Vísir - 20.08.1953, Side 8

Vísir - 20.08.1953, Side 8
Þtir tem gerast kaupcndur VÍSIS eítir 10. bvers mánaðar £á blaðið ókeypis til ménaðamóta. — Sími 1660. WI VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó það f|öl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 og geriat áskrifeneiur. Fimmtudagimi 20. ágúst 1953 Nehru og Ali ræðast við. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Þeir Pandit Nehru, forsætis- ráðherra Indlands, og Muhameð Ali, forsætisráðherra Pakistans, halda síðasta umræðufund sinn í Delhi í dag. Hafa þeir undanfarið setið á rwkstólum og rætt hina við- kvæmu Kasmír-deilu, og segja fréttaritarar, að ágætur árang- ur hafi náðzt með viðræðum þeirra og vænta menn, að lausn deilunnar sé ekki langt undan. Sameiginleg yfirlýsing ráð- herranna er væntanleg að fundi þessum loknum. bæjarsjoðs. Vísi hefur nýlega borizt yfir- lit um reikningsjöfnuð Bæjar- sjóðs Reykjavíkur, eins og hann var á miðju yfirstandandi ári, eða 30. júní s.I. Af álögðum útsvörum, sam- tals að upphæð 91.3 millj. kr. var aðeins búið að innheimta 25.8 millj. króna, aftur á móti var búið að innheimta 5.8 millj. kr. af áætluðum fasteignagjöld um, er námu 6.6 millj. kr. En útsvörin og fasteignagjöldin eru langstærsti tekjuliður bæj- arsjóðs. Gjaldamegin var bærinn bú- inn að greiða 35.7 millj. krónur á fyrra árshelmingi og var stærsti liðurinn til félagsmála, þ. e. hjúkrunar- og líknarstarf- semi, barna- og vistheimila, al- mannatrygginga, framfærslu o. fl. samtals að upphæð 10.4 millj. kr., en áætlað rösklega 32% millj. kr. á fjárhagsáætlun. Aðrir helztu útgjaldaliðir eru til fræðslu- og skólamála 5.4 millj kr., gatnagerðar og ura- ferðar 5.2 millj. kr., heilbrigð- ismála 3.9 millj. kr. Stjórn kaup staðarins 3.4 millj. kr. og lög- gæzla 2.8 millj. kr. Samanlögð útgjöld bæjarins á yfirstand- andi ári eru áætluð 103 millj. krónur. Tugir gæðinga í kynnisförinni, sem hófst við Guílfoss í gær. Bandaríkjaþing samþykkti ekki alls fyrir löngu sérstök lög, svo að unnt væri að veita pólska flugmanninum Franciszek Jarccki, er lenti MIG-vél sinni á Borgundarhólmi í vor, borg- araréttindi án frékari umsvifa. Afhendir Eisenhower forseti Jarecki lögin, sem hann hefur þá staðfest. I fyrrakvöld kornu hingað til lands nokkrir gestir Flugfélags- ins, Búnaðarfélagsins og Ferða skrifstofunnar. Eins og Vísir gat um á sínum tíma, er mönnum þessum boð- ið hingað til að fara ríðandi um sveitir landsins, til þess að kynna þeim kosti íslenzka hests ins, og' þeirrar ánægju, sem hann getur veitt mönnum á ferðalögum. Eru meðal gest- anna blaðamenn, kvikmyndari, forstöðumenn ferðaskrifstofa o. fl., og verða þeir hér í viku- tíma. Vísir átti í morgun stutt við- tal við Þorleif Þórðarson for- stjóra Ferðaskrifstofunnar, sem or ásamt Gunnari Bjarnasyni ráðunaut, fararstjóri þessarar ferðar. Var hópurinn þá stadd- ur við Geysi og beið eftir gosi. 40—50 góðhestar. Þorleifur sagði að ferðin hefði IViesta kappflug, sem um getur, háð frá Englandi til Nýja-Sjálands. Turpin berst um meistaratitil. London (AP). — Kandolph Turpin mun berjast um heims- meistaratitilinn í miðþungavigt í októbermánuði í Bandaríkj- imuni. Þetta er í annað skipti, sem Turpin berst um titilinn, því að árið 1951 sigraði hann Ray Robinson, en tapaði