Vísir - 07.12.1953, Síða 4

Vísir - 07.12.1953, Síða 4
VÍSIR Mánudaginn 7. tíesember 1953 Eitt smáblóm við hjarta þér ■. hefði ég knýtt ef hægt væri fegurð að prýða. ’ Öðru kvæði til íslands lýkur hann þannig, og mætti af því ætlá • að ísland hefði verið fyrsta heimkynni hans: Ég lái því engum þótt ættjörðin hans sé útlagans vordrauma-líki og vonirnar einförum leiti þess lands, sem lifir í minninga-riicn Og hver sem að íslenzkaiv afruna hlaut, þótt erlendis verði ’ann að hjara, hann á sér í huga það háfjallaskraut sem hlýtur um eilifð að vera Þarna er hann beinlínis kominn undir trúarjátningu Gríms Thomsens og hefur . margur veifað þeirri sem lak- ari var. Næsta þáttinn nefnir hann ,,Um daginn og veginn“. Þar kennir margra grasa og rnargt er þar vel sagt. Yfirleitt eru kvæði hans ekki löng, en eitt hinna lengri yrkir hann um hafið, og lýkur því þannig: Við fótastól þinn stend ég, haf, og stama lofgjörð mína; og öll mín hugsun heilíast af að horfa á kvikmynd þína. Þig aðeins hæðir mannlegt mál; þar mætast afl og gifta. En við það stækkar sérhve'r sál að sjá þig hami skipta. Um ,,Kvenfrelsi“. yrkir hann snjallt kvæði og kemst þar meðal annars þannig að orði og leyna sér nú ekki áhrif Þor- steins: En af því að komið er kirkjunnar haust og krafturinn þorrinn í æðum, ég óttast að fáir nú eigi jxað traust sem átrúnað kaupir með ræðum. — Svo það virðist tafsamt og tilhlýðilaust að tal-leiða framför á hæðum. Eir fái ekki ákallið örvun og byr, sem uppleitnu sálirnar varðar, er trúlegt það oraki áhlaup og styr um afstöðu mannlegrar hjarðar; og guðirnar máske þá flytji þess fyr til fólksins, hér niður til jarðar. Til þess að kvenþjóðin sé í engum efa um það, hvaðan vindurinn blæs, er það víst sanngjarnt, að láta síðasta er- indi kvæðisins fylgja: . Ef fáum við eignast þá atgervis-dáð að upphefja konunnai' ríki, mun alþýðan fákæna, hötuð og hrjáð, sig hefja úr spillingar díki. Af kærleikans svip verður mannúðin máð og meðsteypt í kvennúðar liki. Tækifæriskvæði eru allmörg I bókinni, og misjafnlega góð; t. d. þola ekki brúðkaupskvæði Páls samanburð við þaú er Guttormur yrkir, og mega -þó. sum þeirra' kallast góð. En erfi- ljóð hans (alltof fá) eru gull, og til þein-a verður wLaufey“ að teljast, hreinasta jpeAa, «h niðurstaðan verðut þessi: Þó veit ég þú bíður m# brosanái -hýr þá berst ég að höfn sÆií granáEfsm. Og sorgina þá, sem í brjóáti mér hý'i-, þú bætir mér upp fyrir -hanðsn. Síðasti þátturinn or mildá, lengstur og harla .merkui', hann er þýðingar úr nnstou, eintóm úrvalskvæði, eirns þasa sem eru eftir miður ktwiR skáld; miður kunn hér á -laaadi, en máske alkunn vestan «ha&. Flest eru þau eftir höfwðskáld ensk og amerísk og sum eru þau mjög löng.' Má skilja það á f ormála bókarinnar að ýíöSar séu þessar þýðingar fyrir -ibngm gerðar, enda lætur slíkt ■a’ð íðc- um, þar sem þetta er kvæðasafn Páls. Ekki te?Sá kvæðanna hafa stórsk-'áM áSfcssr þýtt, og önnur smæi'ri 'skáiKl, en snillingar að þýða, t. tl. „The Ballad of Reading Gaol“. Þýtt hefir hann „Rtíbaiyat'V og til þess að menn háfi eitt- hvað til samanburðar Við hin- ar eldri þýðingar (sem máské eru ekki eldri), skal hér tilfært’ upphafserindið: $5p.p, bi'æður! Ðagsins fyrstu sk'eyti skær tóf fe'kálu næt'ur hrekja : ' stjömur þær, sem myrkrið bar; og austurhjarans hönd ítm 'horfsins turna sólskins-sveipi slær. Lesendur munu taka eftir stuðlunum í. síðustu línu, en .