Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 8
*e MAGNÚS THORLACIUS hæstaréítarlögm aður. Málfiutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Áklæði margir, fallegir litir. tkvanteppi frá kr. 100.00 WSL' -Ka aupi ejull og iilf'ur ALIT FVRiR . KjOTVERZLAMIR. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og . tor- fengria varahluti. Raftœkja- tryggingar h.f. Sími 7601. I. O. G. T. VÍKINGUR. — Fundur í kvöld. Inntaka, söngur með guit- arundirleik. Dans. { Fjölsækið. Æ. t. Sifargeir Signrjónstoe hœstaréttarlögmaBvr. ^krlfstofutíml 10—13 og 1—8 ASatstr 8 8imt 1048 osr «0046 IBÚÐ óskast. Tvö — þrjú herbergi og eldhús óskast strax. Aðeins þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 82197. (569 STÚLKA (ekki ung) ósk- ar eftir herbergi gegn ein- hverri húshjálp. Má vera lítið. Tilboð, merkt: „50 — 344“ skilist á afgr. Vísis. — KONA með barn, óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. — Hús- hjálp nokkra tíma á dag kemur til greina. — Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyfir miðvikudagskvöld, merkt: „Róleg — 342“,__________(U UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi í mið- eða austurbænum. — Uppl. í síma 1098. (17 1 n-tri'ii.'j. .i"*,11.1 vism Mánudaginri 1. nóvember 1954 - « ,,, .. JfSÍ leigu í Blönduhlíð 18. aðeins fyrir - regluáama karlmenn eða barnlaus hjón. sem vinna úti. Tilboð óskast sent afgr. Vísis, merkt: „Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg — 300“. (101 IÐNNEMI óskar eftir litlu héi’bergi. Tilboð séndist afgr. blaðsins fyrir anriað kvöld, merkt: ..Reglusemi —- 350“. (102 SJOMAÐUR óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 81128. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Há leiga. Mikil fyrirframgreiðsla. — Uppl. i síma 80391. (22 HERBERGI, með húsgögn- um, óskast, helzt með ein- hverjtun eldhúsaðgangi. — Enskukennsla o. fl. kemur til greina. Gjörið svo vel að hiingja í síma 2904. (23 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi sem næst Elliheifn- ilinu Grund. Hxíshjálp eftir BRÚNT bamastígvél með hvítum kariti tapaðist sl. laugai'dag í.mið- eða austm*- bæ. Vinsaml. hringið í sima 81665. (64 BRÚNT pexúngaveski tap- aðist sí. laUgardag, með öku- skíi’teirii,' peningum o. fl. — Skilvís finriandi skili: því á Lögreglústöðiha. Fundar- laun. , . 1 (66 GLERAUGU í'Tjósri um- gjörð töpuðúst við Hverfis- götu 91. Vinsamlegast skilist þarigað eða á , lögreglustöðr ina. , (70 TAPAZT hefír kvenúr (Lusina). Vinsamlega gerið aðvart í síma 2421. (72 DÖKKBLÁR herraryk- frakki tapaðjst sl. láúgar- dagskvöld í Aðalstræti 12. Uppl.. Bræðráborgarstíg 36 eða sínia' 6294. (87 SÍÐASTL. föstudag tap- STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 7588. (26 Sheaffers-penni. Uppl. í Síma 1275. (89 REGLUSAMAN yerka- mann vantár Jítið herbergi. Má vera í kjallara. — Vil borga fyrirfram. Uppi. í síma 80639. mílli ki. 5—7 í dag og á morgun. (75 ÁRMANN! Handknattleiksdeild. Æfing að Hálogaiandi í kvöld: Kl. 8.30 kvennafl. — Kl. 9.20 karlaflókkar. Mætíð öll vel og stundvislega. STÚLKA sem vinnur á saumastofu, óskar eftir her- bei’gi og fæði á sama stað, gegn einhverri húshjálp. — Uppl. í síma 80241. (73 KNATTSPYRNU- , MENN K.R. Æfingarnar í kvöld1 ’ ó- breyttar,.3. fi.-kl. 6.50. 4. fl. 8,30. -— Þjálfari. STOFA til leigu í Klepps- holti, barnagæzla 1 kvöld í viku. Uppl. í síma 80143, eftir kl. 5 (71 25—35 FERMETRA hús- næði óskast fyrir iðnað. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, -— mérkt: „Iðnaður — 348“. (84 ÍTALSKUR stúdent kennir ítölsku. Uppl. { síma 4129. , (68 HERBERGI til ieigu með innbyggðum skápum og legubekk. — Tilboð, .merkt: „893 —• 346“ sendist afgr, Vísis fyrir 3. nóv. (80 FIÐLU-, mandólín- og guitarkennsla. — Sjgurðyr Briem, Laufásyegi 6.. Simi 3993: (603 KENNi ensku og frönsku. Lés með nemendum. — E. JÍÓrissön.' Simi 82566. (74 VIL LEIGJA rakalaust. þokkalegt kjallai’aherbergi til íbúðar eða geymslu. Til- boð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, — mei’kt: „Vesturbær — 349“. (86 rj I r- ?1T ,.t i :: : Saufáioeqt. 