Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 04.08.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 4. ágúst 1953. ?fSlll lllefu ár í fangefsum Rússa, 5: ÉEl$H3f3 LÍPF»ER Hann var dæmdur fyrir að hafa vanrækt að kæra bróður sinn. 0ÞH fjötskyidan rar tekin föst veynm afhrots han&m Meðan Árina (einn fang- anna) var í sjúkrahúsinu, hafði ég tækifæri til að kynnast öðr- um nágranna mímun á plörik- unum. Eg vissi það eitt um hana, að hún hafði verið dæmd í fimm ára refsivist í bæ þeim, sem var heimkynni hennar. En nú beið hún þess hér, ásamt. okkur hinum að verða flutt í fanga- búðirnar. Hún hafði hafið nám í læknisfræði skömmu áður en hún var tekin fögt. Hún líktist mjög rússneskum sveitastúlk- um, hárið var fléttað og rauð- jarpt á lit, nefið dálítið flatt og stubbaralegt, varirnar blóm- legar, hendurnar stórar og sterklegar. „Lydia, um hvað ertu að hugsa?" „Um hann föður minn. Hann var tekinn fastur sama dag og ég". „V'arst þú tekin föst vegna sektar hans?" „Nei. Eg var dæmd fyrir að vanrækja að kæra. Fékk fimm ár." „Hver var það — sem þú vanræktir að kæra?" Börnin mótmæltu. „Það var hann bróðir minn, hann var yngri en ég og eini bróðir sem ég á. Hann var eins og hver annar krakki. Þegar þetta bar við var hann 16 ára og gekk í skóla. Dag nokkurn var ég að leita að blýanti * skrifborði hans og þá rakst ég á dálítið, sem skaut mér skelk í bringu. Það var smáblað, stílað gegn ráðstjórninni. Og fjölrit- inn, sem notaður hafði verið til aS fjölrita það með, var í skápnum hans. Um þetta leyti voru fjöldafangelsanirnar byrj- aðar og mörg börn, sem voru í skóla, höfðu misst foreldra sína. Þau vissu að foreldrar þeirr'a voru saklausir, og þegar þeim var ekki sleppt tóku börnin sig saman og gáfu út smáblað, til þess að mótmæla handtöku for- eldra sinna." „Já", greip ég framí fyrir henni, „ég hef heyrt frá því "sagt að árinu 1937 og 1938 hafi verið barnafélög í mörgum stórborgunum, sem kölluðu sig „Hefnd fyrir foreldra vora". En ég býst við að þeim hafi brátt verið tyí.strað með handtökum og brottrekstrum úr skólum." Þóttist vita, hvað hann gerði. „Eg veit ekki hvernig á því stóð, að hann bróðir minn fór að taka þátt í þessu", sagði Lydía ennfremur. „Enginn af okkar íjölskyldu hafði verið tekinn fastur. En hvað sem þessu leið, þá talaði ég við hann þegar hann kom heim úr skól- anúm. í fyrstu varð hann dauð- hræddur, en siðanf>Vé^m^ðskuí-' fullur. „Þetta kemur þér ekki við," sagði hann i reiðilega. „Eg er nógu gamall til þess að vita hvað ég er að gera". „Þú ert nógu gamall til þess að koma okkur öllum í bölvun", sagði ég. „Skilurðu það ekki að pabbi okkar ög mamma verða látin sæta ábyrgð fyrir það, sem þú gerir?" . Það hafðí honum ekki dottið í hug. Eg býst við að hann haf i gert sér allskonar skáldlegar hugmyndir um að deyja sem hetja fyrir réttlætismál. En honum kom aldrei í hug, að móðir hans, sem hann elskar, yrði kannske hneppt í fangelsi fyrir hans tilverknað. Þrjóska haiis hans varð þegar að engu og hann sárbað mig að láta jþetta kyrrt liggja. „Lydía mín, ' Lydosjka, segðu engum frá þessu. Eg skal taka þetta allt á burt strax í dag. Og ég heiti : þér því að ég skal aldrei fram- ar skipta mér að þessu". Bekkjarbróðir kom öllu upp. Hann hélt heiti sitt og ég sagði auðvitað engum frá þessu. En það var þegar orðið um seinan. Einhver af skólabræðr- um hans hlýtur