Vísir - 01.03.1954, Blaðsíða 5
Mánudaginn 1. marz 1954
VlSlR
SM ITH:
anm.
í vikunni sem leið skrapp höfundur Sanibogaraþáttarins
vestur á Hringbraut til þess að hitta þar að máli þann mann,
sem vafalítið hefur f jölbreyttasta reynslu í köfun svo og björgun
skipa hérlendra manna, Ársæl Jónasson kafara.
I»eir, sem þekkja Ársæl, — og þeir eru margir, — vita, að
hann er maður hvatlegur, röskur, en jafnframt vel lyntur og
ánægjulegar í viðræðum. Tíminn leið, þar sem ég sat í vist-
legri stofu Ársæls vestur á Hringbraut 63, við skrifborð, þar
sem á var hnattlíkan mikið, líklega til þess að minna húsbónd-
ann á ferðir hans um fjarlæg lönd,— og þegar ég stóð upp
eftir tveggja stunda rabb, var mér ljóst, að ég hefði helzt
þurft allt blaðið til þess að gera efninu nokkur skil.
Arsæll Jónasson hefur lifað margt, átt óvenju viðburðaríka
daga bæði við björgunarstörf hér við land, undan Riviera-
ströndum Frakklands, Serklands, Miklagarði, cða þá á Svarta-
hafi.
Kornungum voru honum falin vandasöm störf hjá elzta
björgunarfélagi heims, Zwitzer-félaginu í Kaupmannahöfn, —
tæplega tvítugum er honum sýndur trúnaður, sem óvenjulegur
má heita um svo ungan mann, og að 'því er snertir björgun skipa
úr strandi eða af hafsbotni, má hann hcita brautryðjandi hér
á Iandi.
Þó er ótalið merkilegt afrek hans i hágu öryggismála sjó-
manna, en það er ekki ofmælt hótt sagt sé, að bók hans,
„Verkleg sjóvinna“, muni lengi verða íalinn síórmerkur áfangi
i uppfræðingarsögu hinnar íslenzku sjómannastéttar. Bók þessa,
sem er geysi-hagnýt, gaf Ársæll út einn og óstuddur.
Vandinn við að semja Samborgaraþátt tun mann eins og
Ársæl Jónasson er þvi einkum fólginn í því að skera niður
efnið, en þá er spurningin: Hvað á að taka og hverju á að
sleppa?
En ekki dugar að velta vöngum yfir því, og hér fer þá á
eftir það helzta, sem Ársæll sagði við mig s.l. fimmtudagskvöld.
„Protektor", stærsia björgun-
arskip félagsins, sem hafði
bækistöð í Suez. Jafnframt
benti hann mér á, að þetta væri
virðingarstaða fvrir mig, svo
ungan mann. Ekki fýsti mig
sem Helena fagra átti heima.
Frægasta björgun okkar á
þessum tíma var farþegaskipið
„Attiki“, grískt skip, sem hafði
hvolft og sokkið í höfninni i
Pireus. Björgun þessi þóttl
Eg er fœddur 2. október
1901 í Hliðarhúsum, við Vest-
urgötu. — Faðir minn héi
Jónas Jónasson og var tré-
smiður, en móðir min Þuríð-
ur Markúsdóttir, Björnssonar
bónda frá Flögu í Flóa. Eg ólst
upp í Vesturbœnum, og eg
fermdist hjá síra Jóhanni Þor-
kelssyni Dómkirkjupresti 25.
april 1915, en sá dagur verður
mér minnisstœður, ekki aðeins
vegna fermingarinnar, heldur
og vegna þess, að þann dag varð
bruninn mikli í miðbœnum, er
Hótel Heykjavik og nœrliggjandi
hús brunnu til ösku.
Eins og títt var um stráka i
þann tíð var eg í ýmsum snún-
ingum rukkaði fyrir Slippinn,
Járnsteypuna og Th. Thorsteins-
son, en var auk þess við fisk-
breiðslu í Alliance i ÁnanausU
um. Fyrir innheivitu jékk eg kr.
