Vísir - 16.06.1954, Page 12

Vísir - 16.06.1954, Page 12
VÍSIR Miðvikudaginn 16. júní 1954 VÍSIR er ódýrasta blaðið og bó það f jöl- í’MHwrwi HMp OHM Þei? sem gerast kaupendur VÍSIS eftir breyttasta. — Hringið í s*ma 1660 «g WimIM 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis ti1 gerist áskrifendur. W am aSiP d9i * - mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 15. júní 1954 Ur hátíðarljóöum Huldu við stofnun lýðveldisins. Við stofnun lýðveldisins fyrir tíu árum var efnt til samkeppm um hátíðarljóð, ems og menn muna. Hlutu verðlaua Ijcð eftir Huldu (Unm Bjarkhnd) og Jóhannes úr Kötlum. Hér fer á eftir einn kaflinn úr hátíðarljóðum Huldu, sá, sem heita má, að sé á hvers manns vörum: Hver á sér fegra föðurland, með fjöll og dal og bláan sand, með norðurljósa bjarmaband og björk og lind í hlíð? Með friðsæl Býli, ljós og Ijóð, svo langt frá heimsms vígaslóð? Geym, drottinn, okkar dýra land l er duna jarðarstríð. Hver á sér meðal þjóða |>jóð, er þekkir hvorki sverð né blóð, en lifir sæl við ást og óð "Vý 0g auð, sem friðsæld gaf? « Við heita brunna, hreincm blæ og hátign jökla, bláan sæ hún unir grandvör, farsæl, fróð og frjáls — við yzta haf. Ö, Island, fagra ættarbyggð, um eilífð sé þín gæfa tryggð, öll grimmd frá þinni ströndu styggð og stöðugt allt þitt ráð. Hver dagur líti dáð á ný. Hver draumur rætist verkum í, svo verði íslands ástkær byggð ei öðrum þjóðum háð. Svo aldrei framar íslands byggð sé öðrum þjóðum háð. Fyrirhieguð rafmagnslögn úr faiidi til Vestmannaeyja. Botnrannsóknir og mælingar í at- Íiugun hjá erlendum sérfræðingum. Eitka V ztu áhuga- og vel- ferðarm Vestmannaeyinga er aÓ fr V ’.agn úr landi, sem fengíð frá Sogsvirkjun- inm ög ,'eng milli lands og eyja Ráfrn :;r sem stend'ur mjög d V Vestmannaeyjum og þar V au.ki óti’yggt. Er þess skemri'! 1 r ) rnmnast er oimur vélaéöír •■ í': ;; r.afstöðvárinnar þar bi.b V í /yri-a óg lá við horð að útv. «u.r beirra éyjaskeggjá biði stó V i ;:L; af. Er nú unnið að þ v ■ c V oodurbástá rafma'gns- kerfi' ■, ftir þvl sem við verður kömið.- aLXi /-'L- Ua or engin framtíðar- lausn a, raínúagnsznalþim Vust.— mannae vir.ga, því að sem stenclv: ér rafAagnið of dýrt og iðnaður og önnur fram- leiðsla, sem háð er rafmagns- notkun, á erfitt uppdráttar. APþessum sökum var í mál- efna samningi Sjalfstæðis flokksins og Framsóknar- flokksins um myndun nýrrar bæjarstjörnar í Eyjum, samio um að unnið yrð-i að lagningu rafstrengs milli lands og Eyja og' bæjarbúum tryggð næg raí- orka frá væntanlegri virkjuv; Efri Sogsins. Sandur, leir og skeljabotn. Botnrannsókn hefur fyrir nokkuru verið framkvæmd undir umsjá og eftirliti Pétur.-; Sigurðssonar forstjóra Land- helgisgæzlunnar. Ekki alls fyr- ir löngu var uppdráttur af Frá stofnun lýiveldisíns 1944. sjávarbotninum, austan Bjarn- areyjar og Elliðaeyjar, þar sem fyrirhugað er að leggja raf- strenginn, lagður fyrir fund rafmagnsnefndar Vestmanna- eyjakaupstaðar. Botnlagið hef- ur einnig verið efnagreint og virðist ekkert vera því til fvr- irstöðu, að þeshi leið verði far- in. Fyrirhugað er að leggja strenginn út frá Landeyja- sandi, en þar er venjueg- ur sandbotn langt á haf út. Um ! allt miðbik leiðarinnar tekur við leirbotn, en skeljasandur síðasta spölinn. Teikningar og botnmælingar af þessu svæði hafa verið send- ar erlendum sérfræðingum til athugunar og rannsóknar, en að fengnum niðurstöðum þeirr- ar rannsóknar og áliti hinna erlendu sérfræðinga á gerð sæ- strengsins verður leitað tilboða um kaup á honum. í Vestmannaeyjum eru nu’ nokkur fiskiðjuver sem nota geysimikið rafmagn og yrði því mun hagstæðara um allar framkvæmdir þeirra, ef þau fengju raforkuna með viðhlít- andi verði. Þessi iðjuver eru m. a. Vinnslustöðin, Hrað- frystihús Vestmannaeyja, Fisk- iðjan og ísfélag Vestmannaeyja. En ýms önnur fyrirtæki og stofnanir þurfa á miklu raf- i magni að halda. I t t ^ , !, d 1111, t, tl | Borað eftir | neyzluvatni. AnnaS vandamál sem steðjar að Vestmannaeyjum, hefur gert um aldir og gerir enn í dag, er vatnsskorturinn. Drykkjarvatn þeirra er nær eingöngu af húsaþökum en ■þegai' langvarandi burrkar ganga horfir til vandræða með vatnið, auk þess sem slíkt vatn er hvergi nærri gott. Hefur nýlega lausleg áætlun verið gerð urn að :grafa éftír vatni úr berglögum þar í ey~ unni og' gerá menn sér vonir um að nægilegt vatnsmagn ; rauni fást þai i Rlannfjöldiiui og tjaldbúðirnar á' Þingvöllum fyrir íU: árum. Þáverandi biskup landsins, herra Sigurgeir Sigurðsson, blessar yfir mannfjöldann af Lögbergi við stofnun lýðveldisins 17. júní 1944.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.