Vísir


Vísir - 22.09.1954, Qupperneq 6

Vísir - 22.09.1954, Qupperneq 6
VÍSIR Miðvikudaginn 22. september 1954. «5 WÍSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Bref til Vísis: Háhymingadráp á Siglufirði fyrir 37 árum. Réttara að reka hvali á land, ef hægt er. Sementsverksmiðjan. Herrla ritstjóri! Mér flaug í hug við lestur blaðs yðar í gær — frásagnirnar af herferinni gegn háhyrning- um suður með sjó — atburður, sem gerðist norður á Siglufirði árið 1917, er eg var þar búsett- ur. Þar var nefnilega einnig hafin sókn gegn háhyrningum, sem löngum hefir verið skað- ræðisskepna, en hægt er þó að nýta eins og allir vita. Þar var ekki gripið til þess Stjórn sementsverksmiðjunnar hefur tilkynnt, eins og skýrt Ááðs að hrekja meinvættinn til var frá í Vísi í fyrradag, að hafizt verði handa um fram- I hafs, eins og hér er gert, held- kvæmdir við byggingu verksmiðjuinnar um þessar mundir, ur var vaðan rekin að landi og og verður byrjað á undirstöðum efnisgeymslu verksmiðjunnar, á þurrt, og gengið af hverjum sem mun verða ein stærsta bygging á landinu, og geta menn þeim hval dauðum, sem til náð- gert sér grein fyrir, að hér er ekkert smáfyrirtæki á ferðinni, ist. Minnist eg þess, að eg var þiegar samanburður er gerður á ýmsum þeim stórbyggingum, er fyrst með byssu, en þegar búið Iiér hafa verið reistar á undanförnum árum. var að reka hvalina í strand, náði eg mér í spjót eða sveðju og lagði ótt og títt, eins og ungra manna er siður, þegar þeir eru í þeim ham. Eg hafði ekki verið beinlínis undir það búinn að leggja til orustu við illhveli, því að eg Sementsverksmiðjan verður svo stórt fyrirtæki, að ekki er liægt að reisa það nema með því að afla lána til þess, m. a. frá útlöndum til kaupa á efni og vélum. í því efni hafði rík- isstjórnin tekið þá ákvörðun á sínum tíma, að útvegun láns- fjár til verksmiðjunnar skyldi ganga fyrir öðrum lánum, og ■er unnið að þessu at^’M, þótt ekki hafi enn tekizt að ná settu rnarki. Ætti þó ekl.i að verða verulegum erfiðleikum bundið var * hvítri skyrtu, þegar mér Nýtt gre&siufyrirkðnm- lag hjá SÍS. Fréttatilkynning frá Sam- vinnusparisjóðnum. Samband ísl. samvinnufélaga Samvinnutryggingar og Olíu félagið hafa fyrir nokkru tekið nýjan hátt á launagreiðslum til starfsmanna sinna í .sam- vinnu við hinn nýstofnaða Samvinnusparisjóð. Hefur hver fastur starfsmaður þessara fyrirtækja fengið tékkhefti á sparisjóðinn og eru launin greidd inn í reikning hans þar. Getur starfsmaðurinn síðan tekið launin hvenær sem hon- um þóknast, en fær vexti af þeim hluta þeirra, sem hann lætur liggja á reikningi sínum. Hjá samvinnustofnunum þeim, sem nú hafa tekið þetta kerfi upp, hefur það vakið á- nægju starfsmanna, aðeins eitt dæmi Kona, sem ekki er allskostar ánægð með öryggið i strætis- vögnunum hefur skrifaS mér eft- irfarandi: „Bergmál hefur rætt um strætisvagnana oft og' einatt og fyrir nokkrum dögum var rætt um kurteisi farþega, sem ferSast með þeim. Það er gott og bless- að og á móti því ætla ég ekki að hafa. Aftur á móti þætti mér vænt um að því yrði komið á framfæri fyrir mig, að mér finnst að öryggisleysið sé oft mikið í þessum almenningsvögnum. - .að fá nauðsynleg lán, því að áætlanir, sem gerðar hafa verið um verksmiðjubygginguna og starfrækslu fyrirtækisins sýna Ijóslega, að hér er um arðvænlegt fyrirtæki að ræða. i Heita má, að ekkert varanlegt byggingarenfi sé til í landinu, «g verðum við að flytja inn allt sement og timbur, sem notað er til hverskyns bygginga. Með stórátaki í skógrækt gera menn .sér vonir um, að nytjaskógar geti vaxið hér á landi og orðið mæstu kynslóðum til gagns, ef dyggilega er unnið. Og með athugunum hefur einnig verið gengið úr skugga um það, að hér á landi eru fyrir hendi hráefni þau, sem nauðsynleg eru dil sementsgerðar, svo að við eigum með tímanum að geta orð- ið sjálfum okkur nógir eða því sem næst í þessu éfni. barst „fiskisagan“, og gaf eg mér ekki tóm til að hafa nein fataskipti, því að