Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 10.07.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 10. júlí 1953 VlSIfl víðbja' vísis: 17. og 18. júní voru öriagaríkir dagar. Valdhnfarnir í austri og vestri fengu ný og erfið vandamál við að glíma. í síðastliðnum mánuði gerð- ust þeir atburðir, sem vafalaust verður lengi minnst í sögunni, atburðir, sém komu valdhöf- unum í austri og vestri á ó- vart, og leiddu skýrt í ljós að þeir, sem sagt er um að „vald- ið hafi“ og öllu ráði, hafa ekki allt í hendi sér. Þessi atburðir áttu sér stað i Austur-Þýzkalandi og Kóreu. Hér er átt við það, sem gerðist í Austur-Berlín og víðar í Austur-Þýzkalandi, er fólkið, marghrjáð og hálfsoltið, reis gegn kúgurum sínum og færði þeim heim sanninn um það, að frelsisþrá þess er enn vakandi. Þetta var gert — í Austur- Berlín — fyrir opnum tjöldum, ef svo mætti segja, handan markalínunnar milli hins kúg- aða og frjálsa heim, og svo nálægt henni, að vestan marka- línunnar gat engum dulist, hvað var að gerast, og þar með var það opinberað öl.lum hinum frjálsa heimi. Sæluvistarkenningin úr sögunni. Á svipstundu var hnekkt öllu áróðursgildi kommúnista um sæluvistina austan járn- tjalds — og sterkar líkur voru nú komnar fram fyrir því, að valdhafarnir í Kreml væru í mestu vandræðum út af ástand- inu í leppríkjunum. Ekkert talar skýrara máli um það en að gripið var til þess örþrifa- ráðs, að láta hina frjálsbornu en kúguðu menn kenna á járn- hæl hersins rauða. Valdhöfun- um í Kreml var nýr og mikill vandi á höndum. Og því fer vafalaust fjarri, að þeir séu búnir að bíta úr nálinni með það, sem gerðist 17. júnx í Austur-Berlín og víðar — og margt annað, sem gerst hefur undangengnar vikur á öðrurn stöðum austan jái'ntjalds, en ekki hefur verið unnt að fylgj- ast eins vel með. En valdhafarnir í Washing- ton fengu einnig um margt að hugsa í síðastliðnum mánuði. Þeim og valdhöfunum í lönd- um samhei-ja þeix-ra var nýr og mikill vandi á höndum, vegna þess sem gerðist i Kói-eu, er Syngman Rhee greip til þess örþrifaráðs til að spilla- fyrir samkomulagi um vopnahlé, að sleppa úr haldi nærri öllum andkommúnistiskum föngum í Suður-Kóreu. Óvissa Iilaut að ríkja. - lUIKKtNGARORD: - Guðbrandur Jónsson, riihöíuntiur F. 30. sept. 1888. - ö. 5. júlí 1953: Stjói-nmálamenn í Washing- ton viðurkenndu, að ekki væl'i hægt- áð ájáifýjjir. afíeiðingarh- ar. Þeir gerðu sér vonir um, að Rú^sgr .r æjjtx*.s..yið.,ssvo - ipi|?il vandamál að glímp heima fyrir, að þeir væru fúsir til að sjá um, að bax-dögunum væri hætt í Kóreu, þrátt fyrir hið nýja viðhorf. Þær vonir voru þó á veikum grunni reistar, en hvað sem gerðist varð að leggja höf- uðáhérzlu á, að skapa nýja ein- mgu Vesturveldanna í barátt- unni við Ráðstjórnarríkin. Og þar til hið nýja viðhorf skýrð- ist, sögðu menn, hlaut óvissa að ríkja um utanríkisstefnu Eisenhowers — og innanríkis- stefnu — því að vitanlega eru náin tengsl þeirra milli. í Washington litu menn svo á, að unnt mundi að tala urn fyrir Syngman Rhee, þrátt fyrir hótanir hans um að Suð- ur-Kórea héldi styrjöldinni á- fram upp á eigin spýtur, heldur en að samþykkja vopnahlé. Menn töldu, að hann ætti ekki annars kost en að lyppast nið- ur, því að hann gæti ekki bar- ist, án þess að fá vopn og aðrar birgðir frá Bandarikjunum. Föngum sleppt í S.-Kóreu. En þegar Rhee sleppti föng- unum 18, júní, vöknuðu menn í Washington við vondan draum, eftir að hafa lagst til hvíldar glaðir yfir, hve kalda styrjöldin gengi vel (sbr. upp- þotið 17. júní í A.-Þ.). Um- hugsunarefnið var hvernig hægt væri að nota sér það, sem þar hafði gerst — og kynni að ger- ast. Það var þá, sem Eisen- hower tilkynnti 50 millj. doll- ara viðbótarframlag til stuðn- ings Vestur-Berlín. En á fundi Þjóðaröryggisráðs Bandaríkj- anna síðdegis þennan dag vai-ð Eisenhower að skýra frá því, að Mark Clark hefði símað hon- um, að Rhee ætlaði sér ekki að láta hersveitir S.