Vísir - 22.09.1954, Blaðsíða 8
$
VÍSIR
Miðvikudaginn 22. september 1954.
3
I
I
I
Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri ull, ávallt
miklu úrvali (Wiltongerð).
Verð. munstrað flos 70 sm. br,- kr. 195,00
Verð Einlitt flos 70 sm. br. kr. 175,00
Verð Lykkjudregill 70 sm. br. kr. 155,00
til í <:
>;
Mörg -imynstiip — Herglr lltlr
Framleitt af Vefaranum li.f.
íslenzk ull — íslenzk vinna
Stýðjið íslenzkan iðnað.
Aðálumbóð:
BARÓNSSTÍG—-SKÚLAGÖTU. — Sími 7360.
Húsgögn
(Renaisance)
Bókaskápur og borð til
sölu Hófteig 18 niðri, milli
kl. 6 og 8 e.h.
au.pi yull oy ótlf-ur
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásveg 13.
Almenn samkoma £. kvöld
kl. 8,30. Markús Sigurðsson,
talar. — Allir velkomnir.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN. ,
Meistara-, 1. og 2. fl. —
Æfing í kvöld kl. 6 á íþrótta-
vellinum.
Í.R. — Innanf élágSmót
fer fram 22. —30. sept. í
eftirtöldum greinum: Stang-
ar- og langstökki. Kringlu-
og sleggjukasti, grindahlaup-
um og kúluvarpi og fimmt-
arþraut. (375
Innanfélagsmót
í kúluvarpi á íþróttavell-
inum í dag kl. 8. — K.R.
Bikuni
og málum hús, málum einnig
glugga. —' Uppl. í síma '6928
frá kl. 10—11 f.h.
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 3917, eftir
kl. 7 í kvöld. (367
Skjólábúar.
Það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki áð fara
lengra en í
JVesbúð9
Mesvegi 39.
Sparíð fé með {jví að
setja smáauglýsingu í
VISI.
TVEIR skólapiltar óska
eftir herbergi sem næst
Kennaraskólan'um. Reglu-
semi heitið. —Uppl. í síma
80286. í (374
AÐGANG að síma getur
sá fengið, sem . getur leigt
stórt herbergi eða tvö minni
með eða án húsgagna. Úppl.
í síma 5231. (371
HIÓN méð stálpáðan
dreng vantar íbúð 1. okt. —-
Húshjálp kemur til greina.
'Tilboð sendist Vísi fyrir 28.
sept., merkt: „Húshjálp —-
íbúð — 46“. (366
EINHLEYP kona óskar
eftir herbergi í Vogunum.
Húshjálp gæti komið til
greina. Tilboð sendist Vísi
fyrir fimmtudag, — merkt:
,,Gott herbergi — 43“. (363
ÓSKA eftir herbergi nú
þegar eða l.-okt. Uppl. í srma
6450 á skrifstofutíma. (370
inn á afgr. ' blaðsins' fyrir ’24:
þ. m. ’ (336
MAÐUR í millilandasigl-
ingmn óskar eftir herbérgi 1.
október. Tilboð sendist Vísi
' fyrir 24. þ. m., merkt: „Sigl-
ingar — 44“. (359
HÚSNÆÐI. Óska - eftir
herbergi og lítilli geymslu í
kjallai-a, helzt nálægt Klapp-
arstíg. Uppl. í síma 81673
fyrir kl. 6, : miðvdkudags-
kvöld. (361
2 UNGAR stúlkur utan af
landi óska éftir herbergi,
helzt í Austurbænum. Uppl.