þarna varð að hafa snör handtök. En hvíta skyrtan var orðin löðrandi í blóði, og eg líka, þegar atgang- inum linnti. Ekki man eg nákvæmlega, hversu margir hvalir voru drepnir í hríðinni, en þeir voru annaðhvort 86 eða 96, og voru þeir nýttir eins og hægt var. Kjötpundið var selt á fimm aura og reyndu menn að birgja sig upp eftir föngum. Og þetta var gert með litlum mannafla. En í sambandi við þetta lang- ar mig til að spyrja: Hvers vegna var ekki reynt að reka Þegar hurðinni er lokað. Sem dæmi skal ég nefna það, að það getur verið beinn háski að fara út um aftari dyrnar á þeim vögnum, þar sem bilstjór- inn lokar þessari hurð með hand- fangi frammi i lijá sér. Tvívegis var nærri orðið slys sama dag- inn, og reyndar nokkur meiðsli í annað skiptið, þegar ég var i vagninum. í annað skiptið varð ég sjálf fyrir því, en þá lokaði vagnstjóri hurðinni svo snögg- lega, er ég var að stíga út, að liurðin skelltist á mig. Síðar um daginn varð ég sjónarvottur að því, að ungur drengur varð með höfuðið á milli, er liurðinni var og mun [ lokað, og hefði vagnstjóri gjarn- þess að | an gæta meiri varúðar. starfsmaður hafi látið í ljós andúð á þessu launagreiðslu- Kemur oft fyrir. kerfi. í sambandi við hið nýja j Eg veit að þetta kemur oft kerfi er rétt að taka fram: fyrir og finnst mér því vera full 1) Að starfsmenn geta tekið ástæða til þess að liafa orð á allt kaup sitt út úr reikningi Því- Því fer fjarri að ég halid sínum á greiðsludegi, ef þeir óska þess, og að sjálfsögðu lagt það inn í aðra sparisjóði eða banka, ef þeir vilja heldur hafa viðskipti sín þar. 2) Að starfsmenn fá greidda að vagnstjórar vilji ekki koma i veg fyrir slys, en þeir ættu að vera þessu svo kunnugir að i hvert sinn sem þeir loka aftari hurðinni með loftpumpunni ættu þeir að gæta fyllstu varúð- ar til þess að útilokað sé að slys vexti af þeim hluta kaups, sem geti orðið. Hurðin skellur mjög þeir láta liggja í sparisjóðnum, t. d. ef þeir taka kaup sitt mánaðarlega. 3) Þetta nýja kerfi er tekið upp til að hvetja starfsfólkið, sérstaklega yngra fólkið, til sparnaðar og aukins fjármála- Það eru gífurlegar fúlgur, sem varið er árlega til kaupa á sementi og timbri, og ef annar liðurinn væri felldur niður með íramleiðslu innan lands, mundi það hafa mikla þjóðhagslega jþýðingu. í útreikningum á starfsemi verksmiðjunnar var einnig gert ráð fyrir, að sement frá þessari verksmiðju mundi verða' hv“ lina á land> úr þyí ag gvo ■allt að helmingi ódýrara en það sement, sem inn er flutt nú, I mikill floti v’ar tiltælíUr og ■og sýnir það einnig, hversu nauðsynlegt það er, að fyrirtækið j mannafli grar fyrir járnum? Ef Jcomist sem fyrst á laggirnar. Það er einmitt það, sem ríkis- pino+an;r,a.„„ TT. . , . ’ . | emstakhngai vildu ekki nyta i til þess, að arangur mum nast stjormn hefur að sjalfsogðu hugfast, þegar hun leggur megm- kjötiði mundi vafa-aust vera á þessu gviði áherzlu á að koma fyrirtækinu upp og í starfrækslu. hægt ag gelja það - verksmið.j- ur. Mér sýnist, að mikil verð- Hingað til hefur sement nær eingöngu verið notað til húsa- mæti muni fara forgörðum snöggt aftur og gamalt fólk og börn geta oft ekki varað sig á þessu. Það má kannske segja að vagnstjóri geti stundum ekki séð, þegar vagninn er fullur af fólki, en það er samt engin afsökun.“ Þannig var bréf konunnar og visa cg þvi til hlutaðeigandi. gerðar, en við þurfum að nota það til vegagerðar einnig, eftir með þessu móti, auk þess sem Jiví sem efni og aðrar aðstæður leyfa eða hentugt er. Stein- fleiri hvalir sleppa sennilega steyptar akbrautir virðast vera það eina, sem getur að veru-: með þessari aðferð en ef vöð-! þennan hátt, geta fengið þau legu leyti dregið úr viðhaldi gatna og þjóðvega, eins og kaflinn urnar væru reknar á land. | greidd á venjulegan hátt. 4) Með eflingu sparisjóðsins skapast m. a. möguleikar til lánveitinga til starfsmanna. j 5) Starfsmenn, sem ekki óska að fá laun sín greidd á á Suðurlandsbrautinni hefur sýnt, því