Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 1. nóvember 1954 VtSIR ■* Aldarfjórðungs afmæli h.f. Egils Vilhjálmssonar er i dag. Frá upphafi stefnt að því að hafa sem fullkomnastan vélakost. Eitt stærsta og merkasta iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki landsins, tti.f. Egill Vilhjálms- son, á 25 ára afmæli í dag. Það vad hinn 1. nóvember 1929, sem Egill Vilhjálmsson opnaði verzlun sína, að Grettisgötu 16—18, en 1932 flutti hann starfsemina að Laugavegi 118, en þá hafði verið reist þar mik- il bygging, 904 fermetrar að flatax-máli. Þessi bygging, hornbygging- in, sem stendur við Laugaveg •og Rauðarárstíg, þótti bera stórhug vitni jafnvel fyrir röskum tveimur áratugum. Hún var ekki aðeins mikil að flatar- máli, heldur í upphafi gert ráð fyrir, að þarna kynni að rísa sex hæða bygging, en það er framtíðarspurning hvenær ráð- ist verður í að hækka hana, En það er ekki vegna þess, að ekki hafi verið stöðugur vöxtur í stai'fseminni, að þessi bygging er ekki komin hærra upp í loftið, því að vissulega hafa livíarnar verið færðar út, og 1941 voru teknar til algerrar samsetningar 108 Dodgebifreið- ar, sem ríkisstjórnin hafði fest kaup á. E. V. var þá í Banda- ríkjunum og náði í tæki til þess- ara samsetninga, sem tókst svo vel hvað afköst snerti, að Is- lendingar urðu þriðja 'þjóðin í röðinni í samsetningarhraða. Starfslið. Starfsmenn voru 3 í byrjun, auk eiganda, og er einn enn í þjónustu félagsins, Guðmundur Guðjónsson gjaldkeri. 1953 veitti fyrirtækið 173 mönnum atvinnu lengri eða skemmri tíma. 1930 námu greidd vinnu- laun rúml. 32 þús. kr. en 1953 yfir 4 milljónum. Greidd vinnu- laun s.l. 24 árJ54 milljónir. —- Frá 1935 hafa 70—80 iðnnemar ýmist lokið prófi eða eru við nám hjá fyrirtækinu í bifreiða- . virkjun, bifreiðasmíði og renni- nýja. Nú er hægt að endurnýjal smjgj Egill Vilhjálmsson. vinnuvéla. Áður var reynt að notast við slíkar vélar í lengstu lög eða menn urðu að kaupa Hefir Aga misst traust á syni sínum ? Það er nú talið með öllu óvíst, að Aly Khan verði eftirmaður föður síns sem andlegur leið- togi Ismail-Mohameðstrúar- manna. Aga Klian er sem kunnugt er andlegur leiðtogi margra milljóna Mohameðstrnarmanna og hefur verið gcrt ráð fyrirþví, að sonur hans Aly Khan (fyrrverandi eig- inmaður Ritu Haywort), sem er heimsmaður mikiil, tæki við þeirri forystu að föður sínum látnum, en hann er nú 79 ára. Nú biiast menn við, að Aga Khan geri aðra skipan á, og feli öðrum iivorum sona Alys þessa forustu, en þeir eru báðir innan við tvi- tugt, Kareein 18 ára, og Amin 17 ára. Má veiða 15.500 hvali í ár. Fyrsti hvalvetðileiðangur Norðmanna er lagður af stað til Suðurhafa, og 18 að auki leggja upp hvað af hvei^ju Hvalbræðsluskip er í hverj- um. en „hvalfangarar“ og skip til aðstoðar verða alls 232. Áhafnir allra skipanna verða samtals 13.200 menn Heimilt er að veiða 15.500 hvali á þessu ári. þær og gera sem nýjar. Yfirbyggingar bifreiða. Þegar 1932 var býrjað að byggja yfir langferðabifreiðar á verkstæði E. V. og 1933 yfir .JX V XCtX IXCXl VUiiU 1U.ÍUQÍ Ul,) ' starfsemina allt af einkennt I strætisvagna, en Egil! var einn af stofnendum Strætisvagna ReykjaVíkur og eigandi, þar til Reykjavíkurbær tók við rekstrinum. Alls hefir verið sami stórhugur sem frá upphafi vega, heldur var hitt, að hent- ara þótti, að byggja við horn- bygginguna til beggja enda, og eru nú byggingar fybirtækis- ins samfelldar frá lögreglu- þjóna-íbúðarhúsunum við Hringbraut og suður á Rauðar- árstíg, 76 metra löng með þeirri götu, en samtals er lengd bygg- inganna um 200 metrar. Flatar- mál bygginganna allra er um '2400 fermetrar. Á meðf. mynd :sjást byggingarnar, nema nýj- asti hlutinn, þar sem Trygginga istofnun ríkisins er til húsa (Laugavegur 114), en þeirri byggingu var lokið á sl. ári. Fullkominn vélakostur. Vísir hefir við ýms tækifæri rgetið starfsemi þessa lands- kunna fyrirtækis. Á það er enn vert að minna, á aldarfjórð- ungsafmælinu, að megináherzla Ihefir jafnan verið lögð