Vísir - 11.11.1953, Page 4

Vísir - 11.11.1953, Page 4
VISIR Miðvikudagirm 11. nóvember 1953 wi SXXL - D A G B L A Ð Riístjóri: Hersteinn Pálsson. . . Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur:- Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÖTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingóifsstræti 3. Simi 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. t Félagsprentsmiðjan hJf. Fyrsti keisaraskurður Sækjast sér um iikir. Hafi einhverjir veriö í vafa um það undanfarið, hver munur væri' á kommúnistum og þjóðvarnarmönnum, voru tekin af öll tvímæli í því efni í fyrrakvöld, þegar haldinn var aðai- fundur Stúdentafélags Reykjavíkur. Höfðu þeir mikinn við- búnað vegna fundarins - og stefndu þangað fjölmörgum mönh- ,um, er hafa ekki haft fyrir því á fyrri érum að sýna málefnum félagsins verulegan áhuga eða lagt neitt á sig, til þess að( íélagsstarfið gæti orðið sem fjölbreytlast og gagnlegast. I»að kom líka fljótt á daginn, hver tilgangurinn var með þessum liðssafnaði, því að nú var ætlunin að leggja Stúdenta- félagið undir breiðfylkingu kommúnista og félaga þeirra i ýmsum flokkum. Þegar stungið var upp á, formannsefnum, vildu hvorki helzti forsprakki kommúnista né þjóðvarnarmanna í hópi stúdenta gefa kost á sér, enda hefði tilgangurinn þá verið of auðsær. Þess í stað var leitað út fyrir þessa flokka og feng- inn í framboð maður, er telja verður einn hinna nytsömu sak- leysingja í þessum ipf.•>. Slíku framboði undu hinir rauðleitu mætavel, svo sem ma...r af þeirra eigin holdi og. blóði væri þar fram boðinn, enda studdu þeir hann með ráðum og dáð, enda þótt það nægði honum ekki til sigurs. Leikar fóru svo þrátt fyrir viðbúnað kommúnista og félaga þeirra, að frambjóðandi þeirra varð undir í kosningum þessum, og er það gleðilegt fyrir stúdenta, að þeir skuli ekki hafa látið gera þetta gamla og virðulega félag sitt að hæli hinna óþjóð- legustu afla þjóðfélagsins. Má getur að því leiða, í hvaða brölt féiaginu hefði verið att á næstu mánuðúm og vikum, ef hin Margret Arnljótsdóttir að nafni, ófyrirleitna þrenning, kommúnistar, þjóðvarnarmenn og 31 árs gömul og dvergur að „vinstrimenn“ meðal alþýðuflokksmanna og framsóknarmanna, öllum skapnaði. Hún kenndi Keisaraskúrðurinn er talinn hið síðasta og ítrasta úrræði, ■sem læknisfræði allra landa ’ ráðgerir í banrsburðarneyð, og er gripið til hans í þeim tilfell- um er fæðing telst með öllu óhugsandi* Gyðingar virðast hafa þekkt keisaraskurð, en aftur á móti er hans ekki getið í elztu lækn- ingaritum Grikkja og Róm- verja. I íornum fræðum Gyð- inga er getið um að menn hafi verið skornir ,,út úr síðu eða nára“ móðurinnar, ennfremur að það sé lög hjá Gyðingum „að ef kona sé með tvíburum og fæðist annar þeirra náttúr- legri fæðingu, en hinn geti eigi fæðzt, heldur verði að skera hann út úr móðurlífi, þá skuli hvorugur hinum fremri, hvorki að frumburðarrétti né til erfð- ar eður til prestsembættis“. Þar eru einnig sett lög um hreinsun konu, sem