Vísir - 13.09.1954, Síða 7

Vísir - 13.09.1954, Síða 7
Mánudaginn 13. september 1954. VÍSIR Kvikmyndaleik- arinn bífur. Átján ára gömul stúlka. Mar- garie Von, hefur kært ameríska kvikmyndaleikarann Sonny Tufts fyrir líkamsmeiðingar og krafizt 26.000 dollara bóta. Og það eru heldur óvenjulegar líkamsmeiðingar, sem um er aC ræ'ða, þvi að stúlkan segir, að Tufts hafi bitið hana i mjöðm- ina, svo að hún muni bera þess menjar um langan aldur. Tufts hefur neitað þessu, en þess er getið i sambandi við þetta, að dansmey, sem heitir Barbara ■Gray Atkinson, hafi kært hann fyrir samskonar meiðingar á s.l. ;ári. Kossar eru bannaðir mei lögum í indverskum kvikmyndum. En leikarar og aðrir kunna því ilia. Hann var fyrsta hfjómmyndarst jarnan. Fyrsti leikari í hljómmynd var íþýzkur hani, og hann lék hlut- verk sitt árið 1923. Voru það þrir Þjóðverjar, Jo lEngl, Joseph Massolle Og Hans Vogt, sem tóku þessa kvikmynd, :sem hét „Dagur i þorpinu“. — Byrjaði myndin á því, að hani galar að morgni dags, en þegar hinn útvaldi átti að gala, neitaði Kvikmyndakossar eru mikið vandamál hjá Indverjum — þar eru kossar nefnilega bannaðir í kvikmyndum. Indverjar geta samt séð kossa í kvikmyndum, því að nóg er af þeim i mörgum þeirra erlendu mynda, sem sýndar eru á Ind- landi. Hafa kvikmyndatímarit þar eystra spurt lesendur sína, hvort þeir telji rétt að leyfa kossa í indverskum myndum og hafa margir verið þvi hlynntir. Þykir flestum óréttmætt að láta útlend- inga komast upp með heilmikla „celluloidást“ en banna innlend- um mönnum hana. Þó eru ekki allir þeirrar skoð- unar, þvi að lcomið hafa fram raddir um, að banna ætti kossa í útlendum mýndum lika. Annars eru kvikmyndaléikarar yfirleitt fylgjandi kossum i myndunum, og meðal þeirra er aðalkvik- „Ég var karlmaður." Kvikmyndafélag í Miinchen ætl ar að gera kvikmynd um ævi Christine Jörgensen, sem áður var karlmaður. Á myndin að lieita „Eg var karlmaður“, og verður byggð á þvi, sem ritað hefur verið um líf pilts og/eða stúlku, en það er að nokkru leyti eftir frásögnum Christine sjálfrar. Bezta þýzka kvikmyndinu Þjóðverjar virðast vera að ná sér á strik í kvikmyndagerð eins og á flestum öðrum sviðum. í nýjum þýzkum blöðum er sagt frá því, að fullgerð hafi ver- ið kvikmynd eftir ævisögu Sau- erbruchs prófessors, sem var einn helzti skurðlæknir heims- ins á fyrstu áratugum aldarinn- ar. Aðalhlutverkið leikur Ewald Balser, og er liann ágætur leik- ari, en auk þess mjög likur Sau- erbruch i útliti. Blaðið Abendpost í Frankfurt am Main hefur látið svo um mælt um kvikmynd þessa, að hún sé tvímælaust ein bezta kvik- myndin, sem Þjóðverjar hafi gert eftir striðið, ef ekki liin allra bezta. Sjálfsævisaga Sauerbruchs mun koma út á íslenzku á þessu hausti á forlagi Setbergs. Afskekktur hdgístaður kvtk- myndaður í fyrsta sinn. MGM tekur ævintýramynd. Kairo (AP). — Kvikmyndavél- ar Hollywood-manna hafa gægzt inn í nærri hvern krók og kima myndadis þeirra, Nargis, sem vill 1 heiminum’ og nú hafa hær ný‘ að slakað verði á lögunum í þessu leffa skyggnzt inn 1 afskekktasta helgistað kristninnar — á Sinai- efni. skaga í Asíu. Þar er munkaklaustur heilagr- Svo mikið er víst, að almenn- ingur sækir mikið enskar, fransk- 1 ar Katrinar, reist á þeim stað, þar ar og amerískar myndir, m. a. j sem Moses á að liafa séð runnann vegna þess að þær eru frúbrugðn- ( brenna, án þess að eyðast af eld- ar indverskum myndúm að þessu imim, og við rætur fjallsins, þar hanu vendingu. Gripu þeir fe- )ey[j. Kvikmyndaframleiðendur j Sem lionum opinberuðust boð- lagar þá til þess raðs, að þeir segja> ag kvikmyndir þeirra verði orðiii tíu, og klaustrið hefur nú stungu honum undir kassa og létu einnig mjög daufar og liraðinn 1 Verið