Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1953, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 1. október 1953 wwywiwvwywvvywwiiv IHintiisbtað afmennings. Fimmtudagur, 1. október, — 273. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 1.15. — KFUM Biblíulestrarefni: Tit. 2,-1— 10 Kristið.lífefni. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 19.35—7. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður lokuð fyrst um sinn vegna flutninga. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1617. . t_. . Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan faefir síma 1166. Síökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í gær: 20.20 fslenzk tónlist: Lög eftir Jón Laxdal. 20.40 Upp- lestur, „Vetrarljóð", smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson (höfundur les). 21.00 Frá út- Jöndum (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 21.35 Symfónískir tón- Mkar (plötur). 22.00 Fréttjr og veðvirfregnir. 22.10 Framhald symfónísku tónleikanna (plöt- ur) til'.kl 22.40. SSfnin: ^ Landsbdkasafnið er opið kL OLO—12, 13.00—18.00 og 20.00— 22,00 alla virka daga nems laugardaga kL 10—12 og 13.00 »-18.00. E>jáSminlasafni3 er opið kL 13.0Q—16.00 á sunnudögum og ki. 13.00—15.00 á þriðjudögum »g fimmtudögum. Náttúrugripasafhið er opiS iunnudaga kl. 13.30—15.00 og k þriðáudögum og fímmtudögum kl5 11.00r-15.00. HnJAýátahr. 2023 »"'"' ¦<=............ f# i- & fc B vwr,ii^riy^rtrt^SAftjH^^^rfSArf%#wwvw^ ¦www IJ /17 II \ Tj /) UWWVWUWV WtfWtf MJr JL M-É W.JL Jk t« 1/ /IJ_m ÍSVWWWUW rfWWJAWVVVJU\fVWWWWVWVVWWVVVWVWVrVWVVV\r\ftWftrVW^ SffArVVVWWJVtfW^W^VWVA/VyVVVVW^^^ftJVWVVtfW^ Hjartaásinn, septemberheftið hefur blaðinu borizt og flytur hann m, a, þetta efni: Æskudraumur, kvæði, Vor í Paris, smásaga, Frá útlöndum, Ljóðabrot og lausavísur, Sagt í gamin og al- vöru, Fagrar og ffægar konur, Danslagatextar, Olíuauður Ind- íána, sönn glæpasaga, Hin mikla lygi, smásaga, Kvik- myndaþáttur, Hefurðu heyrt, Gleðisagan, Með á nótunum, Heimsyfirráð til sölu, Aðeins fyrir Evu-dætur, Dulrænar frá- sagnir, Draumur um ást, smá- leturssagan o. fL' Vjerzlunartíðindin, 5, tölublað eru komin út og íflytja m. a. grein sem nefnist: Hyað er Samband smásölu- verzlana, Hugkyeðja um ís- lenzkan iðnað. „Það gerír hvern góðan að geyma vel sitt". Hag- nýttur rekstur smásöluverzl- 'ana — sérstaklega matvöru- verzlana, Réttindi kaupsýslu- manna og fleira. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell. fer frá Áþp í dag áleiðis til Helsing- fors. Arnarfell kemur til Þor- lákshafnar í dag. Jökulfell fer frá Þorlákshöfn í dag áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell er í Antwerpen. Bláfell er á Rauf- arhöfn. Veðurhorfur. Faxaflói: Allhvass norðaust- an og norðan. Rigning með köflum. 85 ára er í dagfrú Ingveldur Magn- úsdóttir frá Miðhúsum í Garði. Hún dvelst í dag að heimili dóttur sinhar, frú Ólafar Krist- jánsdóttur Ijósmóður, Hring- braut 37 í Reykjavík. . Getraunaspá Handverkíæri fyrir bílaviðgerðir o. fl., þar á meOai: Stjörnulyklar, Topplyklar, Kéttingaverkfæti, Tappalyklar, Ventlaslípitæki, Bremsulyklar o. fl. Haraldur. Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22, sími 1909. Urslit leikjanna á síðasta getraunaseðli urðu þessi: A. Villa — Sheff. Utd. 4—0 1 Burnley — Newcastle 1—2 2 Cardiff — Arsenal 0—3 2 Charlton — Liverpool 6—0 1 Huddersf. — Middl.bro 2—1 1 M. City — Portsmouth 2—1 1 Preston — Bolton 3—1 1; Sheffield W. — WBA 2—3 2 Sunderl. — Blackpool 3—2 1 Totteriham — M. Utd. 1—1 x Wolves — Chelsea. 8—11 Everton — Derby 3—2 1 Næstkomandi laugardag fara þessir leikir fram í ensku deildarkeppninni: Arsenal — Preston 1 Blackpool — M. City 1 Bolton — Tottenham X Chelsea'— Sunderl. (1) Chelsea — Sunderl. (1). 2 Hudders. — A. Villa 1 (X) Liverpool — Sheff. W. 1 M. Utd. — Burnley 1. (X) Newcastle — Charlt. 1 (X2) Portsm. — Chardiff X Sheff. U — Wolves (1) 2 Birmingham— Leeds 1 Nottm For. — W. Ham X Kerfi 48 raðir. Skilafrestur seðilsins er til fimmtudags- kvölds. Lárétt: 1 Úr görnum, 3 félag, ; 5 frá,. 6 ósamsteðir, 7 Afríku- búa, 8 Tónn, 10 hross, 12stefna,! 14 útl. nafn, 15 dós, 17 ending, 18 andlitshlutinn. Lóðrétt: 1 Mein, 2 ekki van, 3 hunds, 4 íþróttatækin, 6 hibýli, 9 vofa, 11 lindinn,. 