þannig .yrkir Páll allt kvæðið. ó-t; munu skiptar skoðanir um það, hvort stuðlar þessir prýði. Mörgt er í kvæðinu betur þ.ýtt •on þetta erindi. (Að því er bezt verður vitað, vatíð Steingi'ímur Stefánsson íyrstur manna til að þýða þetta fr-æga kvæði á íslenzku, og er 'ftecmalegt til að vita að þýðing hans skuli glötuð, en efálítið 'ffiun mega telja að svo sé, og ííklega ekkert til frá hendi þess mikla gáfumanns. Líklega ffmndi leit í Newberry Libi'ary engan ái'angur bera?) ■Hér kemur enn ein þýðing á „If“ Kiplings, ný þýðing á „Excelsior11, að vísu góð, en ekki svo að hún jafnist fylli- lega á við þýðingu Steingríms, ©nda mun aldrei verða gei-ður hennar jafni; ný þýðing á „Psalm of Life“, á sumum ■sföðum betri en Matthíasar I,s©m til er í fleiri en einni gerð), en ekki svó að hún nái frumkvæðinu; það tekst senni- lega aldrei. ,,The Chambered Nautilus“ kemur hér enn í nýjum búningi, og þó að það hafi ekki verið amlóðar, sem áður þýddu, heldur Páll hlut sínum fyrir þeim. „Elegy“ Gxjay’s þýðir hann og byrjar þannig: Að jörðu vefst nú kvöld við klukkna hreim og kýrnar hægt til mjalta þoka sér. Af akri bóndinn lötrar lúinn heim og lætur vei'öld eftir nótt og mér.; Ekki verður því neitað að síðasta linan er hér enn betri en hjá Einari og öll er þýðing- in góð, þó að ekki sé þar með sagt að hún taki hinni fram í heild sinni. Það mun víðast þui-fa mikið til þess að bætt sé um það sem Einar hefur þýtt. Hann hefur naumast ennþá hlotið skylda viðurkenningu fyrir þý’-ðingar sínar. Loks höfum við nú fengið þarna íslenzka þýðingu á hinu fi'æga (en, að því er mér hefur ávallt fxmdist, oflofaða) kvæði Mai'khams, „The Man with the Hoe“. Frumkvæðið hefi eg ekki við höndina ' til samanburðai', og mikið af því er nú - faiilð' mér úr .minhiyenda iiðin 37 ár síðan eg lærði-þáð, en eftir því sem eg minnist, finnst mér á- gætl. þýtt. ;;Með tóm hins liSna allt í augum sér‘ er þannig að sleppa vel frá þriðju braglín- unni, „The emptiness of ages in his face“. Lengi munu þau fi'eista skáldanna til glímu hin undursamlegu smákvæði Tennysons. „Break, Break, Bi'eak“ og „Crossing the Bar“, en hvenær kemur nokkur með fullum sigi'i fi'á þeirri viðiu'- eign? Á íslenzku hafa vart aðrir gert betur en Páll Bjaxma- son. Þessi upptalning verður að hafa einhvei'n enda, og má, þá eins vel láta henni lokið hér. Margt er gullfallegt í þessum þýðingum og góður fengur eru þær nú, þegar’ lítið er þýtt í bundnu máli. Einn kafli bókarinnar geym- ir ljóðabréf, stökrn' og annað smádót. Á honum er lítið a£> grasða, enda dregur höfundur- inn sjálfur enda dul á að svo sé. Ýmislegt er þar, sem naum- ast átti ei'indi á prent, þv.í að ekki skilja áðrxr en þeii', sem sérstakan kunhleik hafa. Stök- urnar eru fiestar bragðlitlár og Framh. á 9. síðu. íVW^flAVUW^VUWUW.VWV«VVW.