Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. júlí 1953 VlSIR 3 UU GAMLA BIO MM ALLAR STÚLKUR ÆTTU AÐ GIFTAST (Every Girl Sliould Be Married). Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd. Cary Grant, Franchot Tone og nýja stjarnan Betsy Drake sem gat sér frægð fyrir snilldarleik í þessari fyrstu mynd sinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K TJARNARBIO KK Hættulegt stefnumót (Appointment with Ðanger) Afar spennandi ny amer- ísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alan Ladd Phyllis Calverí Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pappírspokagerðin h.f. \Vttaatig 3. Allsk.pappirspokar km hafnarbio tm Síðasta orustan (Little Big Horn) Afar spennandi ný amerísk j kvikmynd byggð á sönnum j viðburðum. Lloyd Bridges Marie Windsor Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hermannalíí (Story og G. I. Joe) Hin sérstaklega spennandi og vel gerða ameríska stríðs- mynd. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Burgess Meredith Freddie Steele Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. m tripoli bió m Einkaritari skáidsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg amerísk gaman- mynd. Laraine Day Kirk Douglas Keenan Wynn Sýnd kl. 7 og 9. Gorilluapinn Zampa Jon Hall Sýnd kl. 5. Prentsmiðjan og bókbandsstofan ycrður lokuð vegna sumarleyfa 16. júlí til 3. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. '■AV.V.’.W.V.V.’.V.V.VWWJVl. Stráhattar Mikið úrval af stráhöttum frá kr. 75,00. Hattabúðin Huld Hlekkjaðir fangar Stórathyglisverð og afar spennandi amerísk mynd um hina ómannúðlegu meðferð refsifanga í sumum amerísk- um fangelsum og baráttuna gegn því ástandi. Douglas Kennedy Marjorie Lord Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Kirkjuhvoii. (Erla Vidalín). ij v-.-.-.-.”.-.-.-.-.-.---------------------.---.-----'..---.---.--"-"-----*--."-”-------"---------- VETRARGARÐURINN VETEARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. Bezt ai auglýsa í Vísi. VVUW-W.WWVUVAV.W--AV.W.%%W»W^W.W.VAW.W.W.WAV/AVJVWWA Rafmagnsskömmtun PRIMUSAK Fei*Ha“ priiiiLisai* 5 tegundir. zJ~iA,clui(ý (J (Jo. fí&rmfB- »ff#, ;V *;■ v v • spmrtsokkar Barna-hosur. Kven-ísgarnssokkar 19,50 Misl. silkisokkar 16,50 Nylonsokkar, Sternin 33,70 -— Hollywood 41,00 — enskir 22,65 H. Toft Skólavöroustíg 8. Sími 1035. MATSVEiN vantar á m.b. Faxaborg. — Skipið verður á síldveiðum í sumar. Upplýsingar í dag um borð í skipinu, sem ligg- ur við nýju Verbúðarbryggj- una. Þar sem sorgirnar gleymast Hin hugljúfa franska stór- mynd, með söngvaranum Tino Rossi, ásamt Madeleine Sologne Jacqueline Delubac o. fl. Vegna mikillar eftir- spurnar verður sýnd sem aukamynd krýning Elísabet- ar Englandsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sutnar- bústaður við Lögberg til sölu. Heppi- legur til flutnings. Uppl. í síma 7539 frá kl. 8—7. Permanentstofan íngólfsstræti 6. Sími 4109. Barna- og unglinga sportsak kar Og hasur með perlon. — Mikið úrval. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 33S? * yÁV.V,-.V.W.V."AW^AW.V.V.V.V.-.V.VWAV.WAI% r nsleikur í Sjáifstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. ★ Hljómsveit Aage Lorange tA Tríó Felzman Songvari Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Þórarinn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. vegna árlegs eftirlits í Varastöð. Kl. 9,30—11,00 10,45—12,15 11,00—12,30 12.30— 14,30 14.30— 16,30 11/7 Hverfi 2 - . 3 4 12/7 Hverfi 4 , 5 13/7 Hverfi 4 5 1 2 3 14/7 Hverfi 5 1 2 3 4 15/7 Hverfi 1 2 3 4 5 16/7 Hverfi 2 3 4 5 1 17/7 Hverfi 3 4 5 1 2 í kvöld; Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sein þörf krefur. SOGSVIMMJIIÆIN \ WJVW^WA%WAVW-"Br.".,VV.*ABaV.VAWWB,,»%ViiV.Vi EMr 10. dag livers mánaðar fá nýir kaupendur Vísis blaðið ókeypis til næstu mánaSamóta. j strax í sínia 1660 eða talið viS útburSarbörnin. HringiS Eldhús-§kápa höldui* og lokui' (Amerískt Plastie) í mörgum litum. Málning & Járnvörur Laugavegi 23. Nokkrar Síldarstúlkur vantar á söltunarstöð Hafsilfurs h.f. á Raufarhöfn. Söltun- arstöðin hefur verið ein hæsta söltunarstöð landsins undan- farin ár. Upplýsingar á skrifstofu Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 4725.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.