1.50 á dag, sem þótti ágœt.borg-
un, en í fiskvinnunni 7 aura á
tímann. Svo var eg í sveit hjá
afa og ömmu austur i Flóa, eða
í salt, sem þótti ágœtt, enda tók-
um við ekki nema 800 tunnur á
dekk.
Þegar barnaskólanum lauk,
vildi eg komast á dekk, eins og
það var kallað ,en gekk illa. Þá
fór eg að vinna á Eyrinni eða
við önnur störf, sem til féllu,
hjá Th. Thorstemssyni, Elíasi
útgeröarmanni og fleirum. Þó
komst eg á vorúthald á skak á
kútter Skarphéðni, en mér lik-
aði það ekki og hœtti. Svo var
eg á síldveiðum á kútter „Iho'‘
frá Duus-verzlun. Við stund-
uðum reknetaveiðar fyrir vestan
og norðan og lögðum upp aflann
á Reykjarfirði. Svo fór eg að
vinna hjá Magnúsi Guðmunds-
syni í Bátastöðinni með Sig-
urði Gunnlaugssyni við reiða-
og seglagerð, en ekki var þá
mikill sjómaður, var skip-
herra. Hann vantaði menn
á skipið og var eg ráðinn
sem háseti. Geir var heldur
stærri en gömlu togararnir, i
hafði öfluga vél og marghátt-
aðan útbúnað, svo sem mikil-
virkar dælur af ýmsum gerð-
um, fastar og lausar, lausan
ketil til þess að setja í önnur
skip, aflmiki'ð spil, ókjör af
köðlum og vírum, og eitt bezta
skipaviðgerðarverkstæði, sem
hér þekktist, m. a. loftverk-
færi, t. d. hamra, bora, meitla
o. s. frv. Geir hafði síðást bæki-
stöð í austurhöfninni, en héðan
fór skipið alfarið árið 1925, og
hafði þá bjargað sæg af skip-
um, eins og rosknir Reykvík-
ingar munu minnast.
Kafarastarfið.
Eg var háseti í 2% ár á'Geir,
og var byrjaður að lesa undir
stýrimannapróf. Ekki varð þó
af því, að eg tæki það, því að
Fjeldsted augnlæknir vildi ekki
gefa mér augnvottorð, sagði
mig vera of nærsýnan, en sagði
hins vegar, að litlu munaði.’
Þetta voru mér voðaleg von-
brigði, sérstaklega þegar þrír af
félögum míhum fóru á skólann,
en eg sat einn eftir í háseta-
klefanum. Wittrup skipherra
huggaði mig með því, að eg
gæti orðið kafari, en það væri
sízt verra en að vera skipstjóri.
Svo fór eg að læra köfun, fyrst
við niinniháttar störf á litlu
dýpi, þ'ar til eg var reyndur á
10 faðma dýpi uti undir Engey.
Mér féll starfinn vel, og eg
gekk um niðri á botninum og
tíndi skeljar. Eg var tæpra 20
ára, er eg var ráðinn 2. kafari
á Geir. Þá batnaði stórlega að-
búð öll. Nú fekk eg eigin klefa
og önnur hlunnindi yfirmanna.
— Geir var ljómandi skemmti-
lega innréttaður, húsgögn,
hillur og rúm var úr ma-
hogny og ekkert til sparað
af félagsins hálfu. Þá voru aftur
að aukast skipaferðir til lands-
ins eftir ófriðinn, og skips-
skaðar því tíðari hér við land.
þó að fara, — fannst eg vera of mjög snjöll, því að Zwitzer-
ungur, móðir mín ein heima félagið lét setja mynd af henni
og yngsti bróðir minn ný-1 á nýjárskort sín næsta ár í aug-
fermdur. Wittrup sagði þá, að lýsingaskyni. Þessi björgun tók
eg gæti sent peninga heim fi-á
Suez, en auk þess yrði eg að
komast út í heim og læra meira,
annars yrði eg ekki 1. kafari.
