Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1953, Blaðsíða 3
teáfludaginn 7. desember 1953 ilifi« i"ii l' ' ': "íj'll"'" I 'liÍKClf.? fT'hTfm: mt&i'W^ *iffl;'i ni'iii? 'frtaj- •iiri-TVva--ii,JrJ-rri %-n-í jjgátaááa " "i ."< < ¦ -.-< Skerfur til íslenzkra bókmennta. Eftir Snæbjöra Jónsson. Mjög . almennt heyrist það sagV að . nú sé kvæðalestur hartnær . niður- lagður Shéra landi. Ef þarna er fulldjúpt tekið í árinni, mun þó farið nokkuð nærri sannleikanum, og má-vera að alsatt verði áð- ur, en varir;. Hvernig ætti þetta Iíka.að vera öðruvísi? Bóklest- ur. í. heimahúsum ¦ er greinilega áð.hveifa; Útvarpið kemur^ í staðinn, svo merkilegt sem það er, og yíðast hvar er það látið glamra sýknt og he.ilagt, svo áð f yrir því er • ekki unnt "að lesa sér - -til gagns, þó að einhver vildi. Bækur koma nú ekki út nema riokkrar síðustu. vikurh- ar fyrir jpl. Forleggjarar 'segja að til einskis sé að láta þær köma á öðrum tímúm." Haf i þeir rétt -fyrir sér í þessu, er þáð greinilegt að bækurnar eru ekki keyptar til lesturs; þær eru keyptar til gjafa, enda orð- ið höfuðatriði ;að þær séu; 1 skinnbandi (og vitanléga stóru broti, þursabróti), tilþess'að sá er gjöfiná fær, megi prýða með því hillu sína.: Eh um kvæðin er það að segja, að ekki lærá börnin og unglingarnir! þau í skólunum, heldur læra þaú þar að telja kómmur og punkta í rituðu máli. Þeir menn, sem settir hafa verið til þess að ráða yfir útvarpinu, vilja af ein- hverri ás-tæðu blátt áfram ekki að '¦ Mustendur læri kvæði. Þeir gæt þess vandljega að þegjaíim höfri höfurida þeirra téxta, sem í útvarpi eru sungnir, því ef þeir gerðu ekki svo; er það váfalaust mál að ýmisir mundu leita bókanna, læra erindið, ög 'máské -allt kvæðið. Ekkert er það, sem eins og söngurinn freisti til þess. Það var Jónas Helgason, sem á sínum tíma söng höfuðskáld nítjándu ald- ar; og þó umfram allt Stein- grím, inn í huga og hjörtu þeirrar kynslóðar, sem nú er að rýma sviðið. Ef aldrei hefði verið til Jónas Helgason er það víst, að sex þúsund eintaka upplög af Ijóðum Steingríms, hefðu ekki hraðselzt hvert ¦ á fætur öðru hjá þjóð, sem var innan við áttatíu þúsund. Ekki lofar þetta fögru um framtíð bókmerintabkkar, og sé það rétt, að lestur Ijóðmæla sé niður lagður, hlýtur fljótiega að reka að því, að hætt verði að prenta þau, enda væri það þá méð öílu skáðiaust. Það er hrein fjársóuri að prentá það, sem enginn les. Enn er þó skáldskap látin í té varaþjónusta ,'og enn eru þau skáld, er finna náð fyrir aug- um tiltekinna matráðskvenna Alþingis, laUnuð - ríkisfé. Hafi þau hlotið náðina, skiptir það þriðja, hundrað síður, nefnir skáldið Fleyga. Líklega ber að Skilja nafnið svo, að þessi raiui- sæi maður þykist með kyæð- um sínum reka fleyga í þær mörgu glufurog sprungur sem hannrsér íhugsun múgsins ög þjÖðfélagsbyggingunni. Páll hefur greihilega orðið fyrir miklurii áhrifúm af Þorsteini Erlingssyníy-og er síður en svo, að það • verði honuni til lýta lagt,:þvi ekki er svo að skiljá, að hanri hafi rieitt frá meistára sínum tekið. ' En hvergi mun votta fyrir áhrifum annarra íslerizkra skálda. Páll Bjarnason skiptir bók siiini í fimm fiokka og eru kyæði .. til íslands í fyrsta flokknum. Að sjálfsögðu sér hann ættjörðina í, riulingum: það gerum við öll ef við dvelj- um langdvölum erlendis. Eri sjaldan gengur vegsömun hans }svo langt að hún verði háðuleg í eyrunx okkaf, sem heimá er- um qg, sjáum syo fjarskalega margt;fara aflaga. Það. er líka alltaf karlmenskublær yfir kvæðum háns, um - hvað sem hann yrkir> ög karlmenskaTi verður aldrei væihin. • Fyrsta kvæði • bókarinnar nefnist „Fjallkonan" og skal hér til- fært upphaf þess og niðurlag, en erindin eru sex: - - - ¦ Við útjaðar nienningar, '.'