á það af Agli Vilhjálmssyni, að hafa sem fullkomnastan vélakost, og eru þar nú öll hin fullkomn- "ustu tæki sem völ er á við alla þá vinnu, sem þar er af he.ndi leyst við bifreiðar, vinnuvélar hverskonar og fleiri vélar. Til dæmis má geta þess, að í fyrri viku, er tíðindamaður frá blað- inu leit inn til Egils Vilhjálms- sonar í skrifstofu hans, og spjallaði við hann stundarkom, var verið að slípa sveifarás 'úr einni ljósavél Eimskipafélas- skipanna, en þær eru dieselvél- ar frá 120—150 ha. Hefir fyrir- tækið fengið 2 fullkomnar vélar til að fræsa sVeif- arása og fullkomna vél til að bora upp mótora. Mikill hagnaður er að því að geta endurnýjað ljósavélar skipa og gera þær sem nýjar, en óhikað má fullyrða að við að vinna slík . yérk hér á landi, sparast frá 20 upp í 50 þús. kr. á vél. í þessar vélar er einnig hægt að taka allar stærðir sveifárása b-if-reiða, - dráttarvéla. og annarx hyggt yfir 235 langferðabifreið- ir, auk endurbygginga og breyt- inga, og einnig smíðuð fjölda jeppahús (stálhús á síðari ár- um) o. s. frv. Kostnaður hefir vaxið geipilega. 1938 var byggt yfir 27 manna langferðabifreið fyrir rúmlega 8 þús. kr., en yfirbygging á 26 manna bifreið, mjög vönduð, kostaði 123 þús. kr: á þessu ári. Starfsgi-einar. Á fyrstu árum fyrirtækisins var aðeins um bifreiðaviðgerðir að ræða auk varahlutasölu, en nú eru starfsgreinar þessar: Bifreiðaviðgerðir, bifreiðayfir- byggingar, bifreiðamálningar, rennismíði, glerskurður og slíp- un, svo og bifreiðainnflutningur og varahlutasala. Hefir fyrir- tækið jafnan lagt áherzlu á að hafa á boðstólum varahluti í sem flestar tegundir bifreiða og varð orðtæki fyrirtækisins þess -'ægna til: „Allt á sama stað“. Með Agli Vilhjálmssyni hafa unnið við fyrirtækið bræður hans tveir þeir Gunnar frá árinu 1931 og Georg frá 1932, og enx þeir meðal hluthafa þess. • I bandarísku vikuriti er sagt frá því, að kínversku kom- múnistaleiðtogarnir hefðu sagt Attlee, að batnandi sambúð Kína og Bretlands væri undir auknum við- skiptum komin. Ennfremur yrðu B‘4etar að sjá um, að dregif /rði úr hömlum á viðskipxum Sameinuðu þjóð- anna við Kína. Hefir Gunnar séS um vara- hlutasöluna en Georg haft með höndum málunarvinnu. Einnig hefir eldri sonur Egils, Sigurð- ur, unnið við fyrirtækið í 18 ár og er nú fulltrúi föður síns. Egill Vilhjálmsson er einn af fyrstu bifreiðastjórum þessa lands og er skíúteini hans nr. 3, gefið út þann 17. júiií 1915. í þau hart nær fjörutíu ár, sern síðan eru liðin hefur hann svo að segja eingöngu helgað sig störfum er að bifreiðaþjónustu lýtur á einn eða annan hátt. Vísir óskar Agli Vilhjálms- syni og fyrirtæki hans til ham- ingju á aldarfjórðungs afmæl- inu. Sundkeppnin... i Framh. af 1. síðu. inni nú mun vera Jónas Krist- jánsson læknir, 83 ára að aldri þegar hann synti. í fyrri nörrænu sundkeppninni • sem var háð sumarið 1951 sigr- uðu íslendingar með næstum ó- | trúlegum yfirburðúm, eða sam- als 540.555 stigum, sem var miklu hærri tala en nokkur hinna Norð urlandaþjóðanna hlaut. Alls þreýttu þá 36037 íslending- ar sundið, eða sem næst fjórði hver landsbúi. Ólafsfjörður varð hlutslcarp- asur allra íslenzkra hyggðarlaga með 11.2% þátttöku, en Ólafs- fjörður m’un einnig hafa borið sigur úr býtum nú og náð mestri og almennastri þátttölui í sund- kepþninni. Þá varð Neskaupstaður i Norð- firði næstur í röðinni með 38.1% og ísafjörður þriðji með 32.8%f í Réýkjavík syntu 28.2% íbúanna. Af sýslum varð Suðui’-Þingeyjar- sýsla síigahæst með 29.1%.,. Þá var efsti þáttt'^'andinn i keppninni 84 ára að aldri og elzta konan 67 ára. Yngsti þátttakand- inn var 5 ára stúlka. Nehru forsætisráðherra Ind- lands hefur lokið Kínaferð sinni og kom hann við í Indó- kína á heimleið. Föt — Vetrarfrakkar — Regnfrakkár Haftar Bindí Skyrtur ftiærföt Hanzkar Sokkar Skór Poplin Piast og Tweed frakkar Matrósaföt aftur fyrirliggjandi í ölliím stærðum. Sendum gegn póstkröfu. Allur klæðnaður sem karlmenn þarfnast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.