Vísir - 27.07.1954, Síða 5
~}>riðjudagirin' 27. júlí 1954.
VÍSIIl
Misjafnt er ai bömumim búii.
Ði'. Páll ísólfsson ritar bréf.
um viðliorf sitt til byggingar
landskirkju í Reykjavík og vék
—þai' að endurminningum ;smum
; frá náinsárum og staristíma
. hans í Leipzig. Kcmur þar
glögglega fram livilík menning-
aráhi'if hinar fögru dómkirkjur
• annarra landa hafa bæði trúar-
. lega og þá ékki siður í sambandi
við fónment þjóðanna. Fer dr. P.
í. ekki dult með að honurn væii
það liið mesta fagnaðarefni ef
hér í Reykjavík yrði reist lands-
kirkja þar sem unt væri að sam-
eina áhrif trúar og fegurðar
glæsilegum húsakynnum: Fylgn
. hér með orðrétt bréf dr. Páis
ísólfssonar um þetta efni.
„þáð má segja, að öll tónlist
hafi þróast út frá kirkjutónlist-
inni a miðöldunum, þótt leiðh
hafi skilist mjög á síðustu tim-
um. Hin miklu musteri krist-
innar kirkju, áttu sinn
mikla þátt í að sköpuð voru ó-
dauðleg kirkjuleg verk af hin-
um mestu nieisturum, og nægir
í þessu sambandi að benda á
tónskáld eins og Palesirina,
mesta meistara kaþólsku kirkj-
unnar, og Bach, mesta snilling
. lúthersku kirkjunnar. Allir
þekkja hinar miklu kirkjur, sem
rúma jafnvel þúsundir. Án
þeirrá hefði ekki verið unnt aó
flytja liinn mikla boðskap tón-
anna. En það er víst, að tónlisi.
kirkjunnar liefur á öllum tímum
haft hin dýpstu áhrif á trúarlíf
rnanna. Hinn mikli erkibiskup
Svía, Nathan Söderblom, kallað'.
Bach fimmta guðspjallamann-
inn.
Eg átti því láni að fagna, að
starfa sem organleikari í 2 ár við
aðalkirkju lútherskrar kirkju-
tónlistar, St. Thomasar-kirkjuna
i Leipzig. þar starfaði Bach á
sínum tírna, og þar flutti hann
sín dýrðlegu verk, kantöturnar
og Passturnar. Síðan eru liðin
225 ár, en alltáf hljóma verk
meistarans með auknum krafti.
í hinni miklu Thomasar-kirk]u.
Hún mun rúma á fjórða þúsund
manns, ef ég man rétt og þar
eru hin beztu skilyrði fýrir
flutningi æðri tónlistar. þar eru
kirkjutónleikar á hverjum föstu-
degi og hverjum laugardegi og
tvær guðsþjónustur á hverjum
sunnúdegi. —
kirkju aðkallandi ekki aðeins
frá nrúsík-sjónarniiði, heldur frá
almennu sjónarmiði. Ég vona
þvi að við sjáum hana risa sem
fyrst.
Páll Ísólísson."
Næsti maður segir álit sitt
um áhrif kirkjugöngu í Pai'ís
nú í vor. Svo sem kunnugt er
hefur Pétur Ottesen setið lengur
á þingi en nokkur annar
maður. Hann cr auk þess einn
hinn merkasti stjórnmálamaður
meðal sinna samtíðarmanna. —
Hann hefur á langri æfi staðið
fremstur eða framarlega í bar-
áttu fyrir fjölmörgum hinna
þýðingarmestu þjóðmála. En
hann hefur verið einn af þeim
tryggu sonum þjóðkirkjunnai;,
sem hefur talið kirkjumálin sér-
mál prestastéttarinnar og ekki
tekið sýnilegan þátt í kirkjulegu
starfi leikmanna. Síðast liðið vor
var Pétur Ottesen staddur í
Paris um páskaleytið a kynnis-
ferð, flugleiðis mcð nokkrum
öðrum þingmönnum. Sumii
þeirra fóru á páskadagsmorgun
til að lilýða stórmessu í Notre
Dame. þótti liinum lífsreynda
þingmanni B'orgfirðinga sú
stund verða einn af ógleyman-
legum viðburðum æfi hans. —
Kirkjan, með sínum undurfögru
eldgömlu hvclfingum, orgel-
hljómar eins og þeir geta orðið
áhrifamestir hér á jörðu og hin
djúpa hrifning þúsundanna, sem
fyltu guðshúsið varð allt í einu
og hvert um sig að andlegu
steypiflóði, sem féll yfir hinn
harðgerða en tilfinningaríka ís-
lending. A slíkum stundum
gleymist allur munur á þjóð-
um og tungumálum. — Trúar
stefna sem kann að búa að
fegurð og snilld eins og hin
kaþólska móðurkirkja, nær á
sínum stóru augnablikum inn að
hjörtum hvers einasta vitsmuna-
manns.
