Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudaginn lO. júlí 1953 irxsxR i.ki '1 Ú :»■*. : I DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fixnm iinur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Landssamband blandaðra kóra hefir haldið 13. ársþing sitt Blandaður kór mun fara fil IMoregs að sumri. 13. ár^þing Landssambands stjórnar sambandsins til af blandaðra kóra var haldið í' greiðslu, en þingið tjáði sig' ur og eðlilegt, að þær valdi miklu Reykjavík, dagana 3. og 4. hlynnt því, að kór sá, er gefið ! umtali og róti, er þær standa fyr- Alþigiskosningarnar eru hjá liðnar og allt tal um þær að fjara út. Kosningar eru mikill viðburð- júlí s. 1. Fyrsti þingforseti var skip- aður Jónas Tómasson, tónskáld, hefur kost á sér til fararinnar, ir dyrum og' meðan þær eru á döfinni. En þær gleymast éins og allt annað. En virðum nú fyrir okkur þingið, cins og það verður verði fvrir valinu. Víðsklptin við Austur-Evrópu. Um meira en mánaðar tíma hefur viðskiptanefnd héðan verið í Moskvu til þess að athuga, hvort hægt sé að gera samn- inga við Sovétríkin um viðskipti okkar í milli. Eru nú liðin nokkur ár, síðan viðskipti lögðust niður milli ríkjanna, og höfðu þá ekki staðið nema skamma hríð, en voru báðum aðilum að mörgu leyti hagstæð. Eftir að viðskiptin hættu, gerðu íslenzk stjórnarvöld þráfaldlega fyrirspurnir um það hjá réttum aðilum í Rússlandi, hvort grundvöllur væri fyrir viðskiptum milli ríkjanna, en því var jafnan svarað neitandi. Hefur þetta svo oft verið rifjað upp í ræðu og riti á undanförnum árum, meðal annars af því, að það hefur verið notað til árása á ríkisstjórn- ina, að ekki hefur orðið úr þessum viðskiptum, að óþarfi er að rekja þá sögu hér að sinni. Gerðist raunar ekkert í þessum málum annað en það, að Islendingar reyndu að halda þeim vakandi, fyrr en á síðasta vori, er Rússar áttu fulltrúa á ráðstefnu, sem haldin var í Sviss- landi um möguleikana á auknum viðskiptum milli vestrænna og austrænna ríkja. Fulltrúi Rússa á ráðstefnunni skýrði þá full- trúa íslands frá því. a 5 rússnesk stjórnarvöld hefðu áhuga fyrir því, að tekin yrðu upp viðskipti á nýjan leik, og hefur af þessu leitt, að íslenzk nefnd er nú þar eystra. Það hefur ævinlega verið afstaða íslenzkra stjórnarvalda í þessum málum að við ættum að eiga viðskipti hvarvetna þar sem hagkvæmt væri fyrir okkur. Þó hefur það vitanlega komið fyrir, eins og dæmin sanna, að við höfum neyðzt til þess að verzla víðar og af því hefur oft leitt, að kjörin hafa ekki ætíð verið eins hagstæð og æskilegt hefði verið. Um það er ekki hægt að sakast við íslenzk stjórnarvöld, því að hafa verður það í huga, ao við eigum ævinlega við þjóðir að skipta, sem eru margfalt mannfleiri en við, og eiga því oftast fleiri kosta völ, þótt viðskipti bregðist við okkur. Þetta er í samræmi við þá reglu, að þeir geta jafnan gert liagkvæmustu kaupin, sem kaupa mest og selja mest. Ýmsar sögur ganga nú um það manna á meðal, hvað sendi- nefnd okkar miðar austur í Moskvu, og hafa sum skrif blaðanna um verkefni hennar verið næsta ógætileg eða óskynsamleg. Að minnsta kosti getur það varla verið til mikillar hjálpar fyrir okkar málstað, þegar það er tilkynnt í einu blaðanna, að sumar afurðir okkar sé ill-seljanlegar. Liggur í augum uppi, að það gefur væntanlegum kaupanda átyllu, til þess að reyna að knýja verðið niður, þar sem hann getur hugsað sem svo, að seljandinn vilji heldur hálfan skaða en allan, og kjósi því heldur selja fyrir lítið verð en að koma afurðunum alls ekki í íé. Er. ekki fjarri lagi að likja slíkum skrifum við rosafregnir Alþýðublaðsins fyiúr kosningarnar, þar sem annar hver tog- araskipstjóri var lýstur landhelgibrjótur. En þrátt fyrir slík mistök er þess að vænta, að viðskiptin gangi saman, ef hagstæð eru, en enginn þarf þó að ætla, að samvizkan fylgi með í kaupbæti, þótt oft þyki gott að hún sé föl eða noti megi hana, er allt annað hefur brugðizt. Mynd af bæjarlíflnu. T^að er fögur mynd — eða hitt þó