Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 4
trtSIh Mánudaginn 1. nóvember 1954 víðsja VÍSIS: Egyptaland er mikið framtíðarland, ef núverandi viðreisnaráform heppnast, en allt veldur á innanlandsfriðnum. Egyptar hafa verið landbún- aðarþjóð frá því á dögum Faraóanna. Sjötíu af hverjum 100 jbúum lifa á landbúnaði. Landbúnað- urinn leggur til 27% af þjóð- artekjunum, sem nema er svarar til 2.4 milljarða dollara árlega og 94% af útflutningn- um. Það, sem gerði efnahags afkomuná ótrygga var, að ekki var nema um einn höfuðat- vinnuveg að ræða, allt snerist að kalla um baðmullarrækt- ina, og á sviði iðnaðar að vinnai úr baðmullinni, sem Egyptar töldu hina beztu í heimi. En fólkinu fjölgaði — og því fjölg- ar nú um 350.000 á ári — og ekkert var gert til að auka rækt unina, og næstum ekkert átalc var gert á sviði iðnaðar. Af þesu leiddi, að mikill hluti þjóðarinnar þjáðist af næringarskorti — meðaltekjur námu ekki nema sem svaraði til 90 dollara á ári. Snúið við fclaði. Hinir nýju menn Egyptalands eru sannfærðir um, að eina bjargráðið sé að snúa alveg við blaði, og stefna í aðra átt. Sóknin á sviði iðnaðar byrjaði, þó fyrir þeirra tíð um 1930. Árið 1939 voru starfsmenn í iðnaði 300.000. í síðari heimsstyrjöld- inni þrengdist um innflutning og það varð að bæta upp, enn- fremur að fullnægja ýmsum þörfum 250.000 erlendra her- manna, sem höfðu bækistöðvar í landinu. Og nú eru 700.000 iðnaðarverkamenn í landinu, sem framleiða iðnaðarvörur ár- lega hátt á annað hundrað milljarð dollara að verðmæti. Mikil aukning hefur átt sér stað á sviði vefnaðarvörufram- leiðslu, tilbúnum áburði, stáli o. s.frv. Útflutningur á ýmsum 20 ár eru liðin og einu betur síðan Fornritafélagið sendi frá sér hið fyrsta bindi rita sinna, Egilssögu í útgáfu Sigurðar Nordals. Var þar vel og eftirminnilega úr hlaði rið- ið, svo að öllum var ljóst, að merkisatburður hafði gerzt í bókmenntum okkar. Ekkert ís- lénzkra fornrita hafði áður kom ið út hér á landi með slíkum höfðingsbrag og með svo ágæt- um frágangi á alla lund. Þarna var eins og nýr dagur rynni. Og aldrei síðan þann dag hefur merkið verið látið síga, held- ur hefur því stöðuglega verið iðnaðarvörum er hafinn til haldið jafnhátt og hvert og eitt veitur í landi — í landi þar sem fólksfjölgunin er svo ör, að á- hyggjum veldur. Þegar Napo leon lenti í Egyptalandi 1798 voru landsmenn 2 milljónir. sem bjuggu á ræktarlandi sem var 3 millj. ekra, nú búa þar 23 milljúnir manna á ræktar- landi, sem er 6 millj. ekra. Markið, sem stefnt er að, er í fyrsta lagi að framleiðslan á ekru aukist sem mest, að stækka ræktarlandið með vatnsveitum, og loks setja á stofn iðnaði. Varaforsætisráð- herrann, Gamal Salem, sagði nýlega: „Egyptaland er ekki of þétt- byggt, en náttúrugæði þess eru ekki hagnýtt til neinnar hlítar“. Viðreisnin kostar mikið fé og starf. Það verður að sækja á brattann. Og undir sigri í þessu máli er komin velmegun og öryggi þéttbyggðasta lands- ins á þessum hjara heims. Landbúnaðarþjóð frá fomu fari. Ríkisstjórnin hefur áform á prjónunum um að reisa sykur- verksmiðju, sem framleiðir 50.000 smálestir árlega. — Fyrrnefndur Abboud á áburð- arverksmiðju í Súez, sem fram- leiðir 200.000 