Vísir - 24.08.1953, Blaðsíða 8
Pexc tem gerast kaupendur VtSIS efti*
10. hvert mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VI&IR
VÍSIB er ódýrasta blaðið og bó bað fjol-
breyttasta. — Hringið í sima 1660 ©g geriit
áskrifendur.
Mánudaginra 24. ágúst 1953.
Ríkissjóður íransbúa
sagður upp urinn.
Keisarinn segir, að leitað verði eftir
fjárhagsaðstoð annara ríkja.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Reza Palevi íranskeisari lýsti
yfir því í gær, að ríkissjóður
landsins væri upp urinn og bæri
brýna nauðsyn til þess að ráða
bót á þessu ástandi.
Keisarinn ræddi við blaða-
menn í Teheran í gær í fyrsta
skipti eftir heimkomuna frá
ítalíu þar sem hann dvaldi
meðan dr. Mossadek var steypt
af stóli. Keisarinn sagði, að nú
yrði stjórn landsins að leita fyr-
ir sér um fjárhagsaðstoð frá
öðrum löndum. Var hann þá
spurður að því, að hvort stjórn^
myndi þiggja fjárhagsaðstoð
Eússa, ef hún byðist. Keisarinn
svaraði því til, að engar ákvarð
anir hefðu verið teknar í þeim
efnum, en stjórnin myndi
þiggja aðstoð hvers sem væri,
ef hagkvæmt þætti að öðru
leyti.
Þá sagði hann, að dr. Mossa-
dek hefði bakað landinu mikið
tjón, og yrði innan tíðar gefin
út „hvít bók" eða greinargerð
um ráðsmennsku hans.
í ráði er að skipta upp jörð-
um krúnunnar milli snauðra
bænda, og verður hafizt handa
um það verk á næstunni.
Varðandi sambúðina við Breta
sagði keisarinn, að eins og á
stæði, væri ekki tímabært að
taka á nýjan leik upp stjórn-
málasamband við því. Það mál
yrði að bíða beíri tíma.
Loks lýsti keisarinn yfir því,
að þeim yrði harðlega refsað,
sem yi-ðu staðnir að því áð
dreifa ósönnum íregnum um á-
standið í landinu. íranska stjórn
in hefur fallizt á lausnarbeiðni
sendiherranna í París, Róm og
Briissel, en þeir sögðu af sér,
þegar dr. Mossadek var hrak-
inn frá völdum, en voru skip-
aðir í stöður sínar á valdatíma
hans.
Frakkar h&rðir.
N. York (AP). — Arabisku
þjóðirnar hafa sent Sameinuðu
þjóðunum áskorun um að taka
fyrir Marokkó-málið.
Segir þar, að Frakkar vinni
að sundrungu í landinu og sé
unnið að því að steypa soldán-
inum af stóli.
I fyrri fregnum var sagt, að
þeir hefðu ræðst viðá skyndi-
fundi Auriol Frakklandsforseti
ogiandstjóri Frakka í Marokko,
út af kæru Araba á hendur
frönskum embættismönnum
fyrir undirróðursstarfsemi.
S.-Afríkustjórn hefur neyðst
til að lækka brauðverð aftur
vegna gremju landsmanna.
V.-Þjóðverja skortir enn
4 milljónir íbúða.
Hafa þó 2 millf. verið reistar á síðustu árum.
Enn er þörf fyrir f jórar mill-
jónir íbúða, í V.-Þýzkalandi,
enda þótt um tvær milljónir!
íbúða hafi vcrið reistar á síð-
ustu árum. |
Tala íbúða, sem eyðilögðust,'
eða urðu óhæfar sem mannabú-1
staðir af völdum loftárása eðaj
bardaga á landi, nam hálfri^
þriðju milljón. Auk þess skorti
aðra eins tölu íbúða, til þess
að hýsa þá, sem flosnað höfðu
upp frá heimilum sínum og
urðu að leita vestur á bóginn,
og loks skorti að auki eina mill-
jón íbúða við lok stríðsins, af
því að ekkert hafði verið byggt
af íbúðum á stríðsárunum. —
í lok stríðsins árið 1945 vant-
Danskur ballett-
flokkur sýnir hér.
Á morgun er væntanlegur
Mngað bópur sjö ballett-dans-
ara frá konunglega leikhúsinu
í Kaupmannahöfn.
Kemur flokkurinn frá Bret-
Jandi, þar sem hann hefur sýnt
undanfarið við ágætar undir-
tektir. Mun hann sýna hér sóló-
¦og dúett-kaf la úr þekktum ball-
ettum. Fyrir flokknum er Frið-
björn Björnsson, en förunautar
hans eru Inge Sand, Elin Bau-
er, Kristin Rolov, Viveca Seg-
-erskog, Stanley Williams og
,Anker Örskov.
Dansararnir koma hingað á
vegum Þjóðleikhússins og verð-
ur fyrsta sýningin á miðviku-
aði þess vegna um sex milljón-
ir íbúða.
