Vísir - 20.08.1953, Page 2
1
VISIR
Fimmtudaginn 20. ágúst 1953
Vitastig 3. AUsk.pappirspo'.
LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Everglaze er komið aítur í mörgum litum
Verð kr. 29,00 meterinn.
Ásgeir G. Gimnlaugsson & Co.
Austurstræti 1
Minnisblað
almennings.
Fimmtudagur
20. ágúst — 232. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
14.35.
KFUK
Biblíulestrarefni: 22, 1—16.
Páll segir sögu sína.
Næturvörður
er í íðunnarapóteki. — Sími
7911.
Næturlæknir
er í slysavarðstofunni, sími
5030.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Rafmagnstakmörkun
verður í Reykjavík á morgun,
föstudag, 4. hverfi, kl. 10.45
—12.30.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá 22.25—4.40.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin kl.
3.15— 4 á þriðjudögum. — Á
fimmtudögum kl. 3,15—4 út
ágústmánuð. Kvefuð börn mega
aðeins koma á föstudögum kl.
3.15— 4.
Hellisgerði í Hafnarfirði
er opið kl. 13—18 og kl. 18—
22, þegar veður leyfir.
Útvarpið.
20.20 fslenzk tónlist: Lög eft-
ir Jórunni Viðar (plötur). 20.40
Upplestur: Ljóð eftir Margréti
Jónsdóttur skáldkonu (Þor-
steinn Ö. Stephensen leikari).
21.05 Tónleikar (plötur): Pre-
lúdíur eftir Debussy (Walter
Gieseking leikur á píanó). 21.20
Frá útlöndum (Jón Magnússon
fréttastjóri). 21.35 Sinfónískir
tónleikar (plötur): a) Fiðlukon
sert í e-moll op. 64 eftir Mend-
elssohn (Jascha Heifetz og Phil
harmoníska hljómsveitin í Lon-
don leika; Sir Thomas Beecham
stjórnar). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Framhald sin-
fónísku tónleikanna: b) Sym-
fónía nr. 4 í d-moll op. 100 eftir
Schumann (Sinfóníuhljómsveit
leikur; Bruno Walter stjórnar).
22.40 Dagskrárlok.
BÆJAR-
KtcMcfáia m I9&9
Lárétt: 2 Bareflis, 6 reim, 7
vafi, 9 sviptur, 10 sjófugl, 11
af að vera, 12 drykkjuæði, 14
fangamark, 15 stöðugt, 17 raf-
tæki.
Lóðrétt: 1 Sjódýr, 2 högg, 3
hlýju, 4 tónn, 5 heitbundin,
lim, 9 tímabils, 13 kvennafn, 15
vafi, 16 röð.
Lausn á krossgátu nr. 1
Lárétt: 2 Skoða; 6 úrs, 7
9 AD, 10 als, 11 skó, 12 þó, 1
af, 15 hol, 17 tróði.
Lóðrétt: 1 Úlfaþyt, 2 sú, 3
krá, 4 OS, 5 andófið, 8 sló, 9
Bka, 13 soð, 15 hó, 16 LI,
Nýir húsasmiðir.
Þessir menn hafa öðlazt leyfi
til þess að standa fyrir bygg-
ingum í Reykjavík sem húsa-
smiðir: Benedikt Davíðsson,
Miðstræti 5, Guðmundur Sig-
urðss., Úthlíð 16, Gunnar Gunn
arsson, Nökkvavogi 50, Páll
Friðriksson, Langholtsvegi 80,
Þórarinn Jens Óskarss., Hlunna
vogi 11, Jón Ágúst Ketilsson,
Sörlaskjóli 7 og Guðmundur Jó
hannsson, Snorrabraut 32.
Ný götunöfn.
Nafnanefnd bæjarins hefur
lagt til, og bygginganefnd sam-
þykkt, að Hálsgerði verði
Tunguvegur og að götur sunn-
an Tunguvegar og austan Soga-
vegar fái nöfnin: Ássendi, Garðs
endi og Básendi. Gata sunnan
Sogavegar austan Tunguvegar
heiti Holtsendi, Skógargerði
heiti Hæðarendi og Litlagerði
heiti Hálsendi.