að hann hefur staðizt' margfalt meiri umferð en gert var ráð fyrir að um hann færi, } egar hann var lagður á sínum tíma. Þess var einnig getið fyrir fáum árum, að Reykjavíkurbær hefði hug á að steypa Relztu umferðaræðar í bænum, og þótt stofnkostnaður við slikar götur kunni að verða hár og vaxa mönnum ef til vill í augum, mun sparnaður að því er allt viðhald snertir, gera það að verkum, að mikill hagnaður verður af slíkum götum, er fram líða stundir. íslendingar stigu mikið heillasþor, þegar þeir réðust í að Gamall SiglfiilBingur.. McCarthy á stöðugt í vök að verjast. Nýtt skip til S.Í.S. Helgafell, hið nýja skip I Sambands íslenzkra samvinnu- i j félaga, fór reynsluferð sína i Dregur McCarthy sig Óskarshöfn í Svíþjóð þ. 21. frá opinberum störfum? september. Að ferðinni lokinnij Þetta er spurning, sem sögð koma upp Aburðarverksmiðjunni, sem nefnd hefur verið vísir- jverður sMpið afhent eigendum er vera á allra vörum vestra. inn að stóriðju hér á landi. Hún fullnægir áburðarþörf lands-’og íslenzki fáninn dreginn að Haft er eftir nánum vinum manna, og raunar meira en það í byrjun, þar sem hægt mun hún Hjörtur Hjartar, fram- McCarthys. að hann sé teldnr þroska, og bendir sú reynsla, sem þegar er fengin, eindregið Enn um auglýsingar í sambandi við rabb mitt um auglýsingar i útvarpinu í gær hringdi til mín einn lesandi og bað mig fyrir stutta viðbót við fyrri umræður um málið. Hann hafði því við að bæta, að oft væru í útvarpi lesnar aúglýsing- ar frá félögum og síðan kæmi undirskriftin aðeins „stjórnin“. Þetta taldi hann ekki fullnægj- andi. Nefndi hann til dæmis aug- lýsingu frá Náttúrulækningafé- laginu, þár sem rætt var uin eitt- Iivert efni, en síðan endaði aug- lýsingin á „stjórnin“. Taldi riann nauðsynlegt að tilgreint væri i lok hver auglýsti, þvi oft kæmi það fyrir að menn heyrðu ekki fyrrihluta auglýsingar, en eitt- hvað úr efni hennar, en vildu gjarnan fá að vita hver auglýsti. lilé kvæmdastjóri skipadeildar S. I. að þreytast, enda eigi hann í S., mun taka við skipinu. | vök að verjast, þar sem hanr Skipstjóri á Helgafelli er búi við árásir andstæðinga í Bergur Pálsson, fyrsti stýri- stjórnmálaskoðunum og árásum maður Hektor Sigurðsson, ann- sinna eigin flokksmanna. Hann að flytja út af framleiðslunni fýrstu árin. Með starfsemi hennar sparast mikill gjaldeyrir, sem undanfarið hefur farið til á- hurðarkaupa. Þar er því um mikið þjóðþrifafyrirtæki að ræða. Með sementsverksmiðjuimi verður byggingariðnaðinum tryggt nægilegt innlent sement við lægra verði en áður, og 1 ar stýrimaður Ingi B. Halldórs- kvað og líta svo á, að vegna af -um leið verður fjölda manna tryggð atvinna við sementsgerð-I son 'og fyrsti vélstjóri Ásgeir stöðu ríkisstjórnarinnar geti ina, og þjóðin sparar mikinn gjaldeyri, sem þá má nota til Árnason. Samtals eru á skipinu hann ekki lengur starfað að annarra þarfa. Með þetta í huga hefur verið ákveðið að fram- 23 menn. gagni fyrir flokkinn. — Muni kvæmdir skuli þegar hefjast við verksmiðjuna, svo að henni j Heimahöfn Helgafells verð- hann því stunda rannsóknir verði komið á fót hið bráðasta, því að nauðsynleg lán fást ur } Reykjavík og er skipið upp á eigin spýtur, eða bar? áreiðanlega, þegar um svo traust fyrirtæki er að ræða, þótt þau j væntanlegt hingað um mánaða- „taka stöngina sína og fara sé ekki fyrir hendi á þessari stundu. . Imótin. (Frá S.Í.S.). . veiðar.“ Öðruvísi með blöðin. Það væri öðru máli að gegna með blöðin, þvi alltaf væri hægt að lesa auglýsinguna aftur. En útvarpsauglýsingar væru lesnar í belg og biðu og færi mest fyrir ofan garð og neðan. Nú vill oft svo til, að menn hlusta á aug- lýsingalesturinn með öðru eyr- anu, eins og það er nefnt, en sperra svo eyrun, er eitthvað er nefnt, er viðkomandi hefur á- huga á. En þegar svo auglýs- ingin endar á aðeins „stjórnin“, er hlustandi venjulega jafnnær. Þessu þyrfti að breyta, lauk les- _.idi í-uali sínu. — kr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.