I byrjun þessa árs voru um
10,4 milljónir íbúða, en árið
1939 höfðu þær verið 10,5 mill-
jónir. Á sama tímabili jókst
íbúafjöldinn á hinn bóginn úr
39,3 milljónum í 48,7 milljónir,
og var það einkum vegna að-
streymis flóttafólks.
Síðan SambandslýSveldið
þýzka var stofnað árið 1949
hafa þar verið reistar 1,3 millj.
íbúða. Árið 1950 var varið 3,8
milljörðum marka til íbúða-
bygginga, 4,7 milljörðum árið
1951 og 5,6 milljörðum marka
á síðasta ári.
Flugvél ferst
Keflavík.
¦dag,
1
Laust fyrir kiukkan tvö að-
faranótt laugardags fórst ame-
rísk flugvél í lendingu á Kefla-
víkurflugvelli.
Var vélin af svonefndri C-97
gerð, en það er flutningavél af
gerðinni Stratocrtiiser. Kom eld
ur upp í henni, er hún hafði
tekið niðri á vellinum og brann
hún til kaldra kola. Tíu menn
voru í flugvélinni, þar af einn
farþegi, og beið aðstoðarflug-
maðurinn bana. Hinir meiddust
meira og minna. Rannsókn fer
fram á orsök slyssins, en sjón-
arvottum ber ekki saman um,
hve skjótt eldui'inn kom upp í
flugvélinni, er hún hafði tekið
niðri.
Douglas McKay, tr var fylkis-
stjóri í Oregon, er innanríkis-
ráðherra Eisenhowers.
íslesidin§i boðin skéla-
vist í öanmörku.
Danska ríkið hefur ákveðið
að veita einum Isléndingi ó-
keypis skólavíst við danskan
lýðháskóla í vetur.
Fram að þessu hafa Svíar,
Norðmenn og Finnar veitt
nokkra. slíka námsstyrki fyrir
milligörigu norræna félagsins,
en þetta er í fyrsta sinn, sem
námsmanrii er boðið til dvalar
í dönskum lýðháskóla.
Umsóknir um skólavistina í
Danmörku ber að senda til
Norræna félagsins í Reykjavík
fyrir 5. september n. k. ásamt
prófskírteinum og meðmælum.
Víðtæk leynlstarfsemi
komtnijnista vestra.
Einkaskeyti frá AP. —
New York í gær.
Nefnd, sem skipuð var af
Bandaríkjaþingi til þess að
rannsaka undirróðurs- og
njósnastarfsemi kommúnista
þar í landi, hefur birt álit sitt.
Nefnd þessi hafði það verk-
efni með höndum að rannsaka
laumustarfsemi kommúnista í
Bandaríkjunum frá áii.Ti 1930.'
Segir m. a. í nefndaralitinu, að
kommúnistár hafi snemma lágt
kapp á að koma áhangendum
sínum fyrir í ýmsum ráðn-
neytum, einkum utanríkis- og
hermálaráðuneytunum. Síðan
hafi þeir unnið kappsamiega
að því, er þeir höfðu komið sér
fyrir, að lauma fleiri kommún-
i«tiim að í þessum mikilvæga
ráðuneytum.
-------4----------- l
Br. Guiana fær 14
millj. punda lán.
Einkaskeyti frá AP. —
New York í gær.
Alþjóðabankinn ¦' Washing-
ton ætlar að veita Biezku
Guiana í Suður-Ameríku. 14
íhillj'. steriingspunda lán.
Sérfræðingar bankans hafa
verið á ferð í landinu og kynnt
sér aðstæðu'r. Er svo ráð fyrir
gert, að þjóðartekjur landsins
verSi auknar um 20%, einkum
með því að auka • útflutning á
hrisgrjónum, sykri og timbri.
Pleseibii! reyndur á noriurieið.
Fyrstn bílar aí þeirri gerd vœní-
anleila ieknir i nolkun að vóri.
Norðurleið h.f. fór í vikunni
sem ieið með stóran dieselvagn
af Volvogerð norður tii Akur-
eyrar í eins konar reynsluferð,
en hugmyndin er að taka slíka
vagna í notkun á sérleyfisleið-
inni milli Reykjavíkur og Ak-
ureyrar. ,
Er þegar búið að fá leyfi
brýrnar hjá Dýrastöðum í Norð
urárdal hinum syðra, á Hnausa-
kvísl í Húnaþingi, Kotagili í
Skagafirði og Öxnadalsá í Öxna
dal. Fleiri smávægilegar lag-
færingar væri æskilegt að gera,
en þörfin brýnust á framan-
greindum brúm.
Dieselvagnarnir eru miklu ó-
gjaldeyrisyfirvaldanna fyrir ein dýrari í rekstri en benzínvagn-
um dieselvagni, en Norðurleið ar og er t. d. talið, að venju-
h.f. mun reyna að fá annan vagn legur áætlunarbíll eyði benzíni
til viðbótar og byggja yfir þá fyrir 500 krónur fram og aftur
báða samtímis. Er hugmyndin; á leiðinni milli Akureyrar og
að taka þá í notkun næsta vorjRvíkur, en dieselvagn ekki
á leiðinni milli Reykjavíkur og, nema 160 krónum. Aftur á móti
Ákureyrar.
