Vísir - 27.07.1954, Page 1
VI
L
r v
11 árg.
J)riðjndaginn 27. juli 1954.
187. tfol.
Síldin þokast n<er landinu. Loftbardaginn við Kína
litil síld nálægt því en stendur 40 milur út af
því norður og austur af Langanesi,
háðnr utan landhelgi.
Varðskipið Ægir kom í gær
úir síldarleit fyrir Norðurlandi
og fer bráðlega í annan síldar-
leiðangur.
Vísir átti stutt viðtal í morg-
un við Jón Jónsson fiskifræð-
ing, sem stjórnaði síldarleit-
inni og fékk hjá honum eftir-
farandi upplýsingar:
Seinast var skipið norður af
Húnaflóa, fyrir norðan 38.
hreiddarbaug og fengust þar
miklar síldarlóðningar á Asdic-
tæki og dýptarmæh. Lögðum
þar reknet og fengum síld í
þau. 36—38 sm., fallega. Fitu-
prófanir á henni hafa ekki enn
farið fram. Urðum að hætta
þarna í bili vegna veðurs, en
höfum annars farið víðar og
verður farið aftur yfir sama
svæði. i • ■ ■’>
Niðurstöður af athugunum
til þessa eru, að lítil síld er
næst landinu, en miklu meiri
er f jær dregur, t. d.
norður og austur af Langa-
Tunmiveiðar á
Rvíkurhöfn.
Mikil athafnasemi var á
ytri höfninni í morgun, og
voru menn á vélbátum og
trillubátum önnum kafnir
við að hirða tunnur, sem
þar voru á reki. ,
,Þannig stendur á tunnum
þessiun, að þær voru notað-
ar til þess að halda á floti
olíuleiðslu, sem flutt var úr
Laugarnesi út í Örfirisey á
vegum Esso-olíufélagsins.
Síðan voru tunnurnar skorn-
ar frá, er leiðslurnar voru
komnar á sinn stað í nótt.
Tunnumar munu hafa verið
um 500 að tölu, að |því er
hafnsögumenn tjáðu Vísi í
morgun.
nesi stendur hún 40 mílur út
af landinu og virðist hún
hafa þokast nær, en þarna
fannst hún með sömu tækj-
um fyrir mánuði 70—75
mílur frá landinu.
Annars er samanburður erf-
iður við fyrri ár, þar sem þau
tæki sem nú eru notuð við
síldarleitina, voru ekki notuð
þá.
IHvlðri frá Horni
til Langaness.
Frá fréttariturum Vísis.
Sigluf. og Raufarh. í morgun.
Engin síld hefur borizt á
land, hvorki á Siglufirði né
Raufarhöfn undanfarinn sólar-
hring, vegna óhagstæðs veðurs.
Fréttaritari Vísis á Siglufirði
tjáði blaðinu í morgun, að
haugasjór væriúti fyrir, allt frá
Horni og austur að Langanesi.
Fjölmörg skip hafa legið í vari
á Siglufirði, og ekkert getað að-
hafzt vegna veðurs.
Svipaða sögu var að segja frá
Raufarhöfn, en þar lá mikill
skipafjöldi inni í morgun. Þó
var veður heldur tekið að lægja
einkum fyrir sunnan Langanes,
og voru nokkur skip farin að
tínast út í morgun. Dauft er yf-
ir öllu athafnalífi á báðum stöð-
unum, engin söltun en almenn
deyfð í bili.
Borgarstjórasonur
fangelsaður.
Róm á laugardag.
Sonur borgarstjórans hér,
Salvatore Rebecchinis, hefur
verið handtekinn fyrir að vera
valdur að dauða tveggja kvenna.
Sonurmn, Gaetano, er húsa-
meistari og hrundi hús, sem
var að reisa með þeim afleiðing-
um, að tvær konur biðu bana.
Bræðskisíldarafl-
inn 107.000 mál
Á miðnætti s.l. laugardag
nam bræðslusíld samtals 107.-
678 málum en 45.176 í fyrra á
sama tíma.
Alls hefur verið saltað í 33.836
tunnur, og er það ekki nema
þriðjungur þess, sem búið var
að salta á sama tíma í íyrra.
Fiskifélag íslands hefur látið
frá sér fara hina venjulegu afla
skýrslu um síldveiðar lands-
manna, og' eru þetta meginatriði
hennar: * w
Búið er að frysta síld, er
nemur 7341 tunnu, en á sama
tíma í fyrra 4666 tunnur.