-Kóreu hörfa 2 kílómetra frá vopnahléslín- unni, heldur halda inn á það svæði, sem kommúnistar ættu að hverfa frá. Nýtt vandamál var komið til sögunnar: Ef Rhee reyndi að berjast einn, myndi kommún- istar eyða her hans. Gætu Bandaríkjamenn staðið að- gerðarlausir og horft upp á það, að rauðliðar tækju alla Kóreu? Að sjálfsögðu ekki. En hvernig var þá hægt að leysa vandann? Þannig var spurt í júní og þannig er spurt enn i dag. De Gaulle ekki eins erfiður. Eisenhower sagði, að jaínvel Charles de "Gaulle hefði aldrei verið eins erfiður og Rhee. Hánn minnti á, að de Gaulle hefði eitt sinn neitað að flytja hér sinn frá StTassbourg —- en það var þó hægt að knýja hann til þess. Ekkert var gert, á þessum fundi, nema ákveða að senda Walter S. Robertson til Kóreu til þess að tala um fyrir Rhee, en hann var ó- J sveigjanlegur. Rökum Eisen- I howers, að hann hefði valið sjálfsmorðsleiðina, svaraði hann I með því að segja: „Vissulega, j en það er líka sjálfsmorðsleið, . aðj samþykkja vopnahlé. -Og eg , kysmð vélja métúleið Ö'ájálf-s- morðs eftir eigin höfði.“ 1 Framh. á 7. síðu. Með Guðbrandi Jónssyni er hniginn í valinn einn hinn sér- kennilegasti, sjálfstæðasti, ein- arðasti, skörulegasti, gáfaðasti og fjölfi-óðasti maður þeirrar kynslóðar — minnar kynslóð- ar — sem nú er mjög að hverfa af sjónarsviðinu; en líka sá, er harðari dómum sætti og ómild- ari meðfei-ð en flestir hinna. — Það fer ekki hjá því, að hvei n hug sem menn annai-s báru til ur sagt mér, að hann byggist ekki við að ltomast næsta langt yfir sextugt, og að æfilok sm mundu verða með þeim hætti, sem nú er raun á oi'ðin. En það fór nú svo, að ekki skorti nema áisfjórðung til þess, að hann hálfnaði sjöunda tuginn. Hon- um hafði ekki verið kvilla- gjaimt um æfina, en það vissu kunnugir, að tvö eða þrjú síð útvarpið og vitnaðist, að Guð- brandur mundi um hana sækjg. Hánn hafði bæði sökum ákaf- lega fjölþættrar og alþjóðlegrar- menntunar og skörungsskapar- í flutningi meiri hæfileika en. nokkur annar maður í landina, til þess að skipa þá stöðu vel, og nú tóku sig saman nokkrir nafnkunnir menn um að skora. á veitingavaldið að velja Guð- brand. Það er rétt að eg játi. það hér, að eg átti frumkvæði að þeim samtökum, og vitan- lega að Guðbrandi alveg forn- spurðum, en sá, sem fyrstur skrifaði undir áskorunina, var einn af allra mest virtu ágætis- mönnum þjóðarinnar, þá í á- byrgðarmiklu embætti og litlu síðar næstæðsti valdamaður landsins. En áskorunin var aö engu höfð, og ætla eg að því væri borið við, að Guðbrandur höfðu af honum mikil ustu árin var hjartað tekið að mannsins, muni nú allir játa,' bila. Hann hafði ekki lagt sig að mikill sjónarsviftir sé að eftir að lifa allskostar því lífi, burtför hans, og að islenzkt er þeir menn temja sér, sem hafði þá ekki alls fyrir löngu þjóðfélag sé lágkúrulegra að setja það markmið efst — ekki' haft óviðurkvæmileg orð um honum horfnum. Ekki var ég að vinna meðan dagur er, held- J Breta einmitt í útvarpinu. Eng- á meðal þeirra, er nánust kynni ur að ná sem hæstum áraf jölda. jnn maður trúði, og enginn en þó talsvert Þó lifði hann hófsömu lífi og inaður mun nokkru sinni trúa, og í fjóra áratugi og tvö ^ forðaðist t. d. áfengisnautn ag, sú hafi verið hin eiginlega. ár betur hafði eg veitt honum fram yfir það, að taka sér glas1 ástæða. Aðrir hafa gerst sekir stöðuga og allnákvæma athygli, (með góðum kunningjum, þeg- J Um sömu ósvinnuna og Guð- og sífellt höfðu vaxandi kynr.i ( ar svo bar undir. Um eitt skeið aukið vinarþel mitt til nans og hygg eg að hagur hans hafi kennt mér að virða hann meii. j verið svo þröngur, að segja Eg hafði sagt við kunningja j niætti að hann lifði við full- mína, að sakna mundi eg hans, j komið harðrétti. Að undan- ef svo færi að burtför hans yrði J skildum þeim árurn, er hann á undan minni, og eg finn það.var starfsmaður þýzka utan- nú, að tómið er jafnvel stæn-a ríkisráðuneytisins, og svo að en