Framkvæmdastjóri Norður-
leiðar h.f., Lúðvík Jóhannesson,
taldi góða reynslu hafa fengizt
af þessari ferð norður, en sýnt
væri þó, að nokkrar lagfæring-
ar yrði að gera á nokkrum stöð-
um á leiðinni vegna þess, hve
vagnarnir ei-u breiðir. Brýnust
þörf er að lagfæra og breikka
er stofnkostnaður meiri við
dieselvagna.
Dieselvagnarnir munu taka
40 farþega, en auk þess verða
í þeim sérstakur klefi fyrir bíl-
þernur svo og snyrtiklefi.
Saitað f 1230 tn. á
Raufarfaöfn í §ær.
Engin síld barsf til Siglu-
f jarðar um helgina, en nokknrí
magn til Raufarhafnar, svo og
tii Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar
og Norðfjarðar.
í fyrradag voru um 30 skip
að veiðum um 110 sjóm. austur
af Langanesi og fengu nokkra
veiði. f dag mun tæpast hafa
verið veiðiveður úti fyrir, að
því er fréttaritari Vísis á Rairf-
arhöfn tjáði blaðinu í morgun.
í gær var saltað í 1230 tunn-
ur á Raugarhöfn en í 516 tunnur
í fyrradag.
Saltað var úr þessum skipum
í fyrradag: Helgu, 162 tn. Ing-
vari Guðjónssyni 155, Birni
Jónssyni 86 og Sæfinni 93.
Þessi skip lögðu afla á land í
gær til söltunar (og er hér átt
við uppsaltaðar tunnur): Sig-
urður Pétur 228 tunnur, Fanney
120, Hafdís 153, Sigurður,
Sigluf. 71, Stjarnan 53, Frigg
31, Freydís 98, Bjarmi 120,
Haukur 199 og Ársæll Sigurðs-
son 157 tunnur.
Stytta Skiíla full-
steypt í hatist.
Söfnunin til styttu Skúla
fógeta Magnússonar gengur
heldur treglega, en þó hefur
safnazt um það bil helmingur
þess f jár, sem þarf til þess aS
fullgera hana, éða nær 60 þús.
krónur.
Mynd Guðmundan frá Mið-
dal var send til Danmerkur í
júní sl., eins og áður hefur
verið sagt frá í Vísi. Sá heitir
Ib Rathje, sem steypir styttuna,
en. hann hefur bronz-steypu-
verkst. í Ordrup í Charlotten-
lund. Styttan verður fullsteypt
um mánaðamótin nóvember-
desember, en ráðgert er, að hún
verði afhjúpuð hér í Reykja-
vík um áramótin, en þá er
liðin rétt öld síðan verzlunin
var gefln frjáls á íslandi.
Rathje steypumaður mun fá
21.400 danskar krónur fyrff að
gera afsteypuna.
Hjörtur Hansson stórkaup-
maður stendur fyrir söfnuninni,
og ættu menn að snúa sér til
hans með framlög. Mun varla
standa á því, að kaupsýslu-
menn og aðrir leggi fram sinn
skerf til þess að stytta Skúla
rísi hér í Reykjavík á tilsettum
tíma.
Ökumaður og farþegi
gerast sekir um árásir.
En þeir, sem ráðizt var á, tilkpntu
reglunni númer bíls árásarmannanna.
Aðfaranótt
kærðu tveir menn sitt í hvoru
lagi yfir bví til lögreglunnar
að beir héfðu orðið fyrir árás
óviðkomandi manna. Kom síðar
í ljós að árásarmennirnir höfðu
í báðum tilfellunum verið hin-
ir sömu.
Hin fyrri kæra barst lögregl-
unni á 2. tímanum um nó.tiina.
laugardagsins» Seinna um nóttina eða kl.
4,10 kom annar maður á l^g-
reglustöðina og kvaðst hafa
orðið fyrir árás manns eða
manna úr bifreiðinni R-2645
skammt frá Ferðaskrifstofu
ríkisins. Lögreglumenn ió.-u þá
aftur á vettvang og hand-
sömuðu sökudólgana, sem
reyndust vera Adam Jóhanns-
son, Bólstaðarhlíð 3 og Guð-
Kom þá maður nokkur á lóg-
regluvarðstofuna og skyrði frá mundur Karlsson, Bergsstaða-
því að menn hefðu ráðist á rig. j stræti 71, báðir áberandi ölvað-
Hefðu árásarmennirnir verið (ir. Játaði Adam eftir langt þóf
tveir saman í bifreið R-264Í;; að hafa ekið K-2645 andir á-
og að annar þeirra myndi'-era hrifum áfen^ij en hinsvegar
bifreiðarstjórinn. Var haun(-virtist félagi hans. Guðmundur,
greinilega undir áhrifum áfeng-, hafa verið aðal-árásarmaður-
is. Lögreglumenn fóru strax á inn. Þeir vo^u fíuttir í fanga-
stúfana að leiía bifreiðarinnar geymsluna.'
en fundu faana ékki. • • 1