kvikmvndað í fvrsta skipti hann dúsa þar í nokkra tíma, en þegar ekki er um neina ást ’ af MGM. siðan settu þeir hann á mykju- ( og þvi iikt að ræða. Um heim Félagið er að gera nýja ævin- haug, sem fluttur liafði verið inn aUan sækist menn eftir „róman- týrakvikmynd, sem heitir „Kon- i kvikmyndasalinn, og svo sau tik“ { kviKmyndimum, en slikt sé llngadaliirinn“, og hafa mynda- kastljos fyrir „solarupprasinm“U bannað með lÖgum i Indlandi, og tökur farið fram mánuðum sam- Gól haninn þá, eins og til var sé þá ekld við góðu að búast. I an t Egvptalandi - meðal annars ætlazt, og varð með þvi fyrstaj Qg indverskar kvikmvndadisir i Konungadalm.m, þar sem fleiri hljómmyndarstjarnan, sem um em sizt ólaglegri en stöllur en 60 Faraóar eru grafnir, þeirra ;getui. þeirra í öðrum löndum. Þær á meðal Tut-ank-amen. standast samanburð við stjörnur | En menn telja, að myndirnar frá öllum löndum, en það er frá klaustri lieilagrar Katrinar bannað að kyssa þær, og elsk- muni verða eftirtektarverðastar, endur í indverskum myndum verða að láta'.sér nægja að horf- ast í augu, og þegar ástin hitn- ar óskaplega haldast elskendurn- ir í hendur. Meira er ekki leyfi- legt. Leiðangursmenn bjuggu viku- tíma i klaustrinu, en þar eru heimamenn nítján talsins. Sváfu gestirnir á trébríkum, sem ætlað- ir eru pilagrímum og neyttu sama matar og munkarnir, sem skammta sér smátt af brýnni nauðsyn. Munkarnir, sem eru grísk-ka- þólskrar trúar, eru ýmsu vanir af „menningunni", sem þeir liafa snúið bakinu við, höfðu sáralít- inn áliuga fyrir kvikmyndatök- unum, en þeir voru mjög gest- risnir og höfðu ekkert á móti því, að teknar væru af þeim mvndir. innitn^arápfo * ' ■ ; ,.,í* og víst cr, að erfiðast var að taka þær. Var um 50 manna sveit leilc- ara — eþirra á meðal Robert Táylor — og sérfræðinga send 500 km. leið yfir auðnina til klaustursins, sem hefur í næst- um 2000 ár verið einn hinn af- skekktasti af helgum stöðum heimsins. CjunnavÁ ýy SKÓVERZLUN . AUSTURSI fRÆTl 12 aupi cfutí oy iilf'ur SKMTGOIWESMN rlAC N ABS rQÆ Tl 4 Pússníngasandur ASeins 10 krónur tunn- an, heimkeyrt. Fyrsta flokks ódýr sandur. — Fljót afgreiSsla. Upplýs- ingar í síma 81034 og 1013 í Vogum. V1Ð5JA Þessi ófreskja leikur mikið hlutverk í amerískri kvikmynd, sem heitir „Svarta lónið“. Er búningurinn gerður úr gúmmí- froðu, en utan á hann klínt hreistri. Maðurinn, sem felst bak við búning þenna, heitir Ben Chapman, og sýnir kvikmyndin mörg neðansjávaratriði, þar sem ófreskjan er á sundi. Framhald af 6. síðu. í þrem lilfellimi komu ekki fram hin sérkemlandi einkenni: ó- gleði, hái’ og lágur blóðþrýst- ingur á víxl og aðrar taugavcrk- anir. það köm pinnig í Ijós aö af lág.vöxnum og gildum mönnuin fengu færri bata. Aðeins 42. prós'- ent af lágum og gildum í.nömuim fengu iullan bata, en 59 prósent af hávöxnum og grönnum mönn- um. Aldur Sjúklingsins virtist ekki hafa nein áhrif viðvíkjandi verkununum, en af eldri mönn- um fengu fleiri bata en af yngri mönnum. Meðalaldur þeirra, sem fengu fullan bata, var 45,9 ár, þeirra, seni fengu nokkurn bata 43,6 ár og þoirra, sem fengu cng'- an hata 39,6 ár. Aðsókn tefur sendingu myndar hingaó. Bæjarbíó sýnir á næstunni í- tölsku kvikmyndina Vanþakklátt hjarta, sem átt hefur miklum vin sældum að fagna á Norðurlönci- um. Yar búizt við myndinni á miðju sumri liingað til lands, en vegna þess, liye vel hún geklc ytra, er hún ekld komin énn. Áðallilut- verkið leikur ný ítölsk kvik- niýndastjárna. Carla del Poggiö, sem hefur getið sér mikið orð fyrir leik sinn i þessari mynd. Er sagan, sem kvikmyndin bygg- ist á, nýlega komin úr á islenzku. | Meðfylgjandi ’mytíd ei- af einu atriði kvikniyndarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.