Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 12
»*
VÍSIR er ódýrasta blaSið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g
gerist ásbrifendur.
vfsi
Mánudaginn 1. nóvember 1954
Þeir; sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tfl
máíiaðamóta. — Simi 1660.
Hafnarverkföllunum í
Englandi lokið.
Mánaðarvinna, að afgreiða skipin,
sem stöðvuðust.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Hafnarverkamenn í London og
öðrum hafnarborgum landsins,
þar sem afgreiðsla skipa hafði
stöðvast, hófu aftur vinnu i
morgun. f London stóð verkfall-
ið 4 vikur og er hið mesta, sem
þar hefur háð verið frá 1926.
\
Tjónið nenutr tugum milljóna
sterlingspunda. 350 skip bíða af-
greiðslu og er talið, að það verði
•mánaðarverk að skipa upp úr
þeim og lestó að nýju, en út-
flutningsvörur að verðmæti 200
millj. hafa safnast fyrir og bíða
útflutnings.
Ákvörðunin um að hverfa aft-
ur til vinnu var tekin á fjölda-
fundum liafnarverkamanna, eftir
að verkfalisforsprakkarnir liöfðu
gugnað við að halda til streitu
kröfunni um, að sama skyldi
gilda um eftirvinnu í hafnarborg-
um utan Lundúna sem þar. Var
til fundanna boðað af þeim. —
Skipaviðgerðarmenn við Thames,
um 8000 talsins, eru enn í verk-
falli. Það héfjur staðið um 3 vik-
ur.
Öllum blöðum, nema Daily
AVorker, blaði kommúnista, ber
saman um, að verkamenn hafi
ekkert grætt á verkfallinu, —
engin deila hafi verið leyst til
frambúðar og ekkert öryggi ríkj-
andi um vinnufrið.
Breytingar á stjórn
Ungverjalands.
Budapest í gær.
Ungverska stjórnin hefur ver-
ið endurskipulögð og vekur
mesta athygli, að landbúnaðar-
ráðherranum hefur verið vikið
frá.
Það eru aðallega ráðherrar og
aðstoðarráðherrar, sem farið liafa
með landbúnaðar- og iðnaðar-
mál, sem víkja úr stöðum sínum.
Stofnað hefur verið nýtt ráðu-
neyti og heyra undir það öll mál,
sem varða jarðeignir híkisins og
búrekstur á þeim.
Þýzkir iójuhötdar
óttast hervæöingu.
Einkaskeyti frá AP. —
Bonn í gær.
Vestur-þýzkir iðjuhöldar
hafa áhyggjur af því hver áhrif
endurhervæðing Vestur-Þýzka-
Iands muni hafa á efnahags-
og atvinnulíf þjóðarinnar.
Þeir segja, að þegar 500.000
menn verði bundnir við her-
þjónustu, kunni að koma til
sögunnar skortur verkafólks,
og afleiðingin, að draga muni
úr framleiðslu nauðsynja, og
verðbólga komi þá til sögunnar.
MaBur brennist í
eldsvoða á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Ákureyri í morgun.
Á laugardaginn kviknaði í tví-
lyftu timburhúsi við Lækjargötu
á Akureyri.
í öðrum enda hússins bjó Sig-
Frantkvæmdir vð (þróttahús
Ármanns hefjast í vetur.
Verður stórhýsi með 2 íþróttasölum,
búningsherbergjum, böðum félagsheimili o.fl.
Glimuféiagið Áilmann hefir ' artala félaga er 1205. Æft var
I fyrir skemmstu fengið útmælda í 9 íþróttagreinum og sl. vetur
mðui Stefánsson með fjölskyldu fyjjj. félagsheimili sitt og | var æft og kennt 40 stundir á
sinni, en i hinum endanum og íþréttahús, sem rísa mun upp (viku. Flestir æfðu fimleika,
í náinni framtíð á horni Sig- eða 239 manns.
Á fundinum í gær færðu þeirv
þeim, sem eldurinn kom upp i, f náinni framtíð & horni sig_
bjó Aðalsteinn Guðmundsson, ein- tóns og Laugarnessvegar.
hleypur maður.
Ekki er með vissu vitað með
hvaða hætti eldurinn kom upp,1
en hins vegar fann slökkviliðið
rauðglóandi kolaofn og rafmagns'
plötu í sambandi i íbúð Aðalsteins
þegar það kom á vettvang.
Sjálfur hafði Aðalsteinn sofn-
að og mun ekki hafa vaknað fyrr
en eldurinn var búinn að læsa
sig um mikinn hluta ibúðarinn-
ar þar sem hann svaf. Komst Að-
alsteinn út en var þá töhivert!
íþróttahúgið og félagsheimil- jÁmi Kjartansson og Sig. Norð-
ið hefir Skarphéðinn Jóhanns- dahl félaginu myndamöppur
son teiknað og er það mikil með mörg hundruð ljósmynd-
bygging með tveimur íþrótta-
sölum, öðrum 16X32 métra
stórum, en hinn verður 9X16
metra stór. Auk þessa verður
svo félagsheimili, búningsher-
bergi og böð 'í byggingunni.