Heilbrigðisnefnd bæjarins
telur ekki rétt að leyfa út-
gerð sem atvinnurekstur við
Skerjafjörð, enda þótt bátaupp-
sátur þar í smáum stíl mætti
vera þar óátalið, meðan gætt
er hreinlætis og þrifnaðar.
Fyrirkomlag á matvælageymslu
sambandsins. við Laugarnes-
veg hefur verið samþykkt af
hálfu heilbrigðisnefndar, með
því skilyrði, að kjöt og kjötvör-
ur séu algerlega einangraðar
frá öðrum vörum. Hins vegar
vekur nefndin athygli bæjar-
ráðs á vanefndum SÍS á því að
uppfylla það skilyrði, sem sett
var á fundi bæjarráðs 9. júní
1950, að SÍS legði bæjarstjórn
til húsnæði til kjötskoðunar í
Reykjavík skv. gildandi lögum
á samningstímabilinu, bæjar-
sjóði að kostnaðarlausu. — Nú
verður kjötskoðunarplássi ekki
komið fyrir í húsnæði því, sem
hér um ræðir með öðrum
rekstri þar, en hins vegar legg-
ur heilbrigðisnefnd ríka áherzlu
á, að fullnægjandi húsnæði til
kjötskoðunar verði fullbúið fyr
ir haustið 1954.
Akranes
4.—6. tbl. 12. árg. er komið
út. Helzta efni heftisins er Þjóð
leikhúsið á þriðja og fjórða ári,
Rafha réttir þér hönd, Slippfé-
lagið í Rvík 50 ára, Séra Frið-
rik Friðriksson 85 ára, Saga
byggðar sunnan Skarðsheiðar,
Þjóðkunnir menn, Hversu Akra
nes byggðist, Um bækur, og eru
allar framgreindar greinar eftir
ritstjórann, Ól. B. Björnsson. —
Auk þessa er í heftinu, grein
eftir Ól. Gunnarsson, Tvö kvæði
eftir Kjartan Ólafsson, Pár Lag
eftir dr. O. Lagercranty,
Starfsárin, eftir séra .Friðrik
Friðriksson, Gamalt og nýtt,
Annáll Akraness, Til fróðleiks
skemmtunar o. fl.
Laxveiðimenn,
sem enn ‘hafa ekki fengið
í á, ættu að snúa sér
tangveiðifélags Reykjavík-
því að lausir dagar eru í
orðurá, Laxá í Kjós og Hofsa.
Innritun í Iðnskóíann
hefsi næstkomandi mánudag
24. ' ágúst, kl. 5—7. og lýlcur
íöstudaginn 28. þ. m. Skóla-
d, sém er kr. 750 og kr. 800,
gréiðist við innritun.
Fyrirtæki,
. •; ga ógreiddan sö.luskatt
2. ársíjórðungr 1953 mega bú- j
a;;’ við pví a6 verða- töðvuð ef,
þegartill
Tollstjóraskrifstofunnar í Arn-
arhváli.,
„Borgin handan fljótsins“
heitir ágæt mynd, sem Nýja
Bíó sýnir þessa dagana. Mynd
þessi, sem tekin er í Brooklyn,
sem er eitt af hverfum New
York, veitir nokkra innsýn í
líf afbrotaunglinga í stórborg
og vandamál þau, sem af því
rísa. Þetta er óvenju raunsæ
mynd, vel leikin og eðlilega tek
in.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Ham-
borg. Dettifoss fór frá Rotter-
dam í fyrradag til Hull og Rvík-
ur. Goðafoss fór frá Reykjavík
15. þ. m. til Rotterdam og Len-
ingrad. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Keflavík í gær til Vestmanna-
eyja, Akraness og Reykjavíkur.
Reykjafoss kom til Hafnarfjarð
ar í gær frá Flekkefjord. Sel-
foss fór frá Siglufirði í gær til
Kaupmannahafnar, Lysekil og
Graverna. Tröllafoss fór frá
New York-15. þ. m. til Reykja-
víkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla
verður væntanlega á Siglufirði
í dag. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið fór frá
Reykjavíkur í gærkvöldi aust-
ur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið verður væntanlega
á Akureyri í dag. Þyrill er á
Vestfjörðum á norðurleið. Skaft
fellingur. fer frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell
lestar fisk á Akranesi, fer þaðan
í dag áleiðis til Hamborgar. Arn
arfell losar kol á Seyðisfirð
Jökulfell fór frá Dale 18. þ. ir
áleiðis til Norðf jarðar. Dísarfe]
fór frá Reykjavík í gær áleiði
TRYG
m Vesturg. 10.