heldur — sem blasir við -*■ mönnum á góðviðrisdögum eins og nú að undanförnu, þegar þeir eiga leið um Arnarhólinn eða í nágrenni hans. Nokkur hluti þess opna svæðis, sem er eitt hið stærsta af því tagi inrian hinnar samfelldu byggðar bæjarins, hefur verið tekinn herskildi, ef svo mætti að orði komast, af vesalingum þéim, sem venjulega eru nefndir Hafnarstrætisrónar. Það er kunnara en frá þurfi- að segja, að menn þessir eru hinn ógæfusami hluti samborgara okkar, sem hafa ol'ðið áfeng- inu að bráð. Þeir hafa að öllu leyti gefizt upp við að lifa Íífinu öðru vísi en sem reköld, sem eiga allt sitt undir misskilinni góðsemi náungans, er víkur að þeim nokkrum skildingum, þegar hiriir voluðu leita til þeirra. Flestir hjálpa vesalingum þessum af einskærri hjartagæzku, að því er þeir ætla, og er þó öldungis óvíst, hvort þeim er nokkur greiði gerður með því, að þeim sé hjálpað á þenna hátt. Það er þó algert aukaatriði í máli þessu, því að aðalatriðið er, að það er skylda þjóðfélagsins að koma mönnum þessum til bjargar. Þeim þarf að hjálpa eins og öðrum sjúklingum, sem njóta opinberrar aðstoðar. Það er í rauninni óskiljanlegt, hversu lengi menn þes^ir geta ^uglýst .ejjrmd sin,a. í hj$rja ,bæjari&s, án, þess. að; eiostgklingar ,og .hjð ojrinijei^ta^ ,hör)9Íuifl(,saman.fi#ni að reyna að bjarga þeim'. Hvorugur aðilinn getur hjálpáð þeim einn, svo að það verður ekki gert án sameiginlegra átaka. Samþykkt var að fela söng- og annar frú Sigurjóna Jakobs- málaráði að efna til útgáfu á. skipað næsta kjörtimabil. dóttir frá Akureyri, en ritarar! bæklingi, ef fært þætti, til leið- I Lj}gfrægjno-ar í Þorsteinn Sveinsson, héraðs- (beiningar fyrir kórana við ‘ stað presta. dómslögm. og Árni Pálsson, kennslu í nótnalestri, að tryggja | Enginn prestur eða guðfræð- bílaviðgerðamaður. Þingið sóttu útgáfu á nýju nótnahefti eftir ingur á nú sæti á þingi, og ér fulltrúar frá flestum kórum Jónas Tómasson, sem þegar er í það öðru vísi en áður var oft. sambandsins. Mörg mál voru til prentun, næsta haust, að at- í sta® guðsmannanna liafa kom- umræðu á þinginu. Formaður huga, hvort ekki sé hægt að lögfræðingar, því að hvorki sambandsstjórnar rakti störf og efna til söngmóts í Reykjavík lleiri ne færri en 11 lögmenn framkvæmdir hennar á liðnu næsta sumar í sambandi við nU. ,Sæ.tl a .J3111®1’. ?g 'laia starfsari og lesmr voru upp væntanlegan 10 ara afmælis- skiptast þannig milli flokkí>j að reikningar sambandsins. Sam- fagnað hins íslenzka lýðveldis, ejnn situr þar fyrjr Alþýðuflokk- bandsstjórn hafði á síðasta ári 17. júní, að efna til hljómleika inn, einn fyrir Framsóknarflokk- lagt íhérzlu á að styrkja söng- í sambandi við mót þetta í ná- inn og 9 þingmenn Sjálfstæðis- kennslu kóranna og náð var grenni Reykjavíkur og að halda manna eru lögfræðingar. Því samningum við ríkisútvarpið áfram samningum við útvarpið raætti svo bæta við, að tveir lækn- um flutning á söngskrám frá um flutning dagskráratriða frá ar eiga nn sæti a ÞinSi> sjálfstæð- hinum ýmsu kórum. ( kórunum og móti þessu, ef það|isma8ur og framsóknarmaður. Formaður söngmálaráðs, Dr. ( kæmist á, enda hefði ríkisút- Betri lagasetning. Victor Urbancic, flutti skýrslu, varpið sýnt fullan skilning á| Væntanlega verður þessi friði um störf söngmálaráðs og gat þýðingu slíkrar samvinnu. > hópur lögfræðinga á þingi til þess um þau störf, sem framundan I Formaður sambandsstjórnar i a® tryggja það, að lagasctning væru. Meðal þeirra mála, sem var endurkjörinn, E. B. Malm- * ver®‘ öfeggri og greinarbetri en rædd voru á þinginu, má nefna1 quist, ræktunarráðunautur, rit-1 !llm rtf.ul a stundum 'c,ið> cf fjarhagsaætlun _ sambandsins ari var endurkjonnn Stemdor ma8ur orðaði þaS við mig> cr ég fyrir næsta ar, utgafustaifsemi, Bjöinsson fiá Gröf, en gjald- ræddi við liann skipan Alþingis: ríkisútvarpijjS, söngmót o. fl. keri Árni Pálsson, blíaviðgerða- * „Margir kokkar fordjarfa mat- Urðu umræður fjörugar um maður. Varastjórn skipa: Gísli inn“. En gera verður samt ráð mál þessi og tóku margir til Guðmundsson, tollvörður, vara-j fyrir, að margir lögfræðingar á máls. Boðsbréf hafði borizt frá form., Stefán Halldórsson vara- ÞinSi sctji svip á alla lagaseln- Norges Sangerlag til söngmóts ritari og Jón Alexandersson (tn§u> °S það til bóta. í Osló, dagana 11.