Vísir - 16.06.1954, Síða 11
Miðvikudaginn 16. júní 1954
V í S IR
II
ÍM|R
.
§gy
■ .
DREKKIÐ
IS-KALT
Verzlunin. —
Frh. af bls. 2:
raðir við búðirnar' og svartur
markaður hvarf úr sögunni.
Innflutningurinn á s.l. 10
árum hefur verið sem hér
segir:
1944 .... 247 millj. kr.
320 — —
449 — —
519 — —
458 — —
426 — —
543 — —
924 — —
910 — —
.........1111 — —
Trúá
frjálsa verzhin.
Þetta er hin stærsta breyt-
ing sem gerst hefur í verzlun-
inni síðan innflutningshöftin
voru sett á fyrir tveimur ára-
tu um. Bjartsýni á framtíðina
og trú á frjálsa verzlun áttu
framkvæðið að þessum breyt-
ingum, sem öll þjóðin hefur
fágnað.
Einn áratugur er ekki lang-
ur tími í æfi þjóðarinnar. En
síðasti áratúgurinn er upphaf
nýs tímabils í sögu landsins.
Enginn veit hvað framtíðin ber
í skauti sér. En þessi fyrstu ár
hins nýja lýðveldis gefa von
vim, að 1 kjörfar frelsis og
fullveldis komi framkvæmdir
og framfarir er lyfti lífskjörum
og menningu þjóðarinnar á
hærra stig en áður hefur verið
í sögu hennar.
Verzlunin er einn meginþátt-
urinn í framtíðarvelmegun
þjóðarinnar. En sitt hlutverk
getur hún því aðeins innt af
hendi í þjóðfélagskérfinu, að
hún sé frjáls. Höftunum og
ófrelsinu sem var létt af verzl-
uninni á fyrsta áratug lýðveld-
isins, má alarei taka upp aftur.
Bezta ráðið til þess að forðast
slíkt er að sjá um að efnahags-
kerfið gangi ekki úr skorðum.
Ef heilbrigt jafnvægi er í
efnahagskerfinu, haldast við-
skiptin í eðlilegum farvegi og
verzlunin getur verið frjáls.
En frelsi í atvinnuháttum er
undirstaða þroska og framfara.
Og frelsi þjóðarinnar gefur
henni trú á framtíðána og mátt i
til að framkvæ.ma það sem!
henni var áður ofvaxið. í:
frelsinu á hún að geta fundið
sjálfa sig.
Svíar otj Rússar skiptas!
á heimsóknum.
Einkaskeyti frá AP. —s
Stokkhólmi í gær.
Um 2000 rússneskir sjóliðar
verða í Stokkhólmi hinn 16.
júlí, er rússnesk flotaheimsókn
stendur yfir.
Samtímis verða sænskir sjó-
liðar í heimsókn í Leningrad
og 12 háttsettir sjóliðar fljúga
til Moskvu.
Hvort landið um sig sendir
beitiskip og fjóra tundurspilla.
Rússar virðast ætla að sýna
sinn mikla mátt á sjónum, því
að þeir senda eitt sitt bezta
beitiskip, „Admiral Usjakov“a
af Sverdlov-flokki, en í hon-
um eru 12.000 lesta skip. Tund-
urspillarnir eru stórir, — 2.200
lestir hver og allir ný skip. --
Rússnesku skipin varpa akkeri
á Straumnum í miðri Stokk-
hólmsborg.
Svíar senda létta beitiskipið
„Tre Kronor“ til Stokkhólms
og fjóra tundurspilla af mið-
stærð.
• Ely, hinn nýi yfirmaðuP
Frakka í Indókína er nú í
þann veginn að taka við yf-
irhérstjórninni.
Fiugmál
Frh. af bls. 6.
fært út kvíarnar. Þessi ágæta
afkoma byggist einkum á
tvennu. Dugnaði og forsjálm
þeirra sem stjórna flugfélög-
únum og skilningi almennings
á starfsemi þeirra.
Á þessum tímamólum í sÖgu
flugmálanna á ég ekki aðrai
ósk betri f lugfélögunum tíi
handa en þau megi bera gæfu
til að auka og bæta þjónustu
sína við almenning og flytja
hróður íslenzkra flugmanna
seih víðast um heiminn.
Ólafur Gunnarsson.
MARGT Á SAMA STAÐ
!||p|| ||i
J'ISO Í i-jfi'l llxkV'A'I > S
Góð fermingargjöf
sem hentað getur við fleiri
tækif æri
Fyrir nokkru kom í skrifstofu vora einn af kunnustu borgurum þessa
bæjar og kvaðst ætla að gefa þrem barnadætrum sínum þá fermingargjöf, að
fara með þeim á strandferðaskipi í kringum land. Kvaðst hann hafa spurt
stúlkurnar að því, hvort þær vildu heldur að hann gæfi þeim nefnda ferð eða
jafnvirði í peningum, en stúlkurnar svöruðu einröma, að þær kysu mikiu
heldur að hann gæfi sér ferðina, enda munu þær skjótt hafa skilið, ai.í ferðm
í fylgd með margfróðum afa sínum yrði ógleymanlegt ævintýri til áherzlu
og viðbótar við námið í barnaskólanum.
Árið um kririg getum vér boðið ýður far á góðum skipum milli innlendra
hafna og einnig á milli íslands, Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur
yfir miðsumarið. En ráðlegt er að tryggja sér far í ííma.
Skipaútg&rj% ríkisins