F Sími 6434
til Fáskrúðsfjarðar og Seyðis-
fjarðar. Bláfell lestar síld á
Þórshöfn.
Svifflugskólinn
á Sandskeiði efnir til 3. og
síðatsa námskeiðs síns í sumar
n. k. laugardag og stendur það
yfir í 14 daga. Á síðasta nám-
sekiði tók 13 ára gömul stúlka,
Astrid, dó.ttir Agnars Kofoed-
Hansen flugvallarstjóra, A-
próf í svifflugi, og er hún yngsti
nemandi sem enn hefir lokið
| því prófi. Aðalkennari verður
Helgi Filippusson.
Fimmtug
er í dag Svava J. Guðjóns-
dóttir húsfreyja að Kýrunnar-
stöðum í Dalasýslu.
V erðlaunagarðarnir.
Sú villa slæddist inn í blaðið
í gær, að sagt var að garðurinn
við Barmahlíð 29 hefði hlotið
viðurkenningu. — Það var
garðurinn við Barmahlíð 25,
sem viðurkenninguna hlaut.
Átök innan
Loftleiða.
Peilt Bim söln
klntabréfa.
í tilefni fréttar er birtist í
Alþýðublaðinu í gær (18. ágúst)
um málaferli út af kaupum á
hlutabréfum í Loftleiðir h.f.,
þykir stjórn félagsins rétt að
birta eftirfarandi:
1. Fyrir um það bil níu ár-
um heimilaði hluthafafundur í
Loftleiðir h.f. stjórn félagsins
að auka hlutafé upp í allt að kr.
2.000.000. — Hlutaféð var síð-
an aukið upp í ca. 1,3 milljónir
króna.
2. í ársbyrjun 1952 batnaði
hagur félagsins mjög, og ákvað
þá stjórn Loftleiða að auka
eigi hlutafé félagsins meira en
orðið var og jafnframt að neyta
forkaupsréttar fyrir félagsins
hönd á þeim hlutabréfum, er
boðin kynnu að verða til sölu,
svo miklu leyti sem sam-
íktir félagsins leyfðu. Voru
Sar þessar ákvarðanir teknar
þess að vernda hagsmuni
tthafa, enda hafði verðgildi
itabréfanna aukizt all veru-
a.
MARGT Á SAMA STAÐ
Permanentstoían
Ingólíssíiæti 6, sími 4109.
Fyririiggfendi
Bosch straumlokur, 6 volta
í alla ameríska bíla.
Parkljós, rauð og græn o.
fl. gerðir. Samlokur 6
volta. Tenglar í framljós.
Þokuljós. Bakkljós. Perur i
afturljós, borð og parkljós.
Truflanadeyfar á dynamó,
kerti og kveikju.
Kveikjuhlutar, svo sem
kveikjulok, kveikjuhamrar,
kveikjuplatinur og þéttar
í flestar teg. ameríska bíla,
og platinur og þéttar í
enska Ford 8 og 10 HP. —
Öll model o. fl. gerðir
enskra bíla.
Bremsuljósarofar í ílesta
bíla. Bílaleiðslur og skór.
Miðstöðvarmótorar, 6 volta.
Rúðuþurrkarar, 6 v. Loft-
þurrkur. Viftureimar, —
Startarar í Ford 6 og 8 cyi.
1933 til ‘48. Startaraanker
í Dodge, Chevrolet o. fl. —
Sfartarabendixar og bendix
gormar.
Segulrofar á startara í
Plymouth, Dodge, Ford o.
fl. og margt fleira
Allt í rafkerfið.
Góðar vörur og óciýrar.
Bílaraftækjaverzlurs
Halldórs Ólafssonar,
Rauðarárstíg 20,
sími 4775.
Vanur bókhaldari óskast
Vetasjó&wr
BúnaSarfélagshúsinu. Sími 2718.
rtAíVWUWWAAVWWWUWUWVVVVWWWUVWWWWUVW