til þess að efla andstöðu stjórn (sém hefur aðselur i Yunnan í hinu kauða KinaJ. En hvað sem klæðalit liðúr" eru það menn af Thai-stofni, sem byggja Viet Nará. Lacs, Cam- bodiu, Thailand og Norður- Burma. í Laos hafa kommún- istar þegar sett á stofn bráða- birgðastjórn, og í gegn ríkisstjórnunum í Thai- landi og Burma. r* Avarp. Þrátt fyrir fjárskort og erf- áróðursræð- ] iðar aðstæður í flestum grein- þjóðunum, og As}ulýðveldi.“ stofna „f.’jáLt sem er formaður í verkalýðsfélagi mannanna, er vildu fá launin sín. Hann hamaðist gegn þeim, en gat þó ekki kúgað þá. Kommúnistaforingjarnir urðu að beygja sig, og síðan munu skipverjar togaranna fá uppgjör eftir hverja veiðiför — nema farið sé að svíkja það loforð þegar. Það hefur ekki vitnazt, að Þjóðviljanum finnist þetta ámæl- isverð framkoma „atvinnurekendanna" þar eystra, og ekki munu þeir telja það tilraun til þess að flæma menn frá fram- Jeiðsluatvinnuvegi. En ef þetta kæmi fyrir hjá einhverjum atvinnurekenda, sem væri afturhaldsseggur, mundi sennilega þjóta í kommúnistakjánum. En þannig eru nú kommúnistar. Þeir eru verri en nokkurt „aturhald“, og þeirra met á því sviði verða aldrei slegin. Lítið leggst fyrir kappann. Tjegar Púnverjinn Hannibal fór í hernað gegn Rómaveldi '® fyrir 21—22 öldum, skulfu Rómverjar, er þeir heyrðu nafn hans nefnt. Hannibal vann löngum hvern sigurinn af öðr- um, þótt liamingjan sneri við honum bakinu um siðir, Rcm- verjar eyddu Karþagó-borg, og yr.ðu þar með sigurvegarar í þeirri styrjöld, sem kalla má með nokkrum sanni fyrstu heims- styrjöldina, sem háð hefur verið. Annar Hannibal hefur nú komið frarn — að þessu sinni meðal vor Islendinga, :og hefur haijip þegar unnið nokkra sigi’a, en ekki hefur hann ,þó orðið neinn þjóðaskelfir eins og nafni hans forðum. Honum er nefnilega þannig farið, að er hann hefuf unnið sinn mesta sigur á lífsieiðinni — tekizt að felia formann flokks þess, sem hann hefur fyllt um árabil — grípui hann tii þess ráðs að leita á náðir annars þess flokks, sém hann telúr meðal höfuðfjandmanna sinna, og biður hann nú blessaðan að hjálpa sér, þegar gengið verður til kosninga. Hannibal hefur nefnilega beðið Framsóknarflokkinn um að bjóða, ekki fram gegn sér á ísafirði, og láta boð út ganga meðal framsóknarmanna þar um að honum skuli léð atkvæðin, sem þeir hafa þar yfir að ráða. Og það er meira að segja haft fyrir , satt, að Framsóknai'flokkurinn muni ætla að hlaupa undir bagga j með þessunr vi'ni, sírn}ip. Minnjþaetuy þakklætisvotturinn’ vist- ; ekki verið fyrir að. Hannibal stóð sig svo. vel í verkfallinu; i: í vetur, han'n lé:t hindra alla ;flutninga á afurðum bænötet ,úr ; Framsóknarflokknurh sem annarra. •• , -m .. ^ ; •, um og ritum kommúnista er|um hefir Handíða- og mynd-i hamrað á því, að sprengja, listáskólinn á næstliðnum 14 verði hlekkina af öllum Thai-! starfsárum sínum unnið mikið og gagrigert brautryðjendasiarf! á sviði verknáms og mýndlista hér á landi. Með þessu stárfi sínu hefir skólinn eigi aðeins sannað til- verurétt sinn í skólakerfi þjóð- arinnar, heldur og sýnt, að hann er þess verðugur, að vel 'sé að honum búið í hvívetna. yiljum við því eindregið skora á landsmenn, að veita stjórn j skólans hvern þann styrk, er Frakkar einir á móti. Kommúnistar hafa til þess raunverulega að eins átt mót- spyrnu Frakka að mæta, en með mikinn hluta Franska Indókína á sínu valdi geta þeir beitt mjög áhrifum sínum i greidd skilvíslega, vitanlega hin mesta ósvinna, ekki sízt þeim, hinum nálægu löndum, þar sem ^ meffa í té láta í baráttu icorvt ov fnrmaííllT í rrrtvb' r'rrfof AI „ rri wr „ vm rr „ „ r, „íM.i íA lltt reyndai I lkÍSStjOl nÍl O w ' . . ,, ... , .. reyndar ríkisstj ótraustar í sessi fara með völd. í Thailandi, þar sem Phumip- hon Adudet konungur ræður ríkjum, er mestur hluti 17 millj. íbúa af Thai-stofni. í ríkisstjórninni er hver höndin uppi á móti annari. Thailands- megin landamæranna ertt 50.000 stuðningsmenn komm- únista og Vieth-Min uppreistar- manna, þjálfaðir og skipulagðir af Kínverjum og þjálfurum Vieth-Min. Þeir hafast við í grend við hinar alda gömlu brautir