titlinum aftur fyrir honum tveim mán- uðum síðar. Nú er titillihn „laus“, þar sem Robinson hætti hnefaleikum í lok síðasta árs. Gegn Turpin berst Carl Ólson írá Hawaii. Sksöaskáfi KR brenuur. I gærkveldi um klukkan 10 brann skíðaskáli K. R. í Hvera- dlölum til kaldra kola. Þetta var braggi og brann hann gersamlega, nema hvað grindurnar standa uppi. Undan- farið hafa starfsmenn rafveít- unnar, sem vinna við Sogslín- una búið í skálanum, og voru þeir í honum, þegar eldurinn kom upp. Keppt verður í s tvennu lagi. ! Þáttiaka frá or- tistuvélum til far- þegavéla. I haust verður efnt til stór- kostlegasta kappflugs, sem sög- ur fara af, en flogið verður frá London til Christchurch-flug- vallar á Nýja-Sjálandi, eða rúmlega 20.000 km. vegarlengd. Það er Konunglega flugfélag- ið í London (Royal Aero Club) og Canterbury International Air Race Council í Nýja Sjá- landi, sem sjá um kappflug þetta og standa að undirbúningi öllum. Kappflugið hefst þann 8. október n.k. frá London. Þátt takendúr verða að lenda á flug- velli skammt frá Basra í írak, en að öðru leytl ráða þeir, hvar þeir lenda á leiðinni, eða taka benzín á fluginu. Flugið verður í tveim flokkum. í fyrsta iagi hraðflug og í öðru lagi farm- flug eða svonefnt „handicap- flug“. Nota má allar tegundir flugvéla. í hinu fyrrnefnda flugi fíður vitanlega á, að komast sem allra skjótast á leiðarenda, með því að lenda aðeins einu sinni og taka síðan benzín á fluginu, en í hinu síðarnefnda verður tekið tillit til flugvélarinnar sjálfrar, farms hennar o. s. frv. Heimilt er að nota sjó- eða landflugvélar, þrýstilofts- hreyfla eða hvers konar hreyfla seni vera skal. Vegarlengdin verða þátttakendur að fljúga á ekki lengri tíma en 168 klst. eftir að síðasti þátttalcandinn er lagður af stað frá London. Veitt verða fern verðlaun í hvorum flokki: 10.000 pund, 3000, 1000 og 500 pund. Sigur- vegarinn í aðalkappfluginu fær auk þess Harward gullbikarinn, sem er 1000 punda virði. 13 í hraðfluginu. í aðal-kappflugið hafa þegar látið skrá sig þátttakendur frá brezka flughernum og þeim ástralska, flestir á Canberra- vélum, sem þykja hraðfleygar mjög, auk þess maður úr danska flughernum, og flýgur hann vér af gerðinni Republic F84G. Enn fremur einstaklingar frá Banda ríkjunum og Ástralíu, samtals 13. Af þátttakenduni í vöru- flutningafluginu má nefna brezka flugfélagið BEA, sem notar Vickers Armstrong Vis- count-vél, KLM, sem notar Douglas DC-6A, Rausch Avia- tion, Bandaríkjunum, sem not- ar Lockhead Lodestar, og fleiri. KLM, hið kunna hollenzka flugfélag hefur þegar ákveðið, að flugstjóri í kappfluginu verði H. A. A. Kooper, 45 ára gamall, en hann hefur 18.500 flugstund ir að baki. Drengjameistara- mót háð að Selfossi, Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum verðúr háð undir n. k. mánaðamóí og að þessu sinni að Selfossi. Mótið fer fram dagana 29. og 30. þ. m. og verða keppni- greinar sem hér segir: 80 m. hlaup, 300 m. hlaup, 1000 m. hlaup, 110 m. grinda- hlaup, 4x100 m. boðhlaup, há- stökk, langstökk, stangarstökk, kúluvarp (5.5 kg. kúla), kriglukast (1.5 kg. kringla) og spjótkast (600 gr. spjót). Haftið í Sog- inu sprengt í nótt. Steypuvinna má nú heita lokið við Sogsstöðána nýju, búið er að setja niður vélar stöðvar- innar og í nótt verður