Endirinn varð samt sá, að eg
fór heim aftur. Ekki var Witt-
rup ánægður með mig í þetta
skipti. Þegar heim kom, björg-
uðum við stórum togara af
Mýrdalssandi fyrir austan
Hjörleifshöfða, en ekki hafði
áður tekizt að bjarga svo stóru
skipi þar. Áður höfðum
við bjaxgað þrímastraðri „fore-
and-aft“ skonnortu, sem „Elisa-
bet“ hét, dönslcu skipi. Það
skip stóð uppi á landi, margar
skips lengdir frá sjó. Veturinn •
1923—24 var mikið um skips- j
skaða hér við land, og komum |
við með mörg skip til Reykja- ,
víkur. Eg man t. d. eftir því,
að einu sinni höfðum við fjögur
skip hér inni samtímis, er biðu
þess, að við gerðum þau haf-
fær, meðal þeirra voru tvö stór
flutningaskip þýzk.
sex vikur, en við vorum aðeins
tveir kafarar, og enginn fékkst
til þess að hjálpa okkur inni í
skipinu, én þar urðum við að
vinna í myrkri. Verst þótti mér
að fara í kafarabúninginn í 42
stiga hita, en þetta ár, 1924,
voru óvenju miklir hitar í
Grikklandi.
Suöur á bóginn.
í júní 1924 kom Witti’up til
mín og sagði mér, að Tversted
skipherra, sem verið hafði í 3
ár stýrimaður á ,,Geir“, vildi
fá mig sem 2. kafai'a til Kon-
stantínópel, en þar tók hann við
stói-u björgunarskipi af noi'ska
björgunarfélaginu, sem vei’ið
hafði í samvinnu við Zwitzer.
Það hétt áður „Nidaros", en
var nú nefnt „Danmai'k". Nú
fór eg að ráði Wittrup, tók mér
far með „Botniu“ gömlu, fór
síðan með hraðlest um Berlín,
Múncheix, Brennerskarð, Ver-
ona og til Feneyja. Þaðan var
farið með 10 búsund lesta
Utnefndur I. kafari.
Eftir þessa björgun tilkynnti '
Tversted skipherici, að eg væri
útnefndur 1. kafari, og aétti að
fara til Danmerkur. Heldur
færðist eg undan þessu. Mér
fannst eg vera of ungur og
þyrfti að læra meira, en auk
þess var skemmtilegt að vera
á þessu skipi. Svo fórum við til
Santos, þá til Möltu og loks til
ÍMarseille, en þar hélt eg upp
á 24. afmælisdag minn. .
Frá Marseille var eg sendur
til Hafnar. Þar var „Geir“, og
eg hitti Wittrup, velgerðannann
minn, en.hann sagði, að eg ætti
að fara á björgunarskipið
„Svava“ á Borgundarhólmi.
Ekki varð þó af því, og var eg
þá sendur til Friðrikshafnar
við vesturströnd Jótlands á
„Garm“, sem var öflugasta
björgunarskip við Danmörk.
Þar var ágætt að vera.
Þar var einnig Underskov,
fyrrum skipherra á „Geir“,
sem ínargir rosknir Reykvxk-
ingar kannast yið, Jörgensen
vélstjóri, sem þá var kom-
inn í þjónustu ríkisins, að
ógleymdum Valdimar Erlends-
syni lækni, en hann var þar
vinsæll mjög, íslenzk sjálf-
stæðishetia í ræðu og riti.
A vesturströnd Jótlands er
mjólk í bœinn þriðja hvern dag,
eða á Völlum á Kjalarnesi, en
mjólkurjlutningar þaðan tóku 5
klukkustundir með hestvagni.
Þá var eg 11 ára gamall.
