Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 6
VfSIB Föstudaginn 10. júlí 1953 5n, sem hann greiddi, klufu hvern skjöld. Til átti hann þa'ð, að vera Bokkuð ófyrirleitinn, einkum á yngri árum, og brast þá stund- Sim nokkuð á fulla sanngirni. En löngum mun minni græska hafa legið í orðum hans en aðrir Jögðu í þau, og aldrei varð eg yar, að hann bæri þungan hug m annara en þeirra, sem hann hafði reynt að ódrengskap. Við aðra var hann víst alltaf fús til sátta, þó að eitthvað hefði á Jnilli borið, og hann gat fjarska yel sætt sig við að menn hefðu Skoðanir gerólíkar hans eigin. Margskonar mælikvarði hefuí'' .verið á það lagður, h.vort menn .væru góðir eða illir. í hvorug- an dilkinn verður hér gerð til- raun til þess að draga Guð brand, en það er víst, að við hann átti vísa Steingríms um manninn, sem hann kallaði góðan: P Reiðigeð hins góða manns I gjarna enda tekur, f en seint mun enda óbeit lians, | ef einhver hana vekur. * Steigurlæti allt, mont og látalæti átti hann erfitt með að þola, og stundum kom hann ó- þægilega við kaun þeirra manna, sem þóttust menn en voru ekki, vildu glíma en gátu ekki. Af þeirri tegund eru alltof margir þeirra, er hjá okkur þykjast lærðir menn og heíur .verið tildrað hátt sem væru þeir það. Mannþekkjari var hann skarpur, og í dómum þeim, er hann felldi um menn í viðræðum, minnist eg þess vart eða ekki að skeikaði frá því, er eg hugði rétt vera, og þá hafði hann þann höfðings- skap að láta jafnvel þá menn, er honum var kaldast til, njóta fyllsta sannmælis. Á því varð máske fremur misbrestur, þeg- ar hann ritaði. En hvort sem hann ritaði um menn eða talaði, kom hann svo orði að hugsun sinni, að þar stóðu honum fáir jafnfætis. Eins og Ijóst m.á vera af þvi, er þegar hefur sagt verið, hafði Guðbrandur sína galla og' bresti. Svo er um mig, svo er um þig, sem þetta lest, og svo er um alla menn. Sá er munur- inn, að við reynum að breiða yfir okkar bresti og dylja þá, en hann aftur á móti hafði þann sið,. að mikla sína bresti og auglýsa þá sem bezt. Það var miður heppilegt, því hvort sem menn trúðu öðrum orðum hans eða ekki, voru þeir óðfúsir að trúa þessum. En þegar menn héldu, að hann væri svo kaid- rænn að hann léti sig kjör annara litlu skipta, þá skjátl- aðist þeim mikillega. Hann hafði einmitt mjög innilega samúð með smælingjunum og þeim, 'sem með einhverjum hætti voru skuggamegin í líf— inu; svo var þetta a. m. k. þeg- ar á leið æfi hans. Vinum sínum var hann hið mesta tryggða- tröli, svo að í því efni var hann eftirmynd föður síns. Mal- kunningja átti hann geysi- marga, en vinmargur ætla eg ekki að hann hafi verið; það eru sjaldan þeir menn, er ofar standa meðalmennskunni. En hitt er víst, að allt frá æsku- dögum átti hann þá vini, sem aldrei brugðust honum. Ungur tók Guðbrandur kaþólska trú, og fyrir því var hann uppnæmastur, ef honum þótti sem hún væri óvirt. Ein- hverntíma er það hafði komið í Ijós, hve viðkvæmur hann var í þessu efni, hafði. eg orð á því við einn ninria mest virtu kennimanna lútherskrar kirkju, og svaraði hann þá: „Eg met hann fyrir það“. Vitaskuld. — Góðir menn meta hvarvetna drengskap og manndöm. Og efalaust skildi hann það, þessi vitri og ágæti klerkur, að í trú- arefnum hentar ekki öllum sama leíðin. Það er ætlun mín, að þeir sem til nokkurrar hlítar þekktu Guðbrand Jónsson og voiu menn til þess að meta kosti hans, muni til æfiloka minnast hans með nokkurri hlyju, og í augum þeirra allra mun hann jafnan verða merkilegur mað- ur, sem vínningur var að hafa kynnst. Sn. J. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 4 skemmtiferðir um næstu helgi. 5 daga óbyggaferð um Kjal- veg, Kerlingjarfjöll og að Hagavatni. Gist í sæluhús- um félagsins. Ferð í Land- mannalaugar lVz dags ferð. Ferð inn á Þórsmörk IVz dags. í þessar þrjár ferðir er lagt af stað á laugardag kl. 2. Gönguferð á Esju. Lagt af stað á sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli, og ekið að Mógilsá. -— Uppl. eru gefnar í skrifstofu félagsins Tún- götu 5. Landsmót 3. flokks heldur áfram mánudaginn 13. þ. m. kl. 8 á háskóla- vellinum. Þá leika Þróttur og Valur og strax á eftir Hafnarfjörður og KR. Mótanefndin. STOFA til leigu, með að- gang að baði og síma. Uppl. í síma 81559. (247 /I h£íaveitu>a svæöinu Hjón óska eftir rúmgóðu herbergi og eldhúsi (litlu) frá 1. ágúst næstkomandi til marzmánaðar næsta ár. — Tilboð, merkt: „1952— 1953“ sendist afgr. Vísis, sem fyrst. myiiéfosnoíinn Handa starfsmönnum skól- ans óskast til leigu lítil íbúð; ennfremur eitt herbergi handa einhleypum (helzt í Hlíðahverfinu). Uppl. veitir skólastjóri, sími 80164. (260 HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu. — Lítið skrifborð til sölu á sama stað. Tilboð, merkt: „Mið- bær — 289“ leggist inn á afgreiðslri blaðsins fyrir mánudagskvöld. — Uppl. í síma 7867 frá 13—15 mánudag. (244 GOTT herbergi til leigu í Laugarneshverfi.. Hentugt fyrir . kærustupar. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag merkt: „Reglu- semi — 288“. (232 GÓÐ STOFA ásamt eld- húsi og baði til leigu á bezta stað í bænum. Einhleyp kona sem getur selt 1—2 mönnum fæði æskileg. Upp- lýsingar í síma 5932, eftir kl. 7. (231 HEREERGI ti! leigu í 3 mánuði. Sólvallagötu 68. — HUSNÆÐI fyrir iðnað, helzt steinskúr utan við bæ- inn, óskast. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „X -- 286“. (230 KJALLARAHERBERGI eða annað lítið húsnæði ósk- ast fyrir léttan iðnað. Góð umgengni. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt „X — 287“. (229 1—2 HERBERGI og eld- hús eða aðgangur að eldhúsi, óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 80689. (235 REGLUSAMUR bílstjóri óskar eftir forstofuherbergi um næstu mánaðamót eða strax. Tilboð merkt: „Reglu- semi — 290“, sendist Visi fyrir mánudagskvöld. (236 UNG reglusöm hjón óslta eftir íbúð sem fyrst, þrennt í heimili. Fyrirframgreiðla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 14. þ.m. merkt: „Þrennt — 291“. (238 STULKA sem vinnur úti óskar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 2546. (240 HERBERGI til leigu, og stórt Axminsterteppi: til sölu. Hringbraut 39, I. hæð. (258 UNG stúlka, stúdent, ósk- ar eftir atvinnu, helzt í skrif- stofu. Uppl. í síma 80164. (261 KAUPAMAÐUR óskast í mánuð til 6 vikur í ná- •grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 80920 og Brávallagötu 48. — (245 -----------------------f. UNGLINGSTELPA óskast til að gæta eins barns. Dvalið um tíma í sumarbústað við Þingvallavatn. Uppl. Brá- vallagötu 14, II. hæð. (243 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. R af tæk j averzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 78. — Sírm 5184 BARNASUNDBOLUR tapaðist í gær í miðbænum. Sími 7632. (257 TIL SÖLU grár Silver Cross barnavagn. — Uppl. á LÍTIÐ notað kvem-eiðhjól til sölu. Uppl. í dag á Oldu götu 12. (262 BARNAKERRA til sölu í Eskihlíð 12, 2. hæð til hægri. Verð kr. 200. (263 Framnesveg 32. (265 BARNAVAGN (Pedigree) til sölu á Bergsíaðastræti 43. (264 TRILLA til sölu. 28 feta langur trillubátur til sölu. — Uppl. í síma 7558. (265 ÁNAMAÐKAR til sölu í Garðastræti 23. (166 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl. 5—6, Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. BARNAKERRA, með poka, til sölu. Úthlíð 7, 2. hæð. (256 TIL SÖLU sem nýr „Silver Cross barnavagn (grár). Uppl. í Mjóuhlíð 8 kjallara. (242 TIL SÖLU vél meðfarin Silver Cross barnakerra. Til sýnis Framnesveg 48. kjall- ara. (241 GARÐMAÐKUR fæst á Ægisgötu 26, sími 2137. (239 NYLEGUR, enskur raf- magnsþvottapottur til sölu á Rauðarárstíg 38, kjallara til hægri. (237 GOTT REIÐHJÓL í góðu standi með gírum til sölu á Hverfisgötu 92 III. (234 GOÐUR VINNUSKÚR til sölu, stærð 2X2 Vz. Upplys- ingar Suðurlandsbraut 103, eftir kl. 8 á kvöldin. (202 SÆNGURVER með blúnd- um saumum. Ódýr. Búðin, Laugaveg 12. (233 SVÖRT peysufatakápa, frekar stórt númer, til sölu. Uppl. í Barmahlíð 21. (248 BARNAVAGN til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 7187. — (246 TÆKIF ÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 I SUNNUDAGSMATINN Ný slátraðir alifuglar, kjöt í buff, gullasch, steik, Iétt- saltað og reykt. Nýr rabar- bari kemur daglega frá Gunnarshólma. Konur! Farið að sjóða niður til vetrarins. Kjötbúðin VON Sími 4448 (199 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 356Z._____________(179 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 i •• ivmmAMmm eftir Lebeok og Wiliiams. r'v THEN WOULC7 YOU MINP SOINÖ TO THE ÖAU.EY, VANA, TO FIX SOMETHING TO EAT? APVISE MR WHEN IT'5 KEAPY. Garry: Þetta verður dáfalieg skýrsla, sem eg flyt yfirboðara mínum. Þú hefðir eiginlega átt að læra véíritun. Vana: Eg er leiðbeinandi þinn, en ekki skrifari. Garry: Skrepptu í eldhúsið og sæktu eitthvað snarl handa okkur. Vana: Viltu eitthvað yfir- náttúrulegt, eða bara egg og flesk?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.