Vísir - 13.09.1954, Síða 1

Vísir - 13.09.1954, Síða 1
wi i • ■I v af< 44. árg. Mánudaginra 13. september 1954. 207. tl. Banaslys á Lækjartorgi. Öldruð kona rakst utan í strætisvagn, féll við og beið bana. Nokkuð'var um slysfarir hér í. kl. hálftíu i gærkveldi. Þá varð bænum um helgina og þar á með- al eitt banaslys. i Banáslys þetta vildi til á Lækj- artorgi laust fyrir kl. 4 á laug- ardaginn. Þar var öldruð kona á ferð og mun að likindum hafa ætlað að taka sér far með stræt- isvagni í Vesturbæinn. En kon- an mun hafa orðið of sein og bíllinn rann af stað i sama mund og konuna bar að. Konan mun hafa lent utan í strætisvagninum og síðan fallið i götuna. Bilstjóri strætisvagnsins varð konunnari ekki var og vissi ekki að neitt slys hefði átt sér stað fyrr en kallað var til hans er hann var kominn niður í Austurstræti. Snéri hann þá aftur á slysstað- inn, þar sem konan lá í göt- unni. Hún var þá með meðvit- und en virtist vera mikið þjáð. Var hún flutt í sjúkratifreið á Landsspítalann, en þar missti hún fljótlega rænu og andaðist kl. 2 um nóttina. Kona þessi var fædd 1880 og því 75 ára að aldri. — Rannsóknarlögreglan biður sjón- arvotta að slysinu að gefa sig fram við hana þegar i stað. í gær urðu tvö slys á sama staðnum, hringtorginu fyrir vest- an iþróttavöllinn og varð annað fyrir hádegið, hitt á 10. tímanum í gærkveldi. Fyrra slysið vildi til með þeim hætti að hjólríðandi maður, sem reiddi ungan son sinn fyrir fram an sig á hjólinu féll i götuna og meiddust báðir. Þeir voru fluttir á Landsspítalann, en meiðslin voru ekki talin mikil. Seinna slysið varð rétt fyrir stúlka þar fyrir bifreið. Hlaut hún högg á vinstri siðu og brotn- uðu i henni þrjú rif. Hún var flutt á Landsspitalann til aðgerð- ar. 1300 Itk fundin Orleaflsville. Vinnudeila á Akureyri leyst. Vinnudeila, sem staðið hefur yfir milli sjálfseignar- vörubílstjórafélagsins Vals á Akureyri og atvinnurek- enda þar á staðnum leystist í nótt. Cengu vinnuveitentdur að aðalkröfu bílstjóranna, en hún var sú að þeir skuld- binda sig til þess að láta með limi Vals sitja fyrir öllum vöruflutningum á félags- svæðinu frá 1. marz n.k. að telja.___________________ I Nýir landskjálffta- kippir í gær. Allsnarpir landskjálftakippir komu í gær á landskjálftasvæð- inu í Alsír og hrundu allmörg hús í Orleansville, sem voru illa far in eftir landskjálftann mikla i fyrri viku. Manntjón varð ekki. í gær var opinberlega tilkynnt, að 1300 lik hefðu fundizt i Or- leansville og næstu þorpum. Megináherzla er lögð á að leita að likum og meiddu og særðu fólki, en viðreisnarstarf bíður á meðan. Fólkið hefst við í tjald- búðum sem reistar hafa verið utan borgarinnar og bráðabirgða skálum. Meðal þeirra, sem fór- ust í Orleansville voru 40 Ev- rópumenn. Frá ýmsum þjóðum hafa bor- izt boð um aðstoð, m. a. frá Isra- el og Egyptalandi. Flugvélar var saknað í gær-kom heilu og höldnu morgun. Margir leitarfíokkar, og flugvélar hófu leit í gærkveldi, nótt og í morgun. Ægilegt bílslys í Frakklandi. Nálægt Aubenas í Frakklandi varð ægilegt bifreiðarslys' í þess- um mánuði. 