opíumsmyglaranna, og talið er að þeir ráði yfir miki- um birgðum vopna og skotfæra. Landamæralið Phibun Song- grams hefur talið það hyggileg- ast, að vera ekkert að „kássast“ upp á lið þetta. — Pridhi Pano- myang fyrrverandi forsætisráð- herra Thailands hefur lengi notið kommúnistiskrar upp- fræðslu i Peking. Cambodia og Burma. Cambodia er eitt af þremur sambandsríkjum Frakka í Indokína. -— Konungurinn í Cambodiu (íbúatala 3. millj.), Norodom. Sihanouk Varman, sagði. fyrir skemmstu, að ef Frakkar yrðu ekki við sjálf- stæðiskröfum þjóðar hans, sé núveraridí. Síjárn'' og gángi ,,í, fy&ingu.nieð VieíhJiíih--te^-ýi£mar 'vinsamlegusttu Jiennar fyrir bættum Mfsskil- yrðum skólans, meðal annars með byggingu haganlegs og rúmgóðs skólahúss. Reykjavík, 2. maí 1953. Tómas Guðmundsson, rithöfundur. Ingimar Jóhannesson, settur fræðslumálastj. Ingólfur Jónsson, alþm. Sigurgeir Sigurðsson, biskup íslands. Alexander Jóhannesson, rektor Háskóla íslands. Kristján Eldjárn, þ j óðminj a vörður. Agúst Sigurmundsson, myndskeri. Hersteinn Pálsson, ritstjóri. Valtýr Stefánsson, rítstjóri. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Hannibal Valdemarsson, alþm. . Jón Þorleifsson, listmálari. Bretar og Egyptar halda á- frárá fundum sínum i Kairo í fyrramálið. Fundurinn í gær stóð í 3% klst, eri enginn fundur er hald- inn í dag. — Litlar fregnir bor- ast, af >fun4únráh>. ’ .pemaj ;báðir(' aðiíar Váka íram -i' Iok hvers. • fundar,1 að viðræðurnav séu „Gói“ liefur sent Bergmáli bréf, þar sem farið er nokkrum orð- uni um dftnslagasanikeppni SKT, og þvi haldið fram, að danslaga- keppni þessi sé varia sá stórvið- burður í skemtntana- eða músík- lífi þjöðarinnar, að réttketi þann tíina, sem hún hefur tekið af útvarpstíma hlustenda. Ágæt hugmynd. ‘ „Um síðustu hclgi lauk dans- lagakepþni SKT, sem Frcymóð- ur Jóhannsson hcfur staðið fyrir, og' mátti með sanni scgja, að ntál vaeri að linnti. Ekki svo að skiija, að slik samkeppni eigi ekki rétt a sér. Þvért' á móti er þctta ágaet- Iega tilfundið til þess, að íslenzk- ir danslagahöfundar fái að spreyta sig, bæði að þvi cr snert- ir sjálf lögin og eins tcxtana, enda ekki vanþörf á. Úrslit hefðu naegt. Hitt er alveg l'rálcitt, og h'aer alls engri átt, að útvarpa öllu þessu. Hvers cigum við Mustend- ur að gjalda, að við skulum ekki vera óhultir fyrir sifciidum emf- urtekningum danslaga, sumra fjarska lélegra, éins og gerist og g'engur? Freymóður eða aðrir, sem að keppni þessari sióðn, að hlustcndur hafi atiir sama áiujga á ræium, sömhtun og völsum' og þeir sjálfir? Mas- úrki, eins. og Freymóður kaiiar þessa tegund dansiags, kann að vera merkilegt fyrirbæi'i, en á- stæðulaust er með öliu að nota okkur hlustendur sem eins konar tilraunadýr, þegár verið er að gera tilraunir með samningu þess konar tónverka. Fáir hafa lifandi áhuga. Það var sök sér, og alls ekki fráleitt, að útvarpa úrsJitunum. Við slíkt getum við öll unað. En að útvarpa dansmúsik úr GT- húsinu kvöld eftir kvöld, bara af því að SKT hefur fengið áhuga á rælum, sÖinbum, masúrk- um og polkum, — slíkt má ekki bjóða lilustendum. Það lilýtur að liggja í augiim uppi, að fyrir all- an þorra hlustenda er það engan veginn æskilegt eða hrífandi, seni gerist á dansleik á Iaugardegi eða sunnudegi, þegar verið er að vinsa úr danslagasmíð áhtiga- manna. Það er að vísu góðar gjalda vert, að verðlauna i'ólk fyrir að semja sæmileg danslög íslenzk, en þftð niá ckki útvarpa allri þessari tilraunastarfsemi. Vænti ég þess, að ákveðið verði að útvarpa ekki slíku fyrir- þæri aftur, nema úrslitunum. — Undir þetta v.eit ég að obbinn af hlustendum tekur. Gói“. Varð fyrir vonbrigðum. Þetta var nú bréfíð frá „Góa“ og get ég litlu bætt við. Eg tcl mig ekki liafa mikla þekkingu á músík, en þegar eg heyrði lög- in, sem leikin voru i þessarri keþpYii, varð mér einu sinni áð Gáta dagsins. ,Nr. 422: , Hver er sú hjá oss, sém heitir eftir blómlcgum fxski í blóði Ýmis? , Saman er njörfuð af Svelnis hársrótum, margof t sig fyllir marðar af iokkum. M Svar við jrátu ur. 421: ; Culltimgan, J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.