Hefir verið ákveðið að hefja
um, sem þeir höfðu tekið af
hinum ýmsu hátíðahöldum á
65 ára afmælinu sl. vetur.
Auk Jens Guðbjörnssonar
eiga sæti í félagsstjórninni Sig.
Norðdahl, Þorkell Magnússon,.
Eyrún Eiríksdóttir, Anton.
byggingaframkvæmdir strax | Högnason, Hannes Hall og Ás—
og tök eru á í vor eða vetur, ! geir Guðmundsson.
* ' iáai
Spurmngaþáttur
annai kvöld.
Annað kvöld verður annar
spurningaþáttur Sveins Ás-
geirssonar tekinn á segulband
í Þjóðleikhúskjallaranum.
Verður þessu hagað með
sama hætti og sl. mánudag, er
viðstöddum var gefinn kostur
á að ,,vera með“ í þættinum og
til verðlauna var að vinna. í
þetta skipti verður einnig um
verðlaun að ræða og áheyrend-
um boðið að keppa um þau. Má
gera ráð fyrir, að aðsókn verði
mikil, því að þátturinn þótti
takast vel á dögunum.
Skemmtunin hefst klukkan
níu annað kvöld, en húsið verð-
ur opnað hálfri stundu fyrr, og
kostar aðgangur 10 krónur eins
og í fyrra skiptið.
Skemmdir á togaranum
Hafliða vonum minni.
Skipið náðist á flot í gærmorgun.
Frá fréttaritara Vísis.
Togarinn Hafliði, sem strand-
aði á Siglufirði fyrir helgina,
náðist á flot í gærmorgun .
Áður höfðu verið gerðar itrek-
aðar tilraunir til þess að draga
skipið á flot, en það var ekki
fyrr en dælt háfði verið brennslu
olíu úr skipinu og ís fleygt fyrir
borð, að Ægi tókst að kippa þvi
á flot.
í fyrrakvöld var hafizt handa
um að dæla brennsluolíunni i
nótabáta, sem síðan fluttu olíuna
til lands, en úr bátunum var
henni dælt upp i geyma í landi.
Gekk þetta giftnsámlega, en hér
var um'140 lestir af oliu að ræða.
í gærmorgun „kippti“ Ægir i Haf-
liða, og gekk þá greiðléga að
jkoma skipinu á flot.
Síðan sigldi Hafliði fyrir eigin
vélarafli upp að bryggju á Siglu
firði, en tveir kafarar voru send-
ir niður til þess að hugá að
skemmdum á botni togarans.
Ivom fljótlega í ljós, að engar
skemmdir hafa orðið á stýri tog-
arans eða skrúfu, og yfirleitt má
segja, að skemmdir hafi orðið
vonum minni, en hins vegar eru
þær ekki fullrannsakaðar, því að
kafararnir gátu ekki lokið verk-
inu í gær sökum myrkurs.
í morgun hófust sjópróf á Siglu
firði végna strandsins, en siðan
mun Hafliði fara suður til Rvik-
ur til viðgerðar þar, e. t. v. þegar
í kvöld.
í gær og i dag var ágætt veður
á Siglufirðh Bátar réru, en afli
var tregur.
en ekki
brenndur bæði á höndum og and-I ennþá á
ingarinnax* verður byrjað. ‘
Slökkvilið Akureyrar kom strax
er að fullu ákveðið
hvorum hluta bygg-
á vettvang, er vitnaðist um eldinn
og slökkti hann á skammri stund
með hinu nýja slökkvitæki sinu.
Skemmdir urðu að sjálfsögðu
nokkrar á íbúð Aðalsteins, en
hinn hluti hússins slapp að öllu
við eldskemmdir.
Slökkviliðið á Akureyri lét
hafa það eftir sér, að því myndi
ekki hafa tekizt að bjarga hus-
inu frá eyðileggingu ef það hefði
ekki haft hin nýju slökkvitæki til
umráða.
Adenauer ánægðui
með viðræðnrnar
í Washíngton.
Einkaskeyti frá AP.
Lndon í gær.
Adenauer kanzlari Iýsti yfir
yfir því við burtför sína frá
Washington, að hann væri fylli-
lega ánægður með árangurinn af
viðræðunúm við Eisenhower for-
seta. Dulles utanríkisráðherra og
aðra leiðtoga.
Hann kvaðst sannfærður um, að
samningarnir sem gerðir voru i
París, myndu fá fullgildingug
þinga allra hlutaðeigandi rikja.
Brezka blaðið Sunday Express
er þeirrar skoðunar, að eftir
fregnum um viðræðurnar að
dæma, virðist þeir vera á einu
máli Adenauer og Dulles um, að
ræða beri við Rússa um örygg-
issáttmála, þegar vestrænu þjóð-
irnar verði búnar að koma varn-
arsamtökum sínum á öruggan
grundvöll og geti samið við
sterka aðstöðu — en það verði
a. m. k. 4ra ára verk, en, spyr
blaðið, getur það samrímst
brezkri stefnu að bíða svo lengi.
