Vísir - 16.06.1954, Qupperneq 9
: sMiðvtkudaginn 16. júní 1954 Vf SIR ' ■ ■ 81
tJ T VE G WJM
■
írá sijnbjúðendam
Fékkóslóvakiu, M
Praha, baSker í
ýmsnm siærðum,
vorum i
Lækjarföiu 2 (Nýja Bíó-húsiö), símj 7181
i m
Frelsimi fylgja.
Frh. af Ms. 7:
fjölmörgum löndum. Margvís-
legir viðskiptalegir erfiSleikar
á vettvangi milliríkjaviSskipta
hafa orðið hér all þungir í
,skauti en þrátt fyrir það má
fullyrða, að vel hafi til tekist.
Hraðfrystiiðnaðurinn er nú orð
inn veigamesti þáttur fiskiðn-
aðarins og útflutningsfram-
leiðslunnar og er allt útlit fyr-
ir, að hann eigi enn fyrir sér
að aukast mikið.
T ækníleg
undirbygglng.
Sú tæknilega undirbygging
sjávarútvegsins, sem fyrr-
.■greindar tölur gefa til kynna
var að sjálfsögðu, eins og áður,
.segir, sá grundvöllur, sem
byggja verður á. Hitt var svo
eftir, að tryggja rekstur þess-
ára atvinnutækja þannig eftir
því, sem slíkt var á valdi okkar
sjálfra, að þau mættu verða
^sem traustastur grundvöllur
heilbrigðrar efnahagsþróunar í
landinu.
Það mundi leiða of langt að
fara út í að ræða efnahagsþró-
unina og áhrif hennar á afkomu
sjávarútvegsins á því tímabili,
sem hér um ræðir. Þ.ví er þó
hægt að slá föstu og eru engin
ný sannindi þar í fólgin, að
erfiðleikarnir hafa verið miklir
og farið vaxandi. Því má einn-
ig slá f östu, að ein meginástæðan
til þessara erfiðleika er sú, að
þjóðin virðist ekki hafa gert sér
.grein fyrir því hversu mikils
má af þessum atvinnuvegi
krefjast án þess það ríði honum
að fullu, en þegar svo er komið
getur hann ekki lengur verið sá
grundvöllur, sem þjóðin geti
byggt afkomu sína á.
Auk hinnar tæknilegu upp-
byggingar hefur einnig' á öðru
sviði verið freistað að búa
þannig í haginn fyrir sjávarút-
veginn, að hann mætti halda á-
fram að dafna. Á ég þar við hin
ar merku aðgerðir í . sambandi
við stækkun fiskveiðilandhelg-
innar, som framkvæmdar voru
á árunum 1950 og 1952. Þess
gerist ekki þörf hér að rekja
þróun þeii-ra mála. Hér var
■ráunar ekki um að ræða annað
en nauðyörn þjóðarinnar gegn
hættu, sem gat fyrr en varði
kippt gfundvellinum með öílu
undan fiskveiðunum með þeim
afleiðingum, sem slíkt hlaut
óhjákvæmilega að hafa í för
með sér fyrir afkomu þjóðar-
innar. Það var Ijóst frá npphafi ^
og hefur komið skýrt í ljós, að
þessar aðgéfðir niundu vekja
. :■ ... ,:v, ..
andúð ýmissa þeirra þjóða, sem
töldu gengið á ímyndaða hags-
muni sína en það gat að sjálf-
sögðu ekki aftrað okkur frá að
stíga það skref, sem gert var.
Hefur afstaða þeirra forystu—
manna þjóðarinnar, sem hefur
fallið það í skaut að stjórna
þessum aðgerðum og túlka mál-
stað íslands einkennds af þeirri
festu, sem byggð er á óbifandi
sannfæringu um réttan málstað.
Einhugur. þjóðarinnar í þessu
máli hefur einnig orðið henni
mikill styrkur.
Skal hér látio staðar numið
að því er snertir hinn fyrsta
áratug hins nýstofnaða lýðveld-
is en skyggnst lítillega inn í
framtíðina.
