Vísir - 10.07.1953, Qupperneq 2
2
VÍSIR
Föstudagiim 10. júlí 1953
Minnisblað
almennings.
Föstudagur
10. júlí — 191. dagur ársins.
Rafmagnsskömmtunin
verður á morgun, laugardag,
í '3. hverfi frá kl. 10,45—12,30.
Flóð
verður næst, i Reykjavík
M. 18,10.
Næturvörður
er í LaugavfegíS Ap'ótéki, sími
1616.
Nætulæknir
er í Læknavarðstofunni
sími 5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Ezek. 36.
16—23.
Útvarpið i kvöld.
20,30 Útvarpssagan: „Flóðið
xnikla“ eftir Louis Bromfield,
IV (Loftur Guðmundsson rit-
höf.). 21,00 Tónleikar (plötur).
21,20 Erindi: Úr ferð til þriggja
höfuðborga, síðara erindi (Jul-
íus Havsteen sýslumaður).
21,45 Heima og heiman (Sigur-
láug Bjarnadóttir). 22,00 Frétt-
ár og veðurfregnir. 22,10 Dans-
<og dægurlög (plötur) til kl.
22,30.
Söfnin:
Náttúrugripasafnið er opið
Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og
6 þriðjudögum og fimmtudöguxn
klð 11.00—15.00.
Gengisskráning.
BÆJAR-
/
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadískur dollar .... 16.46
100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60
& enskt pund 45.70
$00 danskar kr 236.30
200 norskar kr 228.50
100 sænskar kr 315.50
$00 finnsk mörk 7.09
100 belg. frarikar .... 32.67
$000 farnskir frankar .. 46.63
$00 svissn. frankar .... 373.70
100 gyllini 429.90
1000 lírur 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkr.
krónur.
= 738,95 pappírs-
HrcMtyáta /9SS
Bæjarráð
hélt fund 7. júlí sl. og voru
m.a. eftirfarandi mál tekin fyr-
ir: Lagt fram bréf lögreglu-
stjóra, dags. 15. maí sl., með
tillögu um skipun í < bæjarlög-'
regluþjónsstöður: Jóel Sigurðs-
son, Drekavogi 14, Guðni T.
Daníelsson, Laugaveg 49, Hall-
dór Einarsson, ’ Tómasarhaga
40, Sigurður Sigurðsson,
Hraunteigi 10. Bréfinu var vísað
til bæjarstjórnar.
Enn fremur var rætt um at-
kvæðagreiðslu um héraðsbann
á áfengi. Með tilvísun til yfir-
lýsingar framkvæmdanefndar
Stórstúku íslands og fleiri aðila
bindindissamtakanna, um að
„þar sem ríkisstjórnin hefur
lýst því yfir, að Áfengisverzl-
un ríkisins rnuni selja áfenga
drykki í Reykjavík, eftir sem
áður, þó áð svokallað héraðs-
bann verði samþykkt þar“
telji þeir „lítið sem ekkert unn-
ið við það, þó að slíkt bann
kæmist á í borginni", telur
bæjarráð ekki ástæðu til að
stofna að sinni til þeirrsir at-
kvæðagreiðslu, er greinir í á-
lyktun bæjarstjórnar 15. jan. sl.
Þessi ályktun bæjarráðs var
samþykkt með 5 atkvæðum
samhljóða.
Á sama fundi var einnig lagt
fram bréf frá borgarstjórn
Rómaborgar, dags. 21. apríl sl.,
þar sem bæjarstjórn Reykja-
víkur er boðið að senda full-
trúa á þing sambands höfuð-
borga, sem verður haldið í Róm
21.—28. september nk.
Ægir,
mánaðarrit Fiskifélags ís-
lands fyrir maí-júní er ný-
komið út. Hefst ritið á grein-
inni „Skipuleg kynnistarfsemi
fyrir sjávarafurðir“. Þá ritar
Begrsteinn Bergsteinsson, fisk-
matsstjóri, um fiskframleiðslu
íslendinga, mat hennar og
vörugæði. Er það framhald
greinarinnar. Samtal er við Pál
B. Mels^pd forstjóra: „Þar sem
harðfiskurinn er etinn“. Birtar
eru tilkynningar varðandi land-
helgisdeiluna og sagt frá hval-
stjórnartækjum. Frásögn er af
heimsókn dr. Finn Devolds. Kr.
J. ritar minningarorð um Frið-
bert Guðmundsson útgerðar-
mann. Grein er um nýja fisk-
tegund við ísland: Blákarþa.
Birtir eru kaflar úr ræðu Ólafs
Thors á sjómannadaginn. Sagt
er frá ævi og störfum Thor-
Valds Krabbe. Birtar eru töflur
Lárétt: 1 í þökum, 7 um til-
veru, 8 aukist, 10 flík, 11
þreyta, 14 mennina, 17 frum-
efni, 18 kona, 20 á skipi.
