Vísir - 01.10.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1954, Blaðsíða 6
B VfSIR Föstudaginn 1. október 1954 wlsxxs. Ð A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. Handí&askólinn byrjar starfið. Aðsókit ntest að bókbandsnámskeiðiHiniti. í þjóðlegum erindum? "jVTokkrum sinnum hefur verið spurt um það að undanförnu, Handíða- og myndlistaskól- inn byrjar starfsemi sína þann 7. október. Ýmsar skipulags- breytingar verða gerðar á skól- anum. Badna- og unglinga- flokkunum verður fækkað, svo hægt verði að liagnýta betur húsakynni skólans. Ennfremui verður höfð náin samvinna við Myndlistarskólann á Lauga- vegi 166. verið mjög mikil að Handíða- og myndlistaskólanum. Mest hefir aðsóknin verið að bók- bandsnámskeiðunum og hafa ýmsir embættismenn, svo sem læknar, stundað þar nám. Biksteinsfjall — Framh. af 1. síðu. landi og verðmætin í henni Það er ekki sjaldan, sem rætt er um götuviðgerðir í dálki þess- um, og þá oftastnær i umkvört- unartón. Stundum á þessi gagn- rýni við rök að styðjast og stund- um ekki. Þegar tekið er tillit til þess livernig bærinn hefur þan- ist út verður tæplega annað sagt, en að bæjaryfirvöldin liafi staðið sig vel, þvi það er ekki auðvelt að gerá götur og fylgjast með byggingunum, sem rísa upp. Ný vafalaust milljarða króna virðý llvel'íi myndast og þá er heimtað ef á annað borð yrði unnt ag| rafmagn, frárennsli og malbikað honum í verð. » Tómas sagði að þessi náma í sumar, en til- ar götur. En stundum gleymast j aftur á móti vegarspottar.sem erf- itt er að botna i hvers vegna liafa orðið útundau. í sambandi við einn vegar- spotta hefur Bergmáli borizt éft- í ýmsum greinum listiðnaðar. UPP 1 Þórisdal til að kanna þetta Fyrir þremur árum voru betur. Komst hann þá að raun Handíða- og myndlistarskól- inn var stofnaður haustið 1939. Hefir starfsemi hans verið þrí- þætt: Síðdegis- og kvöldnám- skeið í myndlist og ýmsum t verklegum greinum fyrir al-1 hefði fundizt í sumar, hverra erinda annar helzti maður íslenzkra kommúnista menning, deildir, sem hafa veitt, drögin til þess voru þau, að skyldi hafa farið austur til Rússlands. Þjóðviljinn greindi frá kennurum sérmenntun og rétt-jJón Eyþórsson veðurfræðingur j^ópavogsbúi skrifar. því fyrir nokkrum vikum, að Einar Olgeirsson væri ekki lengur indi til kennslu í smíðum, | fann þarna fyrir nokkuru á landinu, hefði hann brugðið sér austur til Sovétríkjanna, og handavinnu kvenna og teiknun stein, sem honum fannst sér- ; mundi hann dveljast þar um hríð. Var ekki gefin á því nánari og að lokum myndlistadeild,, kennilegur, tók steininn með jrfarandi bréf frá Kópavogsbúa. skýring, hver væri tilgangurinn með förinni, svo að menn hafa sem hefir veitt. sérmenntun í ser °S fékk Tómasi Tryggva- Hann scgir á þessa leið: „Mig •orðið að geta sér til um hann. helztu greinum æðri myndlista ' synl hann í hendur til rann- furðar á því að ekki skuli vera í sambandi við myndlistadeild- sóknar. Tómas sá að þarna íyi'h' löngu búið að malbika Þjóðviljirn og önnur blöð kommúnista hafa jafnan haldið ^ ina og kvöidnámskeiðin hefir myndi vera um bikstein að ®rlkÍ01 n*MildatorCTs Éíg^á'leið því fram, að hér á landi væri ekki til nema einn flokkur, sem skólinn flest árin haft kennslu ræða og nú í sumar fór hann 4_!