verður léttari á þennan hátt. Fvrsti keisaraskurður, sem vitað er að hafi verið gérður hér á landi var framkvæmdur í Reykjavik 24. júní 1865. Þá var hér ógiftur kvenmaður, blæðing um leið. Þegáa' leið fram á næsta dag varð hún rænuskert og þar með allri lífsvon lokið, enda skildi hún við hið sama kvöld undir nátt- mál. . Barnið var skírt. áð móður-' inni lifandi og látið heita Júlí-, ana Margrét og dafnaði vel. Tveim dögum eftir andlát. móðui'innar var lík hennar krufið og kom þá í ljós, sem læknarnir óttuðust, að eðlileg fæðing var útilokuð. Mý bók: hefði náð öllum völdum í félaginu. Þá hefði í fyrsta lagi verið gengið af áliti félagsins dauðu, og er ekki ósennilegt að félagið hefði aldrei beðið þess bætur, ef slík stjórn hefði kom- izt á. Kommúnistar eru alltaf samir við sig, þótt þeir reyni að leynast undir sauðargærunni, en þessi aðalfundur Stúdenta- félagsins hefur orðið til góðs að því leyti, að hann hefur orðið til þess að fletta grímunni af þeim, sem grípa hvert tækifæri til að þjóna kommúnistum. Þess á milli afneita þessir menn öllum skyldleika við hina raúðu erindreka, en þegar kallið kemur — líkt og á fundinum í Stúdentafélaginu í fyrrakvöld — rennur þeim blóðið til skyldunnar og þeir hlýða þeim fyrir- mælum, sem þeim eru gefin. Fundurinn í Stúdentafélaginu bendir þess vegna til þess, að andstæðingar kommúnista og bandamanna þeirra vei'ði að vera vel á verði framvegis, til þess að þetta bandalag leggi ekki undir sig þau félög, sem miklu varðar að verði þeim ekki að bráð. Þessi hríð kommúnista og félaga þeii'ra að Stúdentaíélaginu ætti að verða til þess að þjappa þeim enn betur saman, sem lýðræði unna og vilja verjast ásókn kommúnista og annar'-a slíkra. Það er engin' hætta á því, að ekki sé hægt að halda slíkum mönnum í skefjum, ef andstæðingaiy þeirra gera sér raunverulega grein fyrir því, sem vakir fyrir rauðliðum og þeirra nótum. Nýtt viðiborf í Grimsby. sín eða lagðist á sæng'23. júní og lét yfirsetukonan kalla á Jón Hjaltalín landlækni til þess að skoða sængurkonuná. Land- lækni leizt ekki á blikuna og kallaði þá Gísla kanselíráð Hjálmarsson og tvo lækna af herskipinu Pastora, þá Chas- tang yfirlækni yfir öllum fisk- veiðifloía Frakka og Dexier herskipslækni sér til ráðuneyt- is. Auk þeirra voru einnig við- staddir nokkrir íslenzkir læknastúdentar. Enginn þessara lækna hafði sjálfur verið viðstaddur keis- araskurðs-barnsnauð fyrr, en öllum kom þeim saman um það, er þeir höfðu kannað skapnað sængurkonunnar, að hún gæti ekki fætt. Hér væri því um það tvennt að ræða, að bæði móðir og fóstur hlyti að deyja eftir löng og mikil harm- kvæli liennar, eða þá að ráð- ast þegár í keisaraskurð til þess að stytta þjáningar móð- „Bóndinn á Stóru- vollum“ „Bóndinn á Stóruvöllum“ er beiti nýútkominnar ævisögu, sem Jón Sigurðsson á Yztafelli Chefur ritað, en Norðri gefið út. Bókin fjallar um norðlehzkan bónda, Pál H. Jónsson frá Stóruvöllum í Bárðardal, sem nú er kominn á tíræðisaldur. Hann var gegn