smál. af kalí. — Þegar Aswan orkuverið er full- gert, en það kostar yfir 70 milljónir dollara, verða fram- leiddar þar 375.000 smál. af tilbúnum áburði. Er hún hefur verið reist sparast árlegur inn- flutningui’, sem nemur næst- um 28 milljónum dollara. Til þess aö fullnægja auknum kröfum bænda iim tilbúinn á- burð vei'öur að framleiða 300.000 smálestir. Stál. Egyptar framleiða nú 50.000 smálestir af. þeim 500.000 smá- lestum. er þeir þurfa árlega. Mikið málmgrýti hefur fundist á Aswansvæðinu, í Bahary-* vininni og á Rauðahafsauðnun- um. Þýzka firmað DEMAG er að koma upp miklum stálverk- smiðjum við Hilwan nálægt Kairo og er gert ráð fyrir 230.000 smál. ársframleiðslu. Að því, sem hér hefur verið talið má augljóst vera, að skil- yrðin til framfara eru góð, náttúruauðæfi mikil, og allar horfur á, að velmegunar- og viðreisnartímabil sé upp runn- ið í landinu — en allt er undir því komið að friðurinn haldist. Njála er komin út hjá F ornritaútgáfunni. dragi þetta nýja bindi útgáf- una niður, enda mátti slíkt sízt henda. Guðbrandur Vigfússon sagði að Njála bæri af íslend- ingasögum eins og gull af eiri. En þá skaut hann svo yfir mark ið að marklaus urðu orðin. Hitt mun þó flestum finnast, að af þeim beri hún, enda er hún þeirra mest. Þó þarf meira en lítið til þess að bera af slíku listaverki sem Gísla sögu Súrs- sonar, svo að einhver einstök saga sé tekin, til samanburðar. Einar Ól. Sveinsson hefur gefið söguna út og ekki kast- að til þess höndunum. Náttúr- lega stóð hann þarna á herðum fyrirrennara sinna, Konráðs með hans stórfenglegu útgáfu, og Finns með hinni ágætu út- gáfu, er kom út á Þýzkalandi. En þegar þessi nýja útgáfa er athuguð með hliðsjón af bók útgefandans um handritin, þá getiu: engum blandazt hugur mm það, að hann hefur unnið alveg. sjálfstætt og leyst af hendi bæði mikið verk og merki legt. Fyrir okkur gömlu menn- ina verður það erfitt að yfir- gefa texta Konráðs (en hann var endurprentaður því nær ó- breyttur í útgáfu Valdimars Ás mundssonar 1894), en samt er það ekki efamál, að þarna er nú. kominn. sá texti, sem í fram tíðinni mun halda velli, svo að sennilega verður aldrei mjög frá honum vikið. Og hér eru skýringar á hverju því í sög- unni, sem hugsanlegt er að nokk ur lesari þurfi skýringar á. For málann, sem mjög er langur, munu allir lesa fyrstan, og þó að fráleitt muni hver maður sjá allt með sömu augum og útgefandinn, munu þó margir lesa ýmislegt í sögunni með glöggvari skilningi á eftir. Af því marga, sem þama er skyn- samlega sagt, má benda á það, sem sagt er um leitina að höf. Njálu, og yfir höfuð að höf- tmdurn íslendingasagna. Sú leit mun ávallt verða árangurslítil og aldrei leiða til öruggrar nið- urstöðu, þó að meinlaust sé að skemmta sér við hana eins og skákþraut. Og alveg eru hér tekin af tvímælin um það, að með engu móti getur Þorvarður Þórarinsson Njálu. verið höfundur Aldrei lætur útgefandinn það henda sig, að tala með lítils- virðingu um þá hluti, er hann skilur eigi, og þá ekki heldur um forspárgáfu þeirra Hrúts og Njáls, enda virðist hann ekki efa að þeirri gáfu hafi þeir verið gæddir. En ef þeir eru einhverjir enn ofan moldar, sem náin kynni höfðu af Her- manni Jónassyni, þá er