ö sinnum á dag oa hefði raunverulega íslenzka hagsmum a stefnuskra smni. Allir aðrir flokkar væru handbendi manna í öðrum löndum, en ekk- ert slíkt samband væri við útlendinga af hálfu kommúnista. Væri gott til þess að vita, ef til skyldi vera heiðarlegir menn innan um allan þann gíæpalýð, sem þetta land byggir, en því jiiiður benda allar líkur til þess, að kommúnistar sé ekki alveg eins frómir í þessum efnum, og þeir vilja fá menn til að trúa. í flestum blöðum birtast við og við greinar, þar sem sagður er kostur og löstur á ýmsum hlutum í flestum löndum, en þótt leitað sé með logandi ljósi, munu menn hvergi getað fundið grein í Þjóðviljanum, þar sem annað er sagt en að allt sé gott og blessað í ríkjum kommúnista, og því miklu betra en í öðrum löþdum. Sjálfstæði hinna þjóðlegu manna er ekki meira en í blöðum þeirra, og samt segja þeir, án þess að láta sér bregða, að ekki sé tengsl milli þeirra og kommúnista í öðrum löndum. Þöir eru alltaf reiðubúnir til að sverja í þessu efni. í ýmsum löndum draga kommúnistar og foringjar þeirra ekki dul á það, að þeirra raunverulega föðurland sé Rúss- land. Franskir kommúnistaforingjar hafa sagt, að þeir muni aldrei grípa til vopna gegn Sovétríkjunum, því að þeir sýni þeim fyrst og fremst trúnað, en ekki því landi, sem þeir eru fæddir í, eða þeirri þjóð, sem þeir tilheyra að réttu lagi vegna ergir það mig alltaf, þegar ég ek um þenna spotta, sem er sann- kennaradeildir í smíðum og um að miki]l hluti fjallsins er kailað þvottabretti. Mér hefur handavinnu kvenna gerð að ur biksteini og langauðugasta | Verið tjáð að bær og riki geti ekki sjálfstæðum skóla og starfa nú náma þessarar tegundar sem komist að samkomulagi um hver í sambandi við Kennaraskóla enn hefur fundizt hér á landi. eigi að gera við spottann. Hvort ' íslands. Aftur á móti stárfar teiknikennaradeildin áfram í nánu sambandi við myndlista- Sýnishorn deild Handíða- og myndlista- skólans. A undanförnum árum hefir skólinn útskrifað marga kenn- ara frá kennaradeildum sínum í smíðum, teiknun og handa- vinnu kvenna. Margir þessara kennara starfa nú sem sérkenn- arar í þessum greinum bæði í öðrum skólum og á einkanám- skeiðum. send úr landi. Gæði Þórisdalsbiksteinsins hafa að vísu ekki fullu könnuð, en Tómas Tryggvason taldi ýmsar likur benda til að þau svöruðu þeim kröfum sem gerðar eru til bik- steins í iðnaðarskyni. Annars er rétt eður ei, veit ég ekki. Þarf að gerast. Aftur á móti er það orðið að- j; verið að kallandi að þessi vegarkafli sé ! lagður og finnst mér að vel megi ; gera það, og rifast á eftir um, hver eigi að borga. Það hlýtur : að bera að því að vegurinn verði lagður og þvi fyrr þvi betur. Það er ekki litið slít á bilum að aka . Kennsla í kvöldnámskeiðum og rannsóknar. sagði hann að sýnishorn yrðu þenna veg, og sá kostnaður borg- §end bæði til Englands og Ame- j ast af almenningi gegnum þann ríku til frekari efnagreiningar 1 gjaldeyri, sem til þess þarf, þegar gera þarf við bilana. Um þetta fyrir fullorðna verður í vetur Að lokum sagði Tómas að er eliki luigsað. með svipuðum hætti og undan- uppi væri ýmsar ráðagerðir og farna vetpr, en þó er gert ráð bollaleggingar um vinnslu og , . , , , _ . , . , fyrir, að í'vetur verði hægt að hagnýtingu biksteinsins en *im . . . •, „ bæta við kennslu 1 leirmuna- það mal væn ekki ástæða til væ'ru í rauninni fimmta herdeild innan þjóðar sinnar, og það erú þeir vitaskuld hvarvetna, þótt ekki taki aliir eins einarðlega til orða og hreinskilnislega og kommúnistar í Frakkandi. i „Þjóðin“ okkar hefur ekki hugrekki til að kannast við hið sama og skoðanabræðurnir í Frakklandi, og segir meira að segja stundum, að hér á lanði sé engir kommúnistar til, hér sé bara sósíalistar, og vitanlega er það allt annað! Baráttu- aðferðirnar eru þó hinar sömu, og foringjarnir leita til sama gerð og myndmótun. I að segja neitt að svo komnu Undanfarin ár hefir aðsókn máli. Hvað viltu vita? JúIIi spyr;. | Svar: Vísir leitaði upplýs- „Er tímaritið Flug gefið út? að aka bíl próflaus. áður en lands, Rússlands, þegar afla þarf vísbendinga um, hvernig haga Hver er utanáskrift til þess fessor varðandi þessar spurn- eigi hinni „þjóðlegu“ baráttu. Einar Olgeirsso'n og fleiri íslenzkir Hversu oft'á ári kemur það út?