Lóðrétt: 1 t. d. draugur, 2
verzl.mál, 3 skammstöfun, 4
efni, 5 dýr, 6 lesmál, 9 reykja,
32 óhreinka, 13 framliðinn, 15
óhljóð, 16 enda, 19 fæddi.
Lausn á krossgátu nr. 1954:
Lárétl: 1 kerlaug, 7 RE, 8
3turl, 10 kró, 11 snót, 14 sinan,
17 at, 18 lóma, 20 banar.
Lóðrétt: 1 ‘krossar, 2 EE, 3
LK, 4 auk, 5 urra, 6 gló, 9 bóp,
12 nit, 13 tala, 15 nón, 16 mar,
19 MA,
stærð, prentað á myndapappír
og allt hið vandaðasta að frá-
gangi. i'orsíðumynd er af lerki-
viði í Hallormsstaðaskógi sem
var gróðursettur árið 1922.
Tímaritið Samtíðin
júlíheftið er komið út og flyt-
ur þetta efni: Heimilin geta
verið hættustaðir (forustu-
grein). Maður og kona (ástar-
játningar). Halldór Halldórs-
son dósent ritar þátt um ísl.
tungu. Fimiur landsbókavörður
Sigmundsson birtir í bréfaþætti
sínum áður óprentað sendibrét'
frá merkri konu, frú Rannvei^u
Briem. Þá er viðtal við Þórð'
Benedktsson og nefnist: Verðúr
SÍBS athvarf öryrkja og gam-
almenna? Enn fremur er við-
tal við Guðmund Jónasson bii-
stjóra, er nefnist: Öræfin okkar
eru furðu víða bílfær. Árni M.
Jónsson skrifar bridgeþátt. Þá
er smásaga, fjöldi skopsagna,
víðsjá, þátturinn: Kjörorð
frægra manna. Er talan 13
dularfull? (þýtt), bókafregnir
o. m. fl. Ritstjóri er Sigúrður
Skúlason.
Hvar eru skipln?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum í fyrradag til
Hull, Boulogne og Hamborgar.
Dettifoss hefur væntanlega far-
ið frá Antwerpen í fyrradag til
Rotterdana og Reykjavíkur. —
Goðafoss fór frá Hafnarfirði í
fyrradag til Belfast, Dublin,
Antwerpen, Rotterdam, Ham-
borgar og Hull. Gullfoss kom
til Kaupmannahafnar í gær frá
Leith. Lagarfoss kom til Reykja
víkur í fyrradag frá New York.
Reykjafoss fór væntanlega frá
Kotka í gær til Gáutaborgar og
Austfjarða. Selfoss fór frá Hull
í gær til Rotterdam og Reykja-
víkur. Tröllafoss fór væntan-
lega frá New York í gær til
Reykjavíkur.
Hekla fer frá Reykjavík kl.
20 í kvöld til Glasgow. Esja er
á leið frá Austfjörðum til Ak-
ureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík í dag austur um land
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag tii
Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í
Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
H.f. Jöklar: Vatnajökull fór
frá Haifa í fyrrinótt áleiðis til
Spánar. Drangajökull var 100
mílur NV af Líðandinesi í fyrra
_______ kvöl á leið til Gdynia.
yfir útfluttar sjávarafurðir 30.1 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
apríl 1953 og 1952, sagt frájfer í dag frá London áleiðis til
VWVWUVVVVVVVWVVVVV^'UVVIAVVUVWWVVUWVUWJVUVU
Vesturg. 10
Sími 6434
9 í morgun. Reykjavík, 10 stiga
hiti. Hraun á Skaga ASA 1, 11.
Siglunes A 1, 11. Akureyri logn,
11. Grímstaðir á Fjöllum S 1,
10. Fagridalur í Vopnafirði
logn, 11. Horn í Hornafirði V
.1, 10. Fagurhólsmýri V 2, 11.
Loftsalir V 2, 11. Vestmanna-
eyjar V 1, 9. Þingvellir logn,
10. Keflavíkurflugvöllur V 3, 7.
Eldur
kom upp í bifreið við Þór-
ólfsstaðakamp um 9 leytið í
gærkvöldi. Búið var að slökkva
eldinn er slökkviliðið kom á
vettvang.
Samið um við-
skipti við Svía.
Hinn 3. júlí sl. var undirrituð
í Stokkhólmi bókun um fram-
lengingu á samkomulagi um
viðskipti milli íslands og Svi-
þjóðar, er féll úr gilai hinn 1.
apríl 1953. Bókunin var undir-
rituð’ af Helga P. Briem sendi-
herra fyrir hönd ríkisstjórnar
íslands og Ingvar Lindell, sett-
um utanríkisráðherra fyrir
hönd ríkisstjórnar Svíþjóðar.
Samkomulagið er framlengt
til 31. marz 1954. Sænsk stjórn-
arvöld munu leyfa innflutning
á saltsíld, kryddsíld, og sykur-
saltaðri síld frá íslandi á samn-
ingstímabilinu og innflutningur
á öðrum íslenzkum afurðum
verður leýfður á sama hátt og
áður hefur tíðkazt. Innflutn-
ingur sænskra vára verður
leyfður á íslandi með tilliti til
þess hversu útflutningur verð-
ur mikill á íslenzkum vörum til
Svíþjóðar og með hliðsjón af
venjulegum útflutningshags-
munum Svíþjóðar.