ekki lík- legt að forspárgáfa Njáls komi þeim ókunnuglega fyrir sjón- ir. Eg held meira að segja, að hún komi vai’la þeim mönnum mjög ókunnuglega fyrir, sem gaumgæfilega hafa lesið bækur Hermanns, Drauma og einkum Dulrúnir. Mín kynni af honum voru lítil, en þó eftirminnileg, og þar sem hann var, finnst mér ég sjá Njál fyrir mér. En hér er ekki rúm til þess að reyna að skýra gáfu Njáls og þær athafnir hans, sem setja vérður eða setja má í samband við hana. Ekki væri það ólíklegt að þessi bók yrði mesta sölubók ársins; það mundi hún eiga skilið. Og fjarska eru bækur Fomritafélagsins ódýrar, þegar allt er athugað; fáar bækur nú svo ódýrar. Illt er það, að sum eru ritin uþpseld. Þau þarf að endurprenta hið bráðasta. Al- þingi mundi væntanlega leggja fram fé til þess og efla þar með þetta ágæta félag. En komi ekki fé úr þeirri átt, verður félagið að snúa sér beint til þjóðar- innar. Það kemur ekki til mála að hún mundi ekki bæta úr þörf inni. Fyrir hana er unnið. G. J. Karlmannafatataefni eru komin í fjölbreyttu úrvali. Sauma karlmannaföt og frakka eftir máli. Fallegt snið — Fötin fara vel. GUNNAR A. MAGNÚSSON klæðskeri. Laugavegi 12. — Sími 5561. Evrópu og Vestur-Asíulanda og víðar. í Egyptalandi er nú þriðja stærsta sykurverksmiðja í heimi, en þar eru framleiddar 230.000 smálestir af sykri ár- lega. Hún er eign Ahmeds nokkurs Abbouds, sem lætur til sín taka á fleiri sviðum. í Egyptalandi bíða hinna ungu manna, sem nú hafa ör- lög landsins í hendi sér mikil viðfangsefni — viðreisn á öll- um sviðum. Deiluefnið mikla — Suezdeilan — hefur verið til lykta leidd með samkomu- lagi, og nú veltur allt á því, að friður haldist innanlands, svo að valdhafarnir geti sinnt við- reisninni, án þess að þurfa sam- tímis að standa í því að bæla niður innanlandsóeirðir. Hið mikla verkefni Gamal Abdel Nassers forsætisráðherra og annara leiðtoga er viðreisn á öllum sviðum, ekki síst á sviði landbúnaðar og iðnaðar. Bæta þarf lífskjör og afkomu- skilyrði þeirra, sem erja jörð- ina — í landi, þar sem þurrir sandar hindra frekari útþenslu rætkaðs lands, nem hafizt Serði handa um miklar vatns- bindi, sem út hefur komið, hef- ur verið heillaspor í áttina að því marki, sem upphafsmaður- inn að stofnun Foi’nritafélags- ins og forseti þess fram á þenna dag, Jón Ásbjörnsson, hafði í öndverðu sett. Nú má segja, að hann geti litið yfir „hálf- sótt haf“ með þeim viðburð- inum, sem hlýtur að verða einn af þrem hinum mestu, útkomu Njálssögu. S'tærstur þeirra at- burða á leiðinni, sem enn eru í skauti framtíðarinnar, er vit- anlega útkoma Landnámu. — Væri óskandi að þess atburðar yrði sem skemmst að bíða. En af öllum viðfangsefnum félags- ins verður hún erfiðust og mun í rauninni fárra meðfæri, ef halda á í horfinu. Fátt mundi ljótt á Baldri. Þau eru til allr- ar hamingju fá og smá lýtin á útgáfum félagsins. Um ytri prýði er Alþingissagan helzt til samanburðar. Hver síða gleður augað fyrir fegurðar sakir og hefur margt þurft gaumgæfi- lega að athuga áður en grund- j völlurinn væri svo vel lagður : sem raun varð á. Og sá mun l allra manna dómur, að ekki H.f. Egill Vilhjálmsso Laugavegi 118 — Sími 8 18 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.