.' - haddf ríð ög há, þú hvíldir á öldunum gljáu. Er hamfarir mannanna höffðir þú á, þú hrygðist í anda, en soliin. '¦•'. . . ' '-' af- þráP méð blysið í hendi, þér tyiltir. á tá og tárih í augunum biáu. .'..., Og þótt þú sért lúin og háfið þitt hvítfc af hörriiungum liðinna "tíða, þitt andlega sáðfræ er óspilt og hýtt, og uppskeran blessast þótt : jörðin sé grýtt. WAÍJWVNWWVV'JVtf'^^A^nrtftrtftWVWVUVWVWWWVVVV^ l CROSLEY KÆLISKÁPAR ffgrirliggjmtdi 8 cu. fet. kr. 7.035,00 9,5 cu. fet. — 8.400,00 10,5 cu. fet. — 9.415,00 Með sjáíf-affrystingu: 8 cu. fet. kr. 7.870,00 9,5 cu. fet. — 8.670,00 10,5 cu. fet -— 10.890,00 12,2 cu. fet. — 13.440,00 Þessir skápar eru til sýnis og söb á skrifstofu okkar,', Hafnarstræti 3. \J. ý/oknáon & ^J\aabet' k.f. rf^/l^^pl^f^^^J%^^Wl^^^-ftpl^^^rf^*^^^^^'r%^%^%^^^^^^S^%i^V^\^^^%^%^%^S^^^%^%^^^^^%^^iff^^W^^i ^^%^^^^ engu máli, hvort þau hafá nokkra getu eða enga, og ekki er þaðheldur neinn ókostur að kvæði þeirra, eða það sem þau yilja sjálf láta kalla kvæði, séu andleg ólyfjan, áh nokkurrar hárfar hugsjónaf. Eh éins ög; Mörtu sálugú yar sagt að * eitt væri ;nauðsynlegt (bg, viti menn, það váf eiiimitt- að éiga fagra hugsjón og lifa fyrir hana!), svo er okkur nú synt að eitt sé nauðsynlegt; og-;þáð ef að skáldið.- eigi: ekki heima vestan AiJ^tehá^feíasr-Á-íwð sjáum þannig að það eru ekki aðeins guðs vegir, sem órann- sakanlegir éru,- heldur og vegir þessara góðu búrkvenna. Því ekki þárf mik|a skynsemi Hl að skilja það, ;að af tyeim skáld- um, sem að hæfileikum hafá alveg jafnmikið til brunns að bera, og eigi annað heima á ísr landi en hitt í fjarlægu landi, þá hlýtur hið síðara að frjóvga bókmenntir okkar meir en hitt. Það endurspeglar í verk- um sýnum nýtt umhverfi, ja'fnt í hinum ytra sem hinum innra heimj. En þó að þessu; sé þannié háttað, hefur þó hin umrædda vara þjónusta éinkum verið veitt vestur-íslenzkum _ skáld- um-riúna síðustu dagaha, þeim "Stephani G. Stephanssoh og Jakobínu Johnson. Atvikin, til- þess, að þau.hafa nótið þessarar viðurkenningar, eru væntan- lega flestum kunn og auðskilin, s.vo ,að þar um'þarf vafla að, eyða orðum. Lengi er von á einum frá þeim löndunum vestra. Islenzk- an blaktir þar á skari, og að nokkru leyti fyrir okkar tóm- læti. En árlega bætast okkur samt ágætar bækur þaðan. Sögur Gunnsteins Eyjólfssonar komu í fyrra, á kostnað dóttur hans, sem að sjálfsögðu vissi að útgáfukostnaðinn fengi hún aldrei endurgoldinn, og nú kemUr nýtt ljóðasafn, sem sannarlega er skerfur til bók- menntanna og að vonum hefur höfundurinn sjálfur orðið að kosta það. vitandi hið sama os Vilborg er hún gaf út sögur föður síns: að framlagt fé kæmi aldrei aftur. Þetta nýja skáld er Páil Bjarnason, maður við aldur. orðinn sjötugur, og er hartnær ókunnur hér heima. Helzt vissu menn það, að hann liafði þýtt mikið af íslenzkum ljóðum á ensku og að þýðingar hans voru með frábæru meistarabragði, Til þýðingar tók hann úrvais- kvæði hinna fremstu skálda, og ekki lét hann sig muna um að þýða svo, að öllum íslenzkum bragreglum væri haldið. Það hafa fáir aðrir gert, enda ekki á margra færum. Nærri mátti geta, að maður sem þetta lék, og líklega var að einhverju leyti alinn upp hér heima, (Páll Bjarnason mun raun- ar vera fæddur vestan hafs) mundi líka vrkjaá móðurmál- inu, enda getur Richard Beck þess í skáldskaparsögu simri, þar sem hann segir þó eðlilega ekki mikið um Pál, því að þá hafði ekkert kvæðasafn birzt eftir hann. ¦ .'Bók' sína, sem er -hátt áAftiwwwiywvvw^ Ný sending kemur næstu daga. Tekið á móti pöntunum. Þórður Sveinsson & Co. h.f. 'J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.