að hafa svikið hann. Nokkrur%'mánuðum síðar var hann tekinn fastur, aðeins viku eftir að hann varð 17 ára, Dag nokkurn var hringt á djTabjöllunni. Aldraðr.r öku- maður, skeggjaður, stóð við dyrnar. Hann hvíslaði er hann spurði um föður minn. Eg vís- aði honum inn fyrir, en hann vildi ekki setjast niður. Hann leit á föður minn og á mig og loks sagði hann hraðmæltur: „Eigið þér son í fangelsi?" „Sonur minn var tekinn fastur fyrir mánuði". „Hafið þér frétt eitthvað af honum?" spurði ég. „Hm," sagði ökumðaurinn með semingi og þagði siðan um hríð. „Það kemur fyrir að ég ek föngunum úr bæjarfangels- inu og í fangelsi ríkislögregl- unnar, til yfirheyrslu, þegai fangelsisvagnarnir eru yfií- fullir. Og í morgun flutti ég einn af þeim, kornungan pilt, ásamt einum verði. Þegar vio snerum inn í þessa götu bað pilturinn hermanninn að néiria staðar andartak, aðeins fáeinar sekúndur. Foreldrar sínir ætti heima hérna á horninu, á ann- arri hæð. Hann langaði til þes3 að hlaupa upp á loft og sjá hana mömmu sína örstutta stund. En hermaðurinn sagði nei. Vildi sjá mömmu sína. Þá sárbændi hann her- manninn. „Leyfið mér bara að fara upp eitt augnablik, ég ætla aðeins að sjá hana mömmu mína, hún er veik — svo kem ég strax ofan aftur". En her- maðurinn svaraði: „Haltu þér saman. Þetta er bannað". Rétt í þessu ókum við framhjá hús- inu og í einu vetfangi stökk pilturinn út úr vagninum. Her- maðurinn skaut hann taf arlaust áður en ég gat stöðvað hest- ana". ¦ „Dáinn?", hrópaði faðir minn „Dáinn", sagði ökumaður- inn og kinkaði kolli. Svo fór hann. Fáeinum dögum síðar flutt- um við mömmu mína á heilsu- hæli. Hún þurfti þá heldur ekki að vera viðstödd þegar ég og faðir minn vorum handtekin. Ríkislögreglunni þótti það ekki nægja að bróðir minn var dauð- ur. Pabba kennt um allt saman. Þegar ég var yfirheyrð sagði ég þeim allt af létta, eins og það hafði borið við. Eg vonaði til þess, að þeir myndu að minnsta kosti láta hann pabba minn lausan, því að ekki vissi hann um smáblaðaritin. En honum var kennt um það allt saman, því að hann átti að sjá um upp- anna kpin til; að telja fólkið aí* eldi okkar. Hann var dæmdúr í íríörgrii báðúm við hann að átta ára fangavist fyrir arid-? setja okkúr í annan stórgripa- byltingarstarfsemi. Kona ein, vagn. Og heppnin var með sem var fangi í sama klefa og ökkur. Lestin átti ekki að fara ég, hafði verið á spítala um þann daginn og annar flokkui^ leið og pabbi, Hún sagði .mér hvaða dóm hann hefði fengið. sem var andbyltingarmenn eins og við, hafði komið frá Tula Og mig dæmdu þeir til fimm fangelsi og var þetta nóg ti'i að ára refsingar, fyrir að ákæra fylla heilan vagn. Hinir vagn- ekki dáinn bróðir minn". j arnir voru 28 og allir troðfulí- Eftir nokkrar vikur í klefan- ir. En þeir fangar voru af karl- um kom sá dagur, er okkur var kyninu. fylgt út um fangelsishliðið. Það Einhverntíma, þegar liðið var þögull hópur, vansæll og var á aðra nótt, tók lestin að sundurleitur. Sumar konurnar hreyfast. Við ferðuðumst vik- voru ungar, aðrar gamlar, og' um saman, en enginn vissi allar voru þær í sömu fötunum,( hvert. Það er ekki lagaleg venja sem þær höfðu klæðst þegar þær voru teknar fastar. Verri en nokkur morðingi. í Ráðstjórnarríkjunum að tii- kynna föngum í hvaða fanga- búðir þeir sé sendir. Það eru til þrjár tegundir fangabúða: 1. nálægar :— fangabúðir í Allar horfðu