18 biðu bana. Þarna var á ferð stór lang- ferðabill, sem í voru skólapiltar. Hemlár bilúðu og bifreiðin braut varnargarð og hrapaði niður i Ardeche-fljótið. Auk þess sem 18 biðu bana meiddust 26. Skóia- piltarnir voru á aldrinum 15— ‘20 ára. í gær var sakraað lítillar tveggja að koma aftur um 8-leytið í gær- sæta ilugvélar, sem bar einkenn- ið TE-KZA, era þa® er fyrsta sjúkrallugvél Björas Pálssonar. Flugníaður ýar Rúnar Guð- bjai’tsson, en farþegi Kristmund- ur Guðmundsson. Flugvélin er nú komin fram, heilu og liöldnu. Flugvél þessi fór í gærmoi-gun um 8-leytið frá Rvíkurflugvelli til Fiskivatna og gerði ráð fyrir, Norræna sundkeppmii i Þátttaka ákka mikil og 1951. Umt 5Ö0 manns sjntn í Reikjaiik í gœr. í gær syratra nær 500 Reykvik- ingar 200 metraraa i Samnorrænu sundkeppninnL þar af syntu 274 í Sundhöll- inni og 224 í Sundlaugunum. Samkyæmt upplýsingum frá forystumönnum Samnorrænu súndkeppniinnar má gera ráð fyrir að fjöldi manns hafi lokið keppni viðsvegar um land þrátt fyrir óhagstætt veður á Norður- og Austurlandi og kalsaveður hér syðra. Allar sundlaugar landsins voru í notkun um helgina, en Sæmileg síldveiði í dag. Nítján bátar leggja upp á MranesL Akranesi í morgun. — Frá fréttaritara Vísis. Reknetaveiði mun vera sæmi- leg í dag. í gær nam hún 1150 tn. og vom þar af frystar um 200 ta., hitt saltað. Aflinn var mjög misjafn, frá 25—135 tn. á bát. Síldin er mjög sæmileg undangengna daga. Á fimmtudag og föstudag var síldin sérstaklega falleg, en meira af smásíld í gær. Á Akranesi leggja upp 19 bát- ar, þar af eru tveir aðkomubát, ar. Böðvar frá Akranesi var með hringnót í hálfan mánuð, en fékk aðeins nokkur mál. Hring- nótin hentar líklega ekki hér í flóanum, vegna þess að síldin veður ekki og straumur er mikill Um 500 flugfarþegar töf&ust í gær. Komust ekki leiðar sinnar vegna oveðurs. Um fimm hundruð flugfarþeg- ar töfðust i gær á Keflavíkur- flugvelli, sumir allt upp í tíu klukkutima og komust ekki leið- ar sinnar, vestur um haf, vegna veðurs. Sex vélar töfðust alllengi og auk þess þrjár vélar, sem biðu á annan klukkutíma, m*ðan ver- ið var að útbúa flugáætlun. Tvær vélar biðu í tíu klukkutima og 1 i sex klukkutima. Tvær flugvél- ar urðu að snúa við. Um tíma biðu um 500 farþeg- ar eftir flugveðri. Fóru tveir hópar i bæinn og fengu að hvila sig á Garði. Auk þess fór þriðji hópurinn, en fékk hvergi inni til að hvíla sig. á miðunum. Böðvar er nú farinn á reknetaveiðar. Fylkir frá Reykjavík er að landa hér i dag, um 300 lestum af kaufa, sem veiddust við A- Grænland. — Hér er mikil at- vinna og furða hvað ekki fleira fólk afkastar miklu, enda unnið hér nótt og nýtan dag. Keflavík. Yfirleitt góð reknetaveiði. í gær fengu mai’gir bátar 40—80 tn. en 3—4 ekki neitt. Yfirleit ágæt veiði og síldin í ár óvenju- lega góð. Hér munu vanalega leggja á land 20—25 bátar, en dá- lítið er það þó breytilegt, því að sumir bátamir leggja kannske stundum upp í Sandgárði. Að- komubátum hefur fjölgað. í gær kom bátur frá Akureyri, og ann- ar frá Hnífsdal. Vestmannaeyjnm. Einn bátur héðan hefur farið á reknetaveiðar á mið hér, én aflað litið, en um 10 Vestmanna- eyjabátar eru á reknetaveiðum og leggja upp í öðrum verstöðv- um. í Sandgeröi, Yfirleitt ágætur og jafn afli, í gær samtals 1720 tn. af 19 bát- um. SHdin fæst á miðum norð- ves.tur .af Sandgerði og eru flestir bátar úr verstöðvunum hér syðra ú veiðum á þeim slóðum. — Afli í dag mun yerða svipaðnr. þetta er síðasta helgin í Sam- norrænu sundkeppninni og með deginum i dag eru aðeins þrír dagar éftir. Samnoiræna sundnefndin hér á landi telur allmiklar líkur til, eftir þeim fregnum, sem birzt hafa um þátttöku víðsvegar um land nú um