Félaginu var afhent stórt og
rúmgott íþróttasvæði á 60 ára
afmæli þess fyrir fimm árum,
og færði Reykjavíkurbær því
þá lóðina að gjöf. Nú eru Ár-
menningar búnir að koma þarna
upp stórum grasvelli fyrir
knattspymu eða hverskonar
aðrar íþróttaæfingar og tveim-
ur handknattleiksvöllum, en
hlaupabrautin er enn ekki full-
gerð. Hefir Gísli Halldórsson
arkitekt teiknað íþróttavellina
og skipulag utanhúss.
Sérstök framkvæmdanefnd
starfar innan félagsins að
þessum miklu framkvæmdum,
en hana skipa Þorsteinn Ein-
arsson íþróttafulltrúi, Jens
Guðbjörnssón form. félagsins
og Skarphéðinn Jóhannsson
arkitekt.. ,
Aðalfundur Ármanns var
haldinn í gærkveldi og þar var
Jens Guðbjörnsson endurkjör-
inn formaður í 28. sinn.
f upphafi fundarins minntist
formaðurinn Hallgríms Bene-
diktssonar stórkaupmanns, sem
verið hefir félagi í Ármanni í
48 ár, þar af formaður á árun-
um 1907—’14, og eins og kunn-
ugt er einn fremsti íþróttamað-
ur landisns á sinni tíð.
Starfsemi félagisns var með
meiri glæsibrag sl. ár en okkru
sinni, og alls iðkuðu 778
manns íþróttir á árinu, en heild-
Grock kvcður.
Hamborg (AP). — Grock, cirk-
ustrúðarian heimsfrægi, kom
fram í gærkvöldi á sýningu hér,
í síðasta sinn.
Grock, sem er svissneskur, er
74 ára, og hefur verið trúður i
61 ár.
Flugvélar með 42
manns saknað.
Einkaskeyti frtá AP. ■—
Washington í gær.
Saknað er bandarískrar her-
flutningaflugvélar, en í henni
voru 42 menn.
Leit var hafin að flugvélinni
|í gær. Þegar seinast heyrðist
,í flugvélinni var hún 480 míl-
um austur af New York. Hún
var á leið frá flugstöð í Mary-
land til Azoreeyja.
Míkill fjöldi skipa og flug-
véla frá flugvélaskipum hafa
leitað hennar og leit að þeim,
sem á floti kunna að vera er
haldið áfram, en talið er víst,
að flugvélin hafi farist.
JarMiræringar fram á
summdagsmorgun.
Fréttaritari Vísis í Hveragerði
símaði í morgun að jarðhræring-
anna hefði orðið vart þar allt
fram á sunnudagsmorgun.
Jarðhræringarnar hófust á
föstudagskvöld og varð þá vart
við snarpasta kippi. Uin kl, 3.30
aðfaranótt sunnudags var einnig
mjög snarpur kippur. Á laugar-
dag fundust jarðskjálftakippir af
og til allan daginn og á sunnu-
dagsmorgun varð vart við tvo-
kippi.
Engar skemmdir urðu af völd—
um þessara jarðhræringa en þó
færðust lausir hlutir úr stað á
hillum og munaði litlu að þeir
dyttu niður.
Samkvæmt upplýsmgum frá
Veðurstofunni í morgun mæld-
ust um 60 jarðskjálftakippir frá
kl. 18,56 á föstudagskvöld og fram
til sunnudagsmorguns.
í Hveragerði fannst snarpasti
jarðskjálftakippurinn og var það
á föstudagskvöld.
Ekki liöfðu veðurstofunni bor-
izt neinar fregnir frá svæðinu í
kring um Hveradali eða úr
Grafningnum en þessi svæði eru
talin mikil jarðliræringasvæði.
Hormanhljómsveitin
væntanleg á fimmtudag.
Nörman-hljómsveitin (kvart-
ett) er væntanleg hingað til
lands á fimmtudag á vegum SÍBS
en mörgúm mun hún vera minn-
isstæð frá ferð Alice Babs.
Að þessu sinni kemur hún á-
samt tveim þekkturii danslaga-
söngvúrum, Marion Sundh og Ulf
Carlén. Kvartettinn verður skip-
aður þessum mönnum: Gharles
Normarin, pianó, Anders Burman,
trommu, Bengt Wittström, kontra
bassa og Rolf Berg gítar.
Listafólk þetta mun aðeins
dvelja hér í 4 daga, þar sem það
fékk ékki lengra frí frá sænska
útvarpinu.
Fyrstu hljómleikarnir verða
næstk. föstudag i Austurbæjar-
bíói og er byrjað að veita pönt-
unum móttöku í skrifstofu SÍBS,
í símum 600,4 og 6450.