með ugg til hins Evrópulöndum Rússa. óþekkta, sem framundan var — | 2- f jarlœgar — fangabúðir í og það fyrsta, sem við sámn.'Síberíu og Mið-Asiu. var fangelsisvagninn — „Svarti hrafninn" — en svo er það ó- heillavænlega ökutæki kallað á Rússlandi. Tvöföld röð . her- manna stóð þarna með byssu- stingi um öxl og á millum þeirra vorum við látnar ganga. Síðasta von mín um réttlæti sundraðist á hvössum byssu- Vatn var stingunum. Frá því augnabliki vorum við dæmdir andbyltínga menn, versta tegund glæpa- manna, stórum ámælisverðar en nokkur morðingi. Þegar leið að kvöldi var okk- ur hrúgað inn í stórgripavagn. Konurnar í mínum flokki voru 3. afskekktar — fangabúðir í heimskautslöndum og í norð- lægum héruðum í austri. Þegar lestin tók að hlykkjast gegnum Úralfjöllin, vissum við að fangabúðir Evrópu voru ekki okkur ætlaðar. munaðarvara. Beinfreðið brauð var okkur gefið að eta og ein teskeið af sykri daglega. Vatnið var dýr- mæt óhófsvara, þó að það v'æri venjulega mýravatn og okkur fært í óþverralegum skjólum. Stundum vorum við svo þyrst- 25 og við komu þeirra varð ar að við reyndum að sleikja hérum bil 100 manns í vagnin-i héluna af járnplötum á veggjr um. Við vöktum alla nóttina unum. Hélan safnaðist þar af og þrýstum okkur sem þéttast. útöndun í vagninum og utan að saman, til þess að fá dálitla komandi kulda. Lestin var að- hlýju. Þung rennihurð úr járni eins á ferðinni fáa klukkutíma var fyrir vagninum og var í einu, hún fór sjaldan lengra henni lokað utanfrá. Tveir ör- smáir grindargluggar voru á vagninum, en það var lítil birta sem um þá gat smogið. Eg gat ekki séð andlitið á Önnu, en ég fann að hún hreyfði handlegginn við og við. Hún var að þurrka af sér tárin, sem flóðu endalaust. Einu sinni eða tvisvar heyrði ég hana hvísla: „Ó Drottinn minn — Guð minn, hvers vegna, hvers vegna?" Þrennskonar fangabúðir. Þegar yfirmaður flutning- Frakkar heimilu nýlega, að kínverskar þjóðern issinnasveitir í mósu. Myndin er tekin af æfingu eítir komuna bangað, Indókína væru ííuttar til For- cn byssurnar eru úr tré. en 150 enskar mílur á sólar- hring. Og þó að hún stæði á hliðarspori hálfan dag samfellt og við hrópuðum „Vatn! vatn —- okkur vantar vatn" tímun- um saman, var því að eng?i sinnt. Eftir tíu daga ferðalag þjáðumst við allar af niður- gangi. Við hituðum okkur ieng"t af með því að horfa á litla kola- ofinnn okkar, hann var svo vinalegur að sjá. En ijaldan gátum við látið þeniian litla vin starfa fyrir okku/, því að: við fengum ekki kol eða kola- salla nema hæzta lagi þriðja hvern dag. Þá fylltum við' þennan litla ofn, feginshugar, með berum hönduhum því að kolaskóflu höfðum við ekku Tilraun til sjálfsmorðs. •Svo þyrptumst við kringum ofninnn svo sem eina klukku- stund þá skriðum við aftur á plankana, hvor um sig var ein- menna ósjálfbjai'ga, yfirgefin mannvera, sem hafði ekki nægar ábreiður, ekki nægileg föt og of þunnt blóð til að venj- ast hinum ískalda SíberiuvindL sem blés hvínandi um margar rifur. Kuldi og myrkur var þá ríkjandi og skröltið í lestinni var hávært. Eina nóttina vaknaði ég við hreyfingu við hlið mér. Eg íann það strax á mér að eitthvið var að Önnu. „Anna", hvíslaði ég. „Anna, hvaðier um"áð Verá?"' -'¦¦'' ¦ Hún þagði. Eg þreifaði eftir höndum hennar, til þess að fá íhana til að leggjast níður. Húri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.