“ ingar og veitti hann góðfúslega kommúnistar leita til sama lands og Thorez hinn franski, cp> Svar: Tímaritið Flug er gef- þessi svör- æt!i orsakirnar sé ekki nokkurn veginn hinar sömu. Þjóð- ið út af Flugmálafélagi íslands. Terence MacSweeney borg- ■Viijipn upplýsir það vgentanlega, ef mönnum skjátlast í þessu Á síðastliðnu ári komu þrjú arstjóri í Cork á írlandi hefur efni-.{ Þ eru síður en svo gleðiíeg tíðindi, sem borizt hafa vestan Samtökin. Það væri ekki úr veg'i að bil- sijórar og sérleyfishafar, scm , ine:,( r.oia þenna veg tækju sig '> r'Tnan og reyndu að vinna að ' því áð vegurinn yrði lagfærður. I . 0 er áreiðanlegt að inargir n.yndu' vera þeim þakkjátir fyrir. U.i hvernig skyldu yfirvöldin L.ugSast við? Ætli þau deili leng- i:r uin það hver á að borga? Nú i ;■ Lyggð komin langt inn fyrir þ nna vcgarspotta, alla leið upp í ..vonefuda Blönduhlið og virð- i s þ j vogur þessi vera kominn i:; v fy.úr cndimörk Reykjavikur- Lr.’nir'. Þclla var þa?, sem mig ! '" iLL tii að koma á framfæri í dálkinum hjá þcr.“ Þannig Íýk- ur Ivópavógsbúi bréfi sinu og Icann ég honmn þakkir fyrir. hefti .iút af tímaritinu, eh eitt svelt sig ailra raanna Jengst aí hefur komið út á þessu ári. þeim, sem öruggar héimiídir Gert er ráð fyrir, að fyö" hefti eru til um. Hann svelti sig í komi síðar á árinu. Utanáskrift \a daga áður en hann lézt. At- , . , , . ,, er: Tímaritið Flug, c/o flug- burður þessi gerðist á dögum t ^^S1L!^^5rý::,^!!W;ÖmdlZt^.nCíkrar|maður Bjöm Pálsson, Sigtúni frska frelsisstríðsins og hafði t mörg horn að líta. borgarstjóranum þá verið varp- kindýfr, sem eru með öllum einkennum þurramæði. Var þarna 21 Reykjavík um kindur að ræða, sem komið höfðu á svæði það, sem þær 1 fundust á, fyrir tveim árum, en alls munu sjö ár liðin frá því Stjáni spyr: að í fangelsi. að fjárskipti fóru fram á því svæði sem þær höfðu verið á áður, Hver er' utanáskrift ýil þess? neyta ekld matar langtímum' dóm en það var ekki langt frá hinunp pýju^heimakynnunrpjandans. ;að baka bíl próflaús/ áður en Saman, en hann mun þó hafa ! Þcssi um algert svelti að ræða. Um Svar: Lágmarkshegning er þriðja manninn, sem lengst jmaður hefur náð aldri til þess ) Hér virðist annað hvort um það að ræða, að sýkillinn geti að taka próf?“ leynzt með einhverjum hætti langan tíma í stofninum, eða sýking orðið með öðru móti, sem mönnum mun vera ókunnugt j 200,00 krónu sekt er ökumaður hefur svelt sig er ekki hægtnð um, en hvort sem rétt reynist, er hitt víst, að hér getur verið veldur ekki slysi með akstri segja með vissu. svo alvarlegt mál á ferðinni, að það snerti þjóðina alla að sínum. Sé billinn ófrjáLs varðar meira eða minna leyti. Virðist eftir þessum sýkingartilfellum brotið varðhaldsrefsingu. erfitt að girða fyrir, að veikin gjósi ekki upp aftur þrátt fyrir j fjárskiptin, en menn höfðu gert sér vonir um, að það ráð mundi A. T. spyr: Eins og sagl er að framan hef- úr hæi’inn i niörg horn a'ð ;lita Gandhi er frægur fyrir að é og skal <ég ekki- kveðá'upp héinn um það, h.vort komið. er, að ssuin vegárspotta eða hyprt neytt ávaxtasafa og því ekki, Hlhar kemur að honum. Aflur á ' móii er það vitanlegt að þessi | kafli er mjög slæniur og hafa ýms ' ir aðrir kvartað undan honum, „Hversu lengi hafa menn lif- koma að nokkru gagni, er önnur höfðú brugðizt. Virðist eðlilegt, j a'ð þéh’, sem um þessi mál fjalla, geri þjóðinni ítarlega grein að lengst án þess að néyta j fyrir því, hvernig þeim. sýníst þessi mál horfa við eftir þegsa fæðu? Hverjir þrír menn hafa j síðustu atburði. jsvelt sig Iengst?“ L Spurningu um vatnsmælingar er enn ósvarað, og verður að bíða enn um hríð. aðrir en Kópavogsbúinn. Þessi vegiir er mjög fjölfarinn og eðli- legt að ýmsir reki augun í þá galla, sem á honuin liafa verið. Bergmáli likur svo í dag. — kr. ♦ BEZT AÐ AUGLYSA I VISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.