helgina að þátttak- an sé orðin állka mikil og hún var 1951. þessa þrjá daga sem nú eru eftir þarf því að keppa af fremsta megni að þvi að gera aukning- una sem mesta og auka þannig á sigui-möguleika okkar íslend- inga í þessari annarri samnor- rænu, sundkeppni, sem við erum aðilar og þátttakendur að. í moi'gun kl. 8 var sjúkrabíll kvaddur upp að Gufunesi, en þar hafði maður slasst sem vann við hafnargerSina. MaSurinn meidd- ist allmikið og var fluttui' á Landsspítalann. kvöldi. En um kl. 8,30 í gærkvöldi kom önnur flugvél frá Fiski- vötnum og sagði flugmaður hcnní ar, að flugvélin hefði lagt af stað um tveimur klukkustundum á! undan sér. Voin þá.strax gerðar; b’örgunarráðstafanir, símalínutj á Suðui’Iandsundirlendinu öllu( voru opnaðar, flugbjörgunarsveitu ir í Rvík, Keflavík, Hellu og Ú Rangárvöllum voru kallaðar út og auk þess voru bændur víða; um sveitir austan fjalls beðnirí um aðstoð. Leitarleiðangrar þess< ara aðila lögðu ýmist af stað í gærkvöldi eða nótt og munu uni 50 manns hafa tekið þátt í leiö inni. Auk þess voru 6 flugvélar, aðallega einkaflugvélar og björg* unarflugvélar af Keflavíkurflugi velli lagðar af stað í leit í morg4 un, og fóru. þær fyrstu þcirra! með birtingu. Fyrstu fréttir um fund flug- vélarinnar bárust frá Múlakoti kl. um 9Vz í morgun, en þá hafði hin týnda flugvél flogið £ hring lágt yfir bænum, þannig að einkenni hennar sáust vel og síðan hélt hún í vesturátt, Um svipað leyti barst svo einn-. ig tilkynning frá björgunarflug- vélinni í Keflavík, að hún hefði séð hina týndu flugvél á lofti. Flugvélin kom um kl. 10 W til Reykjavíkur og skýrði flug- maðurinn svo frá, að þeir hefði lagt af stað frá Fiskivötnum, kl. 5 en gátu ekki snúið við eða! haldið áfram og urðu því að leita að fyrsta stað til nauð- lendingar, er síðar kom í ljósí að var sunnan við Loðmund. f morgun urðu þeir varir leitar- flugvélar yfir sér og um líkt leyti batnaði skygni svo, aðl þeir töldu sér fært að leggja a£ stað. Kvaðst flugmaðurinn hafa Framhald á 8. síðu. Þrjár frostnætur í ágúst. VeStirstofan gerír tílraunir með (ág- marksmdingar við jörð. Ágústmánuður vai* fremur hlýr og þurrviðrasamur bæífl £ Reykjavik og á Akureyri. í Reykjavík varð meðalhitinn 11.0° og er það 0.4° hærra en í meðalári. Hámarkshiti hvers dags var frá 10.1°—15.8° en lágmarkshitinn 2.4°—11.5°. Hitinn var tiltölulega jafn allan mánuðinn og úrkoma aldrei veruleg nema þ. 25. og aðfara- nótt 26., en þá mældist úrkom- an 20.3 mm. Alls mældist úr- koma mánaðarins 49.3 mm. Venjulegar hitamælingár eru gerðar í 2 m. hæð, en veð- urstofan hefur einnig gert til- raunir £ Reykjavík með lág- marksmælingar niðri við jörð og sýna þær að þó nokkuð froet getaor verið niðri við jörð:þó að hiti sé yfir frostmarki í 21 m. hæð. Svo var t. d. aðfara- nótt 28., þá mældist 3.0° frost við jörð en 2.4° hiti í mæla- skýlinu. Lágmarksmælir við jörð sýndi alls frost 3 nætur, þ. 14. og 15. auk 28. t Á Akuræyri var kalt framart af mánuðinum, hiti lengst af undir 10°..Eftir miðjan mán- uðinn fór hlýnandi og komsÉ hiti upp í 20.5° þ. 18. Úrkomsii þar var minni en í meðallagi. j í Reykjavík skein sól samtalsl 108 klst, og. er það 54 stunduns skemur en meðaltal 20 ára, Mestu sólskinsdagar máriaðai'- ins voru þ. 7. og 8., en þá daga mældist sólskin tæplega 1S ^lst. hvom daginn. ;,••■•Aj

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.