Vísir - 22.10.1954, Síða 9
Föstudagir.n 22. október -1954.
VÍSIS
Framh. af 3. síðu.
áf svefnleysi, fer æ vaxandi.
Samfara svefnleysi eykst fjöldi
taugaáfalla, of hás blóðþrýst-
ings og fleiri kvilla. Þetta er
alvarlegt vandamál, en engan
veginn óleysanlegt.
Ótal hollráð hafa mönnum
verið gefin til þess að sofna, allt
frá því að telja kindur eða
jeppa og upp í það að fá sér
ískalt steypibað rétt áður en
gengið ær til hvílu. En það er
sjaldgæft, að tveir einstakling-
ar séu eins og þessum efnum,
og venjulega finna menn ein-
hverja lausn á þessu á alger-
léga óvísindalegan hátt. Við
yitum í rauninni fjarska lítið
um svefhinn, — ef til vill vegna
þess, að meðalmaður ver um
það bil 20 árum ævi sinnár til
Kynorka karfmanna.^
Framh. af 3. síðu.
truflanir andlegs eðlis, sem
valda dofnun kynorku, séu upp-
haflega kynferðislegar. Þessar
truflanir geta varið eins konar
spegilmyndir, sem sýna að allt
hefir farið öðruvísi en menn
gerðu sér vonir um, í viðskipta-
lífi eða félagslífi. Menn, sem
þannig er ástatt um eru oftast
óttaslegnir menn, reiðubúnir
til þess að reyna hvaða lækn-
ingu sem stungið er upp á, í
von um-skjótan árangur.
Belt læknir segir, að unnt sé
að prófa, svo ekki verði um
villzt, hvort orsakirnar séu
andlegs eða líkamlegs eðlis, og
lækningin verði að vera í sam-
ræmi við það. Orsakirnar geta
verið slíkar,- að sálfræðingur
geti leyst vandann, en aðrir
ekki. Það reynist mörgum erfitt
MARGT A SAMA STAÐ
Það
bezta verSur
notið því
ódýrast,
þess að sofa. Að minnsta kosti
e.r það ekki fyrr en nú upp- á
síðkastið, að vísindin eru farin
að geta sagt okkur eitthvað um
þetta dásamlega fyrirbæri.
Til dæmis vitum við, að þeg-
ar mann syfjar, hætta tára-
kirtlarnir að gefa frá sér tár til
augnalokanna. Þá lækkar blóð-
þrýstingurinn ört og hjartsláttr
ur hægist, og ef eitthvert sár
þarf að gróa, er það í svefni
sem líkamsfrumurnar vinna
sitt verk hraðast.
Vitað er, að menn njóta
svefnsins bezt fyrstu eina eða
tvær klukkustundirnar eftir að
maður dettur út af. Það er stað-
reynd, að ýmsir þeir, sem
mestir áfkástamenn háfa þótt í
sögunni, höfðu það að venju að
fá sér blund eftir mikið dags-
verk og á undan þungri máltíð,
t. d. Edison, Napoleon, Theo-
dor Roosevelt, Churchill og
Behjamín Franklín. Þá er sagt,
að 15 mínútna blundur eftir
mikla máltíð eða mikið átak,
andlegt eða líkamlegt, hafi svo
heillavænleg áhrif, að þau geti
lengt líf manns um mörg ár. Þá
er gott að fá sér hænublund
fyrir matinn, þegar maður
kemur heim á kvöldin. Það er
staðreynd, að margir þeir, sem
ávallt virðast fullir starfsþreks
og afkasta óhemju verki, hafa
einmitt tamið sér að fá sér svo-
lítinn blund, þótt ekki séu
nema nokkrar mínútur í senn.
Gott ráð til þess að sofa vært
er að lesa heppilegar bækur
áður en menn fara að sofa. Þá
ættu menn að hafa komið sér
vel fyi'ir í rúminu, hafa gott
Ijós, og síðan lesa einhverja
bók, sem menn verða að hugsa
svolítið um og er til þess fallin
að maður gleymi amstri og erf-
iði dagsins.