í síma 6514. (362
REGLUSÖM fetúlka í fastri
vinnu tóskar éftir herbergí
strax eða 1. okt. Uppl. í síma
5711, milli'kl. 6 og 8. (364
re
>
55 o
‘.<S
rt re
-K Gu
4) s
-^ia
oo
v—4
■
OO
h*
_ —. •*■*
<u
%
■■be
s
re
-O
<—>
HERBERI óskast fyrir reglusaman sjómann, helzt í vesturbænum. Tilboð,: merkti „Reglusefni — 45“ seridist Vísi. (365 BARNLAUS hjón óska eftir herbergi eða stofu strax, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma .7896, milli kL 6—7. (373
KENNÁRI óskar eftir einu til tveim herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Les með krökkum og ung- lingum. Uppl. í síma 7253 frá kl. 4—7 e. h. (328
RAFTÆKJAEIGENDUK Tryggjum yður lang ódýr o«r£a viðhaldskostnaðim varanlegt viðhald cg tor fengna varahluti. Raftækja tryggingar h.£ Súnl 7601
' KENNARI óskar eftir einu til tveim herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. Les með krökkum og ung- lingum. Uppl. í síma 7253 frá kl. 4—7 e. h. (328
TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi, helzt með eldunarplássi, sem næst Landsspitalanum.. Barna- gæzla.' Tilboð, merkt: „Tvær saman — 38.“ sendist Vísi. (339
TAPAZT hefir - steina eyralokkur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma j 7853. — (340
KVENGULLÚR tapaðist laugardaginn 11. sept. á Tryggvagötu eða í Mjólkur- félagshúsinu. Finnandi ■ vin- samlega beðinn að hringja í síma 6253. Fundarlaun. —
HERBERGí óskast, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 5760. — (343
LÍTIÐ súðarherbergi tii leigu fyrir reglusaman pilt. Uppl. Bergsstaðastræti 50 A II. hæð. (344
GLERAUGU hafa tapazt á Baldursgötu frá Berg- staðastræti að Freyjugötu. Finnandi skili gegn fundar-i- launum til Benedikts Elfar, Baldursgötu 9. (369
STÚLKA óskar eftir her^ bergi nú þegar eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Leiga — 39,“ sendiSt Vísi fyrir föstu-
dag. (346 liWMUÆÆU
' EITT hérbergi og ■ eldhús eða eldunarpláss óskast. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl, í síma-81794. (347
FULLORÐIN kona óskast til léttra eldhússtarfa. Uppl. í' dag. Vlta-Bar, Bergþóru- götu 21. (376
REGLUSAMAN manrí vantar lítið herbergi. Tilboð, merkt: „Herbergi — 40,“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld. (352
TVÆR stúlkur óskast hálfan 'daginn. Uppl. í síma 3895. (36Ó
HJÓN, méð 4ra ára barn; óska éftir 1—2 herbergjum . og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 41“, sendist Vísi fyrir 24. þ. m. (353 • RÁÐSKONA óskast að Gunnarshólma. Sex og sjo manns í heimili. Gætu orðið eldri og yngri; kona. — Uppl. í Von, sími 4448, til kl. 6 daglega og' eftir kl. 6, -sími 81890. — (351
STÚLKA óskar eftir her- bergi strax. 'Til mála kæmi ræsting á íbúð einú sinni í viku. Tilboð, merkt: „KMP — 42,“ sendist Vísi. (355
sívUMA VÉL A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla., — Sylgja. Laufásvegi’19. — Sími 2656 Heimasími 82035.
2—4 HERBERGJA íbúð óskast til leigu í bænum eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilhoð, merkt: „Fámenn fjölskylda — 37,“ leggist inn á afgr. blaðsins fvrir fimmtudaeskvöld. (337 VIÐGERÐIR á aeimilis vé'lum og mótorum. Raíiagn ir og breytingár raftagna Véla- eg raftækjaverslunin Bankastræti 10 Síroi 2852 Trvggvagata 23. simi 81276 Verkstæðið Bræðraborga’- gtíg 13. (48: >
FORSTÖFUHERBERGI
óskast til leigu. Get lánáð að- gang áð síma. Tilböð, merkt:
ENSK dragt, frekar lítið
númer, til sölu. Uppl. í síma
3453. (348
SUNDURDREGíÐ barna-
rúm til sölu. Lágt verð. —
Ránargötu 29 A. (368
SÆNSKAR bílskúrshurð-
ir til sölu á Kaplaskjólsvegi
62,— (358
NOTAÐ skrifborð og dív-
an til sölu. Uppl. í síma 7902.
(357
TIL SÖLU stór, hreinsuð
krækiber. — Uppl. í síma
81020. (356
SINGER saumavél, nýleg,
handsnúin,..ásamt mótor, til
sölu: í Langagerði 46. (354
STÓR aluminiumpottur
til sölu á Bragagöty 28. (350
BARNARIMLARÚM, með
dýnu, til -sölu í Sörlaskjóli
17, kjallara. (349
ENSK dragt, frekar lítið
númer, til sölu á Egilsgötu
14, kjallara. (348
- RITVÉL t-il sölu. — Uppl.
í síma 80549. (345
NOTUÐ svefnherbergis-
húsgögn (dönsk) til sölu. —
UppL í síma 2946. (342
TVEIR tvíséttir klæða-
skápar ’ t’il sölu í Drápuhlíð
11, kjallara. (341
NÝ,. amerísk- karlmannsföt
nr. 38, á meðalmann, til sölu.
Uppl. í síma 82334 eftir kl. 6
(338
SPORÖSKJULAGAÐ
hnotuborð, niikið stækkan-
legt, til sölu og alstoppaður
stóll. Uppl. í síma 5126. (000
GÚMMÍDIVANAR fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan, —
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
KAUPUM og seljum alls-
konar notúð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sími
2926. (269
K’AUPUM vél með farin
karlmannaföt, útvai-pstæki,
eaumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
Stmi 3562 (179
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
tenpi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
DÖNSK svef nherbergis-
húsgögn til sölu á Mánagötú
12,51. • hæð. —- Upþl. Lsíma
80445. (377
PLÖTUR á grafreitl. Út-
vegum álétraðar plötur «
gráfréiti méð stúttum fýrir-
vara. UppL á Rauðarársta*.
(kjallara). r- Sími 0124