sprengt haftið milli farvegsins og ár- innar. Mun 'því næstu d&ga verða byrjað að prófa vélarnar, en áætlað er að stöðin verði komin í notkun einhverntíma í næsta mánuði. Samkvæmt upplýsing- um, sem Vísir fékk í morgun hjá rafmagnsstjóra hefur und- anfarna daga verið ur.nið að undirbúningi við að sprengja haftið milli ganganna og árinn- ar, og mun það verða sprengt í nött eins og fyrr segir. Und- anfarið hefur verið unnið að því að reyna lokurnar fyrir Stífl- unni, og verða vélarnar reyndar næstu daga, en það tekur nokk- urn tíma að reyna þæi, áður en straumnum verður hleypt á. Ennþá er heldur ekki fullu lokið vinnunni við línuna, en það mun standast nokkum- véginn á að þegar línunni er lok.ið, verði buið að reyna vél- arnar, og er búizt við að stóðin verði tekin í notkun í septem- ber. gengið mjög að óskum og að hinir erlendu gestir væru stór- hrifnir. Var farið í bifreiðum austur að Gullfossi í gær, en er þangað kom voru hestarnir þar fyrir, milli 40 og 50 talsins og' nokkrir bændur úr Árnessýslu undir fararstjórn Þorsteins bónda Sigurðssonar á Vatns- leysu, formanns Búnaðarfélags slands. Ávarpaði Þorsteinn hina erlendu gesti og mæltist vel og skörulega. Eftir nokkra viðstöðu há Gullíossi var haldið ríðandi til Geysis og voru um tveir tugir manna í þeim hópi. Útlendingarnir voru mjög á- nægðir yfir hestunum og létu óskerta hrifni sína í l.jós, enda er hér um valda gæðinga að ræða bæði úr Borgarfirði og af Suðurlandsundirlendinu. 14 meun með 35 hesta. Að Geysi var gist í nótt og í morgun biðu ferðalangarnir eft ir gosi. Veður var hið yndisleg- asta og sá ekki ský á lofti. í dag verður farin efri leiðin, hjá Úthlíð og niður með Efstadals- fjalli að Laugarvatni, en sú leið er forkunnarfögur. Verða 14 manns í ferðinni með 35 hesta. Á morgun verður haldið til Þingvalla og á laugardaginn niður í Borgarfjörð, en það verður lengsta og erfiðasta dag- leiðin. Frá Varmalandi í Borg- arfirði verður haldið til Reykja- víkur í bifreiðum á mánudag- inn, en á þriðjudaginn fara gest irnir utan með Gullfaxa. Fram keppir í dag. Knattspyrmiflokkur Fram sem nú er Þýzkalandi keppir annan leik sinn þar í dag, en alls keppir liðið þar f jóra leiki, eins og áður hefur verið greint frá. 1564 tn. til Akraness í gær. Reknetabátar í Faxaflóa fengu í gær mestu veiði, sem um getur á þessari vertíð. Fjórtán bátar, sem róa af Akranesi, fengu samtals 1546 tunnur, og þykir það fyrntaks veiði Mestur afli á bát voru 180 tunnum hjá Ólafi Magnússyni og Sigurfara. Síldin veiddist í Jökuldjúpi. — Hún er smá, en sæmilega feit, eða um 18% að fitumagni, samkvæmt s.ðustu mælingum. Af þessu magni fóru 416 tunnur í bræðslu, um 200 voru saltaðai’ i tilraunaskyni, en hitt var fryst. Bátar eru á sjó í dag, en afii er sagður tregur, og eru gceini- leg dagskipti að aflanum. Frétzt hefur um þrjá báta með góðars afla i dag, en flestii höfðu fengið sáralitla veiði. Leitin. Framh. af bls. 1 leitin að stúdentunum vakið mikla athygli í Bretlandi og blöðin flutt eins itarlegar fregn ir um hana og þeim hefur verið unnt að afla. Útvarpið brezka hefui’ einnig bift sérstaka frá- sögn af henni og leiðangrinum í fréttaauka sínum, sem nefnist „Radio NewTsreel“ og er eins- konar talandi fréttablað.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.