Eg er þriðja vitnið við þessar
þi'jár tilteknu kirkjugöngur. Sú
för var öll með minni reisn
en dvalir Páls og Péturs
í Leigzig og París. Eg fór einn
góðviðrisdag í sumar austur i
Skálholt til að sjá þann stað,
sem var í mai'gar aldir höfúð-
setur hins andlega og kirkjulega
stai'fs á Isiandi. Danir lögðu
Skálholt að vísu í eyði fyrií
steyptir stólpar eru við liurðar-
laust hljð, sem er-aúk þess oi'
þröngt fyrir likfyigdir. Kirkju-
garðurinn ér mjög stór og állur
þýfður, Hér og þar eru nýgei'ðn
steipsteypuveggir uin leiði
byggðarnianiia, eftirlíking
sainskonar dánarvirkja i liöfuð-
staðnum. Um eitt leiðið höfðu
verið settir' steypustöplar og
milli þeirra gildar vatnspípur.
En stcinsúlurnar vöru nú biotn-
ar og vatnspípurnai' stóðu í allai
áttir út frá rofinu. Á einum stað
stóð svört og ólánleg súrheystóft
fast upp að kirkjugai'ðshleðsi-
unni. Kirkjan er öll gömul og
gisin úr timbri, vissulega lítt
hæfur samkomustaður fyrir söfn-
uðinn ef kalt er í veðri. Inni
i kirkjunni eru hlerar yfir leg-
steinum nokkurra heldri manna
frá fyrri öldum. Sérstakir verð-
léikar' þeirra eru fólgnir í þvi
að þeim hafa verið fengnir var-
anlegir legsteinar. Leiði þeirra
höfðingja sem gert hafa slaðinn
frægan fyrr á öldum eru öll
týnd og gleymd.
Inni í liinum þrönga og fátæk-
lega kór er lítið og Iiörmulegá
illa haldið orgel. það cr þannig
sett að það siiýr baki að prest-
inurn, þegar hann stendui fyiir
altai'inu. Dökkleitur dúkur hefur
eitt sinn verið strongdur yfn
orgelið, en nú voin á honum
tvö stór göt, meira en hæfði
mannshöfði, ef einhver vilai
horfa á innviði hljóðfærisins í
frægustu kirkju á íslandi. Útlit
Skálholtsstaðar er ekki sérstakt
fyrir hið fræga biskupsheimili
lieldur táknrænt fyrir viðhorf
kirkjuleiðtoga og annara valda-
manna sem tekið hafa blindand,
við arfi Kristjáns III. og ávaxtað
lians eins og raun ber vitrii.