Alls sturida nú síldveiðina
190 skip, samkvæmt upplýsing-
um F. í. og af þeim hefur 181
skip fengið einhverja veiði. 122
skip hafa fengið yfir 500 mál
og tunnur.
Togarinn Jörundur frá Ak-
ureyri er aflahæstur hinna
stærri skipa — hefur fengið
3274 mál og tunnur. M.s.
var með um 37000 mál.
Feikna gremja rikir í Bands-
rfkjiHium yfir árásunum.
Einkaskeyti frá AP.
New York í morgun.
Feiknagremja ríkir í Banda-
ríkjunum yfir árásum kín-
verskra orustuflugvéla aðfara-
nótt mánudags síðastliðins, sem
um varð kunnugt í gær. Voru
árásarflugvélarnar tvær og
báðar skotnar niður, því að
bandarísku orustuflugmennirn-
ir svöruðu þegar skothríð
þeirra. -
Er það í samræmi við stefnu
Bandaríkjanna, að snúast til
varnar, ef ráðist er á herafla
Bandaríkjanna, hvort sem er
á sjó, landi eða í lofti.
Var á þetta lögð áherzla í gær
af Stupp flotaforingja, yfir-
manni bandaríska. Kyrrahafs-
flotans, og Carney yfirflotafor-
ingi tilkynnti, að leitinni á
svæðinu, þar sem Skymaster-
flugvélin brezka yar skotin nið-
ur, yrði haldið áfram.
Dulles utanríkisráðherra birti
tilkynningu í gaer og fordæmdi
árásina harðlega. Lýsti hann yf-
Nelson flugkappi væntan-
legur hingað í vikmmi.
Hanvi flaug fyrstur manna
hingað fyrir 30 árurn.
Mannkindin er 2500 millj'ónir
Hefir fimfaldazt á 300 árum.
Einkaskeyti frá AP. —
París í gær.
Hagstofan franska hefur gef-
ið út skýrslu um mannfjölda
í heiminum, svo og með ýmis
konar fróðleik um Frakka
sjálfa.
Hagstofan gerir ráð fyrir, að
mannfjöldinn í heiminum hafi
rúmlega tvöfaldazt undanfarin
hundrað ár, verið um 1160 mill
jónir árið 1850, en gizkað er á,
að hann sé um 2500 milljónir
nú. Fyrir 300 árum er gizkað
á, að mannfjöldinn í heiminum
hafi verið um 500 milljónir.
Mannfjöldimi mun hafa tvö-
faldazt í Evrópu síðustu 100
árin, en t. d. ferfaldazt í
Rússlandi, og hann sexfald-
azt í Norður-Ameríku á
Innan fárra daga er væntan-
iegur hingað Erik H. Nelson
flugkappi, sem fyrstur manna
flaug hingað til lands árið
1924.
Það er Flugmálafélag fslands,
sem stendur fyrir boði þessu,
og er svo ráð fyrir gert, að af-
hjúpuð verði minningartafla í
Hornafirði, en þar lenti Nelson
hinn 2. ágúst 1924 á leið sinni
frá Orkneyjum, en hann var þá
hnattflugi, eins og rosknir
Reykvíkingar munu minnast af
þeirra tíma frásögnum.
Alls voru flugvélarnar fjór-
sama tíma, að áliti hagstof-
unnar.
í Frakklandi hefur fólksfjölg
unin verið hæg, og hefur þjóð-
inni aðeins fjölgað um 7 millj.
síðan 1850, svo að nú eru Frakk
ar taldir 43 milljónir.
Barnadauðií
Frakklandi.
Dánartala ungbarna í Frakk-
landi náði lágmarki á síðasta
ári, varð 36 af 1000, miðað við
fyrsta aldursár. Barnadauðinn
er mjög mismunandi eftir at-
vinnu föður. Var hann lægstur
hjá tannlæknum, er misstu 16
af 1000 börnum á fyrsta ári.
Lyfjafræðingar misstu 17 af
hverjum 1000 börnum, læknar
21 barn. Hæst varð dánartalan
hjá námumönnum eða 80 börn
af hverjum 1000.
Rhee hylltur i
Washington.
Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Syngman Rhee forseti Suður-
Kóreu kom til Washington í
morgun í viku opinbera heim-
sókn.
Meðan hann dvelst hér ávarp
ar hann báðar deildir þjóðþings
ins á fundi í sameinuðu þingi.
Rhee var tekið með kostum
og kynjum. Nixon varaforseti,
Radford flotaforingi og ýmsir
ráðherrar tóku á móti honum.
