Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 2
2 T : VtSIR Mámidaginn 1. nóvcmber 1&54 BÆJAR Fiskfars og hakkaSur fískur, hrossabjúgu, kindabjúgu, pylsur og kjötfars. Hvar eru skipin? l; Eimskip: Brúarfoss fór frá - Stöðvarfirði sl. föstudag til u Hólmavíkur, ísafjarðar, Pat- I. reksfjarðar og Reykjavíkur. - Dettifoss fór frá New York sl. r þriðjudag til Reykjavíkur. i: Fjallfoss fór frá Rotterdam sl. il laugardag til Hamborgar. Goða a foss fór frá Rotterdam sl. föstu- - dag til Leningrad, Kotka og 0 Helsingfors. Gullfoss fór frá 0 Kaupmannahöfn í gær til Leith r og Reykjavíkur. Lagarfoss fór ;i frá Gautaborg sl. laugardag til - Sarpsborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Akraness, Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- i, ar, Húsavíkur, Akureyrar, 4 Skagastrandar og Reykjavíkur. í i Selfoss f ór frá Sigluf irði sl. ð laugardag til Raufarhafnar, Aberdeen og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Akureyri sl. föstudag til Norðfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Belfast. Tungu B foss fór frá New York sl. laug- ardag til Reykjavíkur. Togararnir,. t Fylkir og Marz eru að landa g hér í Reykjavík ca. 250 tonnum .. af karfa, hvor. Ólafur Jóhann- esson er í Reykjavík. Þorsteinn Ingólfsson kom hingað í gær ( frá Þýzkalandi. Askur fór á J veiðar í gær. a Hafnaribíó I a sýnir kvikmyndina „Undir 'i víkingafána“, bandariska lit- a mynd, sem gerist á sjóræningja - tíma. Scott Brady og Suzan - Ball fara með aðalhlutverkin. r j Ausíurbæjarbíó 0 sýnir kvikmyndina „Ósýnilegi _ flotinn“ (Operation Pacific). _ Hún fjallar um kafbátahernað _ Bandaríkjamanna á Kyrrahafi s í síðari heimsstyrjöldinni. John _ Wayne og Patrica Neal og Ward r Bond fara með aðalhlutverkin. og yfirleitt ef vel með öll hlut- a vefk farið. Kvikmyndin er fræðandi um kafbátahernaðinn og hefir fleiri kosti. Hún er sýnd, við mikla aðsókn. — 1. í Kvenfélag Háteigssóknar § heldur fund þriðjudaginn 2. 5 nóvember í Sjómannaskólanum ? kfi 8.30. frá Reykjavík til Hjallaness og Búðardals á morgun. VörU' móttaka í dag. Verziunin Krónan Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Mávahlíð 25. Sími 80733, * BEZT AÐ AIIGLVSA I ViSi ♦ LAUGAVEG 10 - SlMl 33S7 VÖRÐUR — HVÖT — HEMDALLUR — ÓÐINN halda sjálfstæðisíélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 2. nóvember n.k. kl. 8,30 stundvísiega. 1. FéSagsvist. 2. Ávarp: Sverrir Júlíusson, form. L.Í.U. 3. Afhending verðlaima. 4. Kvikmyndasýnmg. velkomið meðan húsrúm leyfir. — Aðgangur ókeypis. Sjálfstæðisíélögin í Reykjavík. Allt sjálfstœðisfólk Mœtið stundvíslega. IHiIiiiilsbSall j almennings* \ Mánudagur, 1. nóv. —• 307. dagur ársins, Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20,38. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur er.kl. 16.50—7.30. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki.. Sími 1760. Ennfremur eru Apó- tek Austurbæjar og Holtsapó- tek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá til kl. 6 e. h. Lögregluvarðstofan hefir síma Í166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. verzlunina að Vesturgötu 17 í nýjum glæsilegum húsakynnum. Veðurhorfur, Faxaflói: Vaxandi SA-átt í dag. Stinn- ingskaldi og rigning í kvöld, en gengur í allhvassa vestanátt með .sfcúrum. í ,nótt. Hiti. 4—5 stig. Kvennadeild SlysavarnafélagsÍKs í Rvík heldur fund í kvöld kj. 8,30 í Sj áifstæðishúsinu. Á fundinum skertimta „Frúrnar þrjár og Fúsi“. Dans. Félagskonur eru béðnar að fjölmenna. Hjónaband. I gær vor gefin saman í hjóna band ungfrú Anna Valgarðs- dóttir og Theódór. Ingólfsson prentari. Heimili þeirra verður að Bergsstaðastræti 14. gtBBS Hlý nærföt — bezta vörnin gegn kuld- anuiri, — Úrval í DERSEN & LAUTH Síofnsett 1913. Vesturgötu 17.—- Laugavegi 28. Símar 1091, 82130. öllum stærðum, K.F.U.M. Biblíulestr.arefni: 31. Sálm: 24, 1—10 20, sd, eftir þrenning- arhátíð. L. H. MÚLLER ///m /vyjv sxooe/LD uo&œ SKIFAÚTGCRÐ RIKISINS u:il öJbl -Ai ■ t . jí -jd uj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.