og góður bóndi, mikilsvirtur af sveitungum sín- um, enda kjörinn heiðursfélagi hreppsins fyrir störf sín í þágu sveitar og héraðs. Ævisagan er að mestu byggð á frásögu og minningum hans sjálfs, og' er þar ekki aðeins lýst viðburðaríkri ævi. heldur og tíðarháttum nær heillar ald- ar í þessu mikla norðlenzka menningarhéraði. Er þarna í senn um að ræða ættarsögu, menningar- og athafnasögu heils byggðarlags og loks per- sónusögu söguhetjmmar sjálfr- ar. „Bóndinn á Stóruvöllum“ er 180 blaðsíðna bók, smekklega gefin út og hin skemmtilegasta aflestrar. I fyrradag varð vart óvtnju mikillar atliafnascmi lijá hinvim yngstn samborguruin okkar. Svo v;ú nefnilega mjil með vexti, úð snjórinii var kominn, a’ð miniista kosti vonuðu liinir smávöxnn vinnuvikingar að ekki væri um neitt „plat“ áð'ræða lijá *ve'ðuv- guðunum. Hættan á götunum. Þeir, sem eldri voru, töidu sig beldnr ekki fara varhlutar af .snjónum. Einkum bar sumt kven- fólk sig illa, og þá ekki síður karlmeiin með hatta, en haitar eru gæddir þeirri aáttúru, nm- fram því að Sskýla hörði manns, að vera hin ákjósanlegustú skot- mörk. Vir'ðuk'gir borgarar gengu luegt og settlega, enda þótt þeir vis.su af fræknum snjóköstBrfuth örskammt undan. Það dugar nefnilega ekki að láta strákana haída, að maður sé hræddur. Qtíéi, þá cr voðinn vís. Sumum dugði ekki fyrirmennskan, þvi að viða sáust hattar fjúka áí höfðum hinna ógæfusömu. Auð- vitað er þetta háskalegur leikur, og sjálfsagt að hrýna fyrir börn- um, að stunda hann ekki. F. , , , _ . , urinnar og bjarga lífi beggja, isksalar i GDmsby komu saman til fundar á mánudags- ef gvo vel gæli tekizt kvöldið, og var þar samþykkt með nokkrum atkvæðamun] Læknarnir skiplu nú verk. að fella. úr gildi bannið á íslenzkum fiski. Þó sátu svo mai:gir hjá.við atkyæðagreiðslu þessa — um þriðjungur fundarmanna — að ákveðið var að eína til -leynilegrar at'kvæðagreiðslu, en úrslit: hennar munu ekki verða 'birt fyit en: síðar í qfag cða á morgun. • . . Þessi fundur fisksala sýnirþað, seni ráunar var vitaö áður, að þeir voru kúgað.ir til að taka þátt i hefndarráðstpfúþum brezkra togaraeigenda, enda þótt aðeins fáir úr þeirra hópi hafi þorað að bjóða þeim voldugu mönnum byrgin', eins og skýrt hefur verið frá í fregnum. En. fundurínn sýnír líka, að þeim fer nú fjölgandi, sem vilja ekki una því, að þeim sé sagt þannig fyrir verkum og væntanlega leiðir hin leynilega at. - kvæðagreiJsla það enn betur í Ijós. ... . íslendingum mun óhætt að vera bjartsýnir að því er fisk- söluna til Englands snertir, en hófleg ætti sú bjartsýni að vera, eins og sagt var í blaðinu í gær. Baráttunni er ekki lokið, en islítil. Við þetta færðust einn eins pg stpndur .vifðjst ástæða til að ætla, að við getum unriið'' umbúðir.nar' úr lagi, sárin ío^asiguiinn. í ýfðust og sennilega innvortis um með sér, önnuðust frönsku læknarnir svæfinguna, dr. Hjgltalín gerði náraskurðinn. en Gísli Hjálmarssoh gekk síð- án til og skar uþp móðurlífið og varð móðirin þa léttari að meybarni