%V.V. Skemmtilegur og þjöð~ legur fróðleikur. Bækur í heimilisbókasafnið! Sérstök hlunnin-di fyrir félagsmenn: Þr.jái' nýjar aukafclagá- bækxxr eru kormxar út. Félagsrhenn geta fyi'St uni sinn fengið þær við allnxiklu lsegra verði en í laixsasölu. Bækui'nar eru þesaar: 1. Saga íslendinga í Vesturheimi, V. og síðasta binöi. Ritstjóri: Tryggvi J. Oleson, prófessor. Bókin er 488 bls. og ítytur sögu Winnipeg, Minnesota, Selkirk og Lundar. Félags- vex'ð kr. 88.00 innb. og kr. 68.00 heft. Kaupendur fyrri binda sogunnar eru sérstaklega beðnir að vitja bókai'innar sem allra fyrst. — 2. Sagnaþœttir Fjallkonummr, skemmtilegur og þjóð- légUr fróðleikur úr „Fjallkonunni", blaði Valdimars Ásmunds- söíiar. Séx'a Jón Guðnason sá um útgáfuna. Félagsverð kr. 58:00 og 78.00 innb., kr. 40.00 heft. — 3. Andvökur Stephans G., I. bindi af heildarútgáfu, sem verður alls 4 bindi. — B'ókin er 592 bls. — Dr. Þorkell Jóliannesson sá um útgáfiuia. Félfigsverð kr. 98:00 og kr. 120.00 innb., kr. 70:00 heft. — Enlx ei‘u Jáanleg nokfcur samstæð eintök af Bréfilm 'og ritgerðum Séephans G., I.—IV. bindi. * Miðaldasaga éftir Þorléif H. Bjaina- V IWI H M R U M son Og Árna Pálsson. Ný útgáfa prýdtí ■möi'gum myndum. Verð kr. 42.00 og kr. 50.00 innb. — Ljósvetning-a sétga og Saurbœingar eftir Barða Guðmunds- son, þjóðskjalavörö. Rit þe'tba, «em hefui' áður að meirihluta birzt í Andvara, er einn þáttur í Njálurannsöknmn þessa frumlega fræðimanns. Leitast háiin hér m. a. við að sýna fram á. hver sé höfundur Ljós.vetningasögu., Leikrita- safn Menningarsjóðs, 7. og 8. héfti. Að þessu sinni koma út leikritin Vaitýr ú grœnni treyju eftir Jón BlöfhSspn, rithöfxxnd, og Teiigdapabbi eftir Gústaf Geijerstam í þýðingu Andt'ésái' Björnssönar eldrá. (Áætláður útkomutimi 12. desember). — Facts aböiét Icelahd eftir Ólaf Hansson menntaskóla- kennara. Fjórða útgáfa þeása yinsæla landkynningarrits kom út i júlímán- uði s.l. — Nýtt söngva'safn ha’hdíx skólum og heimilum. Gefið út fyrir atbeina fi'æðslumálastjórnarihnái'. í íþví érxx 226 lög (nótur). Verð kr. 40.00 innb. Þetta er ómissandi bók fýrk- -tella söngkennara og söngvini. — Árbœkur iþróttamanna 1942—bg 1950— ’53; Frjálsar íþréttir og ýmsar íþrótta- regiur; Guðir og menh, úrvhl Hómersþýöinga ;Saga V.-islendinga; III. og IV. bindi; Sturlunga, I,—tl. bihdi.; Bókasafnsrit I.; Nýyröi l.; Búvélar og rœtkun, Fögur er foldih; Kviiður Bómets, I.—II. bindi; Saga íslendinga; Ljöðmœli Símonar Dalaskálds; Passíusaliharnir, vönduð útgáfa með orðalykli; for skriftabækur og ýrasar handbfekur og niyndabæluxi’, fyrir kennara, foreldra og nemendur. Muniö Bréf og Asndvökur Stephans G. Gerizt féSetgar l Nýirj'élagsmenu geta enn fengið allmikið af eldri félagsiióknm við áérstaklega lágii verði eða alls um 54 bækur fyrir sanitals 355 kr. Meðal þessara bóka érú íslenzk nr- valsljcVð, Njáls saga, Egils saga og Heims- lcringla, I.—III. b„ erlend skáidrit og hinar myndskreyitu landafræðibæknr, Lönd og lýðir. ATHU(iH)! Askrift að félagsbókum cr góð og verðmæt jólagjöf. Otgáfan hefur látið géra smekklég gjafaspjöld fyrir þá, er vilja senda áskrift að félagsbókunum sem gjöf. Umboðsmenn um land allt. -— Sendum bækur og' skólavörur gegn póst- kröfu. — Bókabúð að HverfisgÖtu 21, Reykjavík. Símar; S0282 og' 3652. — Pósthólf 1043. _ ...... • Békaútgéfá Mennmffavsj óds og Þjóðvinafélágsifts á j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.