Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 27.10.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 27, októbey 195? j |§^4£j«j 245. tW, • r_ rju siys i.gær. Kviknar í herbergi frá útvarpi, aé talið er. Þrjú slys urðu hér í bænum í gær og gærkveldi. Um miðjan dag í gær'var 6 ára drengur, Brandur G. Brandsson, Hverfisgötu 83, fyr ir bifreið á Laugaveginum rétt við gatnamót Vjtastígs. Bjf- reiðarstjórinn taldi drenginn hafa hlaupið skyndilega út á götuna beint fyrir framan bif- reiðina og fékk bílstjórinn ekki að gert þrátt fyrir að hann hemlaði þegar í stað. — Dréngurinn kastaSist "It—2 m. •'íram á götuna ogi fyrstu virt- ist drengurínn lítið sem ekk- ert meiddur. Samt tók bifreiS- arstjóririn dreriginn upp i bif r reiS sína.'og ilutti hann-.á .Land'- spítalarin til athugunar. S.ú at- ihuyuri leiddi: í Ijös að drengut- inn hafði fótbrotriaS á hægra Logregian biSuir sjónarvotta aðkoma tii viðtals. ; Um áttaieytið varlögreglunni tilkynnt um mann sem íægi ósjálfbjarga á Sólvallagötu. — Lögreglan fann manninn. hafði hann verið allmjög ölvaður og ílottið á götuna. Þar sem mað- urinn kveinkaði sér mjög og kvaðst kenna sársauka í öxl sus athuguð. Sanddælingarskipið Sansu fór inn £ Sund fyrir helgina, eins og getið var í laugardags- blaðinu. Þar með var lokið sanddæl- ingu, sem fram fór eingöngu í íilrauna skyni fyrir bæinn, til þess að athuga möguleikana á að dæla upp sandi, sem nothæf- ur væri sem byggingarefni. Sansu hafði farið út í flóa í sama tilgangi áður en það fór austur á Hornafjörð og fannst sandur á um 30 metra dýpi, sem verður rannsakaður á efna- ransóknarstofu, með tilliti til þess hvort hann er nothæfur sem byggingarefni. Gaf leitin úti í flóa betri raun en inni í Sundum. - Þetta mál er enn algerlega á rannsóknastigi, en reynist sandurinn goft byggingarefni, má líklegt telja, að málið verði athugað frekara. fluttu lögreglumennirnir hann á Landspítalann og kom þá í ljós' að hann hafði farið úr axl- arlið. Þriðja slysið varð niður við þöfn, í vöruskemmu Eimskipa- félags Islands um hálfníu leyt- jð í gærkveldi. Þar hafði maðr ur, Jón Gíslason. að nafni klemmst á hægri hendi rnilli jtveggja kassa og meiðzt svór að flýtja varð harin í sjúkrabif-"" reið á Landsspítalann. Eldur í hérbergi. í ,nótt var slökkviliðið kvatt að Eskihlíð 13. Þar hafðield- jir komið upp í íbúðarherbergi: >í kjallara og þóttu mestar lík- ' pr til að kviknað. hefði út frá útvárpi. Talsverðar skemmd- jir urðu á sængurfatnaði o, íl, j Ölvuri við akstur. : Eintt.maSur vár:tekinn fast- ur í gær fyrir aS aka bifreið undir áhrifum áfengis. Barn í éskilum. MaSur sem var í gær á ferð á Kópavogsbrai),t fann líarn, sem ekki vissi hvar þaS átti heima og skilaði því til lögregl- unnar. Var seinna spurzt fyrir um barnið og það sótt'. Cunard smíðar 2 hafskip. London (AP). — Cunard skipafélagið hefur samið um smiði nýs hafskips við John Brown skipasmíðastöðina vSð Clyde. Mun það' verða um 20.000 lestir. "— Félagið á tvö öririur 20 þús. lesta skip í smíðum i sömu skipasmíðastöð og em öll þessi þrjú ætluð til þess að vera í förum miili