með fullu lífi, er óg 14 merkur í laugatróginu. Uppskurðurinn var gerður að morgni þess 24. júní. yar búið um sárið og hresstist móðirih vel fram á hina næstu nótt. en úr því fekk hún viðvafandi hóstak.jöltur með ógleði, svo nóttin varð henni ókvr og næð- Getraunaspá. Urslit getraunaleikjanna um helgina urðu 'þessi: Bolton — Portsmouth 6:1 1 Charlton — Huddersfield 2:1 1 Liverpool — Manch. City 2:2 x Manch.. Utd. — Arsenal 2:2 x Middlesbro — Wolves 3:3 x Newastle — Cardiff 4:0 1 Préston — Blackpool 2:3 2 Sheffield Wed. — A. Villa 3:1 1 Leeds — Doncaster 3:1 1 Nottingham —• Derby 4:2 1 Plymouth — Bristol 3:3: x Stoke — Everton 2:4 2 A 35. getraunaseðlinum eru þessir leikir, sem allir fara fram næstkomandi laugardag: Arsenal — Bolton 1(X) Blackpool *—Tottenham 1 Cardiff — Manch. Utd, 1(X) Chélsea — Burnley X(2) Manch. City — Newcastle X Portsmouth — Preston 1 Sheff. Utd. -- Charton 1 Wolves. — ,WV B. A, ■ l(w) Blackburn .fí.ottingh. 1 Bury - - Leed.s , Doncastler — Birmingh. 1 (2) Lr~'’öln -—- Rotherham 1 Skilafrestur- er til fimmtu- dagskvölds. J. Hvernig vorum við sjálf? Öðru liverju heyrir maður reiðiráddir um strákalýðinn á götunum, sem hagi sér „eins og hestiur" og hendi snjóboltum í saklausa vegfarcndur. Jú, þaö er alveg rétt. Það cr varasamt, og fullorðnu fólki cr þetta mæta vel ljóst, og gerir það ekki. En við skulum samt minnast þess, að öll vorum við einlivern tima. ung og lékum okkur i fyrsta snjónum, og hver hefur ekki ein- hvern tíma hent snjóbolta í átt- ina að einliverjum hatti? En strákpattarnir, sem ekki eru komnir á liinn lierskáa aldur, áttu einnig annrikt. Á Bókhlöðu- stíg sáust tveir, á að gizka 5—6 ára gamlir. Þeir voru að rogast með stóra snjókúlu upp brekkuna, r— ætluðu vist að byggja sér hús inni í porti ofar við götuna. Snjókarlar og kerlingar. Hagleiksmenn í snjókerlingá- gerð undu sér einnig hið bezta í fyrradag. Snjórinn var að visu í það „knappasfa", cn einhvern veginn tókst samt að gera karla og kerlingar í portum og húsá- sundum. Uppi á Urðarstíg sáust tvcir snjókarlar (eða voru þáð kerlingar?) og annar. á Grundár- stig. Þetta voru kannske ekki nein sérleg listaverk, ekki einu sinni á abstrakt-mælikvarða, én engu að siður glöddust lista- mennirnir yfir þvi að fá þarna útrás fyrir sköpunargleði sína, og vegfarendur brostu og muhdu cftir sviþuðum tíltektúni, ein- Jivcrntíma „í fyrhdihni“. Flestum finnst, að úr því að við vcrðum, iinattslöðu okkar vegna, að hafa vétur, þá sé skenuntilegast að iiafa snjóinn, rióg af drifhvítum snjó, enda þótt það kosti snjóbolta í nýja hattinn, — óg lillir vinir okkur i'agna snjónúm af sjálfsögðu allra mest. — Vikar. Péíur í atvinnuleit. Paris (AP). — Pétur Júgó- slavakonungur er nú að leita sér að atvinnu. Harin. hefur búið við kröpp kjör undanfarið, og því vill kona hans, Alexandra Grikkja- prinsessa, skilja við hann. VerðJ ur hann að fá sér vinnu til að aeta greitt meðgjcif með barrii þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.