13 dagstími, 16 sendiherra. Lausn á krqssgátu nr. 2022. Lárétt: 1 Mör,'3 bás, 5 h1, 6 HO, 7 Bör, a gá, 10 mala, 12 all, 14 ræl, 15 áls, 17 Na, 18 árlega. Lóðrétt: 1 Magga, 2 öl, 3 bor- ar, 4 skjala, 6 höm, 9 álar, 11 læna, 13 LLL, 16 SE. Enskur' dægurlaga- söngvari hér. Enski söngvarinn Cab Kaye kom hingað til landsins í nótt með fIugvél fká Prestvík. Mun; .harin koma fram á hljómleikum í Austurbæjar- bíói í kvöld ásamt nokkrum ís- lenzkum hljómsveitum. Eru það K.K. sexteltirm, hljómsveit Gunnars Ormslev og E. F. kvíntettinn frá Akranesi, en það er í fyrsta skipti sem sú hljómsveit kemur fram á llljómleikum í Reykjavík.. Cab Kaye ,er einn. kunnasti jazzsöngi-ari Englands og hef?- ur hann m. a, stjórnað eigin hljómsveit þar um árabil. Hann leikur ennfremur á píanó og trommur oe mun.hann leika á þau hljóðfæri á hljómleikunum en. hljómsveit sú sem mun að- Athy^iverð mynd í Nýja Bíó. Nýja Bíó sýnir [þessa dagana þýzka mynd, sem nefnist „Syndug kona". Willi Forst hef ir annazt leik- stjórn, og er þaðþegar npkkur trygging þess, að athyglisverð mynd sé á ferðinni. Aðalhlut- verkið leikur Hildegard Knef, sem- er gullfalleg, og afburða leikkona, og. vafalaust sú vin- sælasta, sem frám hefir komið eftir styrjöldina. Annað veiga- mesta hlutverk myndarinnar er í höndum Gustafs Fröhlich, sem fullorðnir bíógestir kann- ast við síðan fyrir stríð. Hann er afburða leikari, en auk þess gat hann sé nokkra frægð fyrir afstöðu þá, er hann tók, er Göbbels huggðist á sínum tíma ætla að skipta sér af einkalífi hans, en kona hans var af Gyð- ingaættum. — Myndin „Synd- ug kona" er óvenju vel gerð, og með rannsæjum blæ. Grjóí flutt loftleiðis. New York (AP). — Hin stóru, bandarísku flugfélög hafa fallizt á að flytja grjót frá helgum stöðum víða um heim, til Battdáríkjannaí-::,'",. : ••;-;.. • Grjót !þetta yerður flutt til Idlo.vjld-flug^allar í New Yoril*,' þar' sem í raoi er að reisd kaþellu fyrir kaþólska starfs-r menn vallarins. Til þessa hafa guðsþiónustur verið haldnar í hinum störa gildaskála vallar- ins. stoða hann er Kvartett GunUf- ars Ormslev. tTRY6GINGia410 %^^ftiswrt#ij%ft^rt^rtrf*^ft^j*hrt^ft^ft^^^^^rfs^rt^wv\.l^rt^ft^^rtj%ftrtrtrf^rtrti Lifur, hjörtu og sviS. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Lif ur, h jörtu og svið. Léttsaltað dilkakjöt. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Ný diikasvið, góð og óúfr. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. 1 dag: Dilkakjöt af ný- slátruðUj Iifur, hjörtu Iétt- saltað kjöt og úrvals gul- rófur. Migötrt-i'zUittir Vesturgötu 15. Sími 4769. Skólavörðustíg 12„sími 1245. Barmahlíð 4. Sími 5750. Langholtsveg 136, sími 80715 Þverveg 2, simi 1246. Fálkagötu 18, sími 4861. Borgarholtsbraa1. 19, sími 82212. Glæný stórlúða, nýr þorskur og síld 3 teg. Fiskbúðin Laugaveg 84, sími 82404: Hinir vandlátu borða á VeHingasfoftHsnt Skólavörðustíg 3. Kjötbúðin Bræðraborg Bræðraborgarsiíg 16, j sími 2125. ., Léttsaltað dilkakjöt, ný- \ reykt kjöt, lifur og hjörtu. Dilkak jöt í heilum skrokk- um, lifur hjörtu, svið. BúrfeU Nýreykt kjöt og bjúgu. J VERZLUN Axeís Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Heitt slátur, bloðmör og lifrarpylsa. Soðin srið. iptverzíanir Hjatta Lýössonar h.f. Grettisgötu 64, sími 2667. Hpfsvallagötu 16, simi 2373. Heit lifrarpylsa og blóð- mör. Léttsaltað dilka- og trippakjöt. Kjötverzlaair Tómasar Jonssonar Laugaveg 2, sími 1112. t Laugaveg 32, sími 2112. Svið og lambalifur. Matardeildin Hafnarstraeti, 5, sími 1211. Lifur, hjörtu og svið. Kjöt og Grænmeti Sriorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. Nýtt kjöt, saltkjöt og úrvals rófur. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Heitur blóðmör, nýtt dilkakjöt, syið o^ lifur. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. KJÖT 1 HEDLUM SKROEKUM- Eins og undanfaria haust seljum við kjöt í heilum skrokkum og sögum það niður eftir ós'kum kaup- enda, Auk þess pökkum við þvi í kassa ll/2—2 «/2 kg,, sem eru afar hentugir til geymslu í frystihóífum. BerestaSastraíti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Skjaldborg, sími 82750. Stóöía vön vélritun og helzt bókhaldi. óskast. Einar Sigurossón ?", ":¦¦'.. • Garðastræti 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.