eg hafði áður gert mér ljóst lokum síðustu æfiáranna, eftir að vei-ða mundi. Kynni mín af hann fékk stöðu við Lands- honum voi'u orðin til þess nægi- s bókasafnið, var hann lengstum til útigangsjálkur sem krafsaði brandur, jafnvel ennþá grófan, en verið eftir sem áður jafn- velkomnir að hljóðnema út- vax-psins. Ástæðan var senni- lega miklu fi-emur sú, að mað- ui-inn var kunnur að því, að vera sjálfstæðai-i og meiri persónuleiki en stofnuninni. hæfði. Og eins og Alexander var beðinn að standa til hliðar,, svo að sólin gæti skinið á þann, sem hann ávarpði, eins getur lega löng, og við höfðum til utigangsjaikur sem þess nægilega opinskátt bland- klakann. En sú raun, sem þvi j þag komið fyrir menn að æskja að geði, að eg þykist nú mega fylgir, ekki sízt sökum hins sí- hins sama nú á dögum. Ekki er fyrir þá sök nokkuð um það fellda öryggisleysis, er eklti til dæmá, hver maður hann var. J Þess fallin að teygja úr lífdög- Fyrir víst voru kynnin með.unum. Einhvern veginn atvik- þeim hætti, að ekki ætti mér ^ aðist það þannig, að lengst af þeirra vegna að hætta til gera minningu hans þann ó- greiða að bera hann oflofi, því að í ýmsum málum lágu leiðir okkar í gersamlega andstæðar áttir. Guðbrandar Jónssonar mun lengi verða minnst og mér finnst nú að mér bera til þess nokkur skylda að gera grein fyrir minni skoðun á þessum harla sérstæða manni. Síðan má svo fara sem vill um það, hvert mark kann að þykja mega taka á mínum orðum. Um það fæ eg ■ engu ráðið, en hitt er mér með öllu sjálfrátt, að segja það eitt er eg veit sannast og í-éttast. Fyrir löngu hafðí Guðbrand- að mistókst það, að íslenzkt veit- ingavald léti þenna mikla hæfi- leikamann fá fasta eða lífvæn- lega stöðu. Þegar liann var naumt hálfþrítugur, stofnaði Alþingi til nýrrar og raunar fjarska lélega launaði-ar stöðu, sem allir vissu, að Guðbrandi var ætluð, en þegar til þe^s kom að veita hana, hlaut haiia annar (og að vísu ágætur) maður. Hafði þá veitingavaldið eg kunnur að því, að vilja að hallað sé á brezku þjóðina, en eg var ekki vitund hræddur um að Guðbrandur mundi gera það, þegar hann væri kominn í ábvrgðai-stöðu. Það var Einar Ai-nórsson (þá menntamálaráðherra), sem loks veitti Guðbrandi stöðu þá við Landsbókasafnið, er hann hafði nú að síðustu. Þetta gerði hann í fullu samráði við lands- bókavörð, enda varð samvinna þessara tveggja manna hin bezta og kunni hvor að meta borið undan Birni Jónssyni, en annan. En ekki voru Guðbrandi, hann lýsti því opinbei-lega yfir, fremur en öðx-um bókavörðum, að ef það hefði verið í sínum búin þar þau vinnuskilyrði, að höndum, mundi hann hafa veitt Guðbrandi stöðuna. Öndverðlega á stríðstímanum losnaði staða fréttalesara við m Myndin sýnir Eisenhower . forseta skoða indverskt naut af j Sindhi-kyni, sem Bandaríkjamenn ætla að notá til kynblönd- i unar. Sindhi-kynið þolir nefnilega hita betur en flest önnur I nautgripakyn. starfskraftar hans kæmi að meir en hálfum notum. Það var sök stjórnarvaldanna, Al- þingis og ríkisstjórnar, sem sí- fellt gera þessa ákaflega mikil- vægu menntastofnun að horn- reku, þjóðinni og bókmenntum hennar til ómetanlegs tjóns. Það var ekki einungis að þekking Guðbrands væri geysi- lega ‘ýfirgripsmikil, heldur var hún honum einnig ákaflega til- tæk, hvenær sem á henni þurfti áð halda, en nokkuð þótti hann skorta á nákvæmni, og liklega er það ýafasamt, áð í sögulegum efnum hafi hann ávallt litið nægilega ólilutöi-ægt á máiin. Hann var geðríkur tilfinninga- maður, og þess mun nokkuð- hafa gætt í sögulegum dómum. hans. Svo hefur verið um suma þá sagnritara, sem frægastir hafa orðið, og nægir að minna. á slíkar höfuðkempur' sem Carlyle, Froude og Macaulay. En fárra manna frásögn var' | snjallari en hans eða skörulegri. Hann var maður yfirburða- stijálrþæðiÁ fáeðubg ríti. ílfeð- almönnum var hentast að haldæ sig frá deilum við hann. Högg—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.