Bretlands og Kanada. Þrátt fyrir. dýrtíð sá lCunairdlínan sér ekki annað fært, en , ráðast í smíði þrinja skipsins, þar sem knýjandi þörf er endurnýjuriar á skip- 'um félágsins, sem eru í Kanada siglmgum. Verkf ailimi lokii íUndon. London (AP). — Verkfaili bifreiðarstjóra á olíubifreiðum lauk í gærkveldi. Var samþykkt á tveimur fundum verkfallsmanna, að hverfa aftur til vinnu í dag. Samkomulagsumleitanir í deilunni hefjast á morgun. — Hermenn hætta flutningi og dreifingu á benzíni, en munu verða til slíkra starfa kvaddir af nýju, fari samkomulagsum- leitanir út Um þúfur. Fyrir fáum vikum Ienti norður-kóreskur flugmaður MIG-:vél sinni í S.-Kóreu. Hann kvaðst ekkert hafa vitað um þau 100,0(r9 dollara verðlaun, sem Bandarikjamenn höfðu heitið marini, er færði þeim slíka f lugvél, og nú er komið á daginn, að manninnfýsti að hitta móður sína, ög sýnir myndin endur- - fundi þeirra í Seouh Dularfull skotárás á bílsf jóra í gærkveldi. Engir sjónarvottar að atburoi þessum, en bílstjórinn er ekki hættulega særftur. Tíllögum rauðlíða hafnað. Þeh vildu þegar ræðe aðild hEufElausra rtkja. Einkaskeyti frá AP. N. York í mofgun. Á fundi í Panriiunjom í morg I un haf haði fulltrúi Banda'- ríkjastjórnar, Arthur Dean, iiilögum kommúnista um að taka á dagskrá aðild hlutlausra ; H'kja að stjórnmálaráðstefn- unni. Áður hafSi hann lýst yfir, að hann hefSi ekki umboS til þess að semja um slíkt. Hann íasSi til í gær, aS stjórnmálaráS- stefnan yrSi sett 23. nóv. og aS kommúnistar ségSu álit sitt um tillögur Bandaríkjastjórnar um fundarstað. Fulltrúi Indlands í hlut- lausu nefndinni sagði í gær, að litlar líkur væru fyrir, aS unnt yrði að halda áfram viðræðum við stríðsfanga til þess að terja þeim hughvarf. Fulltrúar Sviss og Svíþ)jóðar neita að :;am- þykkja, að valdi verði beitt til þess aS knýja fangana til þess að hlýSa á fortölur um aS hverfa heim. Kommúnistum hafa orSið mikil vonbrigði að afstöðu fanganna, sem hafa mælt til þeirra ókvæðisorðum, reynt að sparka í þá og hrækt f raman í þá. Fulltrúar Póllands og Tékkóslóvakíu í nefndinni krefjast þess, að fangarnir verði knúðir til þess að koma til yfirheyrslu. Ðularfull árás var framin á bifreiðarstjóra, ísleif Magnús- son Sörlaskjóli 18 hér í bæ kl. langt gengin átta í gærkveldi. Um sjónarvotta að þessum atburði er ekki vitað enn sem komið er, en ísléifur sagði sjálfur svo frá að hann hafi veriS aS koma sunnan frá Keflávíkurflugvelli og verið kominn vestur aS Sörlaskjóli, en hann hafSi viðgerSarskúr við húsiS, sem hann bjó í og þangað fór hann til þess að ná í dekk og felgu sem hann átti og þurfti á aS halda. ís- leifur fór inn í skúrinn eh uppgötvaði þá að hann átti ekki neina heila slöngu og hætti þar: af leiðandi við að taka dekkið út. Fór hann þá út í bílinn, sneri honum við og ók í áttina vestur Sörlaskjólið. En rétt i þann veginn er hann var að komast af stað og bíllinn aðeins kominn á' hæga ferð, sér hann mann koma útá götuna, hálf- vegis í vég fyrir bílinn. Ekki veifaffi maðurinn honum, en þó virtist ísleifi sem hann vildi hafa tal af sér og stöðvaði hann því bílinn og opnaði hurðina