Var því næst ekið um skreyttar
götur til Hvíta hússins og var
gífurlegur mannfjöldi með öil-
um götum, sem ekið var um.
ar, sem lögðu upp í hnattflug
frá Seattle í Washington-fylki
í Bandaríkjunum í aprílbyrjun
1924. Ráðgerðir voru 45 við-
komustaðir á leiðinni, enda
flugvélar þeirra ma ólíkt ó-
traustari en nú gerist. Þetta
voru einhreyfla tvíþekjur, sem
varla myndu þykja boðlegar í
dag, enda var þetta talin mikil
glæfraf.r og gífurlegur viðbún-
aður til öryggis þessum fífl-
djörfu flugmönnum. M. a. má
geta þess, samkvæmt frásögn
Vísis 4. ágúst 1924, að fjögur
herskip voru á Norður-Atlants-
hafi til þess að gæta flugleið-
arinnar: Beitiskipið Richmond
var við Orkneyjar, Billingsley
var milli Orkneyjar og Fær-
eyja, Reid milli Færeyja og ís-
lands og Raleigh við Horna-
fjörð.
ir því, að hún hefði verið gerð
yfir rúmsjó og á svæði þar serrt
björgun fór fram. Hafi þetta
verið 12 sjómílur utan land-
helgi Hainaneyjar. Undir eins
og Dulles hafði birt þessa yfir-
lýsingu fór hann að boði Eisen-
howers forseta á fund hans í
Hvíta húsinu og sátu æðstu
menn landvarnanna fundinn.
Að þessum fundi loknum fór
Dulles á fund Sir Roger Makin,
sendiherra Breta, og er það ætl-
un manna, að hann muni fara
fram á það við Breta, að sendi-
ráð þess í Washington komi á
framfæri mótmælaorðsendingu.
en Bandaríkin hafa enga diplo-
matiska fulltrúa hjá kínversk-
um kommúnistum, þar sem þeir
viðurkenna ekki stjórn þeirra.
Sendiherra Ráðstjórnarríkj-:
anna fór óvænt á fund Dullesar.
Eden, sem í gær gerði neðrí
málstofu brezka þingsins grein
fyrir afsökunarbeiðni komm-
únistastjórnarinnar í tilefni af
hinni grimmilegu árás komm-
únista á hana, mun nú í dag
gera grein fyrir loftbardagan-
um undan Hainan-ey og við-
horfi eftir hann.
Heimsblöðin
ræða árásina.
í heimsblöðunum er að sjálf-
sögðu ekki um meira rætt í
morgun en loftbardagann og
kemur m. a. fram í brezkum
blöðum, að atburðir þeir, sem
gerzt hafi sýni, að ekki veiti
af, að þeir Molotov og Chou
En-lai fræði undirmenn sína
um það hvað átt sé við með
orðunum friðsamlegur, gagn-
kvæmur tilverurréttur. Dailv
Sketsch segir, að nú hafi komm-
únistum verið svarað á þann
eina veg, sem þeir skilji, og í
þessu blaði og fleiri brezkum
kemur fram, að Bretar megi
vera þakklátir fyrir hve fljótt
Bandaríkjamenn brugðu við að
serida flugvélaskipin á vett'-
vang þótt að vísu segi í einu
þeirra, að kommúnistar kunni
að hafa tekið það sem ögrun.
— Daily Express ver algerlega
Bandaríkjamenn og segir, að
Bretar ættu að standa með
Bandaríkjamönnum og gera sér
grein fyrir, að þeir séu vinir
þeirra, en jafnframt ættu þeir
einnig að gera sér ljóst hverjir,
þættust vera vinir þeirra.
Nelson komst hingað fyrstur
af þeim félögum, og lenti í
Hornafirði á sjóflugu sinni
síðdegis 2. ágúst. Hafði hann þá
verið 8% klst. á leiðinni frá
Kirkwall í Orkneyjum. Þrjár
flugur lögðu af stað, en tvær
þeirra urðu að snúa aftur vegna
þoku, en Nelson hélt áfram.
N’lson kvaðst vera óþreyttur
með öllu, er hann lenti, en
mörg hundruð manns höfðu
flykkzt á staðinn til þess að
fagna honum í lendingunni:
Saga þessa flugs verður ekki
Framh. a 2. síðu.
Kanadastjórn
eim í vaffa.
Einkaskcyti frá AP.
Ottawa í morgun.
Kanadastjórn hefur ekki enn
tekið ákvörðun um þátttöku i
störfum eftirlitsnefndarinnar
með vopnahléi í Indókína.
Vill Kanadastjórn fá ákveðitt’
loforð og tryggingu fyrir, að
nefndin geti starfað hindrunar-:
laust.