Síðan Islendingar fengu nokk-
urt forræði um stjórn sinna mála
fyrir 80 árum hafa þeir reynt
að rétta við þjóðarhaginn á öll-
um sviðum nema einu. Kirkjur
og kirkjugarðar hafa gleymst að
mestu. ísland er eina kristna
Jandið í lieiminum þar sem hægt
er að finna kirkjur og kirkju-
gai'ða sem minna á Skálholts-
stað. Vanrækslan í þessu efni
cr gagnger og óafsakaneg. —-
það hefur vantað djarfa og frarn-
sýna forystu uin sæmd og metn-
að kirkjunnar. Víða um land
vinnur fjöldi kvenna og margt
karla að því að hlynna að sin-
um hclgistöðum. Er gott að
minnast mikilla fórna frá liálfu
einstaklinga og kvenfélaga. En
þessi sjálfboðavinna getur ekki
sett heildarsvip á meðferð
kirkna og kirkjugarða nema
þjóðfélagið bæti fyrir brot hinna
dönsku siðaskiptaforkólfa. —
Væntanlega spáir það góðu uin
þctta mál að síðasta presta-
stefna vildi gera líknarmálin að
stefnuatriði i starfi kirkjunnai
á næstu árum. Ef forystumenn
þjóðkirkjunnar vilja citt augna-
blik leiða hugann að því sem
hréif huga þeirra tveggja ís-
lendinga sem mettuðust ai
brauði fegurðar og snilldar í
listakirkjum framandi þjóða við
þá sjón, sem blasir við augum
livers manns sem kemur í Skál-
holt eins og sá staður er nú, þá
hljóta þessir menn að sannfær-
ast urn að livergi er jafn mikii
þörf fyrir líknarstarfsemi eins
og við helgistaði þjóðkirkjunn-
ar. I þeim efnum er ekki hugs-
anlegt að gera neinn samanburó
við aðrar þjóðir.
Jónas Jónsson frá Hriflu.
Oft héf eg til þess hugsað , hálfri annari öld, en Islendingar
liversu miklum örðugleikum það
er bundið að flytja hér stór verk
kirkjulegs eðlis. Okkur vantar
nógu stórar kirkjur til þess að
þau liljómi í öllu sínu veldi og
vcrki eiris og vera ber. þrengsli
'cru öþolandi þegar um flutning
‘tonllstar er að ræða.
þcgai' Dómkirkjan var smíðuð
fyrir rúmum 100 árum, eins og
hún er nú, mun hún hafa rúmað
næstum alla bæjarbúa. Sýmr
J->að inikinn stórlmg þeirra tíma.
Nú þarf að rísa upp kirkja, sem
rúmar 2—3 þús. manns: Hall-
grímskirkja. Eg sé fyrir mér hina
miklu kirkju fullskipaða, en
um liinar háu livelfingar hennar
líða tónarnir frá hinum miklu
verkum ineistaranna. Við slik
skilyrði nær fólkið að hrífast og
verða snortið af andanum, sem
í verkunum býr.
Eg tel byggingu Hallgrims-
VIÐSJA VISIS:
Nýr andi í gömlu landi.
IHeð hógværð, hyggindum og festu hefir
Cortinez ríkisforseti IVIexico unnið
þrekvirki á skömmum tíma.
gera grein fyrir hverjum peso„
sem til framhaldsframkvæmda
yrði varið. Þannig var unnt a5
spara milljóriir.
Þá birti hann greinargerð unt
fjárhag sinn, en eignir hans
námu 34.000 dollurum. Skip-
aði hann svo fyrir, að allir em-
bættismenn skyldu gera slíkfc
hið sama.
Hann endursendi
tékkann.
Þegar ríkisféhirðir sendi
honum tékka upp á 4000 dollaræ
samkvæmt fjárlagaliðnum tii
„sérstakra útgjalda ríkisforset-
ans“, endursendi hann tékkann,
með þessari athugasemd:
„Sérhver embættismaður á
að geta lifað á þeim launum,
sem honum eru ætluð.“
Laun ríkisforsetans nema
1084 dollurum á mánuði. —
Forsetahjónum bárust, sam-
samkvæmt hefðbundnum venj-
um, miklar gjafir, er Continez.
tók við embætti, m. a. voru þeim.
gefnar fimm bifreiðar. Öllumt
gjöfunum var hafnað kurteis-
lega. Gjafirnar námu samtals
yfir 50.000 dallara.
„Þetta helzt ekki lengþ^
sögðu hinir efasömu.
En þeim skjátlaðist enn.
Næsta skref Cortinez var að
segja upp starfi öllum embætt-
ismönnum, sem hygluðu verzl-
unarfyrirtækjum og einstökum-
kaupsýslumönnum, svo að þeir
fengju aðstöðu til stórgróða í
byggingariðnaðinum, á sviði
matvælaframleiðslu o. s. frv.
Svartamarkaðsbrask með bygg-
ingarefni o. fl. var upprætt.