—13. júní varagjaldk. Endurskoðendur Fylla tylftina. 1954 og hafði einn sambands- voru kosnir Jóhannes Jóhann- j Og mcðan við tölum uni iög- kór, Samkór Reykjavíkur, sótt esson og Jónas Ásgeirsson. fræðinga á þingi má gjarna geta um þátttökuleyfi. Máli þessu i Kjörnir voru í söngmálaráð: Þess, að vel gæti svo farið, að var vísað til söngmálaráðs og Framh. á 7. síðu. Margt er shritió Vekur furðu, er embættis- menn þiggja ei mútur. IVý lÖg gegn niútuni bcra árangur í Mexíkó. r>y Það er nú helzt til tíðinda í Mexikó, að þýðingarlaust og uppgötva að þýðingarlaust er að ætla sér að múta opin- berum starfsmönnum. Fáir trúa þessu, fyrr en þcir hafa kynnt sér málið betur. Þegar kosinn var nýr forseti í Mexíkó í vetur, lét hann það ( verða sitt fyrsta verk að bera ( fram frumvarp til laga á þing- inu, þess efnis að opinberir starfsmenn megi ekki „auðg- ( ast á óheiðarlegan hátt“. Þingið tók frumvarpinu með mikilli undrun, en það gengur í þá átt, að opinberir starfsmenn verða að gefa yfirlýsingu um eignir sínar, fastar pg lausar. Verði vart við eitthvað grun- samlegt í sambandi við skýrslu- gerðirnar, þá fara þau mál fyr- ir sakadómara. Margir Mexikóbúar héldu, að þetta væru yfirborðsaðgerðir hjá foi'setanum, en hann rak af sér það orð með því að gefa sjálfur nákvæma skýrslu, um allar sínar eignir, en jafnframt ,,tók hann fiam, að lögin næðu leinnigi. tilihþiAjgmannáii ’.Siðáh fékk hver opinber starfsmaður skjal til útfyllingar, þar sem hann varð að geta um fast- eignir sínar, bankainnistæður, hlutabréf og aðrar inneignir, ásamt verðgildi á innbúi sínu. Einnig allar þær eignir, sem skrifaðar voru á nafn konu og barna. Er það almennt álitið manna í Mexikó um þessar mundir, að þetta sé stærsta skref, sem stig- ið hefur verið í þá átt að upp- ræta spillingu meðal opinberra starfsmanna. Aðrir forsetar hafa reynt ýmislegt í þessa átt,; en árangurinn hefur alltaf ver-; ið hverfandi lítill þar til nú. Mútur hafa lengi verið lenzka í Mexíkó. Yfirleitt hafa þær ekki verið greiddar til að leyna beinum lögbrotum, heldur til þess að fá ýmsa op- inbera starfsmenn til að sjá um að umsóknir og annað þess háttar, svo að ýmis leyfi, fáist. Margir spáðu því, að svo marg- ir opinberir starfsmenn riytu góðs af mútum, að ríkisbáknið mundi stöðvast, því að fótun- um væri beinlínis kippt undan fjölda manna. Að, visu ganga ýmsir hlutir i; seinna fyrir • sigi nú, en leyfi fást líka án nokk urs „aukapenings". meðal þingmanna Sjálfstæðis- flokksins yrði tylft lögfræðinga, ]jví að ekki nninaði miklu í þrem kjördæmum, þar sem frambjóð- endur voru allir lögmenn. Eg óska svo öllum þingmönnum góðs 4?engis á kjörtímabilinu, sem í hönd fer, og vona að þeir verði allir verðugir fulltrúar umb;óð- enda sinna. Tjón af glerbrotum. Bíleigandi hringdi til mín í •gær, og bað mig um orðsendingu til lögreglunnar. Tjáði hann mér, að hann hefði oft orðið þess var eftir árékstra farartækja, að ekki væri nægilega séð um að sópa burt glerbrotum af akbrautum. Þegar bílárekstrar verða, og þeir eru tiðir, þá brotna iðulega gler- rúður og glerbrotin liggja cftir á götunum. Bilrúðurnar eru þykk- ar og stafar lijólbörðum annarra ökutækja hætta af þeim. Leggur bíleigandi þessi það til, að lög- reglan sjái um að glerbrotum sé sópað burt, fái til þess mcnn og stjórni verkinu. Segist hann vilja vinsamlega koma þessari orð- scndingu á framfæri að gefnu tilefni. Og það hefur nú verið gert. — kr. [•] Spakmæli dagsins: Öll él birta upp um síðir. Gáta dagsins. 'Nr. 460: ' ' '" "' Á heiði gengu 'höldat tvcir’ og fivátlega létu. báru á sínu baki þeir það báðir hétu. Svár við gáíu nr. 459: Meis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.