Reykjavík, 9. júlí 1953.
U tanrí kisráðuney tið,
aflabrögðum o. fl.
Ársrit
Skógræktarfélags íslands
1953 er nýkomið út. Hákon
Bjarnason skrifar minningar-
orð um Einar E. Sæmunds-
sfen. „Um trjábætur“ nefnist
grein eftir Baldur Þorsteinsson.
Kópaskers. Arnarfell losar í
Keflavík. Jökulfell er á leið
frá Austfjörðum til Keflavíkur.
Dísarfell er í Hamborg. Bláfell
er í Þórshöfn.
Neytendasamtök Reykjavílcur.
Áskriftarlistar og meðlima-
kort liggja frammi í flestum
Sigurður Blöndal segir frá bókaverzlunum bæjarins. Neyt
„mælingum á lerki í Hallorms-
staða'skógi 1952.“ Frásögn er af
skógarförinni til Noregs, eftir
Hauk Jörundsson. Sigurður
endablaðið fæst á öllum bók-
sölustöðum. Árgjald er áðeins
15 kr., blaðið innifalið.
Þá geta menn einnig tiikynnt
Blöndal: Um samband ldfthita^ áskrift í síma 82742, 3223, 2550,
og hæð ávaxtatrjáa. Hákon 82383 og 5443.
Bjarnason: Starf Skógræktar! Pósthólf samtakanna er nr.
ríkisins árið 1952. Enn fremur ^ 1096.
er sagt frá aðalfundi Skóg-
ræktarfélags íslands 1951 og
1952. Birtar eru skýrslur skóg-
Veðrið.
Grunn lægð yfir Grænlands-
ræktarfélaganna fyrir bæði hafi á hægri hreyfingu NA. —
árin, og reikningar Skógrækt- t Veðurhorfur til kl. 10 í fyrra-
arfélagsins og Landgræðslu- málið. SV-land og Faxaflói:
sjóðs fyrir árið 1951. Þá er :og j Sunnan gola en, kaldi, í irótt.
ýmislegt smávegis. Ritið er á Dálítil rigning með kvöldinu.
annað hundrað blaðsíður aðVeðrið á nokkrum stöðum kl.
Neyzluvenjur
athugaðar vegna
kauplagsvísitölu.
Kauplagsnefnd liefur sent
300 launamönnum í Reykjavík
bréf og leitað aðstoðar þeirra
við athugun á neyzluvenjum
launamannafjölskyldna í
Reykjavík.
Eins og kunnnugt er reiknar
Kauplagsnefnd of Hagstofa ís-
lands mánaðarlega vísitölu, sem
á að sýna breytingar þær, sem
verða á frámfærslukostnaði
launafólks. „Grundvöllur vísi-
tölunnar, það er að sega t.d. það
magn af saltfiski, kvensokkum,
smjörlíki, appelsínum o. s. frv.,
sem hverri fjölskyldu er áætl-
að, er miðaður við notkun 40
fjölskyldna, er héldu búreikn-
inga á vegum nefndarinnar
1939—40. Það liggur í augum
uppi að neyzla almennings af
þeim vörum, sem nefndar eru
hér að framan, hefur breyzt
mjög síðan“ og „heíur nefndin
því ákveðið að láta fram fara
athugun á neyzluvenjum
launamannafjölskyldna í Rvk“.
í fyrrnefndum bréfum er
gerð grein fyrir tilhöfun rann-
sóknaidnnar í höfuðatriðum.
Rósótt damask
kr. 31,00 pr. m.
Röndótt damask
kr. 26,80 pr. m,
Hörléreft tvbreitt
kr. 21,00 pr. m.
Tvíbreitt léreft
kr. 13,40 pr. m.
Einbreitt léreft
kr. 9,50 pr. m.
Mislitt léreft
kr. 8,50 pr. m.
VERZL
Kaupl pii 0g slífur
Laugarneshverfi
íbúar þar þnrfa ekki «9
fara lengra en f
Bókabúððna Laugames,
Langarnesvegi 50
til a3 koma smáauglýs-
Ingu f Vísi.
Smáaaglýsbgar Vma
borga sig bezL
Frahhi
Karlmannsfrakki og kven-
jakki gleymdust í bíl, sem
fór á Selfoss og Þykkvabæ
á kosningardag. Vinsamleg-
ast látið vita í síma 3309.
RIKISINS
M.s. SkjalÉreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 16. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Súgandafjarðar og
áætlunarhafna milli Ingólfs-
fjarðar og Dalvíkur árdegis á
morgun og á mánudag. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
„Skaftlellingur"
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
SÞgórsárda Ssferd
Laust sæti í Þjórsárdalsferð.
Uþþlýsirigar í síma 1569. —■
-------------!----------
Bezt ah auglýsa í Vísi.