FramiíSsn,
Það var e. t. v. ekki óeðlilegt,
að eftir hina öru og miklu upp-
byggingu, sem átti sér stað á
fyrstu árunum eftir styrjöld-
ina yrði nokkurt hlé á um úí-
vegun nýrra atvinnutækja til
sjávarútvegsins. En’ef tryggja
á eðlilega þróun í þessum mál-
um verður óhjákvæmilega að
sjá svo um, að atvinnuvegurinn
verði þess megnugur að endur-
nýja með eðlileg'um hætti tæki
sín og fylgjast með þeirri tækni
legu þróun, sem á sér stað. —
Æskilegast er, að sú endurnýj-
un fari fram með hæfilegum,
jöfnum hraða en ekki með
rykkjum eins og stundum hef-
ur viljað verða. Með því trygg-
ist á beztan hátt heppilegust
nýting tæknilegra nýjunga og
að jafnvægi haldist. Halda verð
ur áfram að byggja skip, bæði
vélbáta og togara. Þróun fisk-
iðnaðarins verður að halda á-
fram með byggingu nýrra iðju-
vera og endurbótum á hinum,
sem fyrir eru. En ein er sú
grein, sem ekki hefur þróast
jafn ört og sjálf framleiðslan
og framleiðslutækin, en það er
allar rannsóknir og tilrauna-
starfsemi í þágu sjávarútvegs-
ins.
Vísindm
æ þýðingarmeiri.
Vísindin verða stöðugt þýð-
ingarmeiri í sambandi við alla
framleiðslu og þá ekki sízt mat-
vælaframleiðsluna. Við höfum
verið lengur að átta okkur á
þessari staðreynd en vænta
hefði mátt ef litið er á þá stór-
kostlegu uppbyggingu atvinnu-
tækjanna á sviði sjávarútvegs-
ins, sem getið var liér að fram-
an. Þetta er þó sem betur fer
óðum að breytast og mönnum er
farið-að skiljast . hvílíka geysi-
lega þýðingu það hefur fýrir
framleiðsluna, að notfperð sé tij
hins ýtrásta sú vísindalega
þekking, sem íslenzkir menn
hafa aflað sér á undanförnum
árum og áratugum með það
fyrir augum að hún komi í þarf-
ir framleiðslunnar. Aðstaða til
vísindalegra rannsókna í þágu
sjávarútvegsins hefur til
skamms tíma ekki verið svo góð
sem skyldi. Fyrir nokkru er þó
hafin bygging' rannsóknar-
stöðvar fyrir sjávarútveginn,
sem ætlað er það hlutverk að
verða miðstöð allra rannsókna
tilraung og
smi fyrir þennan atvinnuveg.
Tel ég það ekki síður mikil-
vægt, en áframhaldandi bygg-
ingu fiskiskipa og fiskiðjuvera,
að þessari rannsóknarstöð ve”ði
komið upp hið allra fyrsta.
Allar aðgerðir, sem miða að
því að búa í haginn fyrir sjáv-
arútveginn hljbta að miðast við
það, að þessi atvinnuvegur
muni af náttúrlegum ástæðum
enn um ófýrirsj áanlega framtíð
verða traustasta stoðin undir
efnahag þjóðarinnar.
Gefiflíd á sfónarhól. —
Frh. af 1. síðu: j
Sagnhelga land! Nú frelsis j
fagur skí«
fagnaðardagur þér af aldar-
djúpip
vefur um tinda gullið geisla-
lín,
glæstum þig klæðir morgun-
roðahjúpi.
Rætist þér, ættjörð, þjóðar
dýrstu draumar,
drukknx þér fjarri tímans
öfugstraumarl
wwwvuvwuvuvvvwyuwuvyvwwvvvwuv VWWVVVWVVWWrfWVAW^VVVVUWrtlWUVWn
1
Fimm manna fólksbiíreið.
Sparneytinn vagn og sterkur.
Einkaumboð:
B jr r
■ I ■
Lækjargötu 2 (Nýja Bíó-húsið), sími 7181.
í hraðfrystihúsum landsins er gengið frá aflanum á
fullkomnasta hátt.