til hálfs. Sá þá ísleifur manninn, var hann hár og grannur, klæddur svörtum frakka og með svartan niSurbrettan hatt á höfSi. Hurðin á bílnum opnaSist fram og um leið og maðurinn var að fara aftur með hurðiniii, taldi ísleifur sig sjá hann setja Sýndist ísleifi hann draga grímuna annað hvort upp eða niður fyrir andlitið. Að því búnu kemur maðurinn að bíldyrunum, rekur um leið eitthvað í síðu ísleifs og kveðst þurfa að ryðja honum úr vegi. Um leið ríður skot af. Kallar fsleifur þá á mann, sem heitir Pétur og hann sá standa á tröppunum að Söríaskjóli 9 rétt áður. En beið þó ekki eftir Pétri heldur „spýtti í" og ók til systur sinnar sem býr í félags- heimili K.R. við Kaplaskjólsveg, og þaðan var lögreglunni gert aðvart um atburðinn. ísleifur var fluttur i Lands- spítalann og kom þar í ljós að hann var með skotsár aftan til við vinstra brjóstvöðvann og rispað um leið hægri handlegg ísleifs. Samkvaemt upplýsingum frá rannsóknarlögreglunni í morgun voru margir menn við vinnu við "húsið nr. 7, sem er beint á móti húsi nr. 18, þar sem atburðurinn gerðist, b. á. m. voru þrír bifreiðastjórar frá Steypu- stöðinni og loks Pétur, sem stóð á húströppunum nr. 9, en enginn 'þeirra varð nokkurs var. Hvessir á Breta. yfir Hva isviðri mikið fó Bretlandseyjar í nótt. Burtför margra hafskipa tafðist og' yfirleitt héldu skip upp grimu úr hvitum pappír j kyrru fyrir í höfnum eða h.it- með rauðum lit í kinnum, en | uðu vars. Hafskipið Queen skorið úr fyrir nefi og augum. I Mary lá undir Wight-ey í nótt. Fræðsluf undur Varðar í kvöld; Landsmálafélagið VörðuP efnir til fræðslufundar í kvöld, hins fyrsta á þessum vetri. Vöiður hefur áður gengizt fyrir fræðslufundum, þar sem flutt hafa verið erindi um ýmis mál, sem ofarlega eru á baugi og allan almenning varða. Að þessu sinni flytur Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi erindi um fræðslu- og skólamál Reykjavíkur. Öllu sjálfstæðis- fólki heimill aðgangur að fund- inum, sem verður í Sjálfstæðis- húsinu og hefst kl. 8.30. Enn ágætur karfa- afli við Grænland. Sami uppgripaafli og áður mun vera á karfamiðunum út af Eystribyggð á Grænlandi. B.v. Skúli Magnússon, sem fór héðan 14. þ. m. er vænfanr f ór héSan 14. þ. m. kom í morg- un af Grænlandsmiðum með fullfermi. Allmargir íslenzkir togaray stunda nú karfaveiSar á þessum miðum og er aflinn flakaSur fyrir Rússlandsmark- að. B.v. Jón Þorláksson kom frá Þýzkalandi árdegis í gær. Hafnarfjarðartogarar. Júlí og Bjarni ríddari eru á karfaveiðum við Grænland og Surprise á karfaveiðum hér við land. Hann va rinni í fyrri viku. Júní selur í Þýzkalandi á fimmudag. Röðull er á veiðum. fyrif Þýzkalandsmarkað. — Ágúst fer væntanlega í fyrstu veiðiferð, sina frá Hafnarfirði fyrir helgiftaí>, Enn rætt um Trieste. Haldið er áfram tilraununt til að ná samkomulagi í Trieste- deilunni.; f gær ræddi Bidault, utan- rikisráðherra Frakka, við brezka sendiherrann í París og í dag ræðir brezki sendiherr- ann í Júgóslavíu við Popovirs, utanríkisráðherra, sem er nv- kominn frá New York og Was- hington.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.