Ráðstafanir j .
gegn okri.
Ráðstafanir voru gerðar til
þess að hindra okur á matvæl—
um með því að fela ríkisstofnun.
innflutning matvæla, en afleið-
ingin varð, að matvælaokrarar
urðu að lækka seglin. Fyrrver-
hafa haft stjórn sinna fjármála
síðan 1874. Mér lék hugur á rð
sjá hversu okkur hefði fai'isi
við þenna lielgasta höfuðsfað
þjóðarinnar.
]Jar er allt í vanrækslu. Ekki
ei' það sérstaklega að kenna
fólkinu í Skálholtssókn, því að
staðurinn og kirkjan eiu ríkis-
eign. Og þó að vanrækslan á
kirkjunni og kirkjugarðinum sé
með fádæmum þá er þetta ekki
neitt einstakt fyrirbæri hér a
landi, heldur táknrænt um við-
horf þjóöarinnar til kirkna og
kiikjugai'ða eins og það hefur
verið á fjölmörgum stöðum liér
á landi síðau Kristján Dana-
konungui' hertók kirkjuna og
svipti hana eignuin og sjálf-
stæði.
Girðingin um kiikjugarðinn ei
að miklu lcyti sigin í jörð, en
annars skökk og skæld. NýlCgir
Adólf Ruiz Cortines, forseta
Mexico, er ekki oft getið í fregn-
um í útvarpi og blöðum Evrópu,
en hann er samt að margra áliti
einn hinna merkustu stjórn-
málaleiðtoga nútímans, maður,
sem þegar hefur komið miklu
til leiðar á skömmum tíma.
Cortinez er maður, sem vinn-
ur í kýrrþei, alveg hávaðalaust.
Hann er 48. ríkisforseti Mexico
og tók við embætti sínu í des-
ember 1952. Hann er maður hlé-
drægur, rúmlega sexugur, orð-
inn gráhaérður, jafnan alvar-
legur og rólegur. Þegar hann
var settur inn í embætti sitt
flutti hann ræðu sem lög gera
ráð fyrir og kvað svo að orði:
„Allir, sem sæti eiga í stjórn
landsins, verða að starfa af al-
hug — og heiðarleik.“
Það er víst um það, að hinir
fjölmörgu áheyrendur hans litu
á þetta sem venjuleg loforð
háttsettra manna, og þetta fór
hjá flestum inn um annað eyr-
að og út um hitt, því að þótt
Cortinez væri kunnur að' heið-
arleik sjálfur, var ekki búist
við mikilli röggsemi af hans
hálfu. Við hlið hans sat fráfar-
andi forseti, Miguel Alemán,
hinn hyggni stjórnmálamaður,
legu brosi, hnittni og mælsku.
Alemán hafði verið stórvirkur í
forsetatíð sinni, í heilan áratug
hafði þjóðin búið við mikla vel-
megun undir stjórn hans, og í
miklar framkvæmdir hafði ver-
ið ráðizt, — en útgjöld ríkisins
höfðu líka aldrei orðið eins gíf-
urleg. Mikið var um klíkuskap
— og mörgum tókst að' mata
krókinn. Og menn héldu, að eins
og áður myndu gömlu klíkurn
ar geta farið sínu fram, allt
mundi ganga sinn vanagang,
þótt Cortinez yrðl við stýrið. Eri
aldrei hafði mönnum skjátlast
jafn almennt og nú.
Menn höfðu varladágt fráisér
fréttablöðin með frásögnum af
forsetaskiptunum, þegar Cort-
inez tók til óspiltra málanna, og
fór að hreinsa til og uppræta
hverskonar brall og sviksemi.
Valdi nýja
menn.
Hið fyrsta, sem vakti undr-
un manna, var að hann valdi
fáa menn í embætti, sem hand-
gengnir höfðu verið Alemán
forséta. Hann frestaði ýmiskon-
ár oþinberum framkvæmdum,
þar til gagnger endurskoðun
' hafði farið fram, og búið var að
sem ávallt veittist létt- að hafa | endurskipuleggja allt á þeim
áhrif á fjöldann, með Ijúfmann-j grundvelli, að auðvelt væri að
)umar,
•föt útíeucí
III