Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 13.04.1954, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Þriðjudaginn 13. apríl 1954. nægju, friðþægingu, og þá vel- líðan, sem þú bjóst við að und- anskilirtrii ÍTinni ■ vafasöriui á- nægju af. að draga úr löngun, sem er ekki með öílu sársauka- laust? Hugsaðu 'svö-um það hvernig- þér myndi líða ef þú hefðir aldrei byrjað á þessu. Þú mátt ekki halda að ef þú hættir að reykja þá munir þú lifa nokkurskonar meinlækta- lifnaði. Öðru nær, ef þú ert á annað borð hættur þá eru litlar líkur fyrir því, að þú farir aftur að nota nicotin. Þú kemst að raun um, að þegar þú ert hættur að reykja, þá finnst þér maturinn bragð- betri. Nef þitt, háls og lungu eru ekki lengur gegnsýrð af xeyk og sóti, svo ferðu að geta fundið ilm náttúrunnar. Þú finnur anganinn af blómunum um leið og þú sérð þau, og þeg- ! ar þú kemur heim á kvöldin þá mun nef þitt segja þér hvað þú átt að fá til kvöldverðar. Tennur þínar munu verða | hvítari og hreinni. Guli liturinn mun hverfa af fingrum þínum eftir nokkra daga. Og þegar þú vaknar á morgnana þá er háls þinn ekki lengur stíflaður af | slími, svo að þú þarft ekki, að hósta og ræskja þig eins og áð- j ur. Þú munt heldur ekk'i verða eins taugaóstyrkur. Samt sem áður munt þú verða mjög taugaóstyrkur fyrsta dag- inn, sem þú.hættir að reykja. Sú tilfinning, sem gerir vart við sig, þegar hin lamandi áhrif hverfa, sem reykingarnar hafa haft á líkama þinn undanfarin ár, er oft nærri óbærileg. Þú kamst mjög auðveldlega í geðshræringu, hlærð að hvers- dagslegum hlutum og taugarn- ar eru spenntar. En tauga- óstyrkurinn hveffur von bráð- ar. Þú verður rólegri, færð riieira jafnaðargeð og þótt und- arlegt megi virðast, þá virðist þér þú hafa meiri tíma aflögu til ýmissa starfa en áður. Þegar. þú hættir að hægja á líkams- starfsemi þinni með nicotini, þá finnur þú að orka og starfs- löngun þín ejdtst. Þú sefur bet- ur og verður hæfari til vinnu. Góð ráð. Nokkrar ráðleggingar: Það er hætt við að þú fitnir dálítið þegar þú ert hættur að reykja. Ef þú ert hræddur um holdafar þitt þá skaltu ekki ör- vænta þótt þú bætir nokkrum pundum við þig til að byrja með. Þú finnur jafnframt til aukinnar starfslöngunar og ef þú notfærir þér þá starfsorku fara þessi aukapund í að knýja hana. Ef þér dettur nú í hug ein- hvern daginn að hætta að reykja þá reyndu það og sjáðu hvernig fer. Reyndu samt ekki strax. Veldu einhvern dag, þegar ekkert mikilvægt er á döfinni. Reyndu það ekki þegar þú ætl- ar t. d. að fara að gera þýðing- armikla verzlunarsamninga, halda veizlu, eða átt við per- sónuleg vandamál að etja. Samt máttu ekki draga það svo lengi, að sú ákvörðun þín, að hætta að reykja, sé dofnuð. Þegar við erum komin tals- vert áleiðis með að hætta að reykja, þá skulum við athuga nokkrar ráðleggingar sem einn mikill sálfræðingur Wdlíiam James, gefur okkur, en hann hefir mikla réýnslu í þessum efhum. : 1. Reyndu að b.afa éins mikla hreyfingu og þu möglega getur. 2. Segðu éirih'ig viriúfn þínum, að þú hafir hætt öllum reyk- ingum, því að þá getur hlátur þeirra, sem þú átt í vændum ef þú fellur fyrir löngun þirini að byrja aítur, hjálpað þér til að yfirstíga hana. 3. Gerðu ekki eina ^einustr. undantekningu með að fá- þér vindling. Ef.. þú. einstöiSu .emn- um færð^þei-. í jrípit éðá'‘ eina' ; vindling -L þjeirri ti:ú„ að,;þap ^ geri þér ekke^t’ 'mein, þá’ licld'- I ur þú við löngunirini’ 1 ‘tóBak, I En h'ún lifir nokkuð lengi I Standist þú freistinguna ao ! þessu sinni, þá verður það auð- veldara fyrir þig að standast hana næst. 3. Leiddu þig í smávegis freistni og vittu hvort þú ert ast hana. Kveiktu í vindlingum ekki nógu sterkur til að stand- vina þinna og vendu þig á að sitja innan um fólk, sem er að reykja, og hugsaðu um það, að I þeir geti ekki setið þarna án þess að vera sífellt að reykja, en þú getir það. Tilfinningar sjálfsbetrunar. Flest okkar hafa tillmeigingu til sjálfsbetrunar á ýmsan hátt, en oft eru þetta áætlanir, sém ekki ná tilgangi sínum. Við ætlum okkur stundum meira en við með sanngirni getum heimtað af okkur. Ef við höfum ásett okkur að hætta að reykja, aukum þá ekki erfiðleikana með því að neita okkur um annað, sem okkur þykir gott. Njótum þess. Etum og drekkUm af hjaftans lyst. Fáum okkur kaffisopa: e.