Sumt fólk reynir að losa sig
úr þessum háska með því að
gleypa svefntöflur, og nú liggur
við, að margir Bandaríkjamenn
nóti svefntöflur á sv.ipaðan háít
og aðrir nota aspirm eða
hæðarlyf. Bandaríkjamenn
verja millj. dollara til þess að
kaupa töflur sem veita þeim
svefnfrið um stundarsakir, en
flestar eru þær háskalegar.
Margir kunnir læknar hafa lýst
yfir því, að ekki séu til skað-
lausar svefntöflur.
Viljið þér láta yður líða vel
og geta afkastað miklu, ættuð
þér að hugsa alvarlega um
svefnimi. Þér eigið ekki að líta
á svefninn sem hálfgert leið-
indaverk, sem verði að inna af
hendi, heldur eitthvað, sem
BOSCH
í mótorinn.
að leita aðstoðar sálfræðings á
grundvelli þessarar staðreynd-
ar, því að menn, sem fúslega
myndu undirgangast venjulega
læknisskoðun, kunna að vera
gersamlega mótfallnir rækileg-
um athugunum á sálarlífi
þeirra, og að svara spurningum
um tilfinningalíf þeirra og ann-
að andlegs eðlis, sem veldur
þeim truflunum, er þeir þjást
af. En þess er að geta, að vegna
þess árangurs,. sem fengizt hefir
af meðhöndlan sálfræðiiiga á
þessum vanda, hefir tregða
manna við að leita til þeirra
farið minnkandi. Belt læknir
segir að lokum, að veita eigi
eins víðtæka hjálp og unnt er,
þeim mönnum, er hér hefir
verið rætt um. (Newsweek).
Yexplötur V299
teknar heim í dag.
Hannes
Þorsteinsson & Co.
Stoppigarn
Krókapör
Smellur
Títuprjónar
Hárspennur
Bendlar
Leggingar
Blúndur
Teygja
Kögur
Nylonhárnet
Heildsölubir gSir
íslenzk Erleoda Verzíunartélagiö h.f.
Garðastræti 2. — Sími 5333.
Barnavernclarchgtirmit
Á morgun leitar barnaverndarfélagiS til bæjarbúa.
Sólhvörf 1954
og merki dagsins verSa seld á götum bæjarins.
Foreldrar,
leyfiS börnum ykkar aS selja fyrir félagiS.
Sölwbörn k©mi kl 9 á eftirtalda staöi:
Skrifstofu Kauða krossins, Thorvaldsensstræti 6.
Anddyri Langholtsskóla.
Kaftækjaverzlun Árna Ólafssonar, Sólvallagötu 27.
Börn, veriS hlýtt klædd. — GóS sölulaun.
Buglegustu sölwbörnin fá verÖlaun.
ISesi’Mi esrfg'tt tlttví'éliiy lieykjtívíkut'
♦ BEZT AÐ AIGLYSA í VÍSI ♦
yCii.ii.. ‘it'-
fym
Kúmgoð
auk
■....i'—
manns
mikils farangurs.
Mí.•to.L.l,
Statíon- og sendibílar
Burðarmagn 800 kg. —
Rúm fyrir 3 í framsæti.
Með aftursæti, sem fest
er með handföngum
má á svipstundu breyta
bílnum í 6 rrianna fjöl-
skyldubíl.
Wljót afgreiðsla
Leitið nánari upplýsinga í skrifstofu vorri.
COLUMBUS H.F.
Brautarholti 20. — Símar 6460 og 6660.
er flutt aS BákhlöSustsg
9. Opnar í dag.
menn eiga að hlakka til, vegna
þess, að hann veitir manni nýtt
líf og skýra hugsun. Hugið að
1 svefninum, og náttúran mun
endurgreiða yður það með vöxt-
um með því að veita yður langt
og farsælt líf.
SENDING
frá Samvinnusparisjóðnuin
Fyrir skömmu tók til starfa nýr sparisjóSur í Reykjavík —
Samvinnusparisj óSurinn. — SparisjóSurinn hefur fyrst um sinn aS-
setur í Sambandshúsinu viS Sölvhólsgötu og er opmn fra kl. U
f.h. og 2—4 e.h., sími 7080.
SparisjóSurinn ávaxtar fé til lengri eða skemmri tíma.
Kynnið yður vaxtakjör Samvmnusparisjóðsins.
Samvinnusparisjóðurinn