Hugur minn stefndi snemma
út á hafið, en fyrstu kynni mín
af sjó munu hafa verið þau, að
Geir Sigurðsson skipstjóri fór
með mig 9 ára gamlan & Nóru,
sem hann átti, vestur í Djúp á
þriggja daga reknetaveiðar. Alla
tið siðan þráði eg að lcomast á
sjó, en ekki var viðlit að komast
á togara fyrr en 12 ára, en þá
komst eg á Snorra goða sefnt
hjálparkokkur. Páll Matthiasson
á Snorra, kunnur skipstjóri hjá
Thor Jénseíi, Egí mán, að þétta
súmdf vetd&úm við 9000 tuiiiiur
unnt að taka próf hér í þvi fagi, jkyaddir þangað. „Sterling“ va.-
og varð það ekki fyrr en seint | gamalt ski með einföldum
botni, eins og þa tiðkaðist, og
lítil von xxm þjörgun. Samt var
allt reynt sem hæg't var til þess.1
að bjarga þessu gamla og góða
uppáhaldsskipi íslendinga, sem
svo lengi hafði unnið þjóðinni
gagn. Skipið reyndist gerónýll,
og; urðum ,við að sætta okkur
09 siðar meir (1935) að eg tók
sveinspróf, en meistarabréf fékk
eg 1940. í gamla stríðinu var
mikið að gera hér, því að árin
hjá Páli á Vatnsenda og fluW 1917 og 18 mátti heita, að ekki
sigldu hingað önnur skip en
seglskip,' norsk og dönsk bark-
skip, skóhnortur, ,,fore-and-aft“
og þar fram eftir götunum. Um
áfamótin 1918—19 hugðist eg
fara til sjós og helzt á Stýri-
mannaskólann, eins og flesta
unga menn fýsti i þann tíff.
□
Björgunarskipið
Geir. —
Hinn 1. febrúar 1919 réðst
eg á danska björgunarskipið
Geir, sem hér hafði bækistöð.
skipi fi'á Lloyd Triestino-
félaginu um Adríahaf til Pireus veðurhart og skipsskaðar tíðir.
á Gi'ikklandi. Þar var „Dan- Við björguðum nokkrum skip-
mark“ til viðgerðar, en þaðan um, m. a. stóru skipi, sem hafði
fórum við svo til Konstantín- ; strandað við Hanstholm. I
óepl. Björgunarsvæði okkar var apríl 1926 strandaði togai'inií
í Svartahafi á Dardanellasundi, „Ása“, nýtt og vandað skip við
Bosporus, Marmarahafi og Grindavík. Þá kom „Geir“ og
Eyjahafinu gríska. Fyrsta sótti mig og 2. vélstjóra, og við
björgun okkar var stórt þýzlít héldum til íslands. Ekkert varð
flutningaskip, sem „Anatolia“ þó úr björgun, skipið var of
hét, sem lxafði strandað fyrir skemmt til þess. Eftir þetta fór
Vorið 1922 strandaði ,,Sterling“ [utan Smyrna í Litlu-Asíu. Síð- cg aftur til Danmerkur, og var
við Seyðisfjörð, og vorum við an björguðum við mörgum það sumar í flestum björgunar-
skipum, m. a. einu á eynni stöðvum Danmei-kur og „leystr
Tenados,, rctt fvrir utan hina menn af“. Þetta var eitt
sögufi-ægu Trjónu-borg, þa/ . skemmtilegasta tímabil, sem eg
við oi'ðinn hlut. Frá strand- j
staðnum fór Geir beint til
Hafnar, og vorum. við 6 daga
og 6 tíma á leiðinni að Ny-
havns-Hoved þar sem er aðal-
bækistöð Zwitzers, Þá var Geir
tekinn í þúi'i'kví hjá Bur-
meister og Wain og allt skipið
vandlega yfii’fai'ið, enda mjög
gott viðhald á skipum Zwitz-
eí's. . - '■ ■ •
Geir ! vár smíðaðuí’ í’ ‘ Goeste-
hiúndé í Þýzkalandi 1909, ogjGóít tilboð.
var talið fullkomnasta björg- J í Höfn kom Wittrúp skip-
unarskip, sem þá hafði verið heerra að máli við mig og
smíðað fyir félagið Ero. Z.-i tjáði mér, að samkomulag hefði
Zyvitzet r Höfn. Niels Wittruþrof'ðið úrnýáð eg -yrði-séndur á
Hér situr Ársæll Jónasson við skrifborðið heirna hjá sér. Hann
licíur vaíalaust meiri reynslu í köfun og björgun skipa úr
strandi og’.-af hafsbotni en nokkur annar íslendingur.
Ljósnx.: P. Thonxsen.