25;sirni W6ð.e£esfur>* > * ® Tafœfi 'ngar HERBERGI til leigu fyrir mann í hi'einlegri Vinnu, hel2t skrifstofumann. Sími 4170. (85 HERBERGI með sérinn- gangi til leigu í vesturbæn- um fyrh* reglusaman kven- mann. Bamagæzla einu sinni til 2svar í viku. Uppl. í síma 82097 í kvöld. (81 STÚLKA ;getur fengið at- vinnu við eldhússtöx-f nú þegai’. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. • (78 SAUMA aUskonar barna- fatnað. Sólvallagötu 18. — Sími 4411. (103 STÚLKA óskast tU eld- hússtarfa. Uppl. í skrifstof- unni í Iðnó kl. 4—6 síðd. (5 STÚLKA óskar eftir vinnu á kvöldin t. d. barnagæzlu. Uppl. í síma 7899. (92 ST.ÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa og önnur í eld- hús. Uppl. Vita-Bar, Berg- þórúgötu 21. (93 HREIN GERNIN G AR. — Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn. (88 SAUMA kjóla o. fl. Uppl. í síma 7292. næstu tvo daga, kl. 3—7. (82 STÚLKA, með 9 ára telpu, óskar eftir ráðskonustöðu í bænum. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Ráðskona — 347“ fyrir miðvikudags- kvöld. (83 KONA, vön að sauma karlmannaföt eða káþur, einnig til frágangs eða vinna með öðrum, gétur fengið at- vinnu. Sigurður Guðmunds- son, Laugavegi 11. II. h. til hægri (við hliðina á Kaldal). Ekki svarað í sírria. (77 STÚLKA óskast. Bern- höftsbakarí. (67 STÚLKA vön hússtörfum óskast í vist. „Uppl. Nesveg 8, sími 2181, kl. 3—7 í dag. SAUMA milliskyrtur á börn og fulioi'ðna og fleira. Óðinsgötu 17 A, uppi. (12 STÚLKA eða kona óskast íil starfa í eldhúsi. nokkra tíma á dag. Uppl. á staðnum frá kl. 2‘—4. Veitingahúsið, Laugavegi 28 B. (595 TÆKIFÆRISGJAFÍR: MáSverk, ljósmyndir, myndx rammar. Innrömmum mynd ir, málverk og saumaða; myndir.— Setjum upp vegg teppi. Ásbrú. Sími 82108 Grettisgötu 54. 00( VIÐGERÐIR á heimilis- véluxn óg mótö'rum. Raflagn- ir og breytingar raflagna; Véla- og raftækjaverzluniri Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. ÓDÝRIR ■ dívánár óg eld- húskollar. Vérzluriin Grett- isgötu 31. Síhii 3562. (91 BÚÐARVSGT, hentug fýrir fiskbúð. — Verzlunin Gi'éttisgötú 31. 'Síriii 3562. TIL SÖLU kjóIföt á grann- ■an marin. Drápuhlíð 10. Simi 7258. (76 TIL SÖLU sém ný, svört péysufatakápa, Stórt númer, kambgarn, mjög ódýrt. Til sýnis á Baldúmgötu 28. (14 ÞRÍE amerískir kjólar nri 14, ‘ sem nýir til sölu, mjög ódýrt á Vathss-tíg 16, uppi. TIL SÖLU lítið notuð anierisk telpukápa, buxur og hattur á 4ra ára. Öldugötu 33, kjallara. Sími -7990.- (4 ELDHÚSINNRÉTTING til sölu. Uppl. i síma 80649, Efstasundi 13. MIELE mótorreiðhjól, lít- ið riötað, til sýnis og sölu í Sörláskjóli 2, eftir kl. 7. (16 M AT V ÖRU VERZLUN til sölu að hálfu eða öllu leyti. Sendið nafn og heimilisfang til afgreiðslu Vísis, merkt: „Matvönaverzlun — 345“. — (69 TIL SÖLU dívan, guitax-, hrærivél og nýr ballkjóll. Allt ódýrt. Bakkastíg 5, uppi. - (15 kerti í alla bíla. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fteira. Simi 81570. (48 D V A L AiiHEIMlLI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjáí Veiðarfæra- ventl. Verðandi. Sími 4786. Sjómannafél. R.vikur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, í.aúgavegi 8. Simi 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 4166« Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegl 39. Háfnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. Cmðimradur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769.(203 IíAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstig 11: Sími 2926. (269 KÁUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumávélai’, húsgögn o. fí. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 BOLTAR, Skrúfur Rær, V - íeitriar. Reimaskíf ur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klappárst. 29. Sími 3024. SVAMPD.IVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bei’gþórugötu 11. — Sími 81830. (473 r* ir™ cn ts' ® g.'s § Oi es> immU (JTQ OO *“ Hitari í vél. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara), — Súni 6126. 0 , ,,■ löí xbú-' •'n.í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.