ða gosdrykki, peg- ar lörigunin .vakriar til að reykja. Gei:um það að venju að bera á okkur piparmintur, tyggiáúmmi, brjóstsykur. eða sáltaðar möndlur. Þetta er mjög mikilvægt. Þú þairft ekki að óttast, að þetta verði aö venju eins og' tóbakið því að um leið og löngunin í tóbak dvínar, þá minnkar einnig löng- ! unin í þessa uppbót. J Að síðustu, láttu svefninn hjálpa þér. Farðu að hátta eins og venjulega og hugsaðu um það áður en þú sofnar, hvernig þú fórst að því að reykja ekki í dag. Segðu við sjálfan þig: I ,,Á morgun skal eg ekki reykja." Endurtaktu það svo j stöðugt þar til þú sofnar. Það . verður þá það síðasta sem þú hugsar um áður en þú sofnar. ; Á meðan þú sefur geymist þessi ' ákvörðun þín í undirmeðvit- undinni og ef þú minnir sjálf- an þig á þetta þegar þú vaknar um morgunin þá . sjáðu rivað ske-ður. Hér hefir lítið verið vikið að því, sem hverjum þeim, sem reynir að venja sig af reyking- um er mest stoð í að vita: Að vera sér þess æ betur meðvit- andi, að það muni takast að ná markinu. Ofan á aukna líkam- lega vellíðan bætist það, að með hverjum áfanga sem, næst í baráttuni eykst sjálfsöryggi manna, mönnum finnst, að þeir hafi varpað af sér byrði, sjálf- stæðiskennd þeirra vex smám saman og eykur á innri gleði i og styrk, sem þeir þekkja bezt ! er þjálfa sig í að standast þær freistingar, .sem alltaf eru að skjóta upp kollinum fyrir aug- um reykingamannsins. Og loks. er það, sem enn er mikilvæg- ara en allt, sem talið hefir ver- ið: Meðvitundin um að hafa unnið sigur, sem maður með réttu getu.r verið hreykinn af með sjálfum sér. (Lausl. þýtt). Bieytingar á tollskí’ániii. Landssamband ísl. útvegs- mánna, Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna og Sölusamband ísl. fiskframleiðenda hafa sent Al- þingi sameiginlegt bréf í til- efni af frumvarpi því um breyt- ingar á tollskránni, sem nú . liggur fyrir Alþingi. Er það á- I lit fyrrnefndra stofnana, að j verði frumvarpið samþykkt hafi það í för með sér eftirfar- andi óheppilegar afleiðingar: ! „1. Dragi vinnuafl frá útflutn- ingsframleiðslunni, sem nú á í vök að verjast í þeim efnum. 2. Torveldi sölumöguleika út- flutningsvara vorra, þar sem i aukinn iðnaður til innanlands- neyzlu myndi draga úr kaupum iðnaðarvara í þeim.löndum, er vér verzlum við á vöruskipta- grundvelli (clearinf). 3. Hækki vöruverð innanlands og þar með kaupgjald. 4. Minnki toll- tekjur ríkissjóðs (áætlað 5 millj. kr.) og auki þar með beina skatta eða sragi úr stuðn- ingi. ríkissjóðs við útflutnings- framleiðsluna. — Vér endur- tökum að lokum mótmæli vor gegn frumvarpinu og mælumst til þess, að skipuð verði ný nefnd til þess að endurskoða tollskrána. í þeirri nefnd eigi útfiutningsiðnaðurinn fulltrúa í réttu hlutfalli við magn hans og þýðingu í þjóðarbúinu.3 * * * * 8 * * 11 KLÆMÐ AF YÐVR VORKVLDANN 1. Sterkur, fallegur keðjuhanki. •fc 2. Breiðar og klæðilegar axlir. ermar, vel sniðnar. 3. ísettar •fc 4. Breið og falleg horn. •fc 5. Þægileg ermavídd sem auðveídar allar hreyfingar. - •fc " 6. Stungið, breitt belti. . ' . 7. Allt tillegg ;af vÖnduéustu -gerð. •' 8. ,,TROPAL“ vattfóSrið er bezta einahgr- iinahefni,: sem tíl ér í ýyfirfatnað. Þetta er efniff, sém Brctar nota í skjólfatnað orustuflugnianna sinna. ÉNGÍN;ÖNN- UR FLÍK, SEM FRAAILEÍdD ER Á ÍSLANDI, HEFCR ,,,möPAL“ FÓÐUR, ■^■ 9.. Alullar gabartíin, fallegt og gott. . _ 'TÍ^. '10. Me'ð . einu handtaki má- taka : fóðrið úr aðeins með þya- að renna. rennilásnurc, " sem er úr aluminium hlöndu og._er.þyí ótrúlega léttur. ; •; • - •fc 11. Frakkinn er einnig fóðraður með sat;n_ fóðri á venjulegan há,tt,-þ.annig,-a$þegar. . .„TROPAL‘.‘ föðrið ér tekið.úr, ér frakk- inn orðinn að léttum, fallegum iþari-. frakka, alfóðruðum satin föðri. Raun-- vtrulega sláið þér tvær fiugur í tinu ■hoggi með því að kaupa „POLAR“ frakka, þér~- fáið baeði .hlýjan vetrarr- frakka og léttan sp.arifrakka. * -# Enghm annar fráklti, sem hér